Fleiri fréttir

Áfram draumur hjá Luca Doncic en martröð fyrir Steve Kerr

Það spila fáir betur í NBA-deildinni þessa daganna en Slóveninn Luka Doncic sem átti enn einn stórleikinn með Dallas Mavericks liðinu í nótt. Steve Kerr var aftur á móti sendur í sturtu í enn einu tapi Golden State.

Söguleg þrenna Ronaldo

Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, bætti enn einni rósinni i hnappagatið í gær er hann skoraði þrjú mörk er Juventus vann 4-0 sigur á Cagliari.

Antonio Brown syngur um peninga | Myndband

Vandræðagemsinn Antonio Brown klúðraði sínum málum rækilega í NFL-deildinni í vetur en hefur nýtt tímann til þess að búa til tónlist. Fyrsta myndbandið kom svo í gær.

Nelson skaut Skyttunum áfram

Arsenal er komið í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur á toppliði ensku B-deildarinnar, hinu forna stórveldi Leeds United.

Ungverjar missa fleiri lykilmenn

Vopnabúr Ungverja á EM verður sífellt fátækara en lykilmenn halda áfram að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Markalaust í fyrsta leik Zlatans með Milan

Innkoma Zlatan Ibrahimovic náði ekki að skila AC Milan þremur stigum í dag er liðið tók á móti Sampdoria á San Siro. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli.

Garrett loksins rekinn frá Kúrekunum

Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra.

Söluskrá SVFR komin út

Söluskrá SVFR er komin út og þar kennir margra grasa og veiðimenn geta fundið veiðileyfi þar við allra hæfi.

Sturla Snær annar á Ítalíu

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, byrjar árið heldur betur af krafti en í dag endaði hann í 2.sæti á alþjóðlegu FIS móti á Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir