Fleiri fréttir Bubbi í tækinu hjá deildarmeisturunum Bjarki og Bolli kíktu í klefann hjá Haukum sem eru deildarmeistarar Olís-deildarinnar. 3.5.2019 14:00 Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3.5.2019 13:42 Biðjast afsökunar á straumleysinu frá Esjunni Forsvarsmenn Reykjavík Crossfit Championship harma að ekki hafi tekist að sýna beint frá Esjuhlaupinu, fyrstu grein mótsins, sem fram fór í hádeginu. 3.5.2019 13:32 Skagamenn voru minnst með boltann en bjuggu til flest færi Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. 3.5.2019 13:30 Fjórir ÍR-ingar eru þeir einu með meira 400 mínútur í þessari úrslitakeppni ÍR-ingurinn Matthías Orri Sigurðarson hefur spilað flestar mínútur af öllum leikmönnum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en liðsfélagar hans skipa næstu sæti listans. 3.5.2019 13:00 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3.5.2019 12:57 Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum "Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik. 3.5.2019 12:30 Harmar níðið í myndbandinu en gerir ekki ráð fyrir viðurlögum Framkvæmdastjóri ÍR harmar orðbragð sem stuðningsmenn karlaliðs félagsins í körfuknattleik viðhöfðu í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í gær. 3.5.2019 12:00 Capers er hugsanlega handleggsbrotinn | Myndband ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. 3.5.2019 11:46 Bein útsending: Esjuhlaupið á Reykjavik Crossfit Championship Það verður mikið fjör á Esjunni í hádeginu í dag þegar fyrsta grein á Crossfit móti Reykjavíkur fer þar fram en hægt verður að fylgjast með keppninni á Vísi. 3.5.2019 11:45 Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3.5.2019 11:37 „Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. 3.5.2019 11:00 Stuðningsmenn Liverpool ósáttir með Lineker en hann biðst ekki afsökunar Viðbrögð fjölmiðlamannanna Gary Lineker og Rio Ferdinand við aukaspyrnumarki Lionel Messi á móti Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið fóru fyrir brjóstið á mörgum stuðningsmönnum Liverpool. 3.5.2019 10:30 NBA-leikmaður tekinn með eiturlyf á flugvelli í New York D'Angelo Russell sló í gegn með liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í vetur en hann kom sér í vandræði á LaGuardia flugvellinum í fyrrinótt. 3.5.2019 10:00 Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt og berst fyrst í kvöld. 3.5.2019 09:30 Mourinho kallaði Messi guð Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur kynnst ýmislegu í fótboltanum og þjálfað marga af bestu leikmönnum heims. Mourinho hefur aftur á móti aldrei þjálfað Lionel Messi. 3.5.2019 09:00 Manchester City og Liverpool gætu þurft að mætast í hreinum úrslitaleik um titilinn Tvær umferðir eru eftir að ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og það munar bara einu stigi á efstu tveimur liðunum sem eru eins og allir vita Manchester City og Liverpool. 3.5.2019 08:30 Tiger Woods hittir Trump í Hvíta húsinu eftir helgi Kylfingurinn Tiger Woods verður heiðraður sérstaklega í Hvíta húsinu á mánudaginn kemur en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið honum til sín í Washington. 3.5.2019 08:00 Raptors menn réðu ekkert við skælbrosandi Joel Embiid Philadelphia 76ers er komið yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 21 stigs sigur í Philadelphia í nótt, 116-95. 3.5.2019 07:30 Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3.5.2019 07:00 Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. 3.5.2019 06:00 Upphitun: Sindratorfæran um helgina Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear. 2.5.2019 23:30 „Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2.5.2019 23:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2.5.2019 22:45 Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2.5.2019 22:29 Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2.5.2019 22:19 Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. 2.5.2019 21:26 Umfjöllun: ÍBV 32 - 30 Haukar | Fjögur rauð spjöld á loft er ÍBV jafnaði metin Eyjamenn jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Haukum í hörkuleik þar sem fjögur rauð spjöld fóru á loft. 2.5.2019 21:15 Frankfurt hélt aftur af Chelsea Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi. 2.5.2019 21:00 Arsenal hálfa leið í úrslitin Arsenal fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir tveggja marka sigur á Valencia á Emirates vellinum í Lundúnum. 2.5.2019 21:00 Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2.5.2019 20:10 Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net. 2.5.2019 19:54 Egill: Þurfti að breyta um umhverfi Stórskyttan Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning til FH en hann kemur til félagsins frá Stjörnunni. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Sigursteinn Arndal fær til félagsins. 2.5.2019 19:45 Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. 2.5.2019 18:52 Arnór hafði betur gegn Bjarka Má Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 2.5.2019 18:44 Segir að Kevin Durant sé sá besti heimi í dag Sportspjallarinn skemmtilegi Colin Cowherd er á því að Kevin Durant sé besti körfuboltamaður heims í dag og hann rökstuddi þá skoðun sína í þætti sínum í gær. 2.5.2019 17:45 Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. 2.5.2019 17:00 Eyjamenn hafa ekki tapað í Eyjum í úrslitakeppninni í meira en tvö ár ÍBV liðið hefur verið einstaklega erfitt heim að sækja í úrslitakeppni handboltans undanfarin tvö ár. 2.5.2019 16:30 Lærðu að veiða urriðann á Þingvöllum Nú berast nær daglega fréttir af góðri urriðaveiði í Þingvallavatni og það eru margir sem vilja ekkert annað en að ná einum slíkum. 2.5.2019 16:18 Liverpool þarf hjálp frá stórleikja-Vardy Jamie Vardy hefur skorað mörg mörk á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2019 15:30 Kíktu á æfingu hjá Val og Selfossi: Klefastemning og skotkeppni Reyndi að verjast stórskotaliði Valsmanna og Selfyssinga. 2.5.2019 15:00 KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. 2.5.2019 14:30 Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. 2.5.2019 14:00 505 mánaða bið gæti endað í Seljaskólanum í kvöld Þetta gæti orðið sögulegt kvöld fyrir Breiðholtið því fimm ára sigurganga KR-inga og meira en fjögurra áratuga bið ÍR-inga gæti verið á enda í kvöld. 2.5.2019 13:30 Egill Magnússon samdi við FH Bikarmeistarar FH-inga eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil og sömdu í dag við eina bestu skyttuna í Olís deildinni. 2.5.2019 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bubbi í tækinu hjá deildarmeisturunum Bjarki og Bolli kíktu í klefann hjá Haukum sem eru deildarmeistarar Olís-deildarinnar. 3.5.2019 14:00
Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3.5.2019 13:42
Biðjast afsökunar á straumleysinu frá Esjunni Forsvarsmenn Reykjavík Crossfit Championship harma að ekki hafi tekist að sýna beint frá Esjuhlaupinu, fyrstu grein mótsins, sem fram fór í hádeginu. 3.5.2019 13:32
Skagamenn voru minnst með boltann en bjuggu til flest færi Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. 3.5.2019 13:30
Fjórir ÍR-ingar eru þeir einu með meira 400 mínútur í þessari úrslitakeppni ÍR-ingurinn Matthías Orri Sigurðarson hefur spilað flestar mínútur af öllum leikmönnum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en liðsfélagar hans skipa næstu sæti listans. 3.5.2019 13:00
Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3.5.2019 12:57
Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum "Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik. 3.5.2019 12:30
Harmar níðið í myndbandinu en gerir ekki ráð fyrir viðurlögum Framkvæmdastjóri ÍR harmar orðbragð sem stuðningsmenn karlaliðs félagsins í körfuknattleik viðhöfðu í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í gær. 3.5.2019 12:00
Capers er hugsanlega handleggsbrotinn | Myndband ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. 3.5.2019 11:46
Bein útsending: Esjuhlaupið á Reykjavik Crossfit Championship Það verður mikið fjör á Esjunni í hádeginu í dag þegar fyrsta grein á Crossfit móti Reykjavíkur fer þar fram en hægt verður að fylgjast með keppninni á Vísi. 3.5.2019 11:45
Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3.5.2019 11:37
„Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. 3.5.2019 11:00
Stuðningsmenn Liverpool ósáttir með Lineker en hann biðst ekki afsökunar Viðbrögð fjölmiðlamannanna Gary Lineker og Rio Ferdinand við aukaspyrnumarki Lionel Messi á móti Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið fóru fyrir brjóstið á mörgum stuðningsmönnum Liverpool. 3.5.2019 10:30
NBA-leikmaður tekinn með eiturlyf á flugvelli í New York D'Angelo Russell sló í gegn með liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í vetur en hann kom sér í vandræði á LaGuardia flugvellinum í fyrrinótt. 3.5.2019 10:00
Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt og berst fyrst í kvöld. 3.5.2019 09:30
Mourinho kallaði Messi guð Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur kynnst ýmislegu í fótboltanum og þjálfað marga af bestu leikmönnum heims. Mourinho hefur aftur á móti aldrei þjálfað Lionel Messi. 3.5.2019 09:00
Manchester City og Liverpool gætu þurft að mætast í hreinum úrslitaleik um titilinn Tvær umferðir eru eftir að ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og það munar bara einu stigi á efstu tveimur liðunum sem eru eins og allir vita Manchester City og Liverpool. 3.5.2019 08:30
Tiger Woods hittir Trump í Hvíta húsinu eftir helgi Kylfingurinn Tiger Woods verður heiðraður sérstaklega í Hvíta húsinu á mánudaginn kemur en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið honum til sín í Washington. 3.5.2019 08:00
Raptors menn réðu ekkert við skælbrosandi Joel Embiid Philadelphia 76ers er komið yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 21 stigs sigur í Philadelphia í nótt, 116-95. 3.5.2019 07:30
Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3.5.2019 07:00
Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. 3.5.2019 06:00
Upphitun: Sindratorfæran um helgina Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear. 2.5.2019 23:30
„Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2.5.2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2.5.2019 22:45
Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2.5.2019 22:29
Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2.5.2019 22:19
Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. 2.5.2019 21:26
Umfjöllun: ÍBV 32 - 30 Haukar | Fjögur rauð spjöld á loft er ÍBV jafnaði metin Eyjamenn jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Haukum í hörkuleik þar sem fjögur rauð spjöld fóru á loft. 2.5.2019 21:15
Frankfurt hélt aftur af Chelsea Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi. 2.5.2019 21:00
Arsenal hálfa leið í úrslitin Arsenal fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir tveggja marka sigur á Valencia á Emirates vellinum í Lundúnum. 2.5.2019 21:00
Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2.5.2019 20:10
Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net. 2.5.2019 19:54
Egill: Þurfti að breyta um umhverfi Stórskyttan Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning til FH en hann kemur til félagsins frá Stjörnunni. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Sigursteinn Arndal fær til félagsins. 2.5.2019 19:45
Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. 2.5.2019 18:52
Arnór hafði betur gegn Bjarka Má Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 2.5.2019 18:44
Segir að Kevin Durant sé sá besti heimi í dag Sportspjallarinn skemmtilegi Colin Cowherd er á því að Kevin Durant sé besti körfuboltamaður heims í dag og hann rökstuddi þá skoðun sína í þætti sínum í gær. 2.5.2019 17:45
Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. 2.5.2019 17:00
Eyjamenn hafa ekki tapað í Eyjum í úrslitakeppninni í meira en tvö ár ÍBV liðið hefur verið einstaklega erfitt heim að sækja í úrslitakeppni handboltans undanfarin tvö ár. 2.5.2019 16:30
Lærðu að veiða urriðann á Þingvöllum Nú berast nær daglega fréttir af góðri urriðaveiði í Þingvallavatni og það eru margir sem vilja ekkert annað en að ná einum slíkum. 2.5.2019 16:18
Liverpool þarf hjálp frá stórleikja-Vardy Jamie Vardy hefur skorað mörg mörk á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2019 15:30
Kíktu á æfingu hjá Val og Selfossi: Klefastemning og skotkeppni Reyndi að verjast stórskotaliði Valsmanna og Selfyssinga. 2.5.2019 15:00
KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. 2.5.2019 14:30
Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. 2.5.2019 14:00
505 mánaða bið gæti endað í Seljaskólanum í kvöld Þetta gæti orðið sögulegt kvöld fyrir Breiðholtið því fimm ára sigurganga KR-inga og meira en fjögurra áratuga bið ÍR-inga gæti verið á enda í kvöld. 2.5.2019 13:30
Egill Magnússon samdi við FH Bikarmeistarar FH-inga eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil og sömdu í dag við eina bestu skyttuna í Olís deildinni. 2.5.2019 13:00