Margrét Lára og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2019 18:09 Íþróttafólk Reykjavíkur 2019, Júlían og Margrét Lára. mynd/íbr Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli
Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira