Fleiri fréttir Forráðamenn Barcelona ósáttir við Pique Ósætti er innan herbúða Barcelona og mun Gerard Pique funda með forseta félagsins til þess að reyna að koma til sátta. 1.10.2019 07:00 Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1.10.2019 06:00 Pepsi Max-mörkin: Bestu markvörslur ársins Farið var yfir bestu markvörslur tímabilsins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 30.9.2019 23:30 Brotist inn hjá Casemiro á meðan hann spilaði í Madrídarslagnum Brotist var inn til miðjumanns Real Madrid, Casemiro, á meðan hann var að spila gegn Atletico Madrid á laugardagskvöldið. 30.9.2019 22:45 Emil Ásmunds til Íslandsmeistaranna Emil Ásmundsson er orðinn leikmaður Íslandsmeistara KR. Vesturbæjarfélagið greindi frá þessu í kvöld. 30.9.2019 22:31 Ummæli ársins, fyrri hluti: Óli kemur af fjöllum, Miðflokksmaður á Klaustur bar og Gary skiptir um skoðun Farið var yfir ummæli ársins í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 30.9.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 25-26 | Eyjamenn enn með fullt hús stiga eftir dramatískan sigur á Hlíðarenda Kári Kristján Kristjánsson tryggði ÍBV sigur á Val á Hlíðarenda. 30.9.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 27-32 | ÍR-ingar setjast á toppinn ÍR hefur unnið alla þrjá leiki sína í Olís-deild karla á meðan KA er með tvö stig af sex mögulegum. 30.9.2019 21:45 Erlingur: Áttum þetta eiginlega ekkert skilið Þjálfari ÍBV var ánægður með sigurinn á Val þótt frammistaða Eyjamanna hafi ekki verið honum að skapi. 30.9.2019 21:44 De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:26 VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:00 Ríkjandi meisturum spáð titlinum á ný KR og Val er spáð sigri í Domino's deildum karla og kvenna í vor, en deildirnar fara báðar af stað í þessari viku. 30.9.2019 19:49 Helgi búinn að semja við Víking Helgi Guðjónsson mun spila með Víkingi á næsta tímabili, en hann samdi við félagið til tveggja ára í kvöld. 30.9.2019 19:16 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30.9.2019 18:59 Bjarni með sigurmark fyrir Brage Bjarni Mark Antonsson tryggði Brage sigur á Frej í sænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 30.9.2019 18:51 „Johnny Evans myndi labba inn í liðið hjá Manchester United“ Greame Souness segir að ef Johnny Evans væri í herbúðum Man. Utd í dag þá væri hann í byrjunarliði liðsins. 30.9.2019 17:30 Helena Ólafsdóttir heiðruð af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-marka kvenna var heiðruð á lokahófi Pepsi Max-deildanna. 30.9.2019 17:07 Gerir enn gæfumun þrátt fyrir mótlæti Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gerði allt sem í hans valdi stóð til þess að yfirgefa herbúðir franska stórveldisins PSG í sumar. 30.9.2019 16:45 Hörður Magnússon heiðraður af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-markanna var heiðraður á lokahófi Pepsi Max-deildanna. 30.9.2019 16:00 Cardiff þarf að borga fyrir Sala Enska B-deildarliðið þarf að greiða Nantes í Frakklandi 5,3 milljónir punda fyrir Emiliano Sala heitinn. 30.9.2019 15:15 „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30.9.2019 15:00 Rashford eða Aubameyang? Maguire eða Luiz? Manchester United og Arsenal mætast í stórleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 30.9.2019 15:00 Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Karen Knútsdóttir var markahæst í tímamótaleiknum. 30.9.2019 14:30 Ólafur tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar í Meistaradeildinni Hafnfirðingurinn fór hamförum þegar Kristianstad tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 30.9.2019 14:00 Unai Emery neitar sögusögnum um tungumálaörðugleika hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að leikmenn Arsenal séu ekki í vandræðum með að skilja ensku hans, sem hann segir sjálfur að fái sex af tíu mögulegum. 30.9.2019 13:30 Manchester-liðin áhugasöm um Rice en hann kostar 100 milljónir punda West Ham hefur sett 100 milljóna punda verðmiða á miðjumanninn Declan Rice. 30.9.2019 13:00 KR og Val spáð sigri í Domino's deildunum Hin árlega spá fyrir Domino's deildirnar í körfubolta var kynnt í dag. 30.9.2019 12:30 Breiðablik mætir Nadia Nadim og PSG Breiðablik mætir Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í átta liða úrslitin í dag. 30.9.2019 11:54 Finnur Tómas fyrsti KR-ingurinn í 32 ár sem er valinn sá efnilegasti KR átti bæði besta og efnilegasta leikmann Pepsi Max-deildar karla á nýafstöðnu tímabili. 30.9.2019 11:30 Birkir orðaður við Derby og Stoke Íslenski landsliðsmaðurinn er undir smásjá liða í ensku B-deildinni. 30.9.2019 11:00 Stóra Laxá að klára með stæl Nú eru síðustu dagarnir í veiðinni að detta inn og flestar náttúrulegu laxveiðiárnar nú þegar lokaðar eða loka í dag. 30.9.2019 11:00 Liverpool spilar á nýja HM-leikvanginum í Katar Liverpool fær að spila á glæsilegum leikvangi í Katar þar sem HM félagsliða fer fram í desember. 30.9.2019 10:30 Urriðarnir í torfum í Öxará Nú er sá árstími að laxfiskar landsins eru komnir að hrygningu og sjónarspilið sem fylgir því er oft ansi magnað. 30.9.2019 10:03 Eignaðist barn í júní en var mætt á fótboltavöllinn þremur mánuðum síðar Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. 30.9.2019 10:00 Í Val verður alltaf hlúð vel að kvennaíþróttum Valskonur urðu nýverið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og er Valur fyrsta félagið sem er handhafi titilsins í handbolta, fótbolta og körfubolta. 30.9.2019 09:30 Solskjær fullyrðir að hann sé rétti maðurinn til að stýra Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann sé rétti maðurinn til að stýra United-liðinu þrátt fyrir erfiða byrjun á leiktíðinni. 30.9.2019 09:00 Gylfi Sigurðsson einn af tíu umræðupunktum Mirror eftir helgina í enska boltanum Pep Guardiola hreifst af Gylfa eftir leikinn en Mirror var ekki á sama máli. 30.9.2019 08:30 Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: KR verður Íslandsmeistari sjöunda árið í röð Domino's Körfuboltakvölds spáir KR, Stjörnunni og Tindastól topp þremur sætunum í Dominos-deild karla. 30.9.2019 08:00 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30.9.2019 07:30 Uppgjör: Hamfarir Vettel tryggðu Hamilton sigur Lewis Hamilton tryggði sér sinn níunda sigur á tímabilinu er hann kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum um helgina. 30.9.2019 07:00 Einungis Man. City og Liverpool fengið fleiri stig en Leicester síðan Rodgers tók við Brendan Rodgers er að gera góða hluti með Leicester í ensku úrvalsdeildinni og það hélt áfram er liðið rúllaði yfir Newcastle í gær. 30.9.2019 06:00 Körfuboltakvöld: Hvað gerðist á síðustu leiktíð? Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið en þar var rifjað upp hvað gerðist á síðustu leiktíð. 29.9.2019 23:30 Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir sigur Hamilton í Rússlandi Heimsmeistarinn Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. 29.9.2019 22:45 Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29.9.2019 22:15 Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29.9.2019 21:22 Sjá næstu 50 fréttir
Forráðamenn Barcelona ósáttir við Pique Ósætti er innan herbúða Barcelona og mun Gerard Pique funda með forseta félagsins til þess að reyna að koma til sátta. 1.10.2019 07:00
Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1.10.2019 06:00
Pepsi Max-mörkin: Bestu markvörslur ársins Farið var yfir bestu markvörslur tímabilsins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 30.9.2019 23:30
Brotist inn hjá Casemiro á meðan hann spilaði í Madrídarslagnum Brotist var inn til miðjumanns Real Madrid, Casemiro, á meðan hann var að spila gegn Atletico Madrid á laugardagskvöldið. 30.9.2019 22:45
Emil Ásmunds til Íslandsmeistaranna Emil Ásmundsson er orðinn leikmaður Íslandsmeistara KR. Vesturbæjarfélagið greindi frá þessu í kvöld. 30.9.2019 22:31
Ummæli ársins, fyrri hluti: Óli kemur af fjöllum, Miðflokksmaður á Klaustur bar og Gary skiptir um skoðun Farið var yfir ummæli ársins í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 30.9.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 25-26 | Eyjamenn enn með fullt hús stiga eftir dramatískan sigur á Hlíðarenda Kári Kristján Kristjánsson tryggði ÍBV sigur á Val á Hlíðarenda. 30.9.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 27-32 | ÍR-ingar setjast á toppinn ÍR hefur unnið alla þrjá leiki sína í Olís-deild karla á meðan KA er með tvö stig af sex mögulegum. 30.9.2019 21:45
Erlingur: Áttum þetta eiginlega ekkert skilið Þjálfari ÍBV var ánægður með sigurinn á Val þótt frammistaða Eyjamanna hafi ekki verið honum að skapi. 30.9.2019 21:44
De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:26
VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:00
Ríkjandi meisturum spáð titlinum á ný KR og Val er spáð sigri í Domino's deildum karla og kvenna í vor, en deildirnar fara báðar af stað í þessari viku. 30.9.2019 19:49
Helgi búinn að semja við Víking Helgi Guðjónsson mun spila með Víkingi á næsta tímabili, en hann samdi við félagið til tveggja ára í kvöld. 30.9.2019 19:16
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30.9.2019 18:59
Bjarni með sigurmark fyrir Brage Bjarni Mark Antonsson tryggði Brage sigur á Frej í sænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 30.9.2019 18:51
„Johnny Evans myndi labba inn í liðið hjá Manchester United“ Greame Souness segir að ef Johnny Evans væri í herbúðum Man. Utd í dag þá væri hann í byrjunarliði liðsins. 30.9.2019 17:30
Helena Ólafsdóttir heiðruð af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-marka kvenna var heiðruð á lokahófi Pepsi Max-deildanna. 30.9.2019 17:07
Gerir enn gæfumun þrátt fyrir mótlæti Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gerði allt sem í hans valdi stóð til þess að yfirgefa herbúðir franska stórveldisins PSG í sumar. 30.9.2019 16:45
Hörður Magnússon heiðraður af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-markanna var heiðraður á lokahófi Pepsi Max-deildanna. 30.9.2019 16:00
Cardiff þarf að borga fyrir Sala Enska B-deildarliðið þarf að greiða Nantes í Frakklandi 5,3 milljónir punda fyrir Emiliano Sala heitinn. 30.9.2019 15:15
„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30.9.2019 15:00
Rashford eða Aubameyang? Maguire eða Luiz? Manchester United og Arsenal mætast í stórleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 30.9.2019 15:00
Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Karen Knútsdóttir var markahæst í tímamótaleiknum. 30.9.2019 14:30
Ólafur tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar í Meistaradeildinni Hafnfirðingurinn fór hamförum þegar Kristianstad tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 30.9.2019 14:00
Unai Emery neitar sögusögnum um tungumálaörðugleika hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að leikmenn Arsenal séu ekki í vandræðum með að skilja ensku hans, sem hann segir sjálfur að fái sex af tíu mögulegum. 30.9.2019 13:30
Manchester-liðin áhugasöm um Rice en hann kostar 100 milljónir punda West Ham hefur sett 100 milljóna punda verðmiða á miðjumanninn Declan Rice. 30.9.2019 13:00
KR og Val spáð sigri í Domino's deildunum Hin árlega spá fyrir Domino's deildirnar í körfubolta var kynnt í dag. 30.9.2019 12:30
Breiðablik mætir Nadia Nadim og PSG Breiðablik mætir Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í átta liða úrslitin í dag. 30.9.2019 11:54
Finnur Tómas fyrsti KR-ingurinn í 32 ár sem er valinn sá efnilegasti KR átti bæði besta og efnilegasta leikmann Pepsi Max-deildar karla á nýafstöðnu tímabili. 30.9.2019 11:30
Birkir orðaður við Derby og Stoke Íslenski landsliðsmaðurinn er undir smásjá liða í ensku B-deildinni. 30.9.2019 11:00
Stóra Laxá að klára með stæl Nú eru síðustu dagarnir í veiðinni að detta inn og flestar náttúrulegu laxveiðiárnar nú þegar lokaðar eða loka í dag. 30.9.2019 11:00
Liverpool spilar á nýja HM-leikvanginum í Katar Liverpool fær að spila á glæsilegum leikvangi í Katar þar sem HM félagsliða fer fram í desember. 30.9.2019 10:30
Urriðarnir í torfum í Öxará Nú er sá árstími að laxfiskar landsins eru komnir að hrygningu og sjónarspilið sem fylgir því er oft ansi magnað. 30.9.2019 10:03
Eignaðist barn í júní en var mætt á fótboltavöllinn þremur mánuðum síðar Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. 30.9.2019 10:00
Í Val verður alltaf hlúð vel að kvennaíþróttum Valskonur urðu nýverið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og er Valur fyrsta félagið sem er handhafi titilsins í handbolta, fótbolta og körfubolta. 30.9.2019 09:30
Solskjær fullyrðir að hann sé rétti maðurinn til að stýra Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann sé rétti maðurinn til að stýra United-liðinu þrátt fyrir erfiða byrjun á leiktíðinni. 30.9.2019 09:00
Gylfi Sigurðsson einn af tíu umræðupunktum Mirror eftir helgina í enska boltanum Pep Guardiola hreifst af Gylfa eftir leikinn en Mirror var ekki á sama máli. 30.9.2019 08:30
Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: KR verður Íslandsmeistari sjöunda árið í röð Domino's Körfuboltakvölds spáir KR, Stjörnunni og Tindastól topp þremur sætunum í Dominos-deild karla. 30.9.2019 08:00
Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30.9.2019 07:30
Uppgjör: Hamfarir Vettel tryggðu Hamilton sigur Lewis Hamilton tryggði sér sinn níunda sigur á tímabilinu er hann kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum um helgina. 30.9.2019 07:00
Einungis Man. City og Liverpool fengið fleiri stig en Leicester síðan Rodgers tók við Brendan Rodgers er að gera góða hluti með Leicester í ensku úrvalsdeildinni og það hélt áfram er liðið rúllaði yfir Newcastle í gær. 30.9.2019 06:00
Körfuboltakvöld: Hvað gerðist á síðustu leiktíð? Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið en þar var rifjað upp hvað gerðist á síðustu leiktíð. 29.9.2019 23:30
Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir sigur Hamilton í Rússlandi Heimsmeistarinn Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. 29.9.2019 22:45
Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29.9.2019 22:15
Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29.9.2019 21:22