Fleiri fréttir

Stórir urriðar í Laxárdalnum

Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal var í niðursveiflu í nokkur ár og líklega var ofveiði stærsti orsakavaldurinn en það er óhætt að segja að nú sé öldin önnur.

Cocu orðinn stjóri Derby

Phillip Cocu er orðinn knattspyrnustjóri Derby County. Hann tekur við starfinu af Frank Lampard sem tók við Chelsea fyrr í vikunni.

Eiður Smári sendi Lampard kveðju

Eiður Smári Guðjohnsen er ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá Chelsea ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlum.

Laxveiðin erfið á vesturlandi

Nýjar vikutölur sem voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga sýnir að veiðin er afar erfið á vesturlandi.

Ricciardo: Ég hef engin svör

Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt.

Robben leggur skóna á hilluna

Hollendingurinn magnaði, Arjen Robben, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að henda knattspyrnuskónum upp í hillu.

Zola yfirgefur Chelsea

Gianfranco Zola verður ekki lengur aðstoðarþjálfari Chelsea. Frank Lampard mun velja sér sinn eigin aðstoðarmann á næstu dögum.

Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur

Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur.

Kári samningslaus og framtíðin óráðin

Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur.

Tiger fékk bikarinn í pósti 

Kylfingurinn Tiger Woods bar sigur úr býtum á Masters um miðjan apríl fyrr á þessu ári. Hann fór í frí eftir sigurinn á Masters-mótinu og hefur því verið fjarverandi frá heimili sínu í nokkrar vikur og fékk svo óvæntan glaðning sendan á heimili sitt í Flórída.

KR-ingar skilja ekkert í vanvirðingu umferðarinnar

Starfsmenn KR voru sakaðir um dónaskap gagnvart ungum manni í hjólastól í toppslag KR og Breiðabliks. KR-ingar segja þó að allir hafi verið rólegir og málið hafi verið leyst án illinda. Aðgengismál fatlaðra á knattspyrnuvöllum er í l

Sjá næstu 50 fréttir