Fleiri fréttir

Er þegar búin að segja nei við nokkur félög

"Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019.

Lax eða sjóbirtingur?

Veiðimenn geta stundum verið ósammála um ótrúlegustu hluti er tengjast veiði en eitt mál getur þó verið torveldara að leysa en hin.

Fannar Þór búinn að semja við ÍBV

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru að fylla upp í skörðin sem þeir hafa orðið fyrir síðustu vikur og í gær fengu þeir mikinn liðsstyrk.

Durant skaut Cleveland í kaf

Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0.

LeBron: Það vill enginn fá heimboð frá Trump

Stærstu körfuboltastjörnur Bandaríkjanna eru sammála um að það komi ekki til greina hjá þeim að heimsækja Donald Trump Bandaríkjaforseta ef boðið kemur frá forsetanum.

Enginn Íslandsmeistari í landsliðshópi Guðmundar

Eyjamenn unnu þrefalt í handboltanum vetur og fóru alla leið í undanúrslitin í Evrópukeppninni en enginn leikmaður liðsins er samt í A-landsliðinu sem er að fara að mæta Litháen í umspilsleikjum um sæti á HM 2019.

Rúmlega tvö þúsund miðar eftir á Ganaleikinn

Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hóf blaðamannafund Heimis Hallgrímssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar, með því að segja frá miðasölunni á leiknum sem hefur ekki gengið nógu vel.

Sjá næstu 50 fréttir