Anníe Mist fagnar heilum áratug á heimsleikunum í CrossFit með tíu myndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir eftir fyrsta sigur sinn á heimsleikunum í CrossFit árið 2011. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur haldið sér í hópi bestu CrossFit kvenna heims í heilan áratug og fagnar því með skemmtilegri færslu á Instagram. Anníe Mist sem fékk nýverið staðfestan farseðil á elleftu heimsleikana sína birti í tíu myndir á Instagram síðu sinni eða eina frá hverju ári sem hún hefur tekið þátt í heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum í CrossFit árið 2009, þá ekki orðin tvítug og fyrst Íslendinga. Það voru þriðju heimsleikarnir í CrossFit frá upphafi og fóru fram í Aromas í Kaliforníu. Anníe var meðal tíu efstu í fimm af átta greinum en endaði í 11. sætinu. Anníe Mist varð síðan fyrsti Íslendingurinn til að vera hraustust í heimi á heimsleikunum tveimur árum eftir frumraun sína eftir að hafa náð silfrinu á sínu öðru heimsleikum árið 2010. Anníe Mist hefur tvisvar verið hraustasta CrossFit kona heims og hún hefur alls fimm sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Hún hefur auk gullverðlauna sinna á heimsleikunum 2011 og 2012, orðið tisvar í öðru sæti og þá náði hún þriðja sætinu á heimsleikunum árið 2017. Anníe Mist sýndi styrk sinn í dag með því að ná öðru sætinu á „The Open“ en með því fékk hún farseðil á elleftu heimsleika sína. Hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist rifja upp sögu sína á heimsleikunum í CrossFit í tíu myndum eða með mynd frá hverri keppni. View this post on Instagram 10 YEARS/DECADE AT THE CROSSFIT GAMES - swipe right to see a pic that represents each year of my journey 2009-2019 ? ? Podium finishes Heat stroke ? Good memories COUNTLESS ? Second place world wide in the open 2020 and officially qualified for the 11th CrossFit Games Here’s to a decade more in this incredible CrossFit community @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @rehband @nuunhydration A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jan 7, 2020 at 7:52am PST CrossFit Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir hefur haldið sér í hópi bestu CrossFit kvenna heims í heilan áratug og fagnar því með skemmtilegri færslu á Instagram. Anníe Mist sem fékk nýverið staðfestan farseðil á elleftu heimsleikana sína birti í tíu myndir á Instagram síðu sinni eða eina frá hverju ári sem hún hefur tekið þátt í heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum í CrossFit árið 2009, þá ekki orðin tvítug og fyrst Íslendinga. Það voru þriðju heimsleikarnir í CrossFit frá upphafi og fóru fram í Aromas í Kaliforníu. Anníe var meðal tíu efstu í fimm af átta greinum en endaði í 11. sætinu. Anníe Mist varð síðan fyrsti Íslendingurinn til að vera hraustust í heimi á heimsleikunum tveimur árum eftir frumraun sína eftir að hafa náð silfrinu á sínu öðru heimsleikum árið 2010. Anníe Mist hefur tvisvar verið hraustasta CrossFit kona heims og hún hefur alls fimm sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Hún hefur auk gullverðlauna sinna á heimsleikunum 2011 og 2012, orðið tisvar í öðru sæti og þá náði hún þriðja sætinu á heimsleikunum árið 2017. Anníe Mist sýndi styrk sinn í dag með því að ná öðru sætinu á „The Open“ en með því fékk hún farseðil á elleftu heimsleika sína. Hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist rifja upp sögu sína á heimsleikunum í CrossFit í tíu myndum eða með mynd frá hverri keppni. View this post on Instagram 10 YEARS/DECADE AT THE CROSSFIT GAMES - swipe right to see a pic that represents each year of my journey 2009-2019 ? ? Podium finishes Heat stroke ? Good memories COUNTLESS ? Second place world wide in the open 2020 and officially qualified for the 11th CrossFit Games Here’s to a decade more in this incredible CrossFit community @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @rehband @nuunhydration A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jan 7, 2020 at 7:52am PST
CrossFit Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sjá meira