Fleiri fréttir Enn einn titillinn til Spánverja? Spánn vann 3-0 sigur á Noregi í undanúrslitum á Evrópumóti 21 árs landsliða í Ísrael í dag. 15.6.2013 18:20 Annis með sigurmark Íslandsmeistaranna Þór/KA vann nauman 1-0 sigur á Aftureldingu í lokaleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. 15.6.2013 18:06 Mourinho hvetur mig áfram Fernando Torres vonast til þess að verða á nýjan leik í fremstu röð framherja í heiminum undir stjórn Jose Mourinho hjá Chelsea. 15.6.2013 17:30 Tonny hetja Úganda Tonny Mawejje reyndist hetja Úganda þegar liðið vann dramatískan sigur á Angóla í undankeppni HM 2014 á Mandela-vellinum í Kampala í dag. 15.6.2013 16:45 Markalaust á Húsavík Völsungur og Selfoss skiptu með sér stigunum í 6. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum. 15.6.2013 15:52 Íslendingaliðið steinlá gegn toppliðinu Fjórar íslenskar knattspyrnukonur voru í byrjunarliði Avaldsnes í 5-1 tapi á heimavelli gegn toppliði Stabæk í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. 15.6.2013 14:46 Heimsmeistari talinn hafa fallið á lyfjaprófi Talið er að heimsmeistarinn í 200 metra hlaupi kvenna, Veronica Campbell-Brown, hafi fallið á lyfjaprófi. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum sínum nákomnum hlaupakonunni. 15.6.2013 14:30 Messi fram úr Maradona Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Argentínu í 4-0 stórsigri á Gvatemala í æfingaleik í gærkvöldi. 15.6.2013 13:45 Heyrir níðsöngvana úr stúkunni "Sem stuðningsmenn og fótboltafólk verður við að íhuga hvernig við látum á pöllunum," segir Bjarni Guðjónsson, fyrirliði karlaliðs KR í knattspyrnu. 15.6.2013 13:42 Glæsipútt Mickelson og önnur mögnuð högg Bestu kylfingar heimsins eigast við um helgina á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Frábær tilþrif sáust á öðrum degi mótsins í gær. 15.6.2013 13:00 Útlitið svart hjá Þýskalandi Flest bendir til þess að karlalandslið Þýskalands í handbolta verði ekki meðal þátttökuþjóða á Evrópumótinu í Danmörku í janúar þrátt fyrir sigur á Ísrael í dag. 15.6.2013 12:58 Ræst út á Herminator Invitational | Myndir Leikur er hafinn á árlegu styrktarmóti knattspyrnukappans Hermanns Hreiðarssonar í golfi. Í ár er keppt á golfvelli Leynis á Akranesi. 15.6.2013 12:39 Framarar miðuðu á afturenda Ívars Óvenjuleg uppákoma átti sér stað á æfingu meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Fram í Safamýri í dag. 15.6.2013 12:08 Glæsimörk Grindavíkur en Guffi fagnaði ekki Allt gengur gulum og glöðum Grindvíkingum í haginn þessa dagana. Liðið situr í efsta sæti 1. deildar karla eftir 3-0 sigur á Þrótti í Laugardalnum á fimmtudaginn. 15.6.2013 11:30 Kastari í tíu leikja bann Ian Kennedy, kastari Arizona Diamondbacks, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann fyrir óíþróttamannslega framkomu í leik gegn Los Angeles Dodgers. 15.6.2013 10:50 Mickelson og Horschel deila forystusætinu Bandaríkjamennirnir Phil Mickelson og Billy Horschel hafa eins höggs forystu á næstu menn að loknum öðrum degi á bandaríska meistaramótinu í golfi. 15.6.2013 10:33 Ólafur er Jordan handboltans Ólafur Stefánsson verður kvaddur í Laugardalshöllinni annað kvöld þegar Ísland mætir Rúmenum í lokaleik undankeppni Evrópumótsins. Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, segir Ólaf einstakan persónuleika sem hafi hjálpað sér bæði 15.6.2013 08:00 Njóta þess að spila gegn besta landsliði heims Ísland mætir heims- og Ólympíumeisturum Noregs í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni á sunnudag klukkan 16.00. Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar norska liðið en það hefur dvalið hér á landi við æfingar í rúma viku. 15.6.2013 06:00 Má bjóða þér miða á leik KR og ÍA? Fylgjendum Íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis á Facebook gefst kostur á að vinna sér inn miða á viðureign KR og ÍA í 8. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 15.6.2013 00:01 Töfrafræ á KR-vellinum "Við erum með einhver súperfræ sem að spíra við 6°C hita og pungast út núna. Svo notumst við líka við svarta dúka sem við leggjum yfir grasið," segir Sveinbjörn Þorsteinsson yfirmaður mannvirkjamála hjá KR. 14.6.2013 23:00 Fjallabróðir í NBA-útsendingu Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Anotnio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 14.6.2013 22:15 Haukar skoruðu fjögur gegn KA Haukar unnu mikilvægan sigur á KA í 1. deild karla í kvöld eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 14.6.2013 21:39 Mascherano til rannsóknar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að taka skrautlegt atvik sem átti sér stað í leik Argentínu og Ekvador til rannsóknar. 14.6.2013 21:30 Valur vann í átta marka leik Valskonur lentu 2-0 undir gegn FH í Pepsi-deild kvenna en náðu að snúa leiknum sér í hag og vinna tveggja marka sigur í átta marka leik. 14.6.2013 21:14 Tromsö með augastað á Birni Daníel Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, er undir smásjánni hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Tromsö. Félagið staðfestir áhuga sinn í norskum fjölmiðlum í dag. 14.6.2013 21:00 Anton samdi við Nordsjælland Leikstjórnandinn Anton Rúnarsson er genginn til liðs við danska úrvalsdeilarfélagið Nordsjælland en þangað kemur hann frá SönderjyskE. 14.6.2013 19:36 Owen Coyle mun taka við Wigan Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Owen Coyle verða ráðinn næsti knattspyrnustjóri Wigan. 14.6.2013 19:15 Valdes verður í marki Barca á næsta tímabili Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun leika út næsta tímabil hjá liðinu.Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun verja mark liðsins út næsta tímabil. 14.6.2013 18:30 Gervinho yfirgefur Arsenal | Líklega á leið til Marseille Franska knattspyrnuliðið Marseille hefur staðfest að það ætli sér að klófesta framherjann Gervinho frá Arsenal í sumar. 14.6.2013 17:00 Pellegrini orðinn stjóri City Manuel Pellegrini verður knattspyrnustjóri Manchester City næstu þrjú árin. Hann staðfesti þetta í dag. 14.6.2013 16:15 Alfreð og Lewandowski gerðu jafnmörg mörk á tímabilinu Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen, kemst á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópu með 38 mörk á tímabilinu. 14.6.2013 15:30 Sindramenn gera grín að Fylki Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní. 14.6.2013 15:11 Leiknisleikurinn í Breiðholti Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter. 14.6.2013 14:51 Isco getur valið á milli Real Madrid og City Francisco Suárez eða betur þekktur undir nafninu Isco íhugar þessa daganna tilboð frá Manchester City og Real Madrid. 14.6.2013 14:45 Bjarki Freyr varð þriðji Þríþrautarkappinn Bjarki Freyr Rúnarsson hafnaði í þriðja sæti af fjórum keppendum í flokki 18-19 ára á Evrópumeistaramótinu í ólympískri þríþraut í Tyrklandi í dag. 14.6.2013 14:34 Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 14.6.2013 14:00 Schuster tekur við Malaga Bernd Schuster mun taka við liði Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta hefur talsmaður félagsins staðfest við spænska fjölmiðla. 14.6.2013 13:15 Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. 14.6.2013 13:12 Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14.6.2013 12:30 Aron í 7. sæti í Rússlandi Kraftlyftingakappinn Aron Teitsson hafnaði í sjöunda sæti í 83 kg. flokki á heimsmeistaramóti IPF í klassískum hrákrafts kraftlyftingum án hjálpartækja. 14.6.2013 12:00 Biður Leikni Ágústsson afsökunar Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um knattspyrnudómarann Leikni Ágústsson. 14.6.2013 11:29 Selfyssingar í samstarf við Rhein-Neckar Löwen Handknattleiksdeild Selfyssinga hefur gert samkomulag við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen um samstarf. Efnilegir leikmenn liðsins gætu átt kost á því að fara til æfinga til stórliðsins, en Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Rhein-Neckar Löwen. 14.6.2013 11:14 Luke Donald í forystu | Flott högg á fyrsta degi Englendingurinn Luke Donald hafði forystu þegar hætta þurfti keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gærkvöldi vegna myrkurs. 14.6.2013 10:15 David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. 14.6.2013 10:15 Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. 14.6.2013 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Enn einn titillinn til Spánverja? Spánn vann 3-0 sigur á Noregi í undanúrslitum á Evrópumóti 21 árs landsliða í Ísrael í dag. 15.6.2013 18:20
Annis með sigurmark Íslandsmeistaranna Þór/KA vann nauman 1-0 sigur á Aftureldingu í lokaleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. 15.6.2013 18:06
Mourinho hvetur mig áfram Fernando Torres vonast til þess að verða á nýjan leik í fremstu röð framherja í heiminum undir stjórn Jose Mourinho hjá Chelsea. 15.6.2013 17:30
Tonny hetja Úganda Tonny Mawejje reyndist hetja Úganda þegar liðið vann dramatískan sigur á Angóla í undankeppni HM 2014 á Mandela-vellinum í Kampala í dag. 15.6.2013 16:45
Markalaust á Húsavík Völsungur og Selfoss skiptu með sér stigunum í 6. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum. 15.6.2013 15:52
Íslendingaliðið steinlá gegn toppliðinu Fjórar íslenskar knattspyrnukonur voru í byrjunarliði Avaldsnes í 5-1 tapi á heimavelli gegn toppliði Stabæk í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. 15.6.2013 14:46
Heimsmeistari talinn hafa fallið á lyfjaprófi Talið er að heimsmeistarinn í 200 metra hlaupi kvenna, Veronica Campbell-Brown, hafi fallið á lyfjaprófi. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum sínum nákomnum hlaupakonunni. 15.6.2013 14:30
Messi fram úr Maradona Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Argentínu í 4-0 stórsigri á Gvatemala í æfingaleik í gærkvöldi. 15.6.2013 13:45
Heyrir níðsöngvana úr stúkunni "Sem stuðningsmenn og fótboltafólk verður við að íhuga hvernig við látum á pöllunum," segir Bjarni Guðjónsson, fyrirliði karlaliðs KR í knattspyrnu. 15.6.2013 13:42
Glæsipútt Mickelson og önnur mögnuð högg Bestu kylfingar heimsins eigast við um helgina á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Frábær tilþrif sáust á öðrum degi mótsins í gær. 15.6.2013 13:00
Útlitið svart hjá Þýskalandi Flest bendir til þess að karlalandslið Þýskalands í handbolta verði ekki meðal þátttökuþjóða á Evrópumótinu í Danmörku í janúar þrátt fyrir sigur á Ísrael í dag. 15.6.2013 12:58
Ræst út á Herminator Invitational | Myndir Leikur er hafinn á árlegu styrktarmóti knattspyrnukappans Hermanns Hreiðarssonar í golfi. Í ár er keppt á golfvelli Leynis á Akranesi. 15.6.2013 12:39
Framarar miðuðu á afturenda Ívars Óvenjuleg uppákoma átti sér stað á æfingu meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Fram í Safamýri í dag. 15.6.2013 12:08
Glæsimörk Grindavíkur en Guffi fagnaði ekki Allt gengur gulum og glöðum Grindvíkingum í haginn þessa dagana. Liðið situr í efsta sæti 1. deildar karla eftir 3-0 sigur á Þrótti í Laugardalnum á fimmtudaginn. 15.6.2013 11:30
Kastari í tíu leikja bann Ian Kennedy, kastari Arizona Diamondbacks, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann fyrir óíþróttamannslega framkomu í leik gegn Los Angeles Dodgers. 15.6.2013 10:50
Mickelson og Horschel deila forystusætinu Bandaríkjamennirnir Phil Mickelson og Billy Horschel hafa eins höggs forystu á næstu menn að loknum öðrum degi á bandaríska meistaramótinu í golfi. 15.6.2013 10:33
Ólafur er Jordan handboltans Ólafur Stefánsson verður kvaddur í Laugardalshöllinni annað kvöld þegar Ísland mætir Rúmenum í lokaleik undankeppni Evrópumótsins. Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, segir Ólaf einstakan persónuleika sem hafi hjálpað sér bæði 15.6.2013 08:00
Njóta þess að spila gegn besta landsliði heims Ísland mætir heims- og Ólympíumeisturum Noregs í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni á sunnudag klukkan 16.00. Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar norska liðið en það hefur dvalið hér á landi við æfingar í rúma viku. 15.6.2013 06:00
Má bjóða þér miða á leik KR og ÍA? Fylgjendum Íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis á Facebook gefst kostur á að vinna sér inn miða á viðureign KR og ÍA í 8. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 15.6.2013 00:01
Töfrafræ á KR-vellinum "Við erum með einhver súperfræ sem að spíra við 6°C hita og pungast út núna. Svo notumst við líka við svarta dúka sem við leggjum yfir grasið," segir Sveinbjörn Þorsteinsson yfirmaður mannvirkjamála hjá KR. 14.6.2013 23:00
Fjallabróðir í NBA-útsendingu Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Anotnio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 14.6.2013 22:15
Haukar skoruðu fjögur gegn KA Haukar unnu mikilvægan sigur á KA í 1. deild karla í kvöld eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 14.6.2013 21:39
Mascherano til rannsóknar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að taka skrautlegt atvik sem átti sér stað í leik Argentínu og Ekvador til rannsóknar. 14.6.2013 21:30
Valur vann í átta marka leik Valskonur lentu 2-0 undir gegn FH í Pepsi-deild kvenna en náðu að snúa leiknum sér í hag og vinna tveggja marka sigur í átta marka leik. 14.6.2013 21:14
Tromsö með augastað á Birni Daníel Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, er undir smásjánni hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Tromsö. Félagið staðfestir áhuga sinn í norskum fjölmiðlum í dag. 14.6.2013 21:00
Anton samdi við Nordsjælland Leikstjórnandinn Anton Rúnarsson er genginn til liðs við danska úrvalsdeilarfélagið Nordsjælland en þangað kemur hann frá SönderjyskE. 14.6.2013 19:36
Owen Coyle mun taka við Wigan Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Owen Coyle verða ráðinn næsti knattspyrnustjóri Wigan. 14.6.2013 19:15
Valdes verður í marki Barca á næsta tímabili Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun leika út næsta tímabil hjá liðinu.Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun verja mark liðsins út næsta tímabil. 14.6.2013 18:30
Gervinho yfirgefur Arsenal | Líklega á leið til Marseille Franska knattspyrnuliðið Marseille hefur staðfest að það ætli sér að klófesta framherjann Gervinho frá Arsenal í sumar. 14.6.2013 17:00
Pellegrini orðinn stjóri City Manuel Pellegrini verður knattspyrnustjóri Manchester City næstu þrjú árin. Hann staðfesti þetta í dag. 14.6.2013 16:15
Alfreð og Lewandowski gerðu jafnmörg mörk á tímabilinu Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen, kemst á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópu með 38 mörk á tímabilinu. 14.6.2013 15:30
Sindramenn gera grín að Fylki Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní. 14.6.2013 15:11
Leiknisleikurinn í Breiðholti Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter. 14.6.2013 14:51
Isco getur valið á milli Real Madrid og City Francisco Suárez eða betur þekktur undir nafninu Isco íhugar þessa daganna tilboð frá Manchester City og Real Madrid. 14.6.2013 14:45
Bjarki Freyr varð þriðji Þríþrautarkappinn Bjarki Freyr Rúnarsson hafnaði í þriðja sæti af fjórum keppendum í flokki 18-19 ára á Evrópumeistaramótinu í ólympískri þríþraut í Tyrklandi í dag. 14.6.2013 14:34
Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 14.6.2013 14:00
Schuster tekur við Malaga Bernd Schuster mun taka við liði Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta hefur talsmaður félagsins staðfest við spænska fjölmiðla. 14.6.2013 13:15
Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. 14.6.2013 13:12
Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14.6.2013 12:30
Aron í 7. sæti í Rússlandi Kraftlyftingakappinn Aron Teitsson hafnaði í sjöunda sæti í 83 kg. flokki á heimsmeistaramóti IPF í klassískum hrákrafts kraftlyftingum án hjálpartækja. 14.6.2013 12:00
Biður Leikni Ágústsson afsökunar Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um knattspyrnudómarann Leikni Ágústsson. 14.6.2013 11:29
Selfyssingar í samstarf við Rhein-Neckar Löwen Handknattleiksdeild Selfyssinga hefur gert samkomulag við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen um samstarf. Efnilegir leikmenn liðsins gætu átt kost á því að fara til æfinga til stórliðsins, en Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Rhein-Neckar Löwen. 14.6.2013 11:14
Luke Donald í forystu | Flott högg á fyrsta degi Englendingurinn Luke Donald hafði forystu þegar hætta þurfti keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gærkvöldi vegna myrkurs. 14.6.2013 10:15
David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. 14.6.2013 10:15
Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. 14.6.2013 09:30