Fleiri fréttir Whelan bar ekki sök á svínshöfuðshrekknum Kenwyne Jones hefur beðið liðsfélaga sinn hjá Stoke, Glenn Whelan, afsökunar eftir að hafa brotið framrúðuna á bíl Whelan. Forsaga málsins er sú að nokkrir hrekkjalómar í liði Stoke tóku sig til og vöfðu svínshöfði inn í föt Jones sem trylltist í kjölfarið. 20.5.2013 14:58 Moyes mættur á æfingasvæði United David Moyes mætti í dag á Carrington æfingasvæðið hjá Manchester United. Moyes mun taka formlega við sem stjóri United þann 1. júlí næstkomandi en búast má við að hann og Sir Alex Ferguson muni vinna náið saman næstu daga að því að slípa saman leikmannahópi liðsins fyrir næstu leiktíð. 20.5.2013 14:28 Tap hjá Íslendingaliðinu Avaldsnes Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði í dag 1-2 gegn Røa í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Fjórir Íslendingar leika með Avaldsnes en það eru þær. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir, Mist Edwardsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir. Þær léku allar allan leikinn í dag. 20.5.2013 14:07 Styttist í ráðningu á nýjum stjóra Everton Stjórnarformaður Everton, Bill Kenwright, segir að hann sé nálægt því að finna rétta manninn í að leysa David Moyes af hólmi sem tekur formlega við Manchester United í dag. 20.5.2013 13:47 Tók víti inni á klósetti Belginn Nicolas Colsaerts lenti í heldur betur óvenjulegu atviki þegar hann var við keppni á Volvo Match Play mótinu á evrópsku mótaröðinni í golfi. Í leik sínum gegn Norður-Íranum Graeme McDowell þá átti Colsaerts slæmt högg á 10. braut. Bolti hans fór í torfæru og þurfti Belginn að taka víti. 20.5.2013 13:24 Wenger ætlar að opna veskið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lofað því að opna veskið og styrkja liðið í sumar. Liðið tryggði sér fjórða sætið í ensku deildinni í gær með 0-1 sigri gegn Newcastle. Þar með leikur liðið í Meistaradeildinni að ári. 20.5.2013 12:37 Næstum því fullkominn endir á ferlinum hjá Carragher Enski varnarmaðurinn Jamie Carragher lék í gær sinn síðasta leik á ferlinum þegar hann og félagar hans í Liverpool höfðu betur gegn Queens Park Rangers, 1-0, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20.5.2013 12:04 Nadal flengdi Federer í Róm Spánverjinn Rafael Nadal fór illa með Svisslendinginn Roger Federer í úrslitaleik Opna ítalska meistaramótsins í tennis sem lauk í gær. Nadal hreinlega flengdi Federer í úrslitaleiknum og vann leikinn í tveimur settum, 6-1 og 6-3. Aðeins tók 68 mínútur að ljúka leiknum sem þykir stuttur leiktími í tennisheiminum. 20.5.2013 11:41 Liverpool slátraði Chelsea Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool eru komnir í undanúrslit enska bikarsins eftir 4-0 sigur á Chelsea. 20.5.2013 11:00 Heimsmeistarar í áttunda skipti Svíþjóð var í gærkvöldi heimsmeistari í íshokkí í áttunda skipti efir 5-1 stórsigur á Sviss í úrslitaleik í Stokkhólmi. 20.5.2013 10:00 Nýkjörinn þingmaður hljóp hraðast Góður árangur náðist í kastgreinum á Vormóti HSK á Selfossi í gær en mótið var það fyrsta utanhúss á tímabilinu. 20.5.2013 09:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 2-2 Keflavík og Fylkir þurftu að skipta með sér stigunum í leik liðanna suður með sjó í 4. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík spilaði allan síðari hálfleikinn manni færri en bæði lið klúðruðu vítaspyrnu í leiknum. 20.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Víkingur 1-0 | Eitt skot eitt mark Þór Akureyri náði í sín fyrstu stig á þessari leiktíð eftir 1-0 sigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Pepsi-deild karla í dag. Liðin mættust á Akureyri og höfðu heimamenn betur í heldur bragðdaufum leik. 20.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 0-2 | Fullt hús hjá KR KR-ingar héldu sigurgöngu sinni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu áfram þegar liðið vann sanngjarnan 2-0 útisigur á ÍBV í Eyjum. Baldur Sigurðsson var enn á ný á skotskónum hjá KR. 20.5.2013 00:01 Martinez mun ákveða sig í næstu viku Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, mun taka ákvörðun um það í næstu viku hvort hann mun halda áfram með Wigan. Liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir skömmu. Martinez hefur verið sterklega orðaður við Everton á síðustu dögum. 20.5.2013 00:00 Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fara fram þrír leikir í 4. umferð. 20.5.2013 16:45 Lagði flöskuna á hilluna 18 ára Líf markvarðarins Gunnleifs Gunnleifssonar, sem allir þekkja sem Gulla, hefur verið kaflaskipt svo ekki sé fastar að orði kveðið. 19.5.2013 20:30 Di Canio úthúðar Phil Bardsley "Leikmenn sem hegða sér svona spila ekki undir minni stjórn. Með svona hegðun sjá leikmenn sjálfir um að mála sig út í horn," segir Paolo Di Canio knattspyrnustjóri Sunderland. 19.5.2013 23:30 Henti áritaðri mynd af sér og Tiger Woods í ruslið Kylfingurinn Rocco Mediate greindi frá því í sjónvarpsþætti David Feherty á Golf Channel að hann hefði fleygt ljósmynd af sér og Tiger Woods, með áritun Woods, í ruslið. 19.5.2013 22:45 Tony Parker frábær og San Antonio leiðir 1-0 San Antonio Spurs vann öruggan 105-83 sigur á Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í kvöld. 19.5.2013 22:06 Ancelotti vill fara til Real Madrid Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ítalinn Carlo Ancelotti verði næsti þjálfari Real Madrid. 19.5.2013 21:15 Balotelli og Mexes björguðu Milan AC Milan var þremur mínútum frá því að missa af sæti í Meistaradeild Evrópu í næstu leiktíð en tvö mörk undir lokin tryggðu liðinu 2-1 sigur á Siena í lokaumferð ítölsku knattspyrnunnar í kvöld. 19.5.2013 20:57 Kempur kvöddu Enska úrvalsdeildin mun sakna ýmissa kunnulegra andlita á næstu leiktíð. Auk Sir Alex Ferguson, Jamie Carragher og Paul Scholes kvöddu þrír aðrir góðkunningjar knattspyrnuvöllinn. 19.5.2013 19:45 Einn besti hópur sem ég hef haft "Ég hef oft sagt þeim hve frábærir þeir séu en undanfarna tvo mánuði hafa þeir verið stórkostlegir," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, og lofaði leikmenn sína eftir 1-0 sigurinn á Newcastle í dag. 19.5.2013 18:24 Erfitt að halda aftur af tárunum Jamie Carragher var hársbreidd frá því að skora í lokaleik sínum fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.5.2013 18:16 Markaveislan í kveðjuleik Sir Alex Leikmenn West Brom og Manchester United buðu til veislu á The Hawthorns í West Bromwich í dag. Lokatölurnar urðu 5-5 þar sem Romelu Lukaku stal senunni. 19.5.2013 17:55 Evrópumeistaratitill í afmælisgjöf Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen urðu í dag Evrópumeistarar í handknattleik eftir 26-24 sigur á Nantes í úrslitaleik EHF-bikarsins í Frakklandi. 19.5.2013 17:51 Sara Björk skoraði og Þóra hélt hreinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka LdB Malmö sem vann öruggan 4-0 heimasigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 14:01 Hrikalegt glóðurauga Rússneski hnefaleikakappinn Denis Lebedev beið lægri hlut gegn Panamamanninum Guillermo Jones í bardaga um heimsmeistaratitilinn í veltivigt í Moskvu á föstudagskvöldið. 19.5.2013 14:00 Alfreð og félagar úr leik Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen þegar liðið tapaði 2-1 gegn Utrecht í síðari leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. 19.5.2013 13:55 Herra og frú Rooney á fæðingardeildina Wayne Rooney missir af leik West Brom og Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Kona hans Coleen á von á öðru barni þeirra hjóna. 19.5.2013 13:40 14 stig Jóns Arnórs í lokaumferðinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig fyrir CAI Zaragoza sem lagði UCAM Murcia 108-74 í lokaumferð spænsku deildarkeppninnar í dag. 19.5.2013 13:32 Silfur til Ólafs Inga og brons til Eiðs Smára Anderlecht varð í dag belgískur meistari í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli gegn Ólafi Inga Skúlasyni og félögum í Zulte Varegem í lokaleik úrslitakeppni efstu liða deildarinnar. 19.5.2013 13:23 Þrjú stig í hús hjá Helga Val Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn með AIK sem lagði Öster 3-2 á útivelli í 9. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 13:12 Carragher kvaddi með sigri Liverpool kvaddi einn sinn dáðasta son, Jamie Carragher, þegar liðið lagði QPR að velli 1-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 12:42 Mata og Torres sáu um Everton Juan Mata og Fernando Torres skoruðu mörk Chelsea sem lagði Everton að velli 2-1 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 12:40 Draumamark Bale dugði ekki til | Myndband Tottenham lagði Sunderland 1-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sigurinn dugði liðinu þó ekki til sætis í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð þar sem Arsenal stóð sína vakt gegn Newcastle. 19.5.2013 12:38 Koscielny tryggði Arsenal Meistaradeildarsætið Arsenal lagði Newcastle að velli 1-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Sigurinn tryggir liðinu 4. sæti deildarinnar og sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. 19.5.2013 12:34 Tár á hvarmi þegar Beckham kvaddi Knattspyrnuheimurinn kvaddi einn sinn dáðasta son í gærkvöldi þegar David Beckham spilaði sinn síðasta leik á ferlinum. 19.5.2013 12:30 Skyldusigur Börsunga í mígandi rigningu Nývangur var aðeins hálffullur þegar Barcelona lagði Real Valladolid 2-1 að velli í 36. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 19.5.2013 12:22 Lukaku spillti kveðjustund Sir Alex Romelu Lukaku kom inn á sem varamaður og skoraði þrennu í ótrúlegu 5-5 jafntefli West Brom og Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 12:17 Lokaumferðin í enska boltanum Sir Alex Ferguson stýrir Manchester United í síðasta og 1500. skiptið og Arsenal og Tottenham berjast um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Lokaumferðin fer fram í dag. 19.5.2013 12:00 FH-ingar ósáttir við ummæli Gylfa Orra Knattspyrnudeild FH hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands kvörtun vegna ummæla formanns dómaranefndar sambandsins um brottvísun fyrirliða FH-inga. 19.5.2013 11:45 Berst fyrir lífi sínu eftir hnífstungu Predrag Danilovic, sem árið 1994 var valinn besti körfuboltamaður Evrópu, berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Belgrad. 19.5.2013 11:42 Indiana kláraði New York Indiana Pacers tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Austurdeildar NBA með 106-99 sigri á New York Knicks í sjötta leik liðanna. 19.5.2013 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Whelan bar ekki sök á svínshöfuðshrekknum Kenwyne Jones hefur beðið liðsfélaga sinn hjá Stoke, Glenn Whelan, afsökunar eftir að hafa brotið framrúðuna á bíl Whelan. Forsaga málsins er sú að nokkrir hrekkjalómar í liði Stoke tóku sig til og vöfðu svínshöfði inn í föt Jones sem trylltist í kjölfarið. 20.5.2013 14:58
Moyes mættur á æfingasvæði United David Moyes mætti í dag á Carrington æfingasvæðið hjá Manchester United. Moyes mun taka formlega við sem stjóri United þann 1. júlí næstkomandi en búast má við að hann og Sir Alex Ferguson muni vinna náið saman næstu daga að því að slípa saman leikmannahópi liðsins fyrir næstu leiktíð. 20.5.2013 14:28
Tap hjá Íslendingaliðinu Avaldsnes Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði í dag 1-2 gegn Røa í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Fjórir Íslendingar leika með Avaldsnes en það eru þær. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir, Mist Edwardsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir. Þær léku allar allan leikinn í dag. 20.5.2013 14:07
Styttist í ráðningu á nýjum stjóra Everton Stjórnarformaður Everton, Bill Kenwright, segir að hann sé nálægt því að finna rétta manninn í að leysa David Moyes af hólmi sem tekur formlega við Manchester United í dag. 20.5.2013 13:47
Tók víti inni á klósetti Belginn Nicolas Colsaerts lenti í heldur betur óvenjulegu atviki þegar hann var við keppni á Volvo Match Play mótinu á evrópsku mótaröðinni í golfi. Í leik sínum gegn Norður-Íranum Graeme McDowell þá átti Colsaerts slæmt högg á 10. braut. Bolti hans fór í torfæru og þurfti Belginn að taka víti. 20.5.2013 13:24
Wenger ætlar að opna veskið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lofað því að opna veskið og styrkja liðið í sumar. Liðið tryggði sér fjórða sætið í ensku deildinni í gær með 0-1 sigri gegn Newcastle. Þar með leikur liðið í Meistaradeildinni að ári. 20.5.2013 12:37
Næstum því fullkominn endir á ferlinum hjá Carragher Enski varnarmaðurinn Jamie Carragher lék í gær sinn síðasta leik á ferlinum þegar hann og félagar hans í Liverpool höfðu betur gegn Queens Park Rangers, 1-0, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20.5.2013 12:04
Nadal flengdi Federer í Róm Spánverjinn Rafael Nadal fór illa með Svisslendinginn Roger Federer í úrslitaleik Opna ítalska meistaramótsins í tennis sem lauk í gær. Nadal hreinlega flengdi Federer í úrslitaleiknum og vann leikinn í tveimur settum, 6-1 og 6-3. Aðeins tók 68 mínútur að ljúka leiknum sem þykir stuttur leiktími í tennisheiminum. 20.5.2013 11:41
Liverpool slátraði Chelsea Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool eru komnir í undanúrslit enska bikarsins eftir 4-0 sigur á Chelsea. 20.5.2013 11:00
Heimsmeistarar í áttunda skipti Svíþjóð var í gærkvöldi heimsmeistari í íshokkí í áttunda skipti efir 5-1 stórsigur á Sviss í úrslitaleik í Stokkhólmi. 20.5.2013 10:00
Nýkjörinn þingmaður hljóp hraðast Góður árangur náðist í kastgreinum á Vormóti HSK á Selfossi í gær en mótið var það fyrsta utanhúss á tímabilinu. 20.5.2013 09:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 2-2 Keflavík og Fylkir þurftu að skipta með sér stigunum í leik liðanna suður með sjó í 4. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík spilaði allan síðari hálfleikinn manni færri en bæði lið klúðruðu vítaspyrnu í leiknum. 20.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Víkingur 1-0 | Eitt skot eitt mark Þór Akureyri náði í sín fyrstu stig á þessari leiktíð eftir 1-0 sigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Pepsi-deild karla í dag. Liðin mættust á Akureyri og höfðu heimamenn betur í heldur bragðdaufum leik. 20.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 0-2 | Fullt hús hjá KR KR-ingar héldu sigurgöngu sinni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu áfram þegar liðið vann sanngjarnan 2-0 útisigur á ÍBV í Eyjum. Baldur Sigurðsson var enn á ný á skotskónum hjá KR. 20.5.2013 00:01
Martinez mun ákveða sig í næstu viku Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, mun taka ákvörðun um það í næstu viku hvort hann mun halda áfram með Wigan. Liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir skömmu. Martinez hefur verið sterklega orðaður við Everton á síðustu dögum. 20.5.2013 00:00
Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fara fram þrír leikir í 4. umferð. 20.5.2013 16:45
Lagði flöskuna á hilluna 18 ára Líf markvarðarins Gunnleifs Gunnleifssonar, sem allir þekkja sem Gulla, hefur verið kaflaskipt svo ekki sé fastar að orði kveðið. 19.5.2013 20:30
Di Canio úthúðar Phil Bardsley "Leikmenn sem hegða sér svona spila ekki undir minni stjórn. Með svona hegðun sjá leikmenn sjálfir um að mála sig út í horn," segir Paolo Di Canio knattspyrnustjóri Sunderland. 19.5.2013 23:30
Henti áritaðri mynd af sér og Tiger Woods í ruslið Kylfingurinn Rocco Mediate greindi frá því í sjónvarpsþætti David Feherty á Golf Channel að hann hefði fleygt ljósmynd af sér og Tiger Woods, með áritun Woods, í ruslið. 19.5.2013 22:45
Tony Parker frábær og San Antonio leiðir 1-0 San Antonio Spurs vann öruggan 105-83 sigur á Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í kvöld. 19.5.2013 22:06
Ancelotti vill fara til Real Madrid Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ítalinn Carlo Ancelotti verði næsti þjálfari Real Madrid. 19.5.2013 21:15
Balotelli og Mexes björguðu Milan AC Milan var þremur mínútum frá því að missa af sæti í Meistaradeild Evrópu í næstu leiktíð en tvö mörk undir lokin tryggðu liðinu 2-1 sigur á Siena í lokaumferð ítölsku knattspyrnunnar í kvöld. 19.5.2013 20:57
Kempur kvöddu Enska úrvalsdeildin mun sakna ýmissa kunnulegra andlita á næstu leiktíð. Auk Sir Alex Ferguson, Jamie Carragher og Paul Scholes kvöddu þrír aðrir góðkunningjar knattspyrnuvöllinn. 19.5.2013 19:45
Einn besti hópur sem ég hef haft "Ég hef oft sagt þeim hve frábærir þeir séu en undanfarna tvo mánuði hafa þeir verið stórkostlegir," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, og lofaði leikmenn sína eftir 1-0 sigurinn á Newcastle í dag. 19.5.2013 18:24
Erfitt að halda aftur af tárunum Jamie Carragher var hársbreidd frá því að skora í lokaleik sínum fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.5.2013 18:16
Markaveislan í kveðjuleik Sir Alex Leikmenn West Brom og Manchester United buðu til veislu á The Hawthorns í West Bromwich í dag. Lokatölurnar urðu 5-5 þar sem Romelu Lukaku stal senunni. 19.5.2013 17:55
Evrópumeistaratitill í afmælisgjöf Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen urðu í dag Evrópumeistarar í handknattleik eftir 26-24 sigur á Nantes í úrslitaleik EHF-bikarsins í Frakklandi. 19.5.2013 17:51
Sara Björk skoraði og Þóra hélt hreinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka LdB Malmö sem vann öruggan 4-0 heimasigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 14:01
Hrikalegt glóðurauga Rússneski hnefaleikakappinn Denis Lebedev beið lægri hlut gegn Panamamanninum Guillermo Jones í bardaga um heimsmeistaratitilinn í veltivigt í Moskvu á föstudagskvöldið. 19.5.2013 14:00
Alfreð og félagar úr leik Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen þegar liðið tapaði 2-1 gegn Utrecht í síðari leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. 19.5.2013 13:55
Herra og frú Rooney á fæðingardeildina Wayne Rooney missir af leik West Brom og Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Kona hans Coleen á von á öðru barni þeirra hjóna. 19.5.2013 13:40
14 stig Jóns Arnórs í lokaumferðinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig fyrir CAI Zaragoza sem lagði UCAM Murcia 108-74 í lokaumferð spænsku deildarkeppninnar í dag. 19.5.2013 13:32
Silfur til Ólafs Inga og brons til Eiðs Smára Anderlecht varð í dag belgískur meistari í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli gegn Ólafi Inga Skúlasyni og félögum í Zulte Varegem í lokaleik úrslitakeppni efstu liða deildarinnar. 19.5.2013 13:23
Þrjú stig í hús hjá Helga Val Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn með AIK sem lagði Öster 3-2 á útivelli í 9. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 13:12
Carragher kvaddi með sigri Liverpool kvaddi einn sinn dáðasta son, Jamie Carragher, þegar liðið lagði QPR að velli 1-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 12:42
Mata og Torres sáu um Everton Juan Mata og Fernando Torres skoruðu mörk Chelsea sem lagði Everton að velli 2-1 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 12:40
Draumamark Bale dugði ekki til | Myndband Tottenham lagði Sunderland 1-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sigurinn dugði liðinu þó ekki til sætis í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð þar sem Arsenal stóð sína vakt gegn Newcastle. 19.5.2013 12:38
Koscielny tryggði Arsenal Meistaradeildarsætið Arsenal lagði Newcastle að velli 1-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Sigurinn tryggir liðinu 4. sæti deildarinnar og sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. 19.5.2013 12:34
Tár á hvarmi þegar Beckham kvaddi Knattspyrnuheimurinn kvaddi einn sinn dáðasta son í gærkvöldi þegar David Beckham spilaði sinn síðasta leik á ferlinum. 19.5.2013 12:30
Skyldusigur Börsunga í mígandi rigningu Nývangur var aðeins hálffullur þegar Barcelona lagði Real Valladolid 2-1 að velli í 36. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 19.5.2013 12:22
Lukaku spillti kveðjustund Sir Alex Romelu Lukaku kom inn á sem varamaður og skoraði þrennu í ótrúlegu 5-5 jafntefli West Brom og Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 12:17
Lokaumferðin í enska boltanum Sir Alex Ferguson stýrir Manchester United í síðasta og 1500. skiptið og Arsenal og Tottenham berjast um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Lokaumferðin fer fram í dag. 19.5.2013 12:00
FH-ingar ósáttir við ummæli Gylfa Orra Knattspyrnudeild FH hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands kvörtun vegna ummæla formanns dómaranefndar sambandsins um brottvísun fyrirliða FH-inga. 19.5.2013 11:45
Berst fyrir lífi sínu eftir hnífstungu Predrag Danilovic, sem árið 1994 var valinn besti körfuboltamaður Evrópu, berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Belgrad. 19.5.2013 11:42
Indiana kláraði New York Indiana Pacers tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Austurdeildar NBA með 106-99 sigri á New York Knicks í sjötta leik liðanna. 19.5.2013 11:15