Ef ég næ ekki til hópsins hef ég ekki mikið að gera hér lengur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 20. júní 2013 22:40 Heimir Guðjónsson. „Við byrjuðum þennan leik mjög vel og það gekk flest upp sem við vorum að gera. Við komumst í 1-0 og það voru ákveðnar forsendur fyrir því að gera góða hluti en svo einhverra hluta vegna þá hættum við því eftir 20 og eitthvað mínútur og þeir komast inn í leikinn og komast yfir. Í seinni hálfleik vorum við ekki nógu góðir og þeir komast áfram,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH allt annað en sáttur við leik sinna manna gegn Stjörnunni og tók hann það allt á sig. „Það sem bregst í dag er að þjálfarinn stillti upp vitlausu liði með vitlausa leikaðferð og var ekki nógu klókur og þess vegna tapaði FH liðið þessum leik. Ég tek þetta tap algjörlega á mig. „Það sem var sett upp fyrir leikinn virkaði ekki enda töpum við leiknum. Uppstillingin á liðnu var ekki rétt og þá verður maður sem þjálfari að spyrja sig einhverra spurninga sem þjálfari liðsins ef maður tapar og þegar FH tapar. Líka í ljósi þess að FH hefur yfirleitt verið mjög agað og vel skipulagt lið og agaleysið sem var til staðar í dag á ekki að sjást hjá FH. „Ég gerði mistök með því að stilla þessu svona upp og ef ég er ekki að ná til hópsins þá hef ég ekki mikið að gera hér lengur. Ef þjálfarinn gerir mistök þarf hann að taka á sig líka,“ sagði Heimir sem var allt annað en sáttur við agaleysið sem Guðmann Þórisson sýndi þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í stöðunni 2-1. „Það er agaleysi og ég er ósáttur við það hvernig hann brást við,“ sagði Heimir sem segir næstu skref vera æfingu á morgun. „Það byrjar undirbúningur fyrir Fylkisleik á mánudaginn. Við förum ekkert lengra nema vera jákvæðir en það eru vonbrigði að vera dottnir út úr bikarnum enn eitt árið. Það er ekki nógu gott fyrir klúbb eins og FH,“ sagði Heimir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 3-1 | FH úr leik í bikarnum Stjarnan er komið í átta liða úrslit Borgunar bikars karla eftir 3-1 sigur á FH á heimavelli í kvöld þar sem Garðar Jóhannsson skoraði þrennu. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Stjörnuna. 20. júní 2013 13:31 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
„Við byrjuðum þennan leik mjög vel og það gekk flest upp sem við vorum að gera. Við komumst í 1-0 og það voru ákveðnar forsendur fyrir því að gera góða hluti en svo einhverra hluta vegna þá hættum við því eftir 20 og eitthvað mínútur og þeir komast inn í leikinn og komast yfir. Í seinni hálfleik vorum við ekki nógu góðir og þeir komast áfram,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH allt annað en sáttur við leik sinna manna gegn Stjörnunni og tók hann það allt á sig. „Það sem bregst í dag er að þjálfarinn stillti upp vitlausu liði með vitlausa leikaðferð og var ekki nógu klókur og þess vegna tapaði FH liðið þessum leik. Ég tek þetta tap algjörlega á mig. „Það sem var sett upp fyrir leikinn virkaði ekki enda töpum við leiknum. Uppstillingin á liðnu var ekki rétt og þá verður maður sem þjálfari að spyrja sig einhverra spurninga sem þjálfari liðsins ef maður tapar og þegar FH tapar. Líka í ljósi þess að FH hefur yfirleitt verið mjög agað og vel skipulagt lið og agaleysið sem var til staðar í dag á ekki að sjást hjá FH. „Ég gerði mistök með því að stilla þessu svona upp og ef ég er ekki að ná til hópsins þá hef ég ekki mikið að gera hér lengur. Ef þjálfarinn gerir mistök þarf hann að taka á sig líka,“ sagði Heimir sem var allt annað en sáttur við agaleysið sem Guðmann Þórisson sýndi þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í stöðunni 2-1. „Það er agaleysi og ég er ósáttur við það hvernig hann brást við,“ sagði Heimir sem segir næstu skref vera æfingu á morgun. „Það byrjar undirbúningur fyrir Fylkisleik á mánudaginn. Við förum ekkert lengra nema vera jákvæðir en það eru vonbrigði að vera dottnir út úr bikarnum enn eitt árið. Það er ekki nógu gott fyrir klúbb eins og FH,“ sagði Heimir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 3-1 | FH úr leik í bikarnum Stjarnan er komið í átta liða úrslit Borgunar bikars karla eftir 3-1 sigur á FH á heimavelli í kvöld þar sem Garðar Jóhannsson skoraði þrennu. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Stjörnuna. 20. júní 2013 13:31 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 3-1 | FH úr leik í bikarnum Stjarnan er komið í átta liða úrslit Borgunar bikars karla eftir 3-1 sigur á FH á heimavelli í kvöld þar sem Garðar Jóhannsson skoraði þrennu. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Stjörnuna. 20. júní 2013 13:31