Fleiri fréttir Þrír í íslenska liðinu halda upp á afmælið sitt á HM Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. 7.6.2018 13:00 Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. 7.6.2018 12:30 Enskur landsliðsmaður glímir við þunglyndi en þorði ekki að segja foreldrunum frá því Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. 7.6.2018 12:00 Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7.6.2018 11:30 7 dagar í HM: Brasilíski nuddarinn sem stal senunni og boltanum í úrslitaleik HM Pele varð þrisvar sinnum heimsmeistari með Brasilíumönnum á árunum 1958 til 1970 og er sá eini sem hefur verið hluti af þremur heimsmeistaraliðum. Það vita kannski mun færri af annarri brasilískri goðsögn sem tók þátt í öllum þremur þremur titlunum. 7.6.2018 11:00 Fyrsta Sportveiðiblað ársins komið út Fyrsta tölublað Sportveiðiblaðsins 2018 er komið útm og að venju er um að ræða stórglæsilegt tölublað. 7.6.2018 11:00 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7.6.2018 10:30 Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7.6.2018 10:00 Lax eða sjóbirtingur? Veiðimenn geta stundum verið ósammála um ótrúlegustu hluti er tengjast veiði en eitt mál getur þó verið torveldara að leysa en hin. 7.6.2018 10:00 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7.6.2018 09:30 Fannar Þór búinn að semja við ÍBV Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru að fylla upp í skörðin sem þeir hafa orðið fyrir síðustu vikur og í gær fengu þeir mikinn liðsstyrk. 7.6.2018 09:00 123 laxar komnir á land á níu dögum Það er óhætt að segja að veiðisumarið fari vel af stað og það svæði sem opnaði fyrst er jafnframt það sem er að slá í gegn. 7.6.2018 09:00 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7.6.2018 08:30 Guðjón Valur: Ég get ekki beðist afsökunar ef þjálfarinn velur mig Guðjón Valur Sigurðsson er alltaf jafn spenntur fyrir því að klára tímabilið í Laugardalshöllinni. 7.6.2018 08:00 Durant skaut Cleveland í kaf Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0. 7.6.2018 07:16 Besiktas sektað um fúlgu fjár eftir að köttur hljóp inn á völlinn Tyrkneska félagið Besiktas hefur verið sektað af UEFA, meðal annars fyrir að óvæntur gestur hljóp inn á völlinn í leik liðsins í Meistaradeildinni fyrr í vetur. 7.6.2018 07:00 De Bruyne kemur félaga sínum hjá City til varnar Kevin De Bruyne, miðjumaður Englandsmeistara Man. City og belgíska landsliðsins, segir að gagnrýnin á liðsfélaga hans hjá City, Raheem Sterling, sé ósanngjörn. 7.6.2018 06:00 Markvörðurinn sem féll fær sénsinn í síðasta leik Englands fyrir HM Jack Butland ver mark Englendinga á móti Kosta Ríka. 6.6.2018 23:15 LeBron: Það vill enginn fá heimboð frá Trump Stærstu körfuboltastjörnur Bandaríkjanna eru sammála um að það komi ekki til greina hjá þeim að heimsækja Donald Trump Bandaríkjaforseta ef boðið kemur frá forsetanum. 6.6.2018 22:30 Missti næstum því fótinn en fær nýjan samning Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. 6.6.2018 22:00 Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6.6.2018 21:30 Lukaku, Hazard og Fellaini sáu um Salah-lausa Egypta Belgar unnu 3-0 sigur á Egyptum í næst síðasta vináttulandsleik sínum áður en HM í Rússlandi hefst. Leikið var í Brussel en Egyptar voru án Mo Salah sem er enn meiddur. 6.6.2018 21:00 Evans á leið til Leicester fyrir smáaura Jonny Evans, varnarmaður WBA, hefur komist að samkomulagi við Leicester um að ganga í raðir liðsins í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. 6.6.2018 20:00 Goðsagnir orðaðar við starfið hjá nýliðunum í skosku úrvalsdeildinni Það eru heldur betur stórstjörnur sem eru orðaðar við stjórastólinn hjá úrvalsdeildarliði St. Mirren í Skotlandi en liðið er stjóralaust eins og er. 6.6.2018 19:30 Fimmfaldur Englandsmeistari nýjasti samherji Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson fær nýjan samherja á næstu leiktíð en fyrrum leikmaður Manchester United, John O'Shea, hefur skrifað undir eins árs samning við Reading. 6.6.2018 18:30 Tveir kokkar fylgja landsliðinu til Rússlands: „Erum með Rússa beint frá býli“ Það verður rússneskur kokkur, búsettur á Íslandi til lengri tíma, sem mun elda ofan í strákana okkar ásamt íslenskum kokki. Strákarnir okkar verða í bænum Gelendzhik á meðan mótinu stendur. 6.6.2018 17:45 Hannes Þór um stærsta gallann: Það hjálpaði mér ekki Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. 6.6.2018 17:00 Sóli Hólm flutti uppistand fyrir HM-strákana okkar og fjölskyldur Uppistandarinn Sóli Hólm heimsótti íslenska landsliðið og fjölskyldur þeirra á hótel landsliðsins í gærkvöldi þar sem hann flutti uppistand fyrir viðstadda. 6.6.2018 16:15 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 6.6.2018 15:30 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6.6.2018 14:58 Gummi Gumm: Ég er algjörlega kominn í gírinn Guðmundur Guðmundsson ætlar sér á HM 2019 með íslenska liðið en fyrir stafni eru tveir leikir gegn Litháen. 6.6.2018 14:46 736 leikmenn verða á HM og hér má lesa það helsta um þá alla The Guardian er með allt á einum stað þegar kemur að liðunum og leikmönnunum á HM 2018. 6.6.2018 14:30 Hver stóð sig best í Pepsi-deild kvenna í maí?: Þú átt valið Pepsimörk kvenna hafa tekið saman tilnefningar fyrir maímánuð yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í deildinni í síðasta mánuði. 6.6.2018 14:25 Hannes: Sem betur fer voru þau ekki til 2007 því þá hefði ég verið jarðaður Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. 6.6.2018 14:00 Enginn Íslandsmeistari í landsliðshópi Guðmundar Eyjamenn unnu þrefalt í handboltanum vetur og fóru alla leið í undanúrslitin í Evrópukeppninni en enginn leikmaður liðsins er samt í A-landsliðinu sem er að fara að mæta Litháen í umspilsleikjum um sæti á HM 2019. 6.6.2018 13:56 Guðmundur búinn að velja þá sem fara með til Litháen: Aron ekki með Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag sextán manna leikmannahóp sinn fyrir umspilsleiki á móti Litháen en í boði er sæti á HM í Danmörku og Þýskalandi sem fer fram í byrjun næsta árs. 6.6.2018 13:47 Mourinho búinn að kaupa „besta unga bakvörð Evrópu“ Manchester United er búið að ganga frá kaupum á portúgalska varnarmanninum Diogo Dalot en þetta er staðfest á samfélagsmiðlum félagsins. 6.6.2018 13:15 Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn eins og tölfræðin í leik FH og Keflavíkur sýndi. 6.6.2018 13:00 Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6.6.2018 13:00 Whittaker tók nýfædda dóttur sína með til Chicago Það er farið að styttast í bardagakvöldið stóra í Chicago og í nýjasta upphitunarþættinum fyrir kvöldið er komið víða við. 6.6.2018 12:30 8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6.6.2018 12:00 Gylfi: Búinn að leggja á mig mikla vinnu Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. 6.6.2018 11:25 Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6.6.2018 11:02 Rúmlega tvö þúsund miðar eftir á Ganaleikinn Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hóf blaðamannafund Heimis Hallgrímssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar, með því að segja frá miðasölunni á leiknum sem hefur ekki gengið nógu vel. 6.6.2018 10:43 Gylfi byrjar og verður fyrirliði á móti Gana Gylfi Þór Sigurðsson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. 6.6.2018 10:37 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír í íslenska liðinu halda upp á afmælið sitt á HM Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. 7.6.2018 13:00
Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. 7.6.2018 12:30
Enskur landsliðsmaður glímir við þunglyndi en þorði ekki að segja foreldrunum frá því Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. 7.6.2018 12:00
Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7.6.2018 11:30
7 dagar í HM: Brasilíski nuddarinn sem stal senunni og boltanum í úrslitaleik HM Pele varð þrisvar sinnum heimsmeistari með Brasilíumönnum á árunum 1958 til 1970 og er sá eini sem hefur verið hluti af þremur heimsmeistaraliðum. Það vita kannski mun færri af annarri brasilískri goðsögn sem tók þátt í öllum þremur þremur titlunum. 7.6.2018 11:00
Fyrsta Sportveiðiblað ársins komið út Fyrsta tölublað Sportveiðiblaðsins 2018 er komið útm og að venju er um að ræða stórglæsilegt tölublað. 7.6.2018 11:00
Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7.6.2018 10:30
Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7.6.2018 10:00
Lax eða sjóbirtingur? Veiðimenn geta stundum verið ósammála um ótrúlegustu hluti er tengjast veiði en eitt mál getur þó verið torveldara að leysa en hin. 7.6.2018 10:00
Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7.6.2018 09:30
Fannar Þór búinn að semja við ÍBV Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru að fylla upp í skörðin sem þeir hafa orðið fyrir síðustu vikur og í gær fengu þeir mikinn liðsstyrk. 7.6.2018 09:00
123 laxar komnir á land á níu dögum Það er óhætt að segja að veiðisumarið fari vel af stað og það svæði sem opnaði fyrst er jafnframt það sem er að slá í gegn. 7.6.2018 09:00
Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7.6.2018 08:30
Guðjón Valur: Ég get ekki beðist afsökunar ef þjálfarinn velur mig Guðjón Valur Sigurðsson er alltaf jafn spenntur fyrir því að klára tímabilið í Laugardalshöllinni. 7.6.2018 08:00
Durant skaut Cleveland í kaf Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0. 7.6.2018 07:16
Besiktas sektað um fúlgu fjár eftir að köttur hljóp inn á völlinn Tyrkneska félagið Besiktas hefur verið sektað af UEFA, meðal annars fyrir að óvæntur gestur hljóp inn á völlinn í leik liðsins í Meistaradeildinni fyrr í vetur. 7.6.2018 07:00
De Bruyne kemur félaga sínum hjá City til varnar Kevin De Bruyne, miðjumaður Englandsmeistara Man. City og belgíska landsliðsins, segir að gagnrýnin á liðsfélaga hans hjá City, Raheem Sterling, sé ósanngjörn. 7.6.2018 06:00
Markvörðurinn sem féll fær sénsinn í síðasta leik Englands fyrir HM Jack Butland ver mark Englendinga á móti Kosta Ríka. 6.6.2018 23:15
LeBron: Það vill enginn fá heimboð frá Trump Stærstu körfuboltastjörnur Bandaríkjanna eru sammála um að það komi ekki til greina hjá þeim að heimsækja Donald Trump Bandaríkjaforseta ef boðið kemur frá forsetanum. 6.6.2018 22:30
Missti næstum því fótinn en fær nýjan samning Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. 6.6.2018 22:00
Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6.6.2018 21:30
Lukaku, Hazard og Fellaini sáu um Salah-lausa Egypta Belgar unnu 3-0 sigur á Egyptum í næst síðasta vináttulandsleik sínum áður en HM í Rússlandi hefst. Leikið var í Brussel en Egyptar voru án Mo Salah sem er enn meiddur. 6.6.2018 21:00
Evans á leið til Leicester fyrir smáaura Jonny Evans, varnarmaður WBA, hefur komist að samkomulagi við Leicester um að ganga í raðir liðsins í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. 6.6.2018 20:00
Goðsagnir orðaðar við starfið hjá nýliðunum í skosku úrvalsdeildinni Það eru heldur betur stórstjörnur sem eru orðaðar við stjórastólinn hjá úrvalsdeildarliði St. Mirren í Skotlandi en liðið er stjóralaust eins og er. 6.6.2018 19:30
Fimmfaldur Englandsmeistari nýjasti samherji Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson fær nýjan samherja á næstu leiktíð en fyrrum leikmaður Manchester United, John O'Shea, hefur skrifað undir eins árs samning við Reading. 6.6.2018 18:30
Tveir kokkar fylgja landsliðinu til Rússlands: „Erum með Rússa beint frá býli“ Það verður rússneskur kokkur, búsettur á Íslandi til lengri tíma, sem mun elda ofan í strákana okkar ásamt íslenskum kokki. Strákarnir okkar verða í bænum Gelendzhik á meðan mótinu stendur. 6.6.2018 17:45
Hannes Þór um stærsta gallann: Það hjálpaði mér ekki Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. 6.6.2018 17:00
Sóli Hólm flutti uppistand fyrir HM-strákana okkar og fjölskyldur Uppistandarinn Sóli Hólm heimsótti íslenska landsliðið og fjölskyldur þeirra á hótel landsliðsins í gærkvöldi þar sem hann flutti uppistand fyrir viðstadda. 6.6.2018 16:15
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 6.6.2018 15:30
Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6.6.2018 14:58
Gummi Gumm: Ég er algjörlega kominn í gírinn Guðmundur Guðmundsson ætlar sér á HM 2019 með íslenska liðið en fyrir stafni eru tveir leikir gegn Litháen. 6.6.2018 14:46
736 leikmenn verða á HM og hér má lesa það helsta um þá alla The Guardian er með allt á einum stað þegar kemur að liðunum og leikmönnunum á HM 2018. 6.6.2018 14:30
Hver stóð sig best í Pepsi-deild kvenna í maí?: Þú átt valið Pepsimörk kvenna hafa tekið saman tilnefningar fyrir maímánuð yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í deildinni í síðasta mánuði. 6.6.2018 14:25
Hannes: Sem betur fer voru þau ekki til 2007 því þá hefði ég verið jarðaður Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. 6.6.2018 14:00
Enginn Íslandsmeistari í landsliðshópi Guðmundar Eyjamenn unnu þrefalt í handboltanum vetur og fóru alla leið í undanúrslitin í Evrópukeppninni en enginn leikmaður liðsins er samt í A-landsliðinu sem er að fara að mæta Litháen í umspilsleikjum um sæti á HM 2019. 6.6.2018 13:56
Guðmundur búinn að velja þá sem fara með til Litháen: Aron ekki með Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag sextán manna leikmannahóp sinn fyrir umspilsleiki á móti Litháen en í boði er sæti á HM í Danmörku og Þýskalandi sem fer fram í byrjun næsta árs. 6.6.2018 13:47
Mourinho búinn að kaupa „besta unga bakvörð Evrópu“ Manchester United er búið að ganga frá kaupum á portúgalska varnarmanninum Diogo Dalot en þetta er staðfest á samfélagsmiðlum félagsins. 6.6.2018 13:15
Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn eins og tölfræðin í leik FH og Keflavíkur sýndi. 6.6.2018 13:00
Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6.6.2018 13:00
Whittaker tók nýfædda dóttur sína með til Chicago Það er farið að styttast í bardagakvöldið stóra í Chicago og í nýjasta upphitunarþættinum fyrir kvöldið er komið víða við. 6.6.2018 12:30
8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6.6.2018 12:00
Gylfi: Búinn að leggja á mig mikla vinnu Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. 6.6.2018 11:25
Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6.6.2018 11:02
Rúmlega tvö þúsund miðar eftir á Ganaleikinn Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hóf blaðamannafund Heimis Hallgrímssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar, með því að segja frá miðasölunni á leiknum sem hefur ekki gengið nógu vel. 6.6.2018 10:43
Gylfi byrjar og verður fyrirliði á móti Gana Gylfi Þór Sigurðsson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. 6.6.2018 10:37