Fleiri fréttir

Grét yfir getuleysi Knicks

Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir.

Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina

Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA deilinni.

Tufa: Það er ekki vont þegar þú dettur, það er vont ef þú stendur ekki upp

„Eftir síðasta leik og áfallið sem við urðum fyrir þá, þá vildum við gera þetta fyrir okkar fólk og sýna stolt. Mínir strákar sýndu mikinn karakter að halda hreinu eftir að hafa fengið á sig sjö mörk í síðasta leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Grindavíkur, eftir markalausa jafnteflið gegn FH í Pepsi Max deildinni í kvöld.

Blikar hafa ekki tapað í Frostaskjólinu í átta ár

Blikar eru vanir að taka stig með sér heim í Smárann þegar þeir mæta KR-ingum í Vesturbænum. Svo hefur verið raunin undanfarin sjö ár. KR og Breiðablik mætast í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld.

Messi hefur valdið sjálfum sér vonbrigðum á Copa America

Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, er þessa dagana að elta langþráðan titil með argentínska landsliðinu, en hefur samt ekki verið allt of sannfærandi á Copa America. Hann viðurkennir það meira að segja sjálfur í viðtölum við fjölmiðla.

Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina

Laxá í Kjós hefur aðeins lyft sér upp í vatni og hefur það skilað sér í því að göngur eru að aukast en það er samt annað sem gerir þennan tíma skemmtilegan í ánni.

Pedersen á leið aftur til Vals

Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins.

Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum

Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga.

Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu

Á Íslandi eru mörg margslungin og skemmtileg veiðisvæði og eitt af þeim er líka eitt af þeim nýrri en það er svæði sem er kennt við Jöklu.

64 sm bleikja í Lónsá

Það hefur verið ansi líflegt í Lónsá og greinilegt að bleikjustofninn í ánni er að koma ansi sterkur inn þetta sumarið.

Sjá næstu 50 fréttir