Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. september 2025 19:17 Rúnar Már í leik gegn Val fyrr í sumar. Vísir/Diego Rúnar Már Sigurjónsson og Amic Cosic missa af fallbaráttuslag ÍA og KR í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Alls voru sjö leikmenn úr Bestu deildinni úrskurðaðir í bann þegar Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands kom saman í ag. ÍA tekur á móti KR í sannkölluðum sex stiga fallbaráttu slag á Akranesi þann 28. september næstkomandi. Rúnar Már hefur verið í lykilhlutverki hjá Skagamönnum sem hafa fundið taktinn en nú þarf Lárus Orri Sigurðsson þjálfari loks að breyta byrjunarliði sínu. Á sama tíma hefur Cosic verið fastamaður í KR síðan hann kom frá Njarðvík í sumarglugganum. Aðrir leikmenn úr Bestu karla sem voru dæmdir í bann eru Georg Bjarnason (Afturelding), Grétar Snær Gunnarsson (FH) og Marcel Römer (KA). Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, verður ekki á hliðarlínunni þegar Fram mætir Val í næstu umferð eftir að fá rautt spjald í tapinu gegn Víking á dögunum. Í Bestu deild kvenna er Lily Farkas (Fram) á leið í bann fyrir uppsöfnuð gul spjöld. Candela González (FHL) er þá á leið í tveggja leikja bann fyrir að rífa í hár Freyju Stefánsdóttur (Víkingur) um liðna helgi. „Hvað er hún að pæla!? Rífur Freyju bara niður á hárinu. Gjörsamlega galið og algjörlega óþarfi. Líklega ætlaði hún ekki að toga í hárið, maður trúir því allavega, að þetta hafi bara átt að vera peysutog. Afskaplega aulalegt engu að síður, alltaf hætta á hártogi og hún býður upp á þetta,“ sagði í lýsingu Vísis um atvikið. Aðra dóma má sjá á vef KSÍ en það var nóg að gera hjá aganefndinni að þessu sinni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
ÍA tekur á móti KR í sannkölluðum sex stiga fallbaráttu slag á Akranesi þann 28. september næstkomandi. Rúnar Már hefur verið í lykilhlutverki hjá Skagamönnum sem hafa fundið taktinn en nú þarf Lárus Orri Sigurðsson þjálfari loks að breyta byrjunarliði sínu. Á sama tíma hefur Cosic verið fastamaður í KR síðan hann kom frá Njarðvík í sumarglugganum. Aðrir leikmenn úr Bestu karla sem voru dæmdir í bann eru Georg Bjarnason (Afturelding), Grétar Snær Gunnarsson (FH) og Marcel Römer (KA). Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, verður ekki á hliðarlínunni þegar Fram mætir Val í næstu umferð eftir að fá rautt spjald í tapinu gegn Víking á dögunum. Í Bestu deild kvenna er Lily Farkas (Fram) á leið í bann fyrir uppsöfnuð gul spjöld. Candela González (FHL) er þá á leið í tveggja leikja bann fyrir að rífa í hár Freyju Stefánsdóttur (Víkingur) um liðna helgi. „Hvað er hún að pæla!? Rífur Freyju bara niður á hárinu. Gjörsamlega galið og algjörlega óþarfi. Líklega ætlaði hún ekki að toga í hárið, maður trúir því allavega, að þetta hafi bara átt að vera peysutog. Afskaplega aulalegt engu að síður, alltaf hætta á hártogi og hún býður upp á þetta,“ sagði í lýsingu Vísis um atvikið. Aðra dóma má sjá á vef KSÍ en það var nóg að gera hjá aganefndinni að þessu sinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira