Óvænt hetja Selfyssinga framlengir samning sinn við Íslandsmeistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 10:30 Sölvi Ólafsson fyrir framan Hleðsluhöll þeirra Selfyssinga. Mynd/Handknattleiksdeild Selfoss Sölvi Ólafsson sló í gegn í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta á nýloknu tímabil og átti mikinn þátt í því að Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Sölvi Ólafsson hefur nú framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Það var mikið talað um að markvarslan væri akkilesarhæll Selfossliðsins en þegar á reyndi í stærstu leikjum tímabilsins þá kom Sölvi oft mjög sterkur inn. „Sölvi hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi þar sem hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2012. Hann fór svo aðeins að skoða heiminn þegar hann gekk í Aftureldingu árið 2015. Sumarið 2017 kom Sölvi svo aftur heim á Selfoss þar sem hann hefur spilað síðan. Við fögnum því að Sölvi haldi sinni vegferð áfram á Selfossi,“ segir í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Sölvi Ólafsson varð 9,4 skot í leik í úrslitakeppninni og 32,4 prósent skota sem á hann komu. Hann varði líka 27,3 prósent víta sem hann reyndi við. Þetta eru mun hærri tölur en í deildarkeppninni þar sem Sölvi varði 4,7 skot í leik og 30,9 prósent skota og 10,5 prósent víta sem hann reyndi við. Það skipti gríðarlega miklu máli fyrir Selfossliðið að fá Sölva svona sterkan inn í úrslitakeppnina þar sem Selfossliðið vann átta af níu leikjum sínum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. 24. maí 2019 06:30 Meistararnir fá markvörð Selfoss fær markvörð á láni frá Val. 14. júní 2019 23:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2019 20:45 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Sölvi Ólafsson sló í gegn í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta á nýloknu tímabil og átti mikinn þátt í því að Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Sölvi Ólafsson hefur nú framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Það var mikið talað um að markvarslan væri akkilesarhæll Selfossliðsins en þegar á reyndi í stærstu leikjum tímabilsins þá kom Sölvi oft mjög sterkur inn. „Sölvi hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi þar sem hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2012. Hann fór svo aðeins að skoða heiminn þegar hann gekk í Aftureldingu árið 2015. Sumarið 2017 kom Sölvi svo aftur heim á Selfoss þar sem hann hefur spilað síðan. Við fögnum því að Sölvi haldi sinni vegferð áfram á Selfossi,“ segir í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Sölvi Ólafsson varð 9,4 skot í leik í úrslitakeppninni og 32,4 prósent skota sem á hann komu. Hann varði líka 27,3 prósent víta sem hann reyndi við. Þetta eru mun hærri tölur en í deildarkeppninni þar sem Sölvi varði 4,7 skot í leik og 30,9 prósent skota og 10,5 prósent víta sem hann reyndi við. Það skipti gríðarlega miklu máli fyrir Selfossliðið að fá Sölva svona sterkan inn í úrslitakeppnina þar sem Selfossliðið vann átta af níu leikjum sínum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. 24. maí 2019 06:30 Meistararnir fá markvörð Selfoss fær markvörð á láni frá Val. 14. júní 2019 23:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2019 20:45 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. 24. maí 2019 06:30
Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2019 20:45