Fleiri fréttir

Hlynur bætti eigið met

Langhlaup­ar­inn Hlyn­ur Andrés­son sem hleypur fyrir ÍR bætti um helgina eigið Íslands­met í 5.000 metra hlaupi þegar hann hljóp á móti í Belg­íu. Fyrra met Hlyns hafði staðið í 15 mánuði.

Fyrsti risatitill Lowry

Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.

Tvöfalt heljarstökk á torfærubíl | Myndband

Haukur Viðar Einarsson stökk torfærubíl sínum í tvöfalt heljarstökk afturábak í Bílanaust torfærunni um helgina. Þór Þormar vann keppnina og leiðir nú Íslandsmótið.

Harden líka hættur við HM

Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.