Fleiri fréttir

HK-ingur inn að hjartarótum

Valgeir Valgeirsson, leikmaður HK, hefur farið mikinn í liðinu. Hann stefnir hátt en er þó með báða fæturna á jörðinni. Hann er gríðarlega vinsæll meðal iðkenda HK sem hann þjálfar og nýtur þess að þjálfa hjá félaginu sem hann elskar.

Þórður Þorsteinn hættur í ÍA

Þórður Þorsteinn Þórðarson mun ekki leika meira með ÍA í Pepsi Max deild karla. Félagið tilkynnti í dag að Þórður hefði komist að samkomulagi um að rifta samningi sínum.

Flott veiði í Hafralónsá

Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu.

Eystri Rangá komin yfir 1.000 laxa

Það verður að teljast afar fréttnæmt í veiðiheiminum að það sé fyrst núna verið að segja frá fyrstu ánni sem fer yfir 1.000 laxa í sumar.

Liggur ekki á að setja skóna upp í hillu

Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, spilaði sinn 300. leik í efstu deild gegn Stjörnunni. Hann segist ekki vera byrjaður að líta í baksýnisspegilinn yfir ferilinn sem spannar hartnær tvo áratugi. Hann er þó stoltur að vera á lista yfir leikjahæstu leikmenn efstu deildar.

„Golfið bjargaði lífi mínu“

Kylfingurinn Sverrir Þorleifsson segir að golfið hafi bjargað lífi sínu en hann hefur glímt við þunglyndi og lágt sjálfsmat árum saman. Hann þurfti bara fyrstu níu holurnar til að finna út að golfið væri rétta íþróttagreinin fyrir hann.

Sjá næstu 50 fréttir