Aníta og Helgi Íþróttafólk Reykjavíkur 2013 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2013 17:50 Mynd/NordicPhotos Frjálsíþróttafólkið Helgi Sveinsson úr Ármanni og Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur voru í dag valin Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013 en í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur. Allt frá árinu 1979 hefur stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valið Íþróttamann Reykjavíkur en ellefu af síðustu þrettán verðlaunahöfum höfðu verið kona. Í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur auk þess sem að Íþróttalið ársins í Reykjavík var valið. Íþróttakarl Reykjavíkur 2013 er frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson úr Ármanni en hann varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í sumar. Íþróttakona Reykjavíkur 2013 er frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur sem vann bæði heims-, Evrópu- og Norðurlandameistaratitla unglinga í millivegalengdahlaupum á árinu. Íþróttalið Reykjavíkur 2013 er lið KR í knattspyrnu karla sem varð Íslandsmeistari í sumar. Tólf einstaklingar voru verðlaunaðir fyrir frábæran árangur á árinu 2013 í dag og fjórtán lið frá sjö félögum. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4 milljónir króna. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2013:Fram: Íslandsmeistarar í handknattleik karla og kvenna auk bikarmeistara í knattspyrnu karlaÍR: Bikarmeistarar í handknattleik karla, bikarmeistarar í frjálsíþróttum beggja kynja og Íslandsmeistarar í keilu beggja kynjaJúdófélag Reykjavíkur: Bikarmeistarar í sveitakeppni karlaKR: Íslandsmeistarar í knattspyrnu karlaTBR: Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badmintonValur: Bikarmeistarar í handknattleik kvennaVíkingur: Íslandsmeistarar í karlaflokki í karate og í liðakeppni beggja kynja í borðtennisEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2013: Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Sundfélaginu Ægi Hannes Þór Halldórsson, knattspyrnumaður úr KR Helga María Vilhjálmsdóttir, skíðakona úr ÍR Helgi Sveinsson, frjálsíþróttamaður úr Ármanni Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni Konráð Valur Sveinsson, hestamaður úr Fáki Stella Sigurðardóttir, handknattleikskona úr Fram Sunna Víðisdóttir, kylfingur úr GR Íþróttir Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sjá meira
Frjálsíþróttafólkið Helgi Sveinsson úr Ármanni og Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur voru í dag valin Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013 en í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur. Allt frá árinu 1979 hefur stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valið Íþróttamann Reykjavíkur en ellefu af síðustu þrettán verðlaunahöfum höfðu verið kona. Í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur auk þess sem að Íþróttalið ársins í Reykjavík var valið. Íþróttakarl Reykjavíkur 2013 er frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson úr Ármanni en hann varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í sumar. Íþróttakona Reykjavíkur 2013 er frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur sem vann bæði heims-, Evrópu- og Norðurlandameistaratitla unglinga í millivegalengdahlaupum á árinu. Íþróttalið Reykjavíkur 2013 er lið KR í knattspyrnu karla sem varð Íslandsmeistari í sumar. Tólf einstaklingar voru verðlaunaðir fyrir frábæran árangur á árinu 2013 í dag og fjórtán lið frá sjö félögum. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4 milljónir króna. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2013:Fram: Íslandsmeistarar í handknattleik karla og kvenna auk bikarmeistara í knattspyrnu karlaÍR: Bikarmeistarar í handknattleik karla, bikarmeistarar í frjálsíþróttum beggja kynja og Íslandsmeistarar í keilu beggja kynjaJúdófélag Reykjavíkur: Bikarmeistarar í sveitakeppni karlaKR: Íslandsmeistarar í knattspyrnu karlaTBR: Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badmintonValur: Bikarmeistarar í handknattleik kvennaVíkingur: Íslandsmeistarar í karlaflokki í karate og í liðakeppni beggja kynja í borðtennisEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2013: Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Sundfélaginu Ægi Hannes Þór Halldórsson, knattspyrnumaður úr KR Helga María Vilhjálmsdóttir, skíðakona úr ÍR Helgi Sveinsson, frjálsíþróttamaður úr Ármanni Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni Konráð Valur Sveinsson, hestamaður úr Fáki Stella Sigurðardóttir, handknattleikskona úr Fram Sunna Víðisdóttir, kylfingur úr GR
Íþróttir Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sjá meira