Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 31-25 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur þegar ÍBV kom í heimsókn í Garðabæinn. 29.11.2019 23:00 Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum. 29.11.2019 22:30 Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni Hlynur Bæringsson fór að venju mikinn er Stjarnan einfaldlega jarðaði sexfalda Íslandsmeistara KR í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 110-67 Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik í Garðabænum. Hlynur setti 11 stig ásamt því að taka 19 fráköst. Þó Stjarnan sé jöfn Keflavík og Tindastól á toppi deildarinnar er Hlynur ekki á allt sáttur. 29.11.2019 22:30 Emery rekinn frá Arsenal Unai Emery var í dag rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Arsenal. 29.11.2019 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 109-98 | Keflavík aftur á toppinn Eftir tvo tapleiki í röð vann Keflavík nýliða Fjölnis á heimavelli. 29.11.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29.11.2019 22:00 Heimsótti alla NFL-vellina á 84 dögum og setti heimsmet Englendingurinn Jacob Burner frá Leeds komst í heimsmetabók Guinness í nótt er hann mætti á leik Atlanta Falcons og New Orleans Saints í NFL-deildinni. 29.11.2019 09:45 Íslensku stelpunum „sparkað“ út af Algarve Cup Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup í mars. 29.11.2019 09:43 Draumabyrjun Söru bjó til ævintýraferð og frí í febrúar Sara Sigmundsdóttir mun ekki keppa á Reykjavik CrossFit Championship í aprílmánuði því íslenska CrossFit stjarnan ætlar bara að keppa á tveimur mótum til viðbótar fram að heimsleikunum í ágúst. 29.11.2019 09:30 Moreno í áfalli eftir fullyrðingar Luis Enrique: Þetta voru ljót orð Robert Moreno skilur ekkert í því af hverju Luis Enrique rak hann úr spænska landsliðsteyminu eða af hverju Luis Enrique þurfti að mála svona ljóta mynd af honum í viðtölum við fjölmiðla. Þeir voru bestu vinir en svo breyttist allt þegar Moreno stóð sig vel í fjarveru Luis Enrique. 29.11.2019 09:15 Upphitun: Tíundi kappaksturinn í Abu Dhabi Loka umferðin í Formúlu 1 fer fram í Abu Dhabi um helgi. Fyrsti kappaksturinn á Yas Marina brautinni fór fram árið 2009 og fagnar keppnin því tíu ára afmæli í ár. 29.11.2019 09:15 Langt síðan breiddin var jafn mikil Nú styttist í að Guðmundur Þórður Guðmundsson og þjálfarateymi hans hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta þurfi að skila inn nöfnum þeirra 28 leikmanna sem koma til greina í 16 manna leikmannahóp liðsins á Evrópumótinu. 29.11.2019 09:00 Varnarlína Liverpool ekki að sýna sitt rétta andlit á heimavelli Fara þarf aftur til lokaumferðar síðasta tímabils til að finna síðasta leikinn þar sem Liverpool tókst að halda hreinu á heimavelli sínum. 29.11.2019 08:45 Lukaku varð fyrir rasisma í Prag: „UEFA verður núna að fara gera eitthvað“ Enn og aftur eru rasísk tilköll á knattspyrnuleikjum í Evrópu. 29.11.2019 08:30 Viðvörunarbjöllur hringja í Texas San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popovich hefur stýrt liðinu. 29.11.2019 08:15 Conor mun berjast við Cerrone í janúar Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald "Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi. 29.11.2019 08:00 Slakasta gengi Arsenal síðan 1992 | Stjórnarmenn félagsins funda Arsenal hefur ekki unnið í síðustu sjö leikjum. 29.11.2019 07:30 „Náði öllum markmiðunum sem mér voru sett“ Mauricio Pochettino segist hafa náð öllum þeim markmiðum sem Tottenham bað hann um. 29.11.2019 07:00 Í beinni í dag: Stórleikur í Garðabænum Körfuboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flest önnur föstudagskvöld. 29.11.2019 06:00 Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. 28.11.2019 23:30 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28.11.2019 23:01 Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. 28.11.2019 23:00 Úr leik um helgina eftir að hafa rekið tána í eldhúsborðið Sofiane Boufal mun líklega ekki spila með Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hann meiddist í eldhúsinu heima hjá sér. 28.11.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28.11.2019 22:15 Enn eitt tapið hjá Arsenal Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt. 28.11.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-92 | Grindvíkingar höfðu betur í háspennuleik Grindvíkingar voru 8 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir af leiknum en sneru taflinu við og tóku sigurinn. 28.11.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 89-75 Haukar | Sigurganga Njarðvíkinga heldur áfram Njarðvík hefur verið á fljúgandi siglu í Dominos-deildinni og vann sinn 4. sigur í röð þegar Haukar mættu í Ljónagryfjuna. 28.11.2019 21:45 Martin öflugur í sigri Alba Berlin vann sigur á Zalgiris Kaunas í EuroLeague í körfubolta í kvöld. 28.11.2019 21:02 Jafnt hjá Úlfunum í Portúgal Braga og Úlfarnir gerðu jafntefli í toppslag í K-riðli í Evrópudeildinni í kvöld. 28.11.2019 20:00 Bjarki Már hafði betur gegn Oddi Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þurftu flestir að sætta sig við tap í kvöld. 28.11.2019 19:42 Bjarni Ólafur til ÍBV Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag. 28.11.2019 18:28 Gunnar Nielsen áfram hjá FH Gunnar Nielsen verður áfram í herbúðum FH en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag. 28.11.2019 18:17 Sportpakkinn: 800 mörk hjá Messi og Suarez fyrir Barcelona en tvö mörk voru tekin af Lukaku Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta en þar náðu þeir Lionel Messi og Luis Suarez merkilegum tímamótum saman. 28.11.2019 18:00 United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28.11.2019 17:45 Sportpakkinn: Salzburg gæti skotið Evrópumeistara Liverpool út úr keppni Evrópumeistar Liverpool eru í snúinni stöðu eftir 1-1 jafntefli við Napolí í gærkvöldi í Meistaradeildinni. Arnar Björnsson fór yfir leik Liverpool og ítalska félagsins á Anfield. 28.11.2019 17:00 Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum. 28.11.2019 16:45 Sportpakkinn: „Katla gerði bara það sem ég átti ekki von á“ Arnar Björnsson fór yfir níundu umferð Domino´s deildar kvenna sem fór fram í gærkvöldi en þar héldu topplið Vals og lið Keflavíkur áfram sigurgöngu sinni og KR og Skallagrímur unnu einnig sína leiki. 28.11.2019 16:30 Söfnunin fyrir fjölskyldu Nathan Bain fór á mikið flug eftir hetjudáðir stráksins Nathan Bain var ein af hetjum vikunnar í bandarískum íþróttum þegar hann tryggði Stephen F. Austin háskólanum mjög óvæntan sigur á stórliði Duke í bandaríska háskólakörfuboltanum. Karfan hans hjálpaði ekki aðeins körfuboltaliði Nathan Bain heldur einnig slæmri stöðu fjölskyldunnar. 28.11.2019 16:00 Eigandi Manchester City á nú átta fótboltafélög City Football Group, sem er eigandi ensku meistaranna í Manchester City, hefur bætt nýju fótboltafélagi í hópinn eftir að hafa keypt meirihluta í indversku fótboltafélagi. 28.11.2019 15:45 Rúnar Már snýr aftur í byrjunarliðið á móti Man Utd Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er í byrjunarliði Astana í dag þegar liðið tekur á móti Manchester United í Evrópudeildinni. 28.11.2019 15:05 Man. United á jafn mikla möguleika og Leipzig á að fá Håland Góðar fréttir fyrir Manchester United og fleiri stórlið sem fylgjast vel með Norðmanninum unga. 28.11.2019 15:00 Khabib og Ferguson mætast líklega í apríl UFC-aðdáendur fá að öllum langþráðan draum uppfylltan í apríl á næsta ári því þá er stefnt að því að Khabib Nurmagomedov berjist við Tony Ferguson. 28.11.2019 14:30 Sancho sagður velja spænsku risana yfir þá ensku Englendingurinn er orðaður við flest stærstu lið Evrópu um þessar mundir. 28.11.2019 14:00 Ótrúleg tölfræði hjá Lewandowski Robert Lewandowski skoraði fjögur marka Bayern München þegar liðið lagði Rauðu stjörnuna að velli í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 28.11.2019 13:30 Kerr braut þjálfaraspjaldið og skar sig í leiðinni Veturinn hefur verið erfiður fyrir Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors, enda liðið hans lítið getað og margir leikmenn meiddir. 28.11.2019 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 31-25 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur þegar ÍBV kom í heimsókn í Garðabæinn. 29.11.2019 23:00
Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum. 29.11.2019 22:30
Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni Hlynur Bæringsson fór að venju mikinn er Stjarnan einfaldlega jarðaði sexfalda Íslandsmeistara KR í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 110-67 Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik í Garðabænum. Hlynur setti 11 stig ásamt því að taka 19 fráköst. Þó Stjarnan sé jöfn Keflavík og Tindastól á toppi deildarinnar er Hlynur ekki á allt sáttur. 29.11.2019 22:30
Emery rekinn frá Arsenal Unai Emery var í dag rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Arsenal. 29.11.2019 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 109-98 | Keflavík aftur á toppinn Eftir tvo tapleiki í röð vann Keflavík nýliða Fjölnis á heimavelli. 29.11.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29.11.2019 22:00
Heimsótti alla NFL-vellina á 84 dögum og setti heimsmet Englendingurinn Jacob Burner frá Leeds komst í heimsmetabók Guinness í nótt er hann mætti á leik Atlanta Falcons og New Orleans Saints í NFL-deildinni. 29.11.2019 09:45
Íslensku stelpunum „sparkað“ út af Algarve Cup Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup í mars. 29.11.2019 09:43
Draumabyrjun Söru bjó til ævintýraferð og frí í febrúar Sara Sigmundsdóttir mun ekki keppa á Reykjavik CrossFit Championship í aprílmánuði því íslenska CrossFit stjarnan ætlar bara að keppa á tveimur mótum til viðbótar fram að heimsleikunum í ágúst. 29.11.2019 09:30
Moreno í áfalli eftir fullyrðingar Luis Enrique: Þetta voru ljót orð Robert Moreno skilur ekkert í því af hverju Luis Enrique rak hann úr spænska landsliðsteyminu eða af hverju Luis Enrique þurfti að mála svona ljóta mynd af honum í viðtölum við fjölmiðla. Þeir voru bestu vinir en svo breyttist allt þegar Moreno stóð sig vel í fjarveru Luis Enrique. 29.11.2019 09:15
Upphitun: Tíundi kappaksturinn í Abu Dhabi Loka umferðin í Formúlu 1 fer fram í Abu Dhabi um helgi. Fyrsti kappaksturinn á Yas Marina brautinni fór fram árið 2009 og fagnar keppnin því tíu ára afmæli í ár. 29.11.2019 09:15
Langt síðan breiddin var jafn mikil Nú styttist í að Guðmundur Þórður Guðmundsson og þjálfarateymi hans hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta þurfi að skila inn nöfnum þeirra 28 leikmanna sem koma til greina í 16 manna leikmannahóp liðsins á Evrópumótinu. 29.11.2019 09:00
Varnarlína Liverpool ekki að sýna sitt rétta andlit á heimavelli Fara þarf aftur til lokaumferðar síðasta tímabils til að finna síðasta leikinn þar sem Liverpool tókst að halda hreinu á heimavelli sínum. 29.11.2019 08:45
Lukaku varð fyrir rasisma í Prag: „UEFA verður núna að fara gera eitthvað“ Enn og aftur eru rasísk tilköll á knattspyrnuleikjum í Evrópu. 29.11.2019 08:30
Viðvörunarbjöllur hringja í Texas San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popovich hefur stýrt liðinu. 29.11.2019 08:15
Conor mun berjast við Cerrone í janúar Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald "Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi. 29.11.2019 08:00
Slakasta gengi Arsenal síðan 1992 | Stjórnarmenn félagsins funda Arsenal hefur ekki unnið í síðustu sjö leikjum. 29.11.2019 07:30
„Náði öllum markmiðunum sem mér voru sett“ Mauricio Pochettino segist hafa náð öllum þeim markmiðum sem Tottenham bað hann um. 29.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Stórleikur í Garðabænum Körfuboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flest önnur föstudagskvöld. 29.11.2019 06:00
Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. 28.11.2019 23:30
Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28.11.2019 23:01
Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. 28.11.2019 23:00
Úr leik um helgina eftir að hafa rekið tána í eldhúsborðið Sofiane Boufal mun líklega ekki spila með Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hann meiddist í eldhúsinu heima hjá sér. 28.11.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28.11.2019 22:15
Enn eitt tapið hjá Arsenal Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt. 28.11.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-92 | Grindvíkingar höfðu betur í háspennuleik Grindvíkingar voru 8 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir af leiknum en sneru taflinu við og tóku sigurinn. 28.11.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 89-75 Haukar | Sigurganga Njarðvíkinga heldur áfram Njarðvík hefur verið á fljúgandi siglu í Dominos-deildinni og vann sinn 4. sigur í röð þegar Haukar mættu í Ljónagryfjuna. 28.11.2019 21:45
Martin öflugur í sigri Alba Berlin vann sigur á Zalgiris Kaunas í EuroLeague í körfubolta í kvöld. 28.11.2019 21:02
Jafnt hjá Úlfunum í Portúgal Braga og Úlfarnir gerðu jafntefli í toppslag í K-riðli í Evrópudeildinni í kvöld. 28.11.2019 20:00
Bjarki Már hafði betur gegn Oddi Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þurftu flestir að sætta sig við tap í kvöld. 28.11.2019 19:42
Bjarni Ólafur til ÍBV Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag. 28.11.2019 18:28
Gunnar Nielsen áfram hjá FH Gunnar Nielsen verður áfram í herbúðum FH en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag. 28.11.2019 18:17
Sportpakkinn: 800 mörk hjá Messi og Suarez fyrir Barcelona en tvö mörk voru tekin af Lukaku Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta en þar náðu þeir Lionel Messi og Luis Suarez merkilegum tímamótum saman. 28.11.2019 18:00
United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28.11.2019 17:45
Sportpakkinn: Salzburg gæti skotið Evrópumeistara Liverpool út úr keppni Evrópumeistar Liverpool eru í snúinni stöðu eftir 1-1 jafntefli við Napolí í gærkvöldi í Meistaradeildinni. Arnar Björnsson fór yfir leik Liverpool og ítalska félagsins á Anfield. 28.11.2019 17:00
Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum. 28.11.2019 16:45
Sportpakkinn: „Katla gerði bara það sem ég átti ekki von á“ Arnar Björnsson fór yfir níundu umferð Domino´s deildar kvenna sem fór fram í gærkvöldi en þar héldu topplið Vals og lið Keflavíkur áfram sigurgöngu sinni og KR og Skallagrímur unnu einnig sína leiki. 28.11.2019 16:30
Söfnunin fyrir fjölskyldu Nathan Bain fór á mikið flug eftir hetjudáðir stráksins Nathan Bain var ein af hetjum vikunnar í bandarískum íþróttum þegar hann tryggði Stephen F. Austin háskólanum mjög óvæntan sigur á stórliði Duke í bandaríska háskólakörfuboltanum. Karfan hans hjálpaði ekki aðeins körfuboltaliði Nathan Bain heldur einnig slæmri stöðu fjölskyldunnar. 28.11.2019 16:00
Eigandi Manchester City á nú átta fótboltafélög City Football Group, sem er eigandi ensku meistaranna í Manchester City, hefur bætt nýju fótboltafélagi í hópinn eftir að hafa keypt meirihluta í indversku fótboltafélagi. 28.11.2019 15:45
Rúnar Már snýr aftur í byrjunarliðið á móti Man Utd Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er í byrjunarliði Astana í dag þegar liðið tekur á móti Manchester United í Evrópudeildinni. 28.11.2019 15:05
Man. United á jafn mikla möguleika og Leipzig á að fá Håland Góðar fréttir fyrir Manchester United og fleiri stórlið sem fylgjast vel með Norðmanninum unga. 28.11.2019 15:00
Khabib og Ferguson mætast líklega í apríl UFC-aðdáendur fá að öllum langþráðan draum uppfylltan í apríl á næsta ári því þá er stefnt að því að Khabib Nurmagomedov berjist við Tony Ferguson. 28.11.2019 14:30
Sancho sagður velja spænsku risana yfir þá ensku Englendingurinn er orðaður við flest stærstu lið Evrópu um þessar mundir. 28.11.2019 14:00
Ótrúleg tölfræði hjá Lewandowski Robert Lewandowski skoraði fjögur marka Bayern München þegar liðið lagði Rauðu stjörnuna að velli í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 28.11.2019 13:30
Kerr braut þjálfaraspjaldið og skar sig í leiðinni Veturinn hefur verið erfiður fyrir Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors, enda liðið hans lítið getað og margir leikmenn meiddir. 28.11.2019 13:00