Fleiri fréttir

Brynjar Þór orðinn leikmaður Tindastóls

Fyrirliði Íslandsmeistara KR, Brynjar Þór Björnsson, mun ekki hjálpa KR að verja titilinn næsta vetur því hann hefur samið við helsta keppinaut KR, Tindastól.

Juventus búið að kaupa Costa

Ítalíumeistarar Juventus gengu í gær frá kaupunum á brasilíska landsliðsmanninum Douglas Costa frá FC Bayern.

Ari Freyr: Heimir veit hvað ég get

Ari Freyr Skúlason fékk tækifæri til þess að minna á sig í landsleiknum gegn Gana í gær er hann byrjaði í vinstri bakvarðarstöðunni.

Suarez skoraði í sigri Úrúgvæ

Úrúgvæ fer til Rússlands með góðan sigur á bakinu enda lentu Úrúgvæar ekki í neinum vandræðum gegn Úsbekistan í nótt.

Hólmar: Þægilegt að spila bakvörð í þessu liði

Það kom mörgum á óvart að sjá Hólmar Örn Eyjólfsson byrja í stöðu hægri bakvarðar í liði Íslands í vináttulandsleiknum gegn Gana í kvöld. Hólmar sjálfur vissi þó af áætlunum landsliðsþjálfarans.

Hannes: Við erum hundsvekktir

Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla.

Brynjar á leið í Tindastól

Brynjar Þór Björnsson mun leik með Tindastól á næstu leiktíð. Þetta herma heimildir Vísis en Brynjar ku skrifa undir samninginn á næstu dögum.

LeBron James bætti met Michael Jordan í miðjum hörmungunum

LeBron James hafði litla ástæðu til að brosa eftir leik næturinnar í lokaúrslitum NBA-deildarinnar og skipti þar litlu þótt að hann hafi þar bætt met Michael Jordan og verið sá fyrsti til að ná tíu þrennum í úrslitaeinvígi um titilinn.

Sjá næstu 50 fréttir