Fleiri fréttir

Grindavík rígheldur í toppsætið

Fimm leikjum er nýlokið í 1. deild karla í knattspyrnu en þar ber helst að nefna flottan sigur KA-manna á liðið BÍ/Bolungarvíkur fyrir norðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, gerði eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Abidal fer líklega til Monaco

Knattspyrnumaðurinn Eric Abidal, leikmaður Barcelona, mun að öllum líkindum ganga til liðs við Monaco í næstu viku.

N'Zogbia meiddist í fríinu

Knattspyrnumaðurinn Charles N'Zogbia, leikmaður Aston Villa, varð fyrir því óláni að meiðast á ökkla er hann var staddur í sumarfríi í Miami í Bandaríkjunum.

City gefst upp á Cavani

Enska knattspyrnuliðið Manchester City virðist hafa lagt árar í bát í kapphlaupinu um úrúgvæska framherjann Edinson Cavani frá Napoli.

Manchester United að klófesta Thiago

Englandsmeistarar Manchester United virðast vera tryggja sér þjónustu Thiago Alcantara frá Barcelona ef marka má enska fjölmiðla í dag.

Úgandska þjóðhetjan í Eyjum

Tonny Mawejje hefur spilað á Íslandi í rúm fjögur ár en hann kemur langt að, alla leið frá Úganda. Hann er hetja í heimalandinu um þessar mundir eftir afrek sín með landsliðinu og sagði Fréttablaðinu sögu sína.

Skatturinn gegn löggunni

Eignarhald nokkurra liða í efstu deild í Úganda er með óvenjulegasta móti. Police FC er til að mynda í eigu lögreglunnar þar í landi og URA í eigu skattsins, en URA stendur fyrir Uganda Revenue Authority. Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV, lék með báðum þessum liðum.

Sterkustu liðin í hverjum flokki

„Það er óhætt að segja að þetta sé hörkuriðill. Þarna eru sterkustu þjóðirnar úr hverjum styrkleikaflokki. Það má því segja að þetta sé dauðariðillinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir dráttinn fyrir EM í gær.

Putin til í að kaupa hring handa Kraft

Ein furðulegasta frétt síðustu vikna er sú að Vladimir Putin, forseti Rússlands, hafi stolið Super Bowl-hring Roberts Kraft, eiganda New England Patriots, fyrir átta árum síðan.

Vesna Smiljkovic frá keppni í 8 vikur

Knattspyrnukonan Vesna Smiljkovic, leikmaður ÍBV, verður frá keppni næstu átta vikurnar en hún meiddist á öxl í leik gegn Aftureldingu.

Chelsea gerir tíu ára risasamning við Adidas

Enska knattspyrnuliðið Chelsea hefur gert tíu ára risasamning við íþróttavöruframleiðandann Adidas en þetta mun vera verðmætasti samningur sem gerður hefur verið í sögu félagsins.

Mourinho mun ekki losa sig við Mata

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar sér ekki að losa sig við Juan Mata fyrir næstkomandi tímabil sem hefst í ágúst.

Napoli hefur ekki efni á Skrtel

Karol Csonto, umboðsmaður Martin Skrtel, hefur nú tjáð sig um mögulega sölu á leikmanninum til ítalska félagsins Napoli en samkvæmt honum mun félagið ekki hafa efni á þessum sterka varnarmanni.

Bjarni: Leikmenn KR vilja hafa pressu á sér

"Þetta er kannski með erfiðari útivöllum til að heimsækja,“ sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR , eftir að dregið hafði verið í 8-liða úrslit í Borgunarbikarnum.

Bannað að vera með iPad á bekknum

Eins og Vísir greindi frá í morgun þá voru Stjörnumenn með iPad á bekknum hjá sér í gær. Þar fylgdust þeir með útsendingu leiksins í gegn OZ-appið. Þar af leiðandi gátu þeir spólað til baka og skoðað vafaatvik og annað.

Capello tekur ekki við PSG

Þjálfaraleitin heldur áfram hjá Frakklandsmeisturum PSG. Nú síðast var staðfest að Fabio Capello muni ekki taka við liðinu.

Balic fer frá Atletico Madrid

Króatinn Ivano Balic bætist í þann stóra hóp leikmanna sem yfirgefa spænska liðið Atletico Madrid í sumar.

Þessi leikur mun ásækja mig alla ævi

Tim Duncan á seint eftir að gleyma leik næturinnar í NBA-deildinni en þá varð Miami Heat meistari eftir sigur á San Antonio Spurs í oddaleik lokaúrslitanna.

Ísland í dauðariðlinum

Ísland verður í mjög erfiðum riðli á EM í Danmörku í upphafi næsta árs. Dregið var í riðlana í Herning í dag.

Stjörnumenn með iPad á bekknum | Á gráu svæði

"Ég hreinlega treysti mér ekki til að svara því hvort þetta sé löglegt eða ekki. En þetta er á gráu svæði,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, vegna atviks sem átti sér stað á Stjörnuvellinum í gær.

Juventus ekki búið að gefast upp á Higuain

Þrátt fyrir fréttir þess efnis að Gonzalo Higuain sé við það að ganga til liðs við Arsenal á Englandi eru Ítalíumeistarar Juventus ekki búnir að gefast upp á kappanum.

ÍBV mætir KR í bikarnum

ÍBV leikur gegn KR í stórleik fjórðungsúrslita Borgunarbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag.

Alberto í læknisskoðun í dag

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Luis Alberto, leikmaður Sevilla á Spáni, muni í dag gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool í Englandi.

Magnús áfram hjá Keflavík

Magnús Gunnarsson verður áfram í herbúðum Keflavíkur en hann hefur verið lykilmaður í liðinu um árabil.

Miami meistari annað árið í röð

Miami Heat tryggði sér sinn annan NBA-meistaratitil í röð eftir sjö stiga sigur, 95-88, á San Antonio Spurs í oddaleik liðanna um titilinn í nótt.

Hef enn trú á liðinu okkar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer með tap á bakinu á EM í Svíþjóð. Liðið tapaði gegn Dönum í gær, 2-0. Stelpurnar hafa aðeins unnið einn leik af sjö á árinu. Þjálfarinn segist ekki vera af baki dottinn.

Forlan tryggði Úrúgvæ sigur

Úrúgvæ er komið með annan fótinn í undanúrslit Álfubikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Nígeríu í kvöld.

Ef ég næ ekki til hópsins hef ég ekki mikið að gera hér lengur

"Við byrjuðum þennan leik mjög vel og það gekk flest upp sem við vorum að gera. Við komumst í 1-0 og það voru ákveðnar forsendur fyrir því að gera góða hluti en svo einhverra hluta vegna þá hættum við því eftir 20 og eitthvað mínútur og þeir komast inn í leikinn og komast yfir. Í seinni hálfleik vorum við ekki nógu góðir og þeir komast áfram,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH allt annað en sáttur við leik sinna manna gegn Stjörnunni og tók hann það allt á sig.

Torres með fernu í ótrúlegum sigri Spánverja

Smáríkið Tahíti mætti Evrópuþjóð í knattspyrnu í fyrsta skiptið í kvöld. Tahíti-menn réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því andstæðingurinn var heims- og Evrópumeistarar Spánverja.

Tap í lokaleiknum fyrir EM

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer með tap á bakinu á EM í Svíþjóð eftir 2-0 tap gegn Dönum í Viborg í dag.

Féll úr leik eftir bráðabana

Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska áhugamannamótinu. Hann féll úr leik í sextán manna úrslitum í dag.

Þið sem fóruð megið vera áfram heima hjá ykkur

Chris Bosh, leikmaður Miami Heat, er brjálaður út í þá stuðningsmenn Miami sem létu sig hverfa á ögurstundu í sjötta leiknum gegn San Antonio Spurs um NBA-meistaratitilinn. Þeir misstu af frábærri endurkomu Heat.

Sjá næstu 50 fréttir