Fleiri fréttir Real Madrid áfram í bikarnum Tvö mörk í fyrri hálfleik nægðu Real Madrid til að slá C-deildarliðið Olímpic de Xàtiva út úr spænska bikarnum í kvöld. 18.12.2013 23:01 Frábær kaup hjá Kenny Dalglish Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar forvera sínum í starfi, Kenny Dalglish, fyrir kaup sína á miðjumanninum Jordan Henderson frá Sunderland. 18.12.2013 23:00 Íslendingaliðin unnu sína leiki í franska handboltanum Íslendingaliðin Paris Saint-Germain, HBC Nantes og Saint Raphaël unnu öll sína leiki í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og alls litu fimm íslensk mörk dagsins ljós í leikjum liðanna. 18.12.2013 22:27 Kári sá eini í sigurliði Bjerringbro-Silkeborg vann sinn leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en GOG Håndbold gerði jafntefli og Nordsjælland tapaði illa. 18.12.2013 22:16 Manchester City og Manchester United sluppu við hvort annað West Ham og Manchester United tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins og strax eftir leiki kvöldsins var dregið í undanúrslit keppninnar. 18.12.2013 22:06 Manchester United síðasta liðið inn í undanúrslitin Ashley Young skoraði sitt fyrsta mark í átján mánuði og lagði síðan upp mark fyrir Patrice Evra þegar Manchester United vann 2-0 útisigur á Stoke City og tryggði sér með því sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins. 18.12.2013 21:52 Gylfi gat jafnað í lokin - West Ham sló út Tottenham West Ham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir 2-1 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Tottenham en leikurinn fór fram á White Hart Lane. 18.12.2013 21:41 Ólafur Ingi og félagar með naumt forskot Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem fara með naumt forskot í seinni leikinn eftir 1-0 heimasigur á Cercle Brugge í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins. 18.12.2013 21:32 Alexander með þrjú mörk í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Balingen-Weilstetten, 37-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ljónin hafa unnið alla átta heimaleiki sína í deildinni í vetur. 18.12.2013 21:25 Ballið búið hjá Þóri og norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á HM í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. Dönsku stelpurnar verða fulltrúar Norðurlanda í undanúrslitunum eftir sigur á Þjóðverjum. 18.12.2013 20:56 Aron með tvö mörk þegar AZ sló Heerenveen út úr bikarnum AZ Alkmaar komst í kvöld áfram í átta liða úrslit hollenska bikarsins í fótbolta eftir 7-6 sigur á Heerenveen í vítakeppni. Leikurinn sjálfur endaði með 2-2 jafntefli. 18.12.2013 20:31 Owen býst alveg eins við því að Liverpool vinni titil í vor Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að Liverpool muni berjast um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann bloggar um þetta á Sportlobster-síðunni í dag. 18.12.2013 20:00 Aron Rafn góður í markinu í sigri Guif Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif þegar liðið vann tíu marka sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu á saman tíma öruggan sigur á Ystad. 18.12.2013 19:40 Guðjón Valur og Aron með ellefu mörk saman Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson áttu báðir fínan leik þegar Kiel vann þrettán marka sigur á TBV Lemgo, 38-25 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2013 19:31 Aukaæfingarnar skiluðu árangri Jon Flanagan, tvítugur bakvörður hjá Liverpool, skoraði glæsilegt mark gegn Tottenham í 5-0 sigri sinna manna á White Hart Lane um helgina. 18.12.2013 19:00 Brasilía í undanúrslit í fyrsta sinn eftir rosalegan leik Brasilía náði eins og Pólland sögulegum árangri á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 33-31, í tvíframlengdum leik á HM í Serbíu. 18.12.2013 18:58 Heiðar Levý varð vel í sigri Nötteröy Heiðar Levý Guðmundsson og félagar í Nötteröy unnu flottan fimm marka sigur á Bodö HK, 29-24, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2013 18:45 Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18.12.2013 18:29 Pólsku stelpurnar fyrstar inn í undanúrslitin Pólland tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir eins marks sigur á Frakklandi, 22-21, í átta liða úrslitum keppninnar. 18.12.2013 18:12 Aníta og Helgi Íþróttafólk Reykjavíkur 2013 Frjálsíþróttafólkið Helgi Sveinsson úr Ármanni og Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur voru í dag valin Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013 en í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur. 18.12.2013 17:50 Barthez verður þjálfari hjá PSG Vinirnir Laurent Blanc og Fabien Barthez sameinast á ný í þjálfarateymi franska liðsins PSG, samkvæmt fjölmiðlum ytra. 18.12.2013 17:30 Swansea og Hull bæði sektuð fyrir hópslagsmálin Aganefnd enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta úrvalsdeildarfélögin Swansea City og Hull City um 20 þúsund pund hvort fyrir uppákomu í leik liðanna á dögunum. 18.12.2013 17:00 Zaha verður mögulega lánaður David Moyes, stjóri Manchester United, hefur ekki útilokað að lána sóknarmanninn Wilfried Zaha til annars félags í Englandi á nýju ári. 18.12.2013 16:45 Beckham mjakast nær markmiði sínu David Beckham hefur fengið leyfi yfirvalda í Miami-Dade sýslu í Bandaríkjunum til að reisa knattspyrnuleikvang. 18.12.2013 16:00 Sannino tekur við Watford Enska B-deildarliðið Watford hefur ráðið 56 ára gamlan Ítala, Giuseppe Sannino, sem knattspyrnustjóra liðsins. 18.12.2013 15:15 Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Þáttaka kvenna hefur stundum verið lítil í stangveiðinni en er þó að aukast hægt og þétt en nokkur kvennaholl hafa þó verið til í gegnum tíðina og nú er von um að þeim fari fjölgandi. 18.12.2013 14:34 Þórður Steinar æfir á Ítalíu Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu. 18.12.2013 14:30 Bara tveir spiluðu fleiri leiki fyrir Villas-Boas en Gylfi André Villas-Boas var á mánudaginn rekinn sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann stýrði liðinu í 80 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við sumarið 2012. Það er athyglisvert að sjá hvar Gylfi okkar Sigurðsson stendur þegar heildarárangur leikmanna undir stjórn Villas-Boas er skoðaður nánar. 18.12.2013 13:45 Leikið gegn Svíum í Abú Dabí Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik. 18.12.2013 13:16 Endurkoman á Anfield var hápunktur ársins Luis Suarez, sóknarmaður Liverpool, á skrautlegt ár að baki en úrúgvæska stjarnan gerir upp árið í viðtali á heimasíðu félagsins. 18.12.2013 13:00 Ásgeir og Jórunn skotíþróttafólk ársins Skotíþróttasamband Íslands hefur valið Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunni Harðardóttur, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, skotíþróttafólk ársins 2013. 18.12.2013 12:15 Becker verður aðalþjálfari Djokovic Einn besti tenniskappi sögunnar, Þjóðverjinn Boris Becker, verður nýr aðalþjálfari Novak Djokovic frá og með áramótum. 18.12.2013 11:30 Gylfi: Óska þess aldrei að menn missi vinnuna Gylfi Þór Sigurðsson segir að brottrekstur Andre Villas-Boas hafi komið sér á óvart. Hann vonast til að fá að spila meira undir stjórn nýs þjálfara. 18.12.2013 10:45 Agüero frá í allt að átta vikur Manchester City fékk þau slæmu tíðindi í gær að sóknarmaðurinn Sergio Agüero gæti verið frá keppni í allt að átta vikur. 18.12.2013 10:00 Einar Kristinn og María skíðafólk ársins Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. 18.12.2013 09:15 Ræða við umboðsmann Suarez um nýjan samning Liverpool hefur hafið samningaviðræður í viðleitni til að tryggja sér þjónustu Luis Suarez til lengri tíma. 18.12.2013 09:00 Freydísi Höllu gekk best Freydís Halla Einarsdóttir, María Guðmundsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kepptu í tveimur stórsvigsmótum í heimsbikarbrekkunni í Åre í Svíþjóð í gær. 18.12.2013 08:30 Kobe allur að koma til | Lillard aftur hetjan Kobe Bryant skoraði 21 stig í sjötta leik sínum eftir endurkomuna þegar Los Angeles Lakers lagði Memphis Grizzlies 96-92. Kevin Durant skoraði 30 stig í sigri Oklahoma City Thunder. 18.12.2013 07:30 Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna. 18.12.2013 07:30 Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan. 18.12.2013 07:00 Aron: Það væri hrikalegt að missa Arnór líka út Óvissa er með þátttöku Arnórs Atlasonar á EM í handbolta í Danmörku eftir að hann tognaði á kálfa á mánudag. 18.12.2013 06:00 Árin á Íslandi opnuðu fyrir hann dyrnar inn í þjálfun Bandaríski körfuboltamaðurinn John Kevin Rhodes átti flottan feril á Íslandi en hann spilaði í fimm ár í íslensku úrvalsdeildinni þegar hann var á besta aldri og var þá með 20,4 stig og 18,8 fráköst að meðaltali í leik. 17.12.2013 23:30 Neymar áfram á skotskónum þegar Barcelona fór áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur í seinni leiknum á móti C-deildarliðinu Cartagena en Börsungar unnu samanlagt 7-1. Leikurinn í kvöld fór fram á Camp Nou en Barcelona vann fyrri leikinn 4-1 á heimavelli Cartagena. 17.12.2013 22:53 Sunderland sló Chelsea út úr deildabikarnum Varamaðurinn Ki sung-Yueng var hetja Sunderland í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Chelsea í 2-1 sigri í framlengdum leik í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. 17.12.2013 22:20 Létt stemning í jólagleði Real Madrid | Myndir Stjórar enskra knattspyrnuliða fá oft kvíðaköst þegar styttist í jólagleði félaganna enda hafa þau oft farið úr böndunum. 17.12.2013 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Real Madrid áfram í bikarnum Tvö mörk í fyrri hálfleik nægðu Real Madrid til að slá C-deildarliðið Olímpic de Xàtiva út úr spænska bikarnum í kvöld. 18.12.2013 23:01
Frábær kaup hjá Kenny Dalglish Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar forvera sínum í starfi, Kenny Dalglish, fyrir kaup sína á miðjumanninum Jordan Henderson frá Sunderland. 18.12.2013 23:00
Íslendingaliðin unnu sína leiki í franska handboltanum Íslendingaliðin Paris Saint-Germain, HBC Nantes og Saint Raphaël unnu öll sína leiki í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og alls litu fimm íslensk mörk dagsins ljós í leikjum liðanna. 18.12.2013 22:27
Kári sá eini í sigurliði Bjerringbro-Silkeborg vann sinn leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en GOG Håndbold gerði jafntefli og Nordsjælland tapaði illa. 18.12.2013 22:16
Manchester City og Manchester United sluppu við hvort annað West Ham og Manchester United tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins og strax eftir leiki kvöldsins var dregið í undanúrslit keppninnar. 18.12.2013 22:06
Manchester United síðasta liðið inn í undanúrslitin Ashley Young skoraði sitt fyrsta mark í átján mánuði og lagði síðan upp mark fyrir Patrice Evra þegar Manchester United vann 2-0 útisigur á Stoke City og tryggði sér með því sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins. 18.12.2013 21:52
Gylfi gat jafnað í lokin - West Ham sló út Tottenham West Ham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir 2-1 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Tottenham en leikurinn fór fram á White Hart Lane. 18.12.2013 21:41
Ólafur Ingi og félagar með naumt forskot Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem fara með naumt forskot í seinni leikinn eftir 1-0 heimasigur á Cercle Brugge í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins. 18.12.2013 21:32
Alexander með þrjú mörk í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Balingen-Weilstetten, 37-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ljónin hafa unnið alla átta heimaleiki sína í deildinni í vetur. 18.12.2013 21:25
Ballið búið hjá Þóri og norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á HM í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. Dönsku stelpurnar verða fulltrúar Norðurlanda í undanúrslitunum eftir sigur á Þjóðverjum. 18.12.2013 20:56
Aron með tvö mörk þegar AZ sló Heerenveen út úr bikarnum AZ Alkmaar komst í kvöld áfram í átta liða úrslit hollenska bikarsins í fótbolta eftir 7-6 sigur á Heerenveen í vítakeppni. Leikurinn sjálfur endaði með 2-2 jafntefli. 18.12.2013 20:31
Owen býst alveg eins við því að Liverpool vinni titil í vor Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að Liverpool muni berjast um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann bloggar um þetta á Sportlobster-síðunni í dag. 18.12.2013 20:00
Aron Rafn góður í markinu í sigri Guif Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif þegar liðið vann tíu marka sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu á saman tíma öruggan sigur á Ystad. 18.12.2013 19:40
Guðjón Valur og Aron með ellefu mörk saman Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson áttu báðir fínan leik þegar Kiel vann þrettán marka sigur á TBV Lemgo, 38-25 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2013 19:31
Aukaæfingarnar skiluðu árangri Jon Flanagan, tvítugur bakvörður hjá Liverpool, skoraði glæsilegt mark gegn Tottenham í 5-0 sigri sinna manna á White Hart Lane um helgina. 18.12.2013 19:00
Brasilía í undanúrslit í fyrsta sinn eftir rosalegan leik Brasilía náði eins og Pólland sögulegum árangri á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 33-31, í tvíframlengdum leik á HM í Serbíu. 18.12.2013 18:58
Heiðar Levý varð vel í sigri Nötteröy Heiðar Levý Guðmundsson og félagar í Nötteröy unnu flottan fimm marka sigur á Bodö HK, 29-24, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2013 18:45
Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18.12.2013 18:29
Pólsku stelpurnar fyrstar inn í undanúrslitin Pólland tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir eins marks sigur á Frakklandi, 22-21, í átta liða úrslitum keppninnar. 18.12.2013 18:12
Aníta og Helgi Íþróttafólk Reykjavíkur 2013 Frjálsíþróttafólkið Helgi Sveinsson úr Ármanni og Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur voru í dag valin Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013 en í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur. 18.12.2013 17:50
Barthez verður þjálfari hjá PSG Vinirnir Laurent Blanc og Fabien Barthez sameinast á ný í þjálfarateymi franska liðsins PSG, samkvæmt fjölmiðlum ytra. 18.12.2013 17:30
Swansea og Hull bæði sektuð fyrir hópslagsmálin Aganefnd enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta úrvalsdeildarfélögin Swansea City og Hull City um 20 þúsund pund hvort fyrir uppákomu í leik liðanna á dögunum. 18.12.2013 17:00
Zaha verður mögulega lánaður David Moyes, stjóri Manchester United, hefur ekki útilokað að lána sóknarmanninn Wilfried Zaha til annars félags í Englandi á nýju ári. 18.12.2013 16:45
Beckham mjakast nær markmiði sínu David Beckham hefur fengið leyfi yfirvalda í Miami-Dade sýslu í Bandaríkjunum til að reisa knattspyrnuleikvang. 18.12.2013 16:00
Sannino tekur við Watford Enska B-deildarliðið Watford hefur ráðið 56 ára gamlan Ítala, Giuseppe Sannino, sem knattspyrnustjóra liðsins. 18.12.2013 15:15
Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Þáttaka kvenna hefur stundum verið lítil í stangveiðinni en er þó að aukast hægt og þétt en nokkur kvennaholl hafa þó verið til í gegnum tíðina og nú er von um að þeim fari fjölgandi. 18.12.2013 14:34
Þórður Steinar æfir á Ítalíu Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu. 18.12.2013 14:30
Bara tveir spiluðu fleiri leiki fyrir Villas-Boas en Gylfi André Villas-Boas var á mánudaginn rekinn sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann stýrði liðinu í 80 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við sumarið 2012. Það er athyglisvert að sjá hvar Gylfi okkar Sigurðsson stendur þegar heildarárangur leikmanna undir stjórn Villas-Boas er skoðaður nánar. 18.12.2013 13:45
Leikið gegn Svíum í Abú Dabí Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik. 18.12.2013 13:16
Endurkoman á Anfield var hápunktur ársins Luis Suarez, sóknarmaður Liverpool, á skrautlegt ár að baki en úrúgvæska stjarnan gerir upp árið í viðtali á heimasíðu félagsins. 18.12.2013 13:00
Ásgeir og Jórunn skotíþróttafólk ársins Skotíþróttasamband Íslands hefur valið Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunni Harðardóttur, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, skotíþróttafólk ársins 2013. 18.12.2013 12:15
Becker verður aðalþjálfari Djokovic Einn besti tenniskappi sögunnar, Þjóðverjinn Boris Becker, verður nýr aðalþjálfari Novak Djokovic frá og með áramótum. 18.12.2013 11:30
Gylfi: Óska þess aldrei að menn missi vinnuna Gylfi Þór Sigurðsson segir að brottrekstur Andre Villas-Boas hafi komið sér á óvart. Hann vonast til að fá að spila meira undir stjórn nýs þjálfara. 18.12.2013 10:45
Agüero frá í allt að átta vikur Manchester City fékk þau slæmu tíðindi í gær að sóknarmaðurinn Sergio Agüero gæti verið frá keppni í allt að átta vikur. 18.12.2013 10:00
Einar Kristinn og María skíðafólk ársins Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. 18.12.2013 09:15
Ræða við umboðsmann Suarez um nýjan samning Liverpool hefur hafið samningaviðræður í viðleitni til að tryggja sér þjónustu Luis Suarez til lengri tíma. 18.12.2013 09:00
Freydísi Höllu gekk best Freydís Halla Einarsdóttir, María Guðmundsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kepptu í tveimur stórsvigsmótum í heimsbikarbrekkunni í Åre í Svíþjóð í gær. 18.12.2013 08:30
Kobe allur að koma til | Lillard aftur hetjan Kobe Bryant skoraði 21 stig í sjötta leik sínum eftir endurkomuna þegar Los Angeles Lakers lagði Memphis Grizzlies 96-92. Kevin Durant skoraði 30 stig í sigri Oklahoma City Thunder. 18.12.2013 07:30
Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna. 18.12.2013 07:30
Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan. 18.12.2013 07:00
Aron: Það væri hrikalegt að missa Arnór líka út Óvissa er með þátttöku Arnórs Atlasonar á EM í handbolta í Danmörku eftir að hann tognaði á kálfa á mánudag. 18.12.2013 06:00
Árin á Íslandi opnuðu fyrir hann dyrnar inn í þjálfun Bandaríski körfuboltamaðurinn John Kevin Rhodes átti flottan feril á Íslandi en hann spilaði í fimm ár í íslensku úrvalsdeildinni þegar hann var á besta aldri og var þá með 20,4 stig og 18,8 fráköst að meðaltali í leik. 17.12.2013 23:30
Neymar áfram á skotskónum þegar Barcelona fór áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur í seinni leiknum á móti C-deildarliðinu Cartagena en Börsungar unnu samanlagt 7-1. Leikurinn í kvöld fór fram á Camp Nou en Barcelona vann fyrri leikinn 4-1 á heimavelli Cartagena. 17.12.2013 22:53
Sunderland sló Chelsea út úr deildabikarnum Varamaðurinn Ki sung-Yueng var hetja Sunderland í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Chelsea í 2-1 sigri í framlengdum leik í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. 17.12.2013 22:20
Létt stemning í jólagleði Real Madrid | Myndir Stjórar enskra knattspyrnuliða fá oft kvíðaköst þegar styttist í jólagleði félaganna enda hafa þau oft farið úr böndunum. 17.12.2013 22:00