Fleiri fréttir

Leikmaður sem enginn vill lengur

Sóknarmaðurinn magnaði Gareth Bale hefur látið umboðsmann sinn sjá um að svara Zidane sem vill hann burt. Mun hann sitja á bekknum með ofurlaun eða þorir eitthvert lið að taka sénsinn á meiðslahrjáðum líkama hans?

Bein útsending: Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit

Fyrsti keppnisdagur er að baki og 182 keppendum var "fórnað“ á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum. Nú eru aðeins 50 karlar og 50 konur eftir í keppninni og fram undan er dagur tvö. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá heimsleikunum.

Taktu Veiðikortið með þér um helgina

Nú er að bresta á stærsta ferðahelgi ársins hjá Íslendingum og það verður fjölmennt á tjaldstæðum landsins og veðurspaín er bara alveg hreint ágæt til veiða.

Besti tíminn fyrir þurrflugu í Elliðavatni

Elliðavatn er oft kallað háskóli silungsveiðimannsins enda getur vatnið verið bæði gjöfult og krefjandi og það er yfirleitt haft á orði að náir þí góðum tökum á því getur þú veitt vel allsstaðar.

Eystri Rangá ennþá á toppnum

Nýjar tölur um laxveiði sumarsins á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga sýna að það er stór munur á veiði milli landshluta.

Vill koma smá fjöri aftur í starf ÍBV

Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs ÍBV, segir að Eyjamenn líti alltaf svo á að á meðan það sé möguleiki að bjarga sér frá falli sé vonin til staðar. Hann tók við nýju hlutverki fyrir nokkrum dögum og segist hlakka til kom

Sjá næstu 50 fréttir