Missti Ólympíugullið sitt sjö árum eftir að hann fékk það um hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 10:00 Artur Taymazov vann þrjú Ólympíugull á ferlinum er nú búinn að missa tvö þeirra. Getty/Paul Gilham Nýja tæknin í lyfjaprófum er búin að taka tvö Ólympíugull af Artur Taymazov en hann á samt eitt eftir sem verður aldrei tekið af Úsbekanum. 24 verðlaunahafar á Ólympíuleikunum í London fyrir sjö árum hafa misst verðlaun sín eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá nýjasti er glímukappinn Artur Taymazov frá Úsbekistan. Glímukappinn Artur Taymazov er sextugasti óheiðarlegi íþróttamaðurinn frá ÓL í London 2012 og áttundi verðlaunahafinn sem er dæmdur úr keppni fyrir að nota ólögleg lyf.Uzbek freestyle wrestler Artur Taymazov has been stripped of his London 2012 gold medal. He's the 60th athlete disqualified from the Games due to doping.https://t.co/T7Gc6HQjGApic.twitter.com/EaMLseG4uT — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019Fyrir þremur árum missti Taymazov Ólympíugullið sitt frá því í Peking 2008 og nú er hann einnig búinn að missa Ólympíugullið sitt frá London 2012. Taymazov er nú pólitíkus í Rússlandi. Hann á líka eitt Ólympíugull eftir því hann vann einnig Ólympíugull á leikunum í Aþenu árið 2004. Það gull verður ekki tekið af honum. Það voru „bara“ níu sem féllu á lyfjaprófi fyrir og meðan Ólympíuleikunum stóð í London árið 2012 en með betri tækjakosti og meiri þekkingu hafa nú 24 verðlaunahafar misst verðlaun vegna óhreinna sýna. Næsta sumar renna út tímamörkin sem lyfjaeftirlit Alþjóða Ólympíusambandsins hefur til að fara yfir sýnin sín frá leikunum í London. Það mega ekki hafa liðið meira en átta ár frá leikunum. Ólympíuleikar Úsbekistan Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Nýja tæknin í lyfjaprófum er búin að taka tvö Ólympíugull af Artur Taymazov en hann á samt eitt eftir sem verður aldrei tekið af Úsbekanum. 24 verðlaunahafar á Ólympíuleikunum í London fyrir sjö árum hafa misst verðlaun sín eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá nýjasti er glímukappinn Artur Taymazov frá Úsbekistan. Glímukappinn Artur Taymazov er sextugasti óheiðarlegi íþróttamaðurinn frá ÓL í London 2012 og áttundi verðlaunahafinn sem er dæmdur úr keppni fyrir að nota ólögleg lyf.Uzbek freestyle wrestler Artur Taymazov has been stripped of his London 2012 gold medal. He's the 60th athlete disqualified from the Games due to doping.https://t.co/T7Gc6HQjGApic.twitter.com/EaMLseG4uT — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019Fyrir þremur árum missti Taymazov Ólympíugullið sitt frá því í Peking 2008 og nú er hann einnig búinn að missa Ólympíugullið sitt frá London 2012. Taymazov er nú pólitíkus í Rússlandi. Hann á líka eitt Ólympíugull eftir því hann vann einnig Ólympíugull á leikunum í Aþenu árið 2004. Það gull verður ekki tekið af honum. Það voru „bara“ níu sem féllu á lyfjaprófi fyrir og meðan Ólympíuleikunum stóð í London árið 2012 en með betri tækjakosti og meiri þekkingu hafa nú 24 verðlaunahafar misst verðlaun vegna óhreinna sýna. Næsta sumar renna út tímamörkin sem lyfjaeftirlit Alþjóða Ólympíusambandsins hefur til að fara yfir sýnin sín frá leikunum í London. Það mega ekki hafa liðið meira en átta ár frá leikunum.
Ólympíuleikar Úsbekistan Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira