Fleiri fréttir Getur ekki tekið lögin í eigin hendur Leikmannasamtökin í Englandi hafa kvartað undan framkomu Paolo Di Canio, knattspyrnustjóra Sunderland. 21.5.2013 18:00 Grétar Rafn ekki með gegn Slóvenum Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu er það mætir Slóvenum á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. 21.5.2013 17:55 Feðgin dæmdu í 1. deild kvenna Bergur Þór Steingrímsson og dóttir hans, Ellen Elísabet, voru aðstoðardómarar á leik í 1. deild kvenna nú um helgina. 21.5.2013 17:30 Bannað að styðja pútter við líkamann Alþjóðagolfsambandið hefur staðfest að frá og með 1. janúar 2016 verði bannað að nota ákveðna tegund af löngum pútterum. 21.5.2013 16:45 Mourinho skaðlegur spænskri knattspyrnu Carles Vilarrubi, varaforseti Barcelona, er ánægður með að Jose Mourinho skuli vera á leið frá Real Madrid nú í sumar. 21.5.2013 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 0-1 Róbert Örn Óskarsson var hetja FH-inga í 1-0 sigri á Blikum í Pepsi deild karla í kvöld. Blikar fengu víti á 89. mínútu og gátu jafnað leikinn en Róbert varði vítið og tryggði gestunum stigin þrjú. 21.5.2013 15:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fram 2-0 Skagamenn fengu sín fyrstu stig í sumar með sigri á Fram, 2-0, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Páll Gísli Jónsson, markmaður íA, átti stórleik í fyrri hálfleik og bjargaði Skagamönnum oft fyrir horn. 21.5.2013 15:29 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Valur 1-1 Stjarnan og Valur gerður 1-1 jafntefli í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnumenn gerðu eina mark fyrri hálfleiksins en gestirnir frá Val það eina í þeim síðari. 21.5.2013 15:25 Markmannsmistök, skotgleði og sjálfsmarkakóngurinn Hvers skoraði flest sjálfsmörk? Hver skaut oftast framhjá? Hvaða markvörður varði flest skot? Hver braut oftast af sér? Það er kominn tími til að gera upp 21. leiktímabilið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 21.5.2013 15:15 Þetta er hið versta mál Fylkismaðurinn Pablo Punyed braut bein í fæti í gær og verður frá keppni næstu átta vikurnar hið minnsta. 21.5.2013 14:54 Neitar að þreyta hafi valdið uppköstunum Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, kastaði upp í viðureign liðsins gegn ÍBV á Hásteinsvelli í gær 21.5.2013 14:30 Pulis hættur hjá Stoke Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tony Pulis sé hættur störfum sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagisns Stoke City. 21.5.2013 14:05 Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. 21.5.2013 13:45 Hvað ef boltinn hefði farið stöngin inn? Alls small boltinn 265 sinnum í stönginni eða þverslánni í leikjunum 380 í ensku úrvasdeildinni í vetur. En hverjir ætli hefðu orðið meistarar hefði boltinn farið inn en ekki út? 21.5.2013 13:15 Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 23 leikmenn í A-landslið kvenna sem mun leika æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. 21.5.2013 13:11 Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Gunnar Bender hefur ákveðið að vera með veiðiþáttinn Veiðivaktina á sjónvarpsstöðinni ÍNN í sumar. Veiðiáhugamenn hljóta að fagna þessu enda er Gunnar þekktur fyrir skemmtileg efnistök og mikinn húmor. 21.5.2013 12:53 Mourinho ráðinn á næstu vikum Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir að Jose Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea á næstu tveimur vikum. 21.5.2013 12:15 Fanney hafnaði í fjórða sæti á HM Fanney Hauksdóttir, Gróttu, varð í fjórða sæti á HM unglinga í bekkpressu sem lauk í Kaunas í Litháen í gær. 21.5.2013 12:03 Ancelotti fær ekki að fara Nasser al-Khelaifi, forseti franska liðsins PSG, segir að félagið ætlist til þess að Carlo Ancelotti virði samning sinn við félagið. 21.5.2013 11:30 Aron valdi úrtakshóp fyrir landsliðið 20 manna úrtakshópur mun koma saman og æfa dagana 27. maí til 6. júní næstkomandi. 21.5.2013 11:24 Magnús og Ester áfram í Eyjum Handboltaparið Magnús Stefánsson og Ester Óskarsdóttir hafa bæði framlengt samninga sína við ÍBV um tvö ár. 21.5.2013 10:45 Birgir Leifur tapaði í bráðabana Birgir Leifur Hafþórsson komst nálægt því að vinna sér þátttökurétt á móti í Evrópumótaröðinni sem fer fram í Svíþjóð í lok mánaðarins. 21.5.2013 10:10 Gylfi: Við verðum að halda Bale Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé Tottenham nauðsynlegt að halda Gareth Bale ætli félagið sér að komast aftur í Meistaradeild Evrópu. 21.5.2013 09:59 Kolo Toure á leið til Liverpool Enskir fjölmiðlar fullyrða að stutt sé í að Liverpool gangi frá samningum við varnarmanninn Kolo Toure sem er að verða samningslaus hjá Manchester City. 21.5.2013 09:47 Klay Rooney kom í heiminn í nótt Wayne Rooney greindi frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi orðið faðir í annað sinn í nótt. 21.5.2013 09:36 Þórir og félagar komnir í 2-0 Kielce, lið Þóris Ólafssonar, er aðeins einum sigri frá pólska meistaratitlinum í handbolta en liðið er komið í 2-0 í úrslitarimmunni gegn Wisla Plock. 21.5.2013 09:25 Ég er með breitt bak Róbert Örn Óskarsson hefur farið á kostum á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum FH í byrjun tímabils. Hafnfirðingar sækja Breiðablik heim í kvöld. 21.5.2013 08:00 Frá gassprengingu til Georgíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik í landsúrslitum bandaríska háskólagolfsins NCAA í Georgíufylki. Hún er sjötti kylfingurinn í sögu Wake Forest-háskólans í Norður-Karólínufylki sem kemst þangað af eigin rammleik og sú fyrsta sem nær þeim árangri í tólf ár. 21.5.2013 07:30 Ljónin hans Gumma nældu í gullið Rhein-Neckar Löwen undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar vann á sunnudaginn EHF-bikarinn eftir 26-24 sigur á Nantes í Frakklandi. Titillinn er sá fyrsti sem félagið vinnur í ellefu ára sögu þess. Stefán Rafn Sigurmannsson fékk gullverðlaun í afmælisgjöf. 21.5.2013 07:00 Sex mörk Þóreyjar en erfið staða Holstebro Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sex mörk fyrir Tvis Holstebro í 23-27 tapi gegn Midtjylland í fyrri úrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn. 21.5.2013 06:30 16 ár í röð Arsene Wenger skilaði Arsenal í Meistaradeildarsætið sextánda sætið í röð á nýlokinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 21.5.2013 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 21.5.2013 19:00 Eboue sneri sjónvarpsmann í jörðina Emmanuel Eboue er afar sérstakur knattspyrnumaður. Hann lék lengi með Arsenal en er nú á mála hjá Galatasarey í Tryklandi. Liðið var Tyrkneskur meistari um helgina og fagnaði Eboue mjög vel. 20.5.2013 23:45 Zlatan valinn sá besti í Frakklandi Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið valinn leikmaður ársins í frönsku Ligue 1 deildinni. Þessi 31 árs leikmaður skoraði 29 mörk í deildinni í vetur og leiddi liðið til síns fyrsta sigur í deildinni síðan 1994. 20.5.2013 22:45 Leikmenn standa við bakið á Moyes Miðjumaðurinn snjalli, Michael Carrick, segir að leikmenn Manchester United standi við bakið á Skotanum David Moyes sem mun taka við liðinu í sumar. Liðið var Englandsmeistari í ár undir stjórn Sir Alex Ferguson en hann hættir í sumar. 20.5.2013 22:00 Dramatíkin á Etihad valin leikur ársins Manchester City og Manchester United mættust í stórkoslegum knattspyrnuleik á Etihad í Manchester í vetur. Leikurinn var sá besti á nýafstaðinni leiktíð að mati Sunnudagsmessunnar. 20.5.2013 21:50 Fallegustu mörk ársins í ensku úrvalsdeildinni Sunnudagsmessan gerði upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni í dag með tíu fallegustu mörkunum. 20.5.2013 21:47 Birgir Leifur nálægt sæti í móti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, tók þátt í úrtökumóti fyrir Nordea Masters mótið sem fram fer á Evrópumótaröðinni um næstu mánaðamót. Um 100 kylfingar kepptu um þrjú laus sæti í mótinu sem er stærsta golfmót sem haldið er á Norðurlöndum. 20.5.2013 21:15 Brynjólfur og Damian í stuði í Dublin Mjölnismennirnir Brynjólfur Ingvarsson og Damian Zorczykowski sigruðu í áhugamannabardögum sínum í blönduðum bardgaíþróttum í Ryoshin-keppninni Dublin á Írlandi á laugardagskvöldið. 20.5.2013 20:30 Gunnhildur fagnaði sigri eftir bráðabana í Þorlákshöfn Í dag lauk fyrsta móti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi sem fram fór á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. 20.5.2013 19:49 Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á Wembley Það kemur í hlut Ítalans Nicola Rizzoli að sjá til þess að allt fari sómasamlega fram þegar Bayern München og Borussia Dortmund leiða saman hesta sína í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley á laugardaginn. 20.5.2013 19:45 Mourinho hættir í lok leiktíðar Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. 20.5.2013 18:32 Fanndís á skotskónum í sigri Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Kolbotn sem vann góðan 3-2 útisigur á Amazon Grimstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Kolbotn er í þriðja sæti deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað leik. 20.5.2013 18:25 Einar Hjörleifs byrjar | Simmonds á bekknum ÍBV tekur á móti KR og nýliðar Þórs og Víkings Ólafsvíkur mætast norðan heiða í 4. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 17. 20.5.2013 16:21 Óðinn Þór sigraði í Þorlákshöfn eftir frábæran hring Keppni á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi er í fullum gangi á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið er í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum og í morgun léku tveir aldursflokkar hjá strákunum. 20.5.2013 16:04 Sjá næstu 50 fréttir
Getur ekki tekið lögin í eigin hendur Leikmannasamtökin í Englandi hafa kvartað undan framkomu Paolo Di Canio, knattspyrnustjóra Sunderland. 21.5.2013 18:00
Grétar Rafn ekki með gegn Slóvenum Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu er það mætir Slóvenum á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. 21.5.2013 17:55
Feðgin dæmdu í 1. deild kvenna Bergur Þór Steingrímsson og dóttir hans, Ellen Elísabet, voru aðstoðardómarar á leik í 1. deild kvenna nú um helgina. 21.5.2013 17:30
Bannað að styðja pútter við líkamann Alþjóðagolfsambandið hefur staðfest að frá og með 1. janúar 2016 verði bannað að nota ákveðna tegund af löngum pútterum. 21.5.2013 16:45
Mourinho skaðlegur spænskri knattspyrnu Carles Vilarrubi, varaforseti Barcelona, er ánægður með að Jose Mourinho skuli vera á leið frá Real Madrid nú í sumar. 21.5.2013 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 0-1 Róbert Örn Óskarsson var hetja FH-inga í 1-0 sigri á Blikum í Pepsi deild karla í kvöld. Blikar fengu víti á 89. mínútu og gátu jafnað leikinn en Róbert varði vítið og tryggði gestunum stigin þrjú. 21.5.2013 15:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fram 2-0 Skagamenn fengu sín fyrstu stig í sumar með sigri á Fram, 2-0, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Páll Gísli Jónsson, markmaður íA, átti stórleik í fyrri hálfleik og bjargaði Skagamönnum oft fyrir horn. 21.5.2013 15:29
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Valur 1-1 Stjarnan og Valur gerður 1-1 jafntefli í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnumenn gerðu eina mark fyrri hálfleiksins en gestirnir frá Val það eina í þeim síðari. 21.5.2013 15:25
Markmannsmistök, skotgleði og sjálfsmarkakóngurinn Hvers skoraði flest sjálfsmörk? Hver skaut oftast framhjá? Hvaða markvörður varði flest skot? Hver braut oftast af sér? Það er kominn tími til að gera upp 21. leiktímabilið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 21.5.2013 15:15
Þetta er hið versta mál Fylkismaðurinn Pablo Punyed braut bein í fæti í gær og verður frá keppni næstu átta vikurnar hið minnsta. 21.5.2013 14:54
Neitar að þreyta hafi valdið uppköstunum Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, kastaði upp í viðureign liðsins gegn ÍBV á Hásteinsvelli í gær 21.5.2013 14:30
Pulis hættur hjá Stoke Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tony Pulis sé hættur störfum sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagisns Stoke City. 21.5.2013 14:05
Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. 21.5.2013 13:45
Hvað ef boltinn hefði farið stöngin inn? Alls small boltinn 265 sinnum í stönginni eða þverslánni í leikjunum 380 í ensku úrvasdeildinni í vetur. En hverjir ætli hefðu orðið meistarar hefði boltinn farið inn en ekki út? 21.5.2013 13:15
Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 23 leikmenn í A-landslið kvenna sem mun leika æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. 21.5.2013 13:11
Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Gunnar Bender hefur ákveðið að vera með veiðiþáttinn Veiðivaktina á sjónvarpsstöðinni ÍNN í sumar. Veiðiáhugamenn hljóta að fagna þessu enda er Gunnar þekktur fyrir skemmtileg efnistök og mikinn húmor. 21.5.2013 12:53
Mourinho ráðinn á næstu vikum Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir að Jose Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea á næstu tveimur vikum. 21.5.2013 12:15
Fanney hafnaði í fjórða sæti á HM Fanney Hauksdóttir, Gróttu, varð í fjórða sæti á HM unglinga í bekkpressu sem lauk í Kaunas í Litháen í gær. 21.5.2013 12:03
Ancelotti fær ekki að fara Nasser al-Khelaifi, forseti franska liðsins PSG, segir að félagið ætlist til þess að Carlo Ancelotti virði samning sinn við félagið. 21.5.2013 11:30
Aron valdi úrtakshóp fyrir landsliðið 20 manna úrtakshópur mun koma saman og æfa dagana 27. maí til 6. júní næstkomandi. 21.5.2013 11:24
Magnús og Ester áfram í Eyjum Handboltaparið Magnús Stefánsson og Ester Óskarsdóttir hafa bæði framlengt samninga sína við ÍBV um tvö ár. 21.5.2013 10:45
Birgir Leifur tapaði í bráðabana Birgir Leifur Hafþórsson komst nálægt því að vinna sér þátttökurétt á móti í Evrópumótaröðinni sem fer fram í Svíþjóð í lok mánaðarins. 21.5.2013 10:10
Gylfi: Við verðum að halda Bale Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé Tottenham nauðsynlegt að halda Gareth Bale ætli félagið sér að komast aftur í Meistaradeild Evrópu. 21.5.2013 09:59
Kolo Toure á leið til Liverpool Enskir fjölmiðlar fullyrða að stutt sé í að Liverpool gangi frá samningum við varnarmanninn Kolo Toure sem er að verða samningslaus hjá Manchester City. 21.5.2013 09:47
Klay Rooney kom í heiminn í nótt Wayne Rooney greindi frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi orðið faðir í annað sinn í nótt. 21.5.2013 09:36
Þórir og félagar komnir í 2-0 Kielce, lið Þóris Ólafssonar, er aðeins einum sigri frá pólska meistaratitlinum í handbolta en liðið er komið í 2-0 í úrslitarimmunni gegn Wisla Plock. 21.5.2013 09:25
Ég er með breitt bak Róbert Örn Óskarsson hefur farið á kostum á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum FH í byrjun tímabils. Hafnfirðingar sækja Breiðablik heim í kvöld. 21.5.2013 08:00
Frá gassprengingu til Georgíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik í landsúrslitum bandaríska háskólagolfsins NCAA í Georgíufylki. Hún er sjötti kylfingurinn í sögu Wake Forest-háskólans í Norður-Karólínufylki sem kemst þangað af eigin rammleik og sú fyrsta sem nær þeim árangri í tólf ár. 21.5.2013 07:30
Ljónin hans Gumma nældu í gullið Rhein-Neckar Löwen undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar vann á sunnudaginn EHF-bikarinn eftir 26-24 sigur á Nantes í Frakklandi. Titillinn er sá fyrsti sem félagið vinnur í ellefu ára sögu þess. Stefán Rafn Sigurmannsson fékk gullverðlaun í afmælisgjöf. 21.5.2013 07:00
Sex mörk Þóreyjar en erfið staða Holstebro Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sex mörk fyrir Tvis Holstebro í 23-27 tapi gegn Midtjylland í fyrri úrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn. 21.5.2013 06:30
16 ár í röð Arsene Wenger skilaði Arsenal í Meistaradeildarsætið sextánda sætið í röð á nýlokinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 21.5.2013 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 21.5.2013 19:00
Eboue sneri sjónvarpsmann í jörðina Emmanuel Eboue er afar sérstakur knattspyrnumaður. Hann lék lengi með Arsenal en er nú á mála hjá Galatasarey í Tryklandi. Liðið var Tyrkneskur meistari um helgina og fagnaði Eboue mjög vel. 20.5.2013 23:45
Zlatan valinn sá besti í Frakklandi Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið valinn leikmaður ársins í frönsku Ligue 1 deildinni. Þessi 31 árs leikmaður skoraði 29 mörk í deildinni í vetur og leiddi liðið til síns fyrsta sigur í deildinni síðan 1994. 20.5.2013 22:45
Leikmenn standa við bakið á Moyes Miðjumaðurinn snjalli, Michael Carrick, segir að leikmenn Manchester United standi við bakið á Skotanum David Moyes sem mun taka við liðinu í sumar. Liðið var Englandsmeistari í ár undir stjórn Sir Alex Ferguson en hann hættir í sumar. 20.5.2013 22:00
Dramatíkin á Etihad valin leikur ársins Manchester City og Manchester United mættust í stórkoslegum knattspyrnuleik á Etihad í Manchester í vetur. Leikurinn var sá besti á nýafstaðinni leiktíð að mati Sunnudagsmessunnar. 20.5.2013 21:50
Fallegustu mörk ársins í ensku úrvalsdeildinni Sunnudagsmessan gerði upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni í dag með tíu fallegustu mörkunum. 20.5.2013 21:47
Birgir Leifur nálægt sæti í móti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, tók þátt í úrtökumóti fyrir Nordea Masters mótið sem fram fer á Evrópumótaröðinni um næstu mánaðamót. Um 100 kylfingar kepptu um þrjú laus sæti í mótinu sem er stærsta golfmót sem haldið er á Norðurlöndum. 20.5.2013 21:15
Brynjólfur og Damian í stuði í Dublin Mjölnismennirnir Brynjólfur Ingvarsson og Damian Zorczykowski sigruðu í áhugamannabardögum sínum í blönduðum bardgaíþróttum í Ryoshin-keppninni Dublin á Írlandi á laugardagskvöldið. 20.5.2013 20:30
Gunnhildur fagnaði sigri eftir bráðabana í Þorlákshöfn Í dag lauk fyrsta móti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi sem fram fór á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. 20.5.2013 19:49
Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á Wembley Það kemur í hlut Ítalans Nicola Rizzoli að sjá til þess að allt fari sómasamlega fram þegar Bayern München og Borussia Dortmund leiða saman hesta sína í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley á laugardaginn. 20.5.2013 19:45
Mourinho hættir í lok leiktíðar Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. 20.5.2013 18:32
Fanndís á skotskónum í sigri Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Kolbotn sem vann góðan 3-2 útisigur á Amazon Grimstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Kolbotn er í þriðja sæti deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað leik. 20.5.2013 18:25
Einar Hjörleifs byrjar | Simmonds á bekknum ÍBV tekur á móti KR og nýliðar Þórs og Víkings Ólafsvíkur mætast norðan heiða í 4. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 17. 20.5.2013 16:21
Óðinn Þór sigraði í Þorlákshöfn eftir frábæran hring Keppni á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi er í fullum gangi á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið er í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum og í morgun léku tveir aldursflokkar hjá strákunum. 20.5.2013 16:04