Eygló Ósk stífnaði upp í byrjun og var langt frá sæti í undanúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 07:00 Eygló Ósk Gústafsdóttir í sundinu í nótt. Mynd/SSÍ/Simone Castrovillari Eygló Ósk Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson syntu í morgun í undanrásum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Þau náðu hvorug að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í 100 metra baksundi og náði bara 42. besta tímanum. Hún kom í mark á 1:03,46 mín. en Íslandsmet hennar frá því á EM50 í London 2016 er 1:00,25 mín. Eygló sagði í samtali við fréttaritara SSÍ eftir sundið að hún hefði stífnað upp strax í byrjun og ekki náð sínum takti í sundinu. Hennar helsta einkenni hafa verið löng og sterk sundtök en hún náði ekki að nýta sér það í þessu sundi. Eygló Ósk var samt jákvæð að sundi loknu og sagðist geta nýtt sér þetta sund til að lagfæra það sem þyrfti nú þegar hún væri að skipta úr 100 metra baksundi yfir í 200 metra baksund.Kristinn ÞórarinssonMynd/SSÍ/Simone CastrovillariKristinn Þórarinsson endaði í 46. sæti í undanrásum í 100 metra baksundi. Kristinn náði sínum öðrum besta tíma í þessu sundi þegar hann kom í mark 56,99 sekúndum sem er 36/100 frá hans besta í greininni frá því á Íslandsmeistaramótinu í apríl síðastliðnum. Kristinn byrjaði sundið hratt náði ágætum millitíma (27,16 sek.) en þreytan fór að segja til sín í síðari hluta sundsins. Íslandsmet Arnar Arnarsonar frá því á HM50 í Fukuoka árið 2001 er 54,75 sekúndur. Sund Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson syntu í morgun í undanrásum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Þau náðu hvorug að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í 100 metra baksundi og náði bara 42. besta tímanum. Hún kom í mark á 1:03,46 mín. en Íslandsmet hennar frá því á EM50 í London 2016 er 1:00,25 mín. Eygló sagði í samtali við fréttaritara SSÍ eftir sundið að hún hefði stífnað upp strax í byrjun og ekki náð sínum takti í sundinu. Hennar helsta einkenni hafa verið löng og sterk sundtök en hún náði ekki að nýta sér það í þessu sundi. Eygló Ósk var samt jákvæð að sundi loknu og sagðist geta nýtt sér þetta sund til að lagfæra það sem þyrfti nú þegar hún væri að skipta úr 100 metra baksundi yfir í 200 metra baksund.Kristinn ÞórarinssonMynd/SSÍ/Simone CastrovillariKristinn Þórarinsson endaði í 46. sæti í undanrásum í 100 metra baksundi. Kristinn náði sínum öðrum besta tíma í þessu sundi þegar hann kom í mark 56,99 sekúndum sem er 36/100 frá hans besta í greininni frá því á Íslandsmeistaramótinu í apríl síðastliðnum. Kristinn byrjaði sundið hratt náði ágætum millitíma (27,16 sek.) en þreytan fór að segja til sín í síðari hluta sundsins. Íslandsmet Arnar Arnarsonar frá því á HM50 í Fukuoka árið 2001 er 54,75 sekúndur.
Sund Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira