Fleiri fréttir

Almennt góð rjúpnaveiði

Þá er fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu að baki en eftir breytingar á veiðidögum er líka veitt í dag og á morgun og alla mánudaga og þriðjudaga í nóvember.

Segja Zlatan nálgast AC Milan

Zlatan Ibrahimovic nálgast endurkomu til AC Milan þrátt fyrir að hafa sjálfur gefið í skyn að hann sé á leiðinni til Spánar.

Arsenal neitar fundi með Mourinho

Arsenal neitar því að forráðamenn félagsins hafi fundað með Jose Mourinho um að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins.

Pochettino: Son er miður sín

Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min.

Blikar slógu ÍR úr bikarnum

Grindavík, Sindri, Njarðvík, Þór Akureyri og Breiðablik eru komin áfram í aðra umferð Geysisbikars karla.

Kovac rekinn frá Bayern

Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn.

Alfreð skoraði en Augsburg tapaði

Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld.

Bjarki Már markahæstur í tapi

Bjarki Már Elísson fór enn einu sinni fyrir liði Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Lemgo þurfti þó að sætta sig við tap gegn Göppingen.

Fyrsta tap Finns í Danmörku

Eftir að hafa unnið fyrstu sex deildarleiki sína tapaði Horsens sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag.

Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla

Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni.

Meiðslalisti Warriors lengist

Meiðslavandræði Golden State Warriors eru orðin enn verri eftir að Draymond Green meiddist á fingri í leik Warriors og San Antonio Spurs.

Sjá næstu 50 fréttir