Veislan hefst í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 15:45 Tom Brady, leikstjórnandi Patriots, er orðinn 42 ára gamall og aðeins farinn að gefa eftir. Það skal þó enginn afskrifa hann í úrslitakeppninni. vísir/epa Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Veislan hefst annað kvöld klukkan 21.35 er Houston Texans tekur á móti Buffalo Bills. Texans spilað ágætlega í vetur en hefur vantað stöðugleikann. Bills er það lið sem hefur komið einna mest á óvart í vetur og verður áhugavert að sjá hvernig þessi leikur spilast. Rúmlega eitt um nóttina er komið að meisturum New England Patriots en þeir taka á móti Tennessee Titans. Meistararnir aðeins gefið eftir í vetur en úrslitakeppnin er þeirra tími. Tennessee hefur verið á stöðugri uppleið í allan vetur og hefur engu að tapa. Sunnudagsleikirnir eru fyrr á ferðinni og það er boðið upp á stórleik klukkan 18.00 er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sækja New Orleans Saints heim í Superdome. Síðast er þessi lið mættust í úrslitakeppni þá var það í Minneapolis og þá vann Vikings á „Minneapolis Miracle“ á lygilegum lokakafla leiksins. Í fyrra féll Saints síðan úr leik á dómaraskandal og menn í New Orleans eru reiðir. Lokaleikur helgarinnar er svo klukkan 21.40 er Philadelphia Eagles tekur á móti Seattle Saehawks. Eagles vann níu leiki en Seattle ellefu en Ernirnir fá heimaleik þar sem þeir unnu sinn riðil sem var sá slakasti í deildinni. Allir leikirnir í úrslitakeppninni eru í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur: 21.20: Houston - Buffalo á Stöð 2 Sport 01.05: New England - Tennessee á Stöð 2 SportSunnudagur: 17.55: New Orleans - Minnesota á Sport 3. 21.20: Philadelphia - Seattle á Sport 3. NFL Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Veislan hefst annað kvöld klukkan 21.35 er Houston Texans tekur á móti Buffalo Bills. Texans spilað ágætlega í vetur en hefur vantað stöðugleikann. Bills er það lið sem hefur komið einna mest á óvart í vetur og verður áhugavert að sjá hvernig þessi leikur spilast. Rúmlega eitt um nóttina er komið að meisturum New England Patriots en þeir taka á móti Tennessee Titans. Meistararnir aðeins gefið eftir í vetur en úrslitakeppnin er þeirra tími. Tennessee hefur verið á stöðugri uppleið í allan vetur og hefur engu að tapa. Sunnudagsleikirnir eru fyrr á ferðinni og það er boðið upp á stórleik klukkan 18.00 er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sækja New Orleans Saints heim í Superdome. Síðast er þessi lið mættust í úrslitakeppni þá var það í Minneapolis og þá vann Vikings á „Minneapolis Miracle“ á lygilegum lokakafla leiksins. Í fyrra féll Saints síðan úr leik á dómaraskandal og menn í New Orleans eru reiðir. Lokaleikur helgarinnar er svo klukkan 21.40 er Philadelphia Eagles tekur á móti Seattle Saehawks. Eagles vann níu leiki en Seattle ellefu en Ernirnir fá heimaleik þar sem þeir unnu sinn riðil sem var sá slakasti í deildinni. Allir leikirnir í úrslitakeppninni eru í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur: 21.20: Houston - Buffalo á Stöð 2 Sport 01.05: New England - Tennessee á Stöð 2 SportSunnudagur: 17.55: New Orleans - Minnesota á Sport 3. 21.20: Philadelphia - Seattle á Sport 3.
NFL Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira