Fleiri fréttir

Tiger hvílir fram að Opna breska

Tiger Woods er að glíma við meiðsli í olnboga og ætlar því að hvíla sig fram að Opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram um miðjan næsta mánuð.

Bale verður áfram hjá Tottenham

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist hafa fengið loforð þess efnis að félagið ætli ekki að selja Gareth Bale í sumar.

Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 0-3 eftir framlengingu

Breiðablik bar sigur úr býtum, 3-0, gegn ÍA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Akranesvelli í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 0-0 og leikurinn heldur bragðdaufur. Blikar gerði síðan þrjú mörk í framlengingunni og gerðu útum leikinn.

Stólarnir skildu við klefann nýsópaðan

"Við leggjum upp með góða siði hvert sem við förum. Við erum ekki bara upp góða knattspyrnumenn heldur góða drengi líka,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls.

Gunnar ósáttur og hættur hjá Keflavík

Gunnar Oddsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari Keflavíkur. Hann var ekki sáttur við ákvörðun félagsins að reka Zoran Daníel Ljubicic úr starfi þjálfara.

LeBron spilar með svitabandið í kvöld

Körfuboltaáhugamenn hafa sýnt svitabandi LeBron James mikinn áhuga eftir að hann týndi því undir lok síðasta leik lokaúrslitanna í NBA-deildinni.

Leika með sorgarbönd gegn Dönum

Leikmenn íslenska kvennalandsliðið munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Danmörku í æfingaleik ytra síðar í dag vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar, forseta ÍSÍ.

Pavel ekki áfram hjá Norrköping

Forráðamenn sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping Dolphins segjast ekki hafa efni á því að halda Pavel Ermolinskij í sínum röðum á næsta tímabili.

Neymar þarf að bæta á sig

Læknir á vegum Barcelona telur að Brasilíumaðurinn Neymar myndi hagnast á því að þyngja sig aðeins fyrir hans fyrsta tímabil í Evrópu.

Liverpool ekki búið að bjóða í Mkhitaryan

Framkvæmdarstjóri úkraínska félagsins Shakhtar Donetsk segir að félagið hafi ekki enn fengið neitt tilboð frá Liverpool í miðvallarleikmanninn Henrikh Mkhitaryan.

Framkoma Newcastle léleg

Alan Shearer segir að grafið hafi verið undan knattspyrnustjóranum Alan Pardew með ráðningu Joe Kinnear í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Newcastle.

Þjálfari Slóvena býðst til að hætta

Slóvenía mistókst að tryggja sér þátttökurétt á EM í Danmörku og hefur því landsliðsþjálfarinn Boris Denic boðist til að stíga til hliðar.

Blússandi gangur í laxveiðinni

Ástandið á laxastofninum virðist vera eins og best verður á kosið segir Ingólfur Ásgeirsson, einn leigutaka Þverár/Kjarrár. "Ég man varla eftir að hafa séð svona fallega fiska í byrjun sumars,” segir Einar Sigfússon.

Veiddi maríulaxinn í Flókadalsá

Hinn tíu ára gamli Daníel Þorri veiddi sinn fyrsta lax í Flókadalsá í Borgarfirði í fyrradag. Faðir hans og afi voru með í för. Krökt er af fiski í ánni.

Í námi með Giggs og Neville

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sækir sér nú þjálfaramenntun hjá enska knattspyrnusambandinu en meðal samnemenda hans eru þekkt nöfn úr enska boltanum. "Bara venjulegir gaurar,“ segir Rúnar um þá.

Ævintýraþráin enn til staðar

Jón Arnór Stefánsson ætlar að klára næsta tímabil með CAI Zaragoza á Spáni en heldur svo á ný mið. Hann er stoltur af nýliðnu tímabili á Spáni en ætlar að vera sókndjarfari á því næsta.

Fjölskyldan gríðarlega stolt af Óla

Jón Arnór Stefánsson var að sjálfsögðu í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið er bróðir hans, Ólafur, var kvaddur eftir frábæran feril með íslenska handboltalandsliðinu. Viðtökurnar sem Ólafur fékk voru magnaðar og Jón Arnór var vitanlega stoltur af sínum manni.

Ég fékk blóð á tennurnar

Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, hefur verið að finna sig einstaklega vel á tímabilinu og virðist loksins vera að springa út. Leikmaðurinn skoraði þrjú mörk gegn Þór í 7. umferð Pepsi-deildar karla og hefur því verið valinn leikmaður umferðarinnar af Fréttablaðinu.

Neymar sá um Mexíkó

Neymar fór á kostum þegar Brasilía skellti Mexíkó, 2-0, í Álfubikarnum í kvöld.

Réttarhöldunum í París frestað

Dómari í máli yfirvalda í Frakklandi gegn knattspyrnustjörnunum Franck Ribery og Karim Benzema ákvað fresta réttarhöldunum þar til í janúar á næsta ári.

Carroll skrifaði undir sex ára samning

West Ham er búið að kaupa framherjann Andy Carroll frá Liverpool. West Ham greiðir metfé fyrir framherjann síðhærða eða 15 milljónir punda.

Missa mögulega af HM vegna gleymsku

Líklegt er að stig verði dregin af Tógó og Eþíópíu í undankeppni HM 2014 í Afríku þar sem að liðin hafa játað að nota ólöglegan leikmann.

Bale er ekki svo mikils virði

Cesc Fabregas telur það glapræði ef nokkurt félag er viljugt að greiða 100 milljónir evra fyrir Gareth Bale, leikmann Tottenham.

Stór hópur tekur á móti Guardiola

Búist er við því að allt að 25 þúsund manns munu fylgjast með fyrstu opnu æfingum Bayern München undir stjórn knattspyrnustjórans Pep Guardiola.

Almar tók við af Jóni Rúnari

Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, er nýr formaður Íslensks toppfótbolta en aðalfundur félagsins var haldinn í gær.

PSG á eftir Capello

Franska stórliðið PSG hefur samkvæmt fjömiðum ytra einsett sér að ráða Fabio Capello í starf knattspyrnustjóra.

Kristján tekur við Keflavík

Kristján Guðmundsson tekur við þjálfun Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar félagsins, staðfesti það við Vísi í dag.

Zoran rekinn frá Keflavík

Zoran Daníel Ljubicic hefur verið rekinn sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi-deild karla, en Keflvíkingar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í morgun.

Öll úrslit kvöldsins í Borgunarbikarnum

Sex lið eru búin að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla. Fimm farseðlar voru gefnir út í kvöld en ÍBV fékk þann fyrsta fyrir tæpri viku síðan.

Sjá næstu 50 fréttir