Fleiri fréttir

Stórleikur Hlyns dugði ekki Drekunum

Drekarnir frá Sundsvall töpuðu með þrettán stigum á útivelli á móti Uppsala Basket, 79-92, í sænska körfuboltanum í kvöld í uppgjöri liða sem voru fyrir leikinn með jafnmörg stig í 5. og 6. sæti deildarinnar.

Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna

Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili.

Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins

Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur.

Vidic labbar ekki aftur inn í United-liðið

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað serbneska miðvörðinn Nemanja Vidic við því að fyrirliðinn labbi ekkert aftur inn í United-liðið nú þegar hann er búinn að ná sér að meiðslum.

Flæktist í öryggisnetinu og missir af ÓL

Franska skíðakonan Tessa Worley verður ekki með á Ólympíuleikunum í Sochi í febrúar eftir að hafa meiðst illa á hné í stórsvigskeppni í Courcheval í dag.

Puttinn hans Wilshere inn á borð aganefndar

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að taka fyrir hegðun Arsenal-mannsins Jack Wilshere í 3-6 tapinu á móti Manchester City á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Benitez vill fá Agger

Rafa Benitez, stjóri Napoli, ætlar að styrkja lið sitt í janúar. Hann horfir meðal annars til síns gamla félags, Liverpool, þar sem hann vonast til að fá Danann Daniel Agger.

McLaren vill fá Alonso aftur heim

Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis.

Helen kemur inn í Ólympíuhópinn

Ólympíuhópur FRÍ hefur verið endurskoðaður af íþrótta- og afreksnefnd FRÍ. Eitt nýtt nafn bætist í hópinn frá því í fyrra en það er marþonhlauparinn Helen Ólafsdóttir úr ÍR.

Arnór Atlason er líka meiddur

Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum.

Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders

"Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar.

Alexander gefur ekki kost á sér

Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. S

Er Gattuso svindlari?

Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja.

Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út

Nýjasta tölublað Veiðimannsin er komið út en þetta er 197. tölublað þessa skemtilega málgagns veiðimanna en blaðið er eins og venjulega fullt af fróðleik og góðum ráðum fyrir alla sem stunda veiði.

Klitschko hendir hönskunum á hilluna

Hnefaleikakappinn Vitali Klitschko hefur lagt boxhanskana á hilluna og gefið frá sér heimsmeistaratitil sinn í greininni. Í það minnsta í bili.

Birna: Þegar ég hætti þá verð ég alveg hætt

Birna Valgarðsdóttir hefur verið frá keppni undanfarnar vikur vegna hnémeiðsla. Reynsluboltinn 37 ára segir afar erfitt að fylgjast með af bekknum og neitar að gefa upp hvort tímabilið sé hennar síðasta eða ekki.

Fjórtán HM-sigrar í röð hjá Þóri og norsku stelpunum

Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum HM í Serbíu. Norska liðið átti ekki miklum vandræðum með Tékka og vann tíu marka sigur, 31-21.

Drogba: Ég verð á heimavelli í báðum leikjum

Didier Drogba mun snúa aftur á Stamford Bridge með liði sínu, Galatasaray, í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Man. City og Arsenal fengu gríðarlega erfið verkefni en Man. Utd datt í lukkupottinn á ný.

Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi.

Ber að neðan í beinni útsendingu

Johannes Thingnes Bö vann sigur í skíðagöngukeppni í Noregi um helgina. Áhorfendur heima í stofu fengu að sjá einum of mikið af kappanum.

Dortmund er búið að gefast upp

Þó svo það aðeins desember hefur Tyrkinn Nuri Sahin, leikmaður Dortmund, játað sig sigraðan í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn.

Benedikt vann þriðju umferð Crossbollans

Benedikt Jónasson vann öruggan sigur í þriðju umferð Crossbollans sem fór fram um helgina en Crossbollinn er cyclocross mótaröð hjólreiðafélagsins Tindur.

Mario Mandžukić missir bara af Brasilíuleiknum

Mario Mandžukić, leikmaður Bayern München og króatíska landsliðsins í fótbolta, fékk bara einn leik í bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Íslandi í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu næsts sumar.

Stelpurnar hans Þóris brunuðu inn í átta liða úrslitin

Norska kvennalandsliðið átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Serbíu. Norska liðið vann tíu marka sigur á Tékklandi, 31-21, í sextán liða úrslitum í kvöld.

Það vilja allir sparka í Januzaj

David Moyes, stjóri Man. Utd, var allt annað en kátur með meðferðina sem ungstirnið hans, Adnan Januzaj, fékk hjá leikmönnum Aston Villa um helgina.

Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig

AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok.

Sjá næstu 50 fréttir