Maðurinn sem hefur húðflúrað LeBron James, Thierry Henry og Lewis Hamilton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 12:30 LeBron James er með húðflúr frá Bang Bang. Skjámynd/BBC Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti. Húðflúr Íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti.
Húðflúr Íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira