Fleiri fréttir

Arnór með gnótt tilboða

Danskir fjölmiðlar greina frá því að Arnór Smárason geti valið á milli fjölda félaga sem hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Bjarki Már samdi við FH

Bjarki Már Elísson er nýr leikmaður FH en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnfirðinga.

Duvnjak til Kiel árið 2014

Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Duvnjak mun næsta sumar ganga til liðs við Kiel frá erkifjendunum og Evrópumeisturum Hamburg.

Bæði vafamörkin skráð sem sjálfsmörk

Björn Daníel Sverrisson og Nichlas Rohde fengu vafamörkin tvö sem voru skoruð í Pepsi-deild karla í gærkvöldi ekki skráð á sig. Þau voru skráð sem sjálfsmörk.

Fannar á leið til Grosswallstadt

Fannar Þór Friðgeirsson tókst að finna sér nýtt félag í Þýskalandi eftir að hafa verið leiddur á asnaeyrunum af forráðamönnum Wetzlar.

Ísland í öðrum styrkleikaflokki

Ísland verður hvorki í riðli með Frakklandi eða Svíþjóð á EM í Danmörku í janúar á næsta ári. Röðun í styrkleikaflokka var tilkynnt nú í morgun.

Tók snúðinn úr hárinu

"Ég ákvað að taka þennan snúð úr hárinu og leyfði vindinum að leika um lokkana. Það skilaði sér heldur betur í dag,“ sagði Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, sem skoraði eitt mark og lagði upp tvö önnur fyrir sitt lið í dag.

Við getum náð hámarksárangri án Óla

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sparaði Ólafi Stefánssyni ekki lofið eftir tíu marka sigur Íslands á Rúmeníu í undankeppni EM 2014 í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Ólafs Stefánssonar sem lagði skóna á hilluna eftir magnaðan feril.

Ég ætla að hafa áhrif á framtíð handboltans

Ólafur Stefánsson skilur sáttur við leikmannaferilinn en ætlar að láta til sín taka sem þjálfari. Hann var þakklátur fyrir þá kveðjustund sem hann fékk þegar að Ísland vann Rúmeníu með tíu marka mun í Laugardalshöllinni í kvöld.

Allir sáu að markið átti ekki að standa

"Ég er að reyna að einblína á það jákvæða en það var mjög pirrandi að fá á okkur þetta fyrsta mark sem allir sáu, nema ákveðnir aðilar, að hafi verið ólöglegt," segir Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs.

Hvít-Rússar lögðu Slóvena

Ísland má ekki tapa leik sínum gegn Rúmenum í kvöld í Laugardalshöll ætli það sér toppsætið í riðlinum. Hvíta-Rússland komst í toppsæti riðilsins með sigri í Slóveníu í dag.

Þakkarræða Óla Stef

"Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“

Lykilmenn meiddir hjá ÍA

Markvörðurinn Páll Gísli Jónsson og miðvörðurinn Ármann Smári Björnsson eru ekki í liði Skagamanna sem sækja topplið KR heim í Pepsi-deild karla í kvöld.

Enginn Arnór gegn Rúmenum

Arnór Þór Gunnarsson er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Rúmeníu í lokaleik riðilsins í undankeppni EM 2014. Hornamaðurinn hefur ekki náð sér að fullu af meiðslum sínum.

Di Canio sektar "fitubollur"

Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland þurfa að passa upp á mataræðið og halda sér í formi í sumarfríi sínu.

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Noregur 26-28

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom verulega á óvart þegar það tapaði með aðeins tveggja marka mun fyrir stöllum sínum frá Noregi 28-26 í hörku leik í Laugardalshöll í dag. Ísland var 15-13 yfir í hálfleik.

Gull til Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum yngri en 15 ára vann í dag til gullverðlauna á boðsmóti í Kaupmannahöfn.

Klúður hjá Donald og Mickelson leiðir

Eftir að hafa spilað frábærlega fyrstu sextán holurnar á þriðja hringnum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi fataðist Luke Donald flugið.

Fremsti handboltamaður sögunnar?

Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - FH 0-4

Íslandsmeistarar FH sýndu mátt sinn í dag þegar þeir völtuðu yfir varnarlausa Víkinga í Ólafsvík. Heimamenn voru daprir og áttu engin svör við leik fimleikafélagsins sem vann að lokum 4-0 sigur án þess að þurfa að setja í svo mikið sem fjórða gír.

Sektaður fyrir leikaraskap

Chris Bosh, einn af lykilmönnum Miami Heat, hefur verið sektaður um 5000 þúsund dollara fyrir leikaraskap.

Vill sumardeild stórliða í Evrópu

Fjölmiðlarisinn Rupert Murdoch hefur í hyggju að koma á fót deildarkeppni bestu liða Evrópu sem fara á fram yfir sumartímann.

Sjá næstu 50 fréttir