Fleiri fréttir

Stefnum á annað sætið

Stelpurnar okkar eru í riðli með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum Frakka, Króatíu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þar sem tvö lið komast áfram.

„Rödd Anfield“ dreymir um einn meistaratitil hjá Liverpool áður en hann deyr

Í þriðja sinn á síðasta áratug á Liverpool möguleika á að vinna ensku deildina og enda næstum því þriggja áratuga bið. BBC hitti nokkra valinkunna menn tengda Liverpool en þetta eru menn sem muna tímana tvenna hjá félaginu. Þeir sögðu sína skoðun hversu miklu máli það myndi skipti þá og stuðningsmenn Liverpool að vinna titilinn í ár.

AC Milan vill stela Pochettino

Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er eftirsóttur maður og nú berast fréttir af því að eitt stærsta félag Ítalíu vilji ráða hann til starfa.

Vor í lofti í Vesturbænum og Miðjan boðar endurkomu sína

"Miðjan er vorboðinn ljúfi hér í Vesturbænum,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en hann býst við kjaftfullu húsi í DHL-höllinni í kvöld er fyrsti leikur KR og Þórs Þ. í undanúrslitum Dominos-deildar karla fer fram.

Tíu ár frá draumafrumraun Macheda

Mark Federico Macheda í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Manchester United hafði stór áhrif á gang mála í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2008-09.

Magnús Óli úr leik hjá Valsmönnum

Valsmenn urðu fyrir gríðarlegu áfalli í gærkvöldi þegar þeirra besti maður í vetur, Magnús Óli Magnússon, varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum.

Mögnuð opnun í Litluá

Litlaá í Keldum eins og áin er gjarnan kölluð er klárlega ein af bestu ánum til að standa við þegar veiðitímabilið hefst.

Skyldi ekki afskrifa ÍR og Þór

Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla fer af stað á ný í kvöld þegar Stjarnan og ÍR mætast í Garðabænum. Í seinna einvíginu mætir Þór Þorlákshöfn fimmföldum meisturum KR. Friðrik Ingi Rúnarsson telur að það væri glapræði

Sjá næstu 50 fréttir