Fleiri fréttir

Peningalofti hleypt úr fótboltablöðru

Fyrirtæki eru farin að halda að sér höndum þegar kemur að styrktarsamningum við íþróttafélög. Rekstur knattspyrnudeilda er erfiður sem fyrr, segir formaður ÍTF, regnhlífarsamtaka félaga í efstu tveimur deildum karla og kvenna.

Svekktur út í HSÍ

Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH í handbolta, er svekktur út í HSÍ fyrir lítinn liðleika vegna þátttöku FH í EHF bikarnum.

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Laxveiðitímabilið er að enda komið í sjálfbæru og náttúrulegu ánum en áfram er veitt þar sem göngum er haldið við með hafbeit.

Tomsick: Mætti með smá auka orku í þennan leik

Nick Tomsick var flottur fyrir Stjörnuna í leik þeirra gegn gamla liðinu hans, Þór Þorlákshöfn í kvöld í Icelandic Glacial-höllinni. Nick skoraði 20 stig og reyndist erfiður viðureignar á köflum fyrir sína gömlu liðsfélaga, en Stjarnan vann leikinn að lokum 80-92.

Skellur gegn Frökkum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir því franska í vináttuleik ytra í kvöld.

Frábær Elvar í sigri Borås

Elvar Már Friðriksson átti stórleik þegar Borås vann sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Birkir til Vals

Valsmenn eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla næsta sumar.

Duga Erik Hamrén 16 mínútur hjá Birki Bjarna?

Birkir Bjarnason er enn án félags en verður væntanlega valinn í íslenska landsliðið sem tilkynnt verður í dag. Birkir hefur verið án félags síðan leiðir hans og Aston Villa skildi í ágúst.

NBA parket í Ólafssal

Haukar tóku í kvöld í notkun nýjan körfuboltasal sem er sérhannaður í kringum körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir