Fleiri fréttir

Van Gerwen örugglega áfram

Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld.

Jón Axel tryggði Davidson nauman sigur

Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum.

United tapaði gegn botnliðinu

Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford.

Uglurnar í 3. sætið

Sheffield Wednesday skaust upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á Bristol City í eina leik dagsins í ensku B-deildinni.

Atalanta niðurlægði AC Milan

Það gengur ekki né rekur hjá AC Milan í ítalska boltanum. Í dag tapaði liðið 5-0 fyrir Atalanta á útivelli.

Stjörnumenn sækja Urald King

Karfan.is greinir frá því á vef sínum í kvöld að Bandaríkjamaðurinn, Urald King, sé á leiðinni í Stjörnuna.

Pogba snýr aftur á morgun

Franski miðjumaðurinn Paul Pogba verður í leikmannahópi Manchester United gegn Watford á morgun ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins í dag.

Toppliðin þurftu að hafa fyrir sigrunum | Zirkzee kom Bayern til bjargar

Ungstirnið Joshua Zirkzee kom Bayern Munich til bjargar annan leikinn í röð er liðið lagði Wolfsburg af velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á Allianz vellinum 2-0 fyrir Bayern en leikurinn var markalaus allt fram á 85. mínútu. Þá kom RB Leipzig til baka gegn Augsburg og vann á endanum öruggan 3-1 sigur.

Sjáðu stuðningsmenn ærast er Tacko Fall lék sinn fyrsta leik

Tacko Fall, 226 cm miðherji Boston Celtics, lék sinn fyrsta leik fyrir liðið í nótt er liðið vann öruggan 21 stigs sigur á Detroit Pistons. Stuðningsmenn Boston ærðust er það var ljóst að Fall væri að koma inn af bekknum. Lokatölur leiksins 114-93 Boston í vil.

Sjá næstu 50 fréttir