Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 06:00 Tom Brady, Lionel Messi og Bernardo Silva. vísir/epa/samsett Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sjá meira
Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sjá meira