Fleiri fréttir Arnór með gnótt tilboða Danskir fjölmiðlar greina frá því að Arnór Smárason geti valið á milli fjölda félaga sem hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir. 17.6.2013 15:15 Lewandowski fer ekki frá Dortmund í sumar Forráðamenn þýska liðsins Dortmund hafa útilokað að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski fari frá liðinu nú í sumar. 17.6.2013 14:30 Bjarki Már samdi við FH Bjarki Már Elísson er nýr leikmaður FH en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnfirðinga. 17.6.2013 13:45 Guðjón Valur langmarkahæstur í undankeppninni Guðjón Valur Sigurðsson fór mikinn með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2014 og varð langmarkahæsti leikmaður undankeppninnar allrar. 17.6.2013 13:38 Duvnjak til Kiel árið 2014 Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Duvnjak mun næsta sumar ganga til liðs við Kiel frá erkifjendunum og Evrópumeisturum Hamburg. 17.6.2013 12:53 Bæði vafamörkin skráð sem sjálfsmörk Björn Daníel Sverrisson og Nichlas Rohde fengu vafamörkin tvö sem voru skoruð í Pepsi-deild karla í gærkvöldi ekki skráð á sig. Þau voru skráð sem sjálfsmörk. 17.6.2013 11:59 Fannar á leið til Grosswallstadt Fannar Þór Friðgeirsson tókst að finna sér nýtt félag í Þýskalandi eftir að hafa verið leiddur á asnaeyrunum af forráðamönnum Wetzlar. 17.6.2013 11:26 Ísland í öðrum styrkleikaflokki Ísland verður hvorki í riðli með Frakklandi eða Svíþjóð á EM í Danmörku í janúar á næsta ári. Röðun í styrkleikaflokka var tilkynnt nú í morgun. 17.6.2013 11:01 Ginobili og Green fóru á kostum | San Antonio yfir San Antonio vann gríðarlega mikilvægan sigur á Miami Heat í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og náði þar með 3-2 forystu í rimmunni. 17.6.2013 10:37 Fyrsti sigur Justin Rose | Sjötta silfur Mickelson Englendingurinn Justin Rose stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Leik lauk fyrir stundu. 16.6.2013 23:38 Pirlo með glæsimark í 100. leiknum Mario Balotelli skoraði sigurmark Ítala í 2-1 sigri á Mexíkó í Álfukeppninni í Brasilíu í kvöld. 16.6.2013 23:31 Tók snúðinn úr hárinu "Ég ákvað að taka þennan snúð úr hárinu og leyfði vindinum að leika um lokkana. Það skilaði sér heldur betur í dag,“ sagði Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, sem skoraði eitt mark og lagði upp tvö önnur fyrir sitt lið í dag. 16.6.2013 23:14 Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Norður-Atlantshafslaxverndarstofnunin (NASCO) hefur brugðist í stjórnun á stofnum villtra laxa. Þjóðum hefur um áratuga skeið verið mismunað. 16.6.2013 22:48 Við getum náð hámarksárangri án Óla Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sparaði Ólafi Stefánssyni ekki lofið eftir tíu marka sigur Íslands á Rúmeníu í undankeppni EM 2014 í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Ólafs Stefánssonar sem lagði skóna á hilluna eftir magnaðan feril. 16.6.2013 22:43 Ég ætla að hafa áhrif á framtíð handboltans Ólafur Stefánsson skilur sáttur við leikmannaferilinn en ætlar að láta til sín taka sem þjálfari. Hann var þakklátur fyrir þá kveðjustund sem hann fékk þegar að Ísland vann Rúmeníu með tíu marka mun í Laugardalshöllinni í kvöld. 16.6.2013 22:23 Allir sáu að markið átti ekki að standa "Ég er að reyna að einblína á það jákvæða en það var mjög pirrandi að fá á okkur þetta fyrsta mark sem allir sáu, nema ákveðnir aðilar, að hafi verið ólöglegt," segir Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. 16.6.2013 20:38 Hvít-Rússar lögðu Slóvena Ísland má ekki tapa leik sínum gegn Rúmenum í kvöld í Laugardalshöll ætli það sér toppsætið í riðlinum. Hvíta-Rússland komst í toppsæti riðilsins með sigri í Slóveníu í dag. 16.6.2013 20:08 Lærisveinar Patreks tryggðu farseðil sinn Austurríska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran fimm marka sigur á Rússum í lokaleik 7. riðils í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. 16.6.2013 19:33 Þakkarræða Óla Stef "Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“ 16.6.2013 18:48 Lykilmenn meiddir hjá ÍA Markvörðurinn Páll Gísli Jónsson og miðvörðurinn Ármann Smári Björnsson eru ekki í liði Skagamanna sem sækja topplið KR heim í Pepsi-deild karla í kvöld. 16.6.2013 18:26 Djúpmenn elta Grindvíkinga BÍ/Bolungarvík vann 2-1 heimasigur á KF í lokaleik 6. umferðar 1. deildar karla í dag. 16.6.2013 17:14 Hlynur Atli búinn að undirbúa fagn gegn Fram "Þetta verður sérstakt. Ég er búinn að bíða eftir þessu lengi. Það er meiri spenna en fyrir venjulegan leik," segir Þórsarinn Hlynur Atli Magnússon. 16.6.2013 16:47 Birkir til Pescara fyrir rúmlega milljón evra Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er orðinn leikmaður Pescara á Ítalíu. Jim Solbakken, umboðsmaður Birkis, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. 16.6.2013 16:18 Enginn Arnór gegn Rúmenum Arnór Þór Gunnarsson er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Rúmeníu í lokaleik riðilsins í undankeppni EM 2014. Hornamaðurinn hefur ekki náð sér að fullu af meiðslum sínum. 16.6.2013 15:07 Hafa margsannað að þær eru bestar í heimi Rakel Dögg Bragadóttir segir íslenska kvennalandsliðið þurfa að hafa gætur á hraðaupphlaupum Norðmanna í landsleik þjóðanna í Laugardalshöll í dag. 16.6.2013 14:44 Di Canio sektar "fitubollur" Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland þurfa að passa upp á mataræðið og halda sér í formi í sumarfríi sínu. 16.6.2013 14:15 Ferguson og Mourinho skiptust á leyndarmálum "Ég vissi að Ferguson myndi hætta fyrir mörgum mánuðum og ég var í skýjunum að hann skildi treysta mér fyrir þessum miklu fréttum," segir Jose Mourinho. 16.6.2013 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Noregur 26-28 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom verulega á óvart þegar það tapaði með aðeins tveggja marka mun fyrir stöllum sínum frá Noregi 28-26 í hörku leik í Laugardalshöll í dag. Ísland var 15-13 yfir í hálfleik. 16.6.2013 12:49 Táningurinn á fimm högg á hetjuna sína Michael Kim brosti út að eyrum þegar hann leit á stöðuna að lokinni 15. holu á þriðja hring á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 16.6.2013 12:45 Gull til Íslands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum yngri en 15 ára vann í dag til gullverðlauna á boðsmóti í Kaupmannahöfn. 16.6.2013 12:18 Klúður hjá Donald og Mickelson leiðir Eftir að hafa spilað frábærlega fyrstu sextán holurnar á þriðja hringnum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi fataðist Luke Donald flugið. 16.6.2013 11:48 Helgi Már skoraði 20 stig gegn Danny Green Landsliðsmaðurinn og KR-ingurinn Helgi Már Magnússon man vel eftir því þegar hann spilaði gegn Danny Green í háskólaboltanum. 16.6.2013 11:00 Brjósklos útilokað hjá Andra Ólafssyni "Ég vona að ég fái að æfa á þriðjudaginn," segir Andri Ólafsson leikmaður KR. Andri hefur verið frá keppni í allt sumar vegna meiðsla. 16.6.2013 10:00 Fremsti handboltamaður sögunnar? Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. 16.6.2013 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Rúmenía 37-27 | Ólafur kvaddur með sigri Ísland tryggði sér í kvöld sigur í sínum riðli í undankeppni EM 2014 með góðum sigri á Rúmeníu í kveðjuleik Ólafs Stefánssonar. 16.6.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 1-0 Veigar Páll Gunnarsson skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á Keflavík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Enn vinnur Stjarnan 1-0 sigra. 16.6.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 4-2 KR-ingar unnu 4-2 sigur á ÍA í stórskemmtilegum leik í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Gestirnir af Skaganum leiddu í hálfleik 1-0. 16.6.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 0-1 Snyrtilegt mark Nichlas Rohde dugði Blikum í 1-0 sigri þeirra á Fylkismönnum í Pepsi deild karla í kvöld. Lítið var um færi í leiknum og kom sigurmarkið úr skyndisókn 10 mínútum fyrir leikslok. 16.6.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Þór 4-1 | Myndir Hólmbert Aron Friðjónsson var hetja Framara í dag. Kantmaðurinn skoraði þrennu í 4-1 sigri liðsins á Þór í 7. umferð Pepsi-deildar karla. 16.6.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - FH 0-4 Íslandsmeistarar FH sýndu mátt sinn í dag þegar þeir völtuðu yfir varnarlausa Víkinga í Ólafsvík. Heimamenn voru daprir og áttu engin svör við leik fimleikafélagsins sem vann að lokum 4-0 sigur án þess að þurfa að setja í svo mikið sem fjórða gír. 16.6.2013 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.6.2013 00:01 Gætu þurft að tefla fram tveimur markvörðum Knattspyrnusamband Simbabve á í miklum fjárhagserfiðleikum sem hafa komið karlalandsliði þjóðarinnar í skrýtna stöðu. 15.6.2013 23:30 Sektaður fyrir leikaraskap Chris Bosh, einn af lykilmönnum Miami Heat, hefur verið sektaður um 5000 þúsund dollara fyrir leikaraskap. 15.6.2013 22:45 Vrenko skoraði fallegasta markið Niðurstöður liggja fyrir í kosningu lesanda Vísis um fallegasta markið í 6. umferð Pepsi-deilar karla. 15.6.2013 22:00 Vill sumardeild stórliða í Evrópu Fjölmiðlarisinn Rupert Murdoch hefur í hyggju að koma á fót deildarkeppni bestu liða Evrópu sem fara á fram yfir sumartímann. 15.6.2013 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór með gnótt tilboða Danskir fjölmiðlar greina frá því að Arnór Smárason geti valið á milli fjölda félaga sem hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir. 17.6.2013 15:15
Lewandowski fer ekki frá Dortmund í sumar Forráðamenn þýska liðsins Dortmund hafa útilokað að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski fari frá liðinu nú í sumar. 17.6.2013 14:30
Bjarki Már samdi við FH Bjarki Már Elísson er nýr leikmaður FH en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnfirðinga. 17.6.2013 13:45
Guðjón Valur langmarkahæstur í undankeppninni Guðjón Valur Sigurðsson fór mikinn með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2014 og varð langmarkahæsti leikmaður undankeppninnar allrar. 17.6.2013 13:38
Duvnjak til Kiel árið 2014 Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Duvnjak mun næsta sumar ganga til liðs við Kiel frá erkifjendunum og Evrópumeisturum Hamburg. 17.6.2013 12:53
Bæði vafamörkin skráð sem sjálfsmörk Björn Daníel Sverrisson og Nichlas Rohde fengu vafamörkin tvö sem voru skoruð í Pepsi-deild karla í gærkvöldi ekki skráð á sig. Þau voru skráð sem sjálfsmörk. 17.6.2013 11:59
Fannar á leið til Grosswallstadt Fannar Þór Friðgeirsson tókst að finna sér nýtt félag í Þýskalandi eftir að hafa verið leiddur á asnaeyrunum af forráðamönnum Wetzlar. 17.6.2013 11:26
Ísland í öðrum styrkleikaflokki Ísland verður hvorki í riðli með Frakklandi eða Svíþjóð á EM í Danmörku í janúar á næsta ári. Röðun í styrkleikaflokka var tilkynnt nú í morgun. 17.6.2013 11:01
Ginobili og Green fóru á kostum | San Antonio yfir San Antonio vann gríðarlega mikilvægan sigur á Miami Heat í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og náði þar með 3-2 forystu í rimmunni. 17.6.2013 10:37
Fyrsti sigur Justin Rose | Sjötta silfur Mickelson Englendingurinn Justin Rose stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Leik lauk fyrir stundu. 16.6.2013 23:38
Pirlo með glæsimark í 100. leiknum Mario Balotelli skoraði sigurmark Ítala í 2-1 sigri á Mexíkó í Álfukeppninni í Brasilíu í kvöld. 16.6.2013 23:31
Tók snúðinn úr hárinu "Ég ákvað að taka þennan snúð úr hárinu og leyfði vindinum að leika um lokkana. Það skilaði sér heldur betur í dag,“ sagði Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, sem skoraði eitt mark og lagði upp tvö önnur fyrir sitt lið í dag. 16.6.2013 23:14
Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Norður-Atlantshafslaxverndarstofnunin (NASCO) hefur brugðist í stjórnun á stofnum villtra laxa. Þjóðum hefur um áratuga skeið verið mismunað. 16.6.2013 22:48
Við getum náð hámarksárangri án Óla Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sparaði Ólafi Stefánssyni ekki lofið eftir tíu marka sigur Íslands á Rúmeníu í undankeppni EM 2014 í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Ólafs Stefánssonar sem lagði skóna á hilluna eftir magnaðan feril. 16.6.2013 22:43
Ég ætla að hafa áhrif á framtíð handboltans Ólafur Stefánsson skilur sáttur við leikmannaferilinn en ætlar að láta til sín taka sem þjálfari. Hann var þakklátur fyrir þá kveðjustund sem hann fékk þegar að Ísland vann Rúmeníu með tíu marka mun í Laugardalshöllinni í kvöld. 16.6.2013 22:23
Allir sáu að markið átti ekki að standa "Ég er að reyna að einblína á það jákvæða en það var mjög pirrandi að fá á okkur þetta fyrsta mark sem allir sáu, nema ákveðnir aðilar, að hafi verið ólöglegt," segir Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. 16.6.2013 20:38
Hvít-Rússar lögðu Slóvena Ísland má ekki tapa leik sínum gegn Rúmenum í kvöld í Laugardalshöll ætli það sér toppsætið í riðlinum. Hvíta-Rússland komst í toppsæti riðilsins með sigri í Slóveníu í dag. 16.6.2013 20:08
Lærisveinar Patreks tryggðu farseðil sinn Austurríska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran fimm marka sigur á Rússum í lokaleik 7. riðils í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. 16.6.2013 19:33
Þakkarræða Óla Stef "Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“ 16.6.2013 18:48
Lykilmenn meiddir hjá ÍA Markvörðurinn Páll Gísli Jónsson og miðvörðurinn Ármann Smári Björnsson eru ekki í liði Skagamanna sem sækja topplið KR heim í Pepsi-deild karla í kvöld. 16.6.2013 18:26
Djúpmenn elta Grindvíkinga BÍ/Bolungarvík vann 2-1 heimasigur á KF í lokaleik 6. umferðar 1. deildar karla í dag. 16.6.2013 17:14
Hlynur Atli búinn að undirbúa fagn gegn Fram "Þetta verður sérstakt. Ég er búinn að bíða eftir þessu lengi. Það er meiri spenna en fyrir venjulegan leik," segir Þórsarinn Hlynur Atli Magnússon. 16.6.2013 16:47
Birkir til Pescara fyrir rúmlega milljón evra Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er orðinn leikmaður Pescara á Ítalíu. Jim Solbakken, umboðsmaður Birkis, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. 16.6.2013 16:18
Enginn Arnór gegn Rúmenum Arnór Þór Gunnarsson er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Rúmeníu í lokaleik riðilsins í undankeppni EM 2014. Hornamaðurinn hefur ekki náð sér að fullu af meiðslum sínum. 16.6.2013 15:07
Hafa margsannað að þær eru bestar í heimi Rakel Dögg Bragadóttir segir íslenska kvennalandsliðið þurfa að hafa gætur á hraðaupphlaupum Norðmanna í landsleik þjóðanna í Laugardalshöll í dag. 16.6.2013 14:44
Di Canio sektar "fitubollur" Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland þurfa að passa upp á mataræðið og halda sér í formi í sumarfríi sínu. 16.6.2013 14:15
Ferguson og Mourinho skiptust á leyndarmálum "Ég vissi að Ferguson myndi hætta fyrir mörgum mánuðum og ég var í skýjunum að hann skildi treysta mér fyrir þessum miklu fréttum," segir Jose Mourinho. 16.6.2013 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Noregur 26-28 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom verulega á óvart þegar það tapaði með aðeins tveggja marka mun fyrir stöllum sínum frá Noregi 28-26 í hörku leik í Laugardalshöll í dag. Ísland var 15-13 yfir í hálfleik. 16.6.2013 12:49
Táningurinn á fimm högg á hetjuna sína Michael Kim brosti út að eyrum þegar hann leit á stöðuna að lokinni 15. holu á þriðja hring á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 16.6.2013 12:45
Gull til Íslands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum yngri en 15 ára vann í dag til gullverðlauna á boðsmóti í Kaupmannahöfn. 16.6.2013 12:18
Klúður hjá Donald og Mickelson leiðir Eftir að hafa spilað frábærlega fyrstu sextán holurnar á þriðja hringnum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi fataðist Luke Donald flugið. 16.6.2013 11:48
Helgi Már skoraði 20 stig gegn Danny Green Landsliðsmaðurinn og KR-ingurinn Helgi Már Magnússon man vel eftir því þegar hann spilaði gegn Danny Green í háskólaboltanum. 16.6.2013 11:00
Brjósklos útilokað hjá Andra Ólafssyni "Ég vona að ég fái að æfa á þriðjudaginn," segir Andri Ólafsson leikmaður KR. Andri hefur verið frá keppni í allt sumar vegna meiðsla. 16.6.2013 10:00
Fremsti handboltamaður sögunnar? Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. 16.6.2013 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Rúmenía 37-27 | Ólafur kvaddur með sigri Ísland tryggði sér í kvöld sigur í sínum riðli í undankeppni EM 2014 með góðum sigri á Rúmeníu í kveðjuleik Ólafs Stefánssonar. 16.6.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 1-0 Veigar Páll Gunnarsson skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á Keflavík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Enn vinnur Stjarnan 1-0 sigra. 16.6.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 4-2 KR-ingar unnu 4-2 sigur á ÍA í stórskemmtilegum leik í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Gestirnir af Skaganum leiddu í hálfleik 1-0. 16.6.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 0-1 Snyrtilegt mark Nichlas Rohde dugði Blikum í 1-0 sigri þeirra á Fylkismönnum í Pepsi deild karla í kvöld. Lítið var um færi í leiknum og kom sigurmarkið úr skyndisókn 10 mínútum fyrir leikslok. 16.6.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Þór 4-1 | Myndir Hólmbert Aron Friðjónsson var hetja Framara í dag. Kantmaðurinn skoraði þrennu í 4-1 sigri liðsins á Þór í 7. umferð Pepsi-deildar karla. 16.6.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - FH 0-4 Íslandsmeistarar FH sýndu mátt sinn í dag þegar þeir völtuðu yfir varnarlausa Víkinga í Ólafsvík. Heimamenn voru daprir og áttu engin svör við leik fimleikafélagsins sem vann að lokum 4-0 sigur án þess að þurfa að setja í svo mikið sem fjórða gír. 16.6.2013 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.6.2013 00:01
Gætu þurft að tefla fram tveimur markvörðum Knattspyrnusamband Simbabve á í miklum fjárhagserfiðleikum sem hafa komið karlalandsliði þjóðarinnar í skrýtna stöðu. 15.6.2013 23:30
Sektaður fyrir leikaraskap Chris Bosh, einn af lykilmönnum Miami Heat, hefur verið sektaður um 5000 þúsund dollara fyrir leikaraskap. 15.6.2013 22:45
Vrenko skoraði fallegasta markið Niðurstöður liggja fyrir í kosningu lesanda Vísis um fallegasta markið í 6. umferð Pepsi-deilar karla. 15.6.2013 22:00
Vill sumardeild stórliða í Evrópu Fjölmiðlarisinn Rupert Murdoch hefur í hyggju að koma á fót deildarkeppni bestu liða Evrópu sem fara á fram yfir sumartímann. 15.6.2013 21:15