Fleiri fréttir

Féll úr krana og er í lífshættu

Skautakona, sem var að æfa fyrir opnunarhátið Vetrarólympíuleika æskunnar, liggur milli heims og helju á spítala í Sviss.

Jón Halldór: Ég er bara orðlaus

Jón Halldór Eðvaldsson var alveg gáttaður eftir að kvennalið Keflavíkur skíttapaði fyrir KR í fyrsta leik sínum eftir jólafríið.

Brady: Hef meira að sanna

Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta.

Real komið í úrslit

Real Madrid er komið í úrslitaleik Ofurbikarsins í spænska boltanum en keppnin fer fram í Sádi-Arabíu.

Meiri meiðsli á Dönum

Danir eru að lenda í nokkrum vandræðum í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á laugardag.

Notuðu ólöglegan leikmann í 7-0 tapi

Karlalið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Salah skrópaði en sendi Sadio Mané kveðju

Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár.

Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins

Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina.

Skilgreining á veiðiflugu

Þannig er mál með vexti að undirritaður tók þátt í smá umræðu um ákveðna hnýtingu sem var eftirlíking af maðki en hnýtt á öngul fyrir flugu og það er misjanft hvernig veiðimenn skilgreina svona fyrirbæri.

Sjá næstu 50 fréttir