30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Karl Lúðvíksson skrifar 8. júní 2018 09:00 Mynd úr safni Þverá og Kjarrá opnuðu í gær með pomp og prakt því í lok dags voru 30 laxar bókaðir. Að opna ánna á 30 löxum gefur góðar væntingar fyrir sumarið og enn frekar ef stærðartölur á þessum löxum voru skoðaðar en samkvæmt okkar heimildum voru þetta allt tveggja ára laxar og engin undir 80 sm. Laxinn er vel haldinn og fyrir utan þessa laxa sem náðust sluppu nokkrir af eins og gengur og gerist. Laxar sáust mjög víða í ánum og virðist meira af laxi vera gengin en á sama tíma síðustu þrjú til fjögur ár. Nú opna árnar hver af annari næstu daga og það er alltaf mikil spenna í kringum hverja opnun svo ekki sé talað um eftir góðar opnanir í öðrum ám hingað til. Mest lesið Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði
Þverá og Kjarrá opnuðu í gær með pomp og prakt því í lok dags voru 30 laxar bókaðir. Að opna ánna á 30 löxum gefur góðar væntingar fyrir sumarið og enn frekar ef stærðartölur á þessum löxum voru skoðaðar en samkvæmt okkar heimildum voru þetta allt tveggja ára laxar og engin undir 80 sm. Laxinn er vel haldinn og fyrir utan þessa laxa sem náðust sluppu nokkrir af eins og gengur og gerist. Laxar sáust mjög víða í ánum og virðist meira af laxi vera gengin en á sama tíma síðustu þrjú til fjögur ár. Nú opna árnar hver af annari næstu daga og það er alltaf mikil spenna í kringum hverja opnun svo ekki sé talað um eftir góðar opnanir í öðrum ám hingað til.
Mest lesið Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði