Fleiri fréttir Inter vann loksins Inter lagði Sassuolo 1-0 í kvöldleik ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Walter Samuel skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Fyrsti sigur Inter frá því í desember staðreynd. 9.2.2014 21:35 Grindavík vann 49 stiga sigur á Ísfirðingum KFÍ mátti í annað skipti þetta tímabilið þolta 49 stiga tap í Domino's-deild karla. Í þetta sinn gegn Grindavík á útivelli, 97-48. 9.2.2014 21:20 Alexander með tvö í jafntefi Löwen og Veszprém Rhein-Neckar Löwen og Veszprém frá Ungverjalandi skildu jöfn 25-25 í áttundu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir voru einu marki yfir í hálfleik 13-12. 9.2.2014 20:16 Frænka Tiger Woods vann ástralska meistaramótið Cheyenne Woods vann sitt fyrsta stórmót á ferlinum þegar hún vann ástralska meistaramót kvenna í golfi um helgina. Hún er frænka Tiger Woods sem sjálfur hefur unnið 14 stórmót á ferlinum og á greinilega ekki langt að sækja hæfileikana. 9.2.2014 20:15 Mancini: City hagaði sér eins og Júdas Roberto Mancini fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir forráðamenn liðsins hafa hagað sér eins og Júdas gagnvart sér á síðustu leiktíð þegar hann var enn stjóri liðsins. 9.2.2014 19:31 Afturelding vann í tvíframlengdum bikarslag | Myndir 1. deildarlið Aftureldingar er komið áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á ÍBV í Mosfellsbæ í dag, 39-35. 9.2.2014 18:52 Moyes: Skil ekki hvernig við unnum ekki David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United skilur ekki hvernig lið hans náði ekki að vinna sigur á Fulham í dag þegar liðið skildu jöfn 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fulham jafnaði metin á 95. mínútu en United hefði átt að vera búið að gera út um leikinn. 9.2.2014 18:43 Loch sá við heimamanninum | Myndband Felix Loch frá Þýskalandi varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í karlaflokki í Luge sleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9.2.2014 18:27 Kiel komið í góða stöðu í Meistaradeildinni Kiel gerði góða ferð til Danmerkur þar sem liðið lagði Kolding 26-24 í Bröndby í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark en Aron Pálmarsson er meiddur. 9.2.2014 18:15 Pútín fylgdist með er Rússar unnu fyrsta gullið Rússland fagnaði í sigri í liðakeppni í listhlaupi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 9.2.2014 17:58 Enn skorar Alfreð Finnbogason Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Heerenveen sem lagði Groningen 3-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð er búinn að skora 21 mark í 20 deildarleikjum á leiktíðinni. 9.2.2014 17:32 Kristján Helgi tapaði í fyrstu umferð Kristján Helgi Carrasco varð að játa sig sigraðan gegn sterkum Rússa í fyrstu umferð Evrópumeistaramóts 21 árs og yngri í karate í Portúgal. 9.2.2014 17:10 Chris Paul að verða leikfær á ný Chris Paul leikstjórnandi Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum gæti leikið með liði sínu gegn Philadelphia 76ers í kvöld en hann hefur verið frá vegna meiðsla frá 3. janúar. 9.2.2014 17:00 Adebayor: Vissum að við hefðum gæðin til að vinna „Sendingin var frábær, snertingin var ekki slæm og ég átti bara um eitt að velja, klára með vinstri fæti,“ sagði Emmanuel Adebayor um sigurmarkið sem tryggði Tottenham 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.2.2014 16:08 Yfirburðir Kuzminu í skíðaskotfimi | Myndband Anastasiya Kuzmina frá Slóvakíu varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í 7,5 km skíðaskotfimi. 9.2.2014 15:58 Dramatískt jafntefli Emils og félaga gegn Juventus Carlos Tevez skoraði bæði mörk Juventus sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Verona. Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í sigri Sampdoria. 9.2.2014 15:55 Ólafur Ingi og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Lítið gengur hjá Zulte Waregem í belgísku úrvalsdeildinni þessa dagana en liðið lék í dag sinn þriðja leik í röð án sigurs. 9.2.2014 15:47 Kolbeinn varamaður í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson spilaði síðasta stundarfjórðunginn þegar að Ajax gerði 1-1 jafntefli gegn PEC Zwolle á útivelli í dag. 9.2.2014 15:34 Netzer: Draxler liggur ekkert á Gamla goðsögnin Gunter Netzer hjá Borussia Mönchengladbach segir að Julian Draxler leikmaður Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eigi að flýta sér hægt að læra leikinn hjá liði sínu áður en hann haldi á vit ævintýra erlendis. 9.2.2014 14:45 Ísland endaði í 11.-12. sæti Kvennalandsliðið í tennis endaði í 11.-12. sæti á Fed Cup-mótinu í tennis eftir tap gegn Kýpur í gær. 9.2.2014 14:00 Moyes ætlar að endurnýja David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United ætlar að gera miklar breytingar á liði sínu næsta sumar ef eitthvað er að marka fjölmiðla á Englandi nú í morgun. Reiknað er með að Moyes freisti þess að kaupa leikmenn fyrir allt að 100 milljónir punda. 9.2.2014 13:30 Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9.2.2014 13:27 Grétar Rafn nýr umboðsmaður leikmanna Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson fyrrverandi landsliðmaður í fótbolta og atvinnumaður til margra ára er orðinn umboðsmaður leikmanna. Þetta kemur fram í skýrslu Knattspyrnusambands Íslands. 9.2.2014 12:19 Liverpool á eftir Ashley Cole Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á enska vinstri bakverðinum Ashley Cole hjá Chelsea. Cole er með lausan samning í sumar og mun væntanlega yfirgefa Chelsea. 9.2.2014 12:15 Cologna vann eftir spennandi lokasprett | Myndband Svisslendingurinn Dario Cologna vann gull í 30 km göngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun eftir spennandi lokasprett. 9.2.2014 11:47 ÍBV styrkir sig ÍBV hefur styrkt sig fyrir átökin í Pepsí deild karla í fótbolta í sumar með því að semja við 25 ára gamlan kantmann frá Trinidad & Tobago að nafni Dominic Adams. 9.2.2014 11:40 Ásgeir vann mót í Hollandi Ásgeir Sigurgeirsson fagnaði í gær sigri í keppni í loftskammbyssu á Inter Shoot, sterku móti í Hollandi. 9.2.2014 11:32 Ný vötn í Veiðikortinu Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda hjá stangveiðimönnum enda opnar kortið fyrir veiðimöguleika í vötnum um allt land. 9.2.2014 11:28 Elín og Aron Íslandsmeistarar Elín Melgar og Aron Teitsson, bæði úr Gróttu, urðu í gær Íslandsmeistarar í klassískum kraftlyftingum. 9.2.2014 11:23 Misstirðu af markaveislunni á Anfield? Hér á Vísi má sjá öll mörkin sem voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í gær en af nógu var að taka. 9.2.2014 11:08 Bandaríkin fékk aftur gull í brekkufimi | Myndband Snjóbrettakonan Jamie Anderson fagnaði sigri í brekkufimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. 9.2.2014 10:39 Jimmy Walker í góðri stöðu á Pebble Beach Jimmy Walker stóð sig best í rokinu á þriðja hring á AT&T Pebble Beach National Pro-Am golfmótinu í Kaliforníu í gær. Walker er með sex högga forystu þegar leik var frestað seint í gær. 9.2.2014 10:00 LeBron James þreyttur í tapi Heat í Utah Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum. 9.2.2014 09:30 Gylfi frá vegna meiðsla Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Tottenham þegar liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9.2.2014 09:06 Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9.2.2014 08:30 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 2 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en annar keppnisdagur leikanna er í dag. 9.2.2014 06:30 Fulham náði jafntefli á Old Trafford Manchester United náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Fulham heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fulham jafnaði metin á 95. mínútu en liðið var lengi yfir í leiknum. 9.2.2014 00:01 Adebayor skaut Tottenham í fimmta sætið Emmanuel Adebayor var hetja Tottenham þegar að liðið vann mikilvægan 1-0 sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 9.2.2014 00:01 Messi skaut Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. 9.2.2014 00:01 Mölbraut salernishurð í Sotsjí Bandarískur bobsleðakeppandi lenti í kröppum dansi í vistarverum sínum í Ólympíuþorpinu í Sotsjí í gær. 8.2.2014 23:45 Vettel list vel á Ricciardo Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. 8.2.2014 23:15 Higuain tryggði Napoli sigur Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld. 8.2.2014 22:13 Jón Arnór fór ekki í úrslitin Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku konungsbikarkeppninnar með sigri á CAI Zaragoza í undanúsrlitum í dag, 98-66. 8.2.2014 22:01 Systur á verðlaunapalli í Sotsjí Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 8.2.2014 19:54 Bjarki Már með átta mörk í sigurleik Bjarki Már Elísson var í stóru hlutverki þegar að lið hans, Eisenach, vann mikilvægan sigur á Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 30-25. 8.2.2014 19:38 Sjá næstu 50 fréttir
Inter vann loksins Inter lagði Sassuolo 1-0 í kvöldleik ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Walter Samuel skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Fyrsti sigur Inter frá því í desember staðreynd. 9.2.2014 21:35
Grindavík vann 49 stiga sigur á Ísfirðingum KFÍ mátti í annað skipti þetta tímabilið þolta 49 stiga tap í Domino's-deild karla. Í þetta sinn gegn Grindavík á útivelli, 97-48. 9.2.2014 21:20
Alexander með tvö í jafntefi Löwen og Veszprém Rhein-Neckar Löwen og Veszprém frá Ungverjalandi skildu jöfn 25-25 í áttundu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir voru einu marki yfir í hálfleik 13-12. 9.2.2014 20:16
Frænka Tiger Woods vann ástralska meistaramótið Cheyenne Woods vann sitt fyrsta stórmót á ferlinum þegar hún vann ástralska meistaramót kvenna í golfi um helgina. Hún er frænka Tiger Woods sem sjálfur hefur unnið 14 stórmót á ferlinum og á greinilega ekki langt að sækja hæfileikana. 9.2.2014 20:15
Mancini: City hagaði sér eins og Júdas Roberto Mancini fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir forráðamenn liðsins hafa hagað sér eins og Júdas gagnvart sér á síðustu leiktíð þegar hann var enn stjóri liðsins. 9.2.2014 19:31
Afturelding vann í tvíframlengdum bikarslag | Myndir 1. deildarlið Aftureldingar er komið áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á ÍBV í Mosfellsbæ í dag, 39-35. 9.2.2014 18:52
Moyes: Skil ekki hvernig við unnum ekki David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United skilur ekki hvernig lið hans náði ekki að vinna sigur á Fulham í dag þegar liðið skildu jöfn 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fulham jafnaði metin á 95. mínútu en United hefði átt að vera búið að gera út um leikinn. 9.2.2014 18:43
Loch sá við heimamanninum | Myndband Felix Loch frá Þýskalandi varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í karlaflokki í Luge sleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9.2.2014 18:27
Kiel komið í góða stöðu í Meistaradeildinni Kiel gerði góða ferð til Danmerkur þar sem liðið lagði Kolding 26-24 í Bröndby í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark en Aron Pálmarsson er meiddur. 9.2.2014 18:15
Pútín fylgdist með er Rússar unnu fyrsta gullið Rússland fagnaði í sigri í liðakeppni í listhlaupi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 9.2.2014 17:58
Enn skorar Alfreð Finnbogason Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Heerenveen sem lagði Groningen 3-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð er búinn að skora 21 mark í 20 deildarleikjum á leiktíðinni. 9.2.2014 17:32
Kristján Helgi tapaði í fyrstu umferð Kristján Helgi Carrasco varð að játa sig sigraðan gegn sterkum Rússa í fyrstu umferð Evrópumeistaramóts 21 árs og yngri í karate í Portúgal. 9.2.2014 17:10
Chris Paul að verða leikfær á ný Chris Paul leikstjórnandi Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum gæti leikið með liði sínu gegn Philadelphia 76ers í kvöld en hann hefur verið frá vegna meiðsla frá 3. janúar. 9.2.2014 17:00
Adebayor: Vissum að við hefðum gæðin til að vinna „Sendingin var frábær, snertingin var ekki slæm og ég átti bara um eitt að velja, klára með vinstri fæti,“ sagði Emmanuel Adebayor um sigurmarkið sem tryggði Tottenham 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.2.2014 16:08
Yfirburðir Kuzminu í skíðaskotfimi | Myndband Anastasiya Kuzmina frá Slóvakíu varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í 7,5 km skíðaskotfimi. 9.2.2014 15:58
Dramatískt jafntefli Emils og félaga gegn Juventus Carlos Tevez skoraði bæði mörk Juventus sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Verona. Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í sigri Sampdoria. 9.2.2014 15:55
Ólafur Ingi og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Lítið gengur hjá Zulte Waregem í belgísku úrvalsdeildinni þessa dagana en liðið lék í dag sinn þriðja leik í röð án sigurs. 9.2.2014 15:47
Kolbeinn varamaður í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson spilaði síðasta stundarfjórðunginn þegar að Ajax gerði 1-1 jafntefli gegn PEC Zwolle á útivelli í dag. 9.2.2014 15:34
Netzer: Draxler liggur ekkert á Gamla goðsögnin Gunter Netzer hjá Borussia Mönchengladbach segir að Julian Draxler leikmaður Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eigi að flýta sér hægt að læra leikinn hjá liði sínu áður en hann haldi á vit ævintýra erlendis. 9.2.2014 14:45
Ísland endaði í 11.-12. sæti Kvennalandsliðið í tennis endaði í 11.-12. sæti á Fed Cup-mótinu í tennis eftir tap gegn Kýpur í gær. 9.2.2014 14:00
Moyes ætlar að endurnýja David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United ætlar að gera miklar breytingar á liði sínu næsta sumar ef eitthvað er að marka fjölmiðla á Englandi nú í morgun. Reiknað er með að Moyes freisti þess að kaupa leikmenn fyrir allt að 100 milljónir punda. 9.2.2014 13:30
Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9.2.2014 13:27
Grétar Rafn nýr umboðsmaður leikmanna Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson fyrrverandi landsliðmaður í fótbolta og atvinnumaður til margra ára er orðinn umboðsmaður leikmanna. Þetta kemur fram í skýrslu Knattspyrnusambands Íslands. 9.2.2014 12:19
Liverpool á eftir Ashley Cole Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á enska vinstri bakverðinum Ashley Cole hjá Chelsea. Cole er með lausan samning í sumar og mun væntanlega yfirgefa Chelsea. 9.2.2014 12:15
Cologna vann eftir spennandi lokasprett | Myndband Svisslendingurinn Dario Cologna vann gull í 30 km göngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun eftir spennandi lokasprett. 9.2.2014 11:47
ÍBV styrkir sig ÍBV hefur styrkt sig fyrir átökin í Pepsí deild karla í fótbolta í sumar með því að semja við 25 ára gamlan kantmann frá Trinidad & Tobago að nafni Dominic Adams. 9.2.2014 11:40
Ásgeir vann mót í Hollandi Ásgeir Sigurgeirsson fagnaði í gær sigri í keppni í loftskammbyssu á Inter Shoot, sterku móti í Hollandi. 9.2.2014 11:32
Ný vötn í Veiðikortinu Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda hjá stangveiðimönnum enda opnar kortið fyrir veiðimöguleika í vötnum um allt land. 9.2.2014 11:28
Elín og Aron Íslandsmeistarar Elín Melgar og Aron Teitsson, bæði úr Gróttu, urðu í gær Íslandsmeistarar í klassískum kraftlyftingum. 9.2.2014 11:23
Misstirðu af markaveislunni á Anfield? Hér á Vísi má sjá öll mörkin sem voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í gær en af nógu var að taka. 9.2.2014 11:08
Bandaríkin fékk aftur gull í brekkufimi | Myndband Snjóbrettakonan Jamie Anderson fagnaði sigri í brekkufimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. 9.2.2014 10:39
Jimmy Walker í góðri stöðu á Pebble Beach Jimmy Walker stóð sig best í rokinu á þriðja hring á AT&T Pebble Beach National Pro-Am golfmótinu í Kaliforníu í gær. Walker er með sex högga forystu þegar leik var frestað seint í gær. 9.2.2014 10:00
LeBron James þreyttur í tapi Heat í Utah Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum. 9.2.2014 09:30
Gylfi frá vegna meiðsla Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Tottenham þegar liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9.2.2014 09:06
Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9.2.2014 08:30
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 2 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en annar keppnisdagur leikanna er í dag. 9.2.2014 06:30
Fulham náði jafntefli á Old Trafford Manchester United náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Fulham heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fulham jafnaði metin á 95. mínútu en liðið var lengi yfir í leiknum. 9.2.2014 00:01
Adebayor skaut Tottenham í fimmta sætið Emmanuel Adebayor var hetja Tottenham þegar að liðið vann mikilvægan 1-0 sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 9.2.2014 00:01
Messi skaut Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. 9.2.2014 00:01
Mölbraut salernishurð í Sotsjí Bandarískur bobsleðakeppandi lenti í kröppum dansi í vistarverum sínum í Ólympíuþorpinu í Sotsjí í gær. 8.2.2014 23:45
Vettel list vel á Ricciardo Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. 8.2.2014 23:15
Higuain tryggði Napoli sigur Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld. 8.2.2014 22:13
Jón Arnór fór ekki í úrslitin Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku konungsbikarkeppninnar með sigri á CAI Zaragoza í undanúsrlitum í dag, 98-66. 8.2.2014 22:01
Systur á verðlaunapalli í Sotsjí Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 8.2.2014 19:54
Bjarki Már með átta mörk í sigurleik Bjarki Már Elísson var í stóru hlutverki þegar að lið hans, Eisenach, vann mikilvægan sigur á Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 30-25. 8.2.2014 19:38