Fleiri fréttir England - Svíþjóð frestað um stundarfjórðung | Carroll í byrjunarliðinu Andy Carroll, leikmaður Liverpool, er í byrjunarliði enska landsliðsins sem mætir Svíum í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í Kænugarði klukkan 19. 15.6.2012 17:50 Eldingar og úrhelli í Donetsk | Myndasyrpa Hollenski dómarinn Björn Kuipers stöðvaði leik Úkraínu og Frakklands eftir tæplega fimm mínútna leik vegna rigningar og eldinga. Leik var frestað um tæpan klukkutíma á meðan dómari leiksins réð ráðum sínum. 15.6.2012 17:20 Hólmfríður: Eigandinn mætir á leikinn Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir líkar vel vistin hjá b-deildarfélaginu Avaldsnes í Noregi. Nýverið gekk Þórunn Helga Jónsdóttir, kollegi Hólmfríðar úr landsliðinu, til liðs við félagið eftir töluverða pressu frá Hólmfríði. Hún segir liðið vera orðið mikið Íslendingalið. 15.6.2012 17:15 FIA heitir að takmarka kostnað í F1 Jean Todt, forseti FIA, segir sambandið reiðubúið að tryggja það að kostnaður við rekstur Formúlu 1-liðanna fari ekki upp úr öllu valdi á næstu árum. Ráðgert er að hefja keppni með nýjar og minni vélar á næsta ári. Því fylgir gríðarlegur rannsóknar og verkfræðikostnaður. 15.6.2012 16:45 Thon líkir Hummels við Beckenbauer Þýska goðsögnin Olaf Thon er afar sáttur við frammistöðu landa síns, Mats Hummels, á EM og hann hrósar honum, sem og Mario Gomez, í hástert. 15.6.2012 16:30 Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður með opið hús á þriðjudaginn. Tilefnið er tvíþætt, annars vegar að félagið er nýflutt í ný húsakynni í Elliðaárdal og hins vegar að veiði hefst í Elliðaánum á miðvikudaginn. 15.6.2012 16:03 Íris Ásta snýr aftur í raðir Valskvenna Íslandsmeistaralið Vals í handknattleik fékk góðan liðsstyrk er Íris Ásta Pétursdóttir snéri aftur á Hlíðarenda. 15.6.2012 15:15 Hodgson: Það má ekki vanmeta Zlatan Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur ekki átt sína bestu leiki gegn enskum félagsliðum. Hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í fimmtán leikjum gegn enskum liðum. 15.6.2012 14:45 Garðar segir markaskorun Stjörnunnar ekki bara vera á sínum herðum Liðin í 4. og 5.sæti Pepsideildar karla í knattspyrnu, Stjarnan og Valur mætast í Garðabænum í kvöld. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur en með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum sjöundu umferðar, minnkað forystu toppliðs ÍA niður í tvö stig. 15.6.2012 14:15 Elín Metta: Ég var ekki fædd þegar Katrín byrjaði með landsliðinu Elín Metta Jensen, framherji Vals, er í fyrsta skipti í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM. 15.6.2012 14:00 Hlín inn fyrir Soffíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur þurft að gera enn eina breytingu á hóp sínum sem mætir Ungverjum á Laugardalsvellinum á morgun. 15.6.2012 13:45 Táningurinn á sama skori og efsti maður heimslistans Yngsti keppandinn í sögu US Open, hinn 14 ára gamli Andy Zhang, stóð sig vel á fyrsta hring mótsins í gær og kom í hús á 79 höggum á hinum afar erfiða velli í San Francisco. 15.6.2012 13:15 Gary Martin: Verðum að stöðva Tryggva "Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að stöðva Tryggva Guðmundsson ætlum við okkur að vinna ÍBV í kvöld,“ sagði, Gary Martin, framherji ÍA, í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. 15.6.2012 12:55 Carroll líklega í byrjunarliðinu í kvöld Enskir fjölmiðlar segja líklegt að Andy Caroll komi inn í byrjunarlið Englands í kvöld á kostnað hins unga Alex Oxlade-Chamberlain. Englendingar mæta þá Svíum. 15.6.2012 12:30 Redknapp: Yfirmönnum Spurs líkaði ekki vel við mig Harry Redknapp er enn að reyna að komast yfir að hafa verið rekinn frá Tottenham í vikunni. Redknapp segir að yfirmönnum félagsins hafi líkað illa við hann. 15.6.2012 11:45 Villas-Boas sagður vera efstur á óskalista Spurs Enskir fjölmiðlar eru eðlilega farnir að velta því fyrir sér hver muni taka við af Harry Redknapp sem knattspyrnustjóri Tottenham. Andre Villas-Boas er sagður vera efstur á óskalista félagsins. 15.6.2012 11:17 Laudrup tekinn við Swansea Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Swansea búið að ráða Danann Michael Laudrup sem stjóra félagsins í stað Brendan Rodgers sem fór til Liverpool. 15.6.2012 11:02 Thompson: Fullt af fólki veit ekki hver ég er Hinn lítt þekkti Bandaríkjamaður, Michael Thompson, er efstur á opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, eftir fyrsta keppnisdag. Thompson lék á fjórum höggum undir pari í gær og er þrem höggum á undan Tiger Woods, David Toms, Nick Watney, Justin Rose og Graeme McDowell. 15.6.2012 10:15 Rodgers vill kaupa Gylfa ef hann fer ekki til Swansea Enskir fjölmiðlar halda áfram að orða Gylfa Þór Sigurðsson við Liverpool. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist fylgjast vel með framvindu mála hjá Gylfa en tekur þó fram að hann muni virða samkomulag við Swansea og ætli sér ekki að stela Gylfa. Hann muni þó reyna að kaupa hann ef Gylfi endar úti á markaðnum á ný. 15.6.2012 09:30 Miami slapp með skrekkinn í nótt Miami Heat sótti sigur, 100-96, í Oklahoma í nótt. Miami leiddi allan leikinn en Oklahoma var ekki fjarri því að vinna upp sautján stiga forskot liðsins. Staðan í einvíginu er 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Miami. 15.6.2012 09:00 Sandra María hvött til að gagnrýna fjölmiðla Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA, er einn nýliðanna í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á laugardaginn. 15.6.2012 06:00 Milljónastyrkur til kylfinga Tilkynnt var um stofnun afrekssjóðsins Forskots á blaðamannafundi hjá Golfsambandi Íslands í gær. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja við þá kylfinga, atvinnumenn sem og áhugamenn, sem stefna á að komast í fremstu röð í heiminum í íþróttinni. 15.6.2012 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir kvöldsins á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.6.2012 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 1-0 Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði sigurmark Fylkis gegn Fram í Árbænum í kvöld. Markið, sem var ansi skrautlegt, kemur Fylkismönnum í níu stig en Framarar sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig. 14.6.2012 11:04 Tveggja ára sérfræðingur um hollenska landsliðið Hinn tveggja ára gamli Noah þekkir alla leikmenn og þjálfara hollenska landsliðsins með nafni. Myndband af honum hefur vakið athygli í netheimum. 14.6.2012 23:30 Maradona: Messi er ekki sami leiðtogi og ég Diego Maradona kann því illa þegar landi hans, Lionel Messi, er gagnrýndur í heimalandinu. Hann hefur nú varað menn við því að gagnrýna leikmanninn. 14.6.2012 22:45 Steven Lennon: Breytinga er þörf Steven Lennon, framherji Framara, var sá eini með lífsmarki í sóknarleik Safamýrarpilta í Árbænum í kvöld. Lennon segir breytinga þörf hjá Frömurum, annaðhvort að skipta út mönnum eða breyta um leikkerfi. 14.6.2012 22:02 Tiger lék vel | Bubba og Mickelson í erfiðum málum Annað stórmót ársins í golfheiminum, US Open, hófst í dag. Tiger Woods hefur lokið keppni í dag en hann kom í hús á 69 höggum eða einu höggi undir pari. 14.6.2012 20:55 Rúnar er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason fékk það staðfest í kvöld að hann er með slitið fremra krossband. Rúnar meiddist á landsliðsæfingu í gær og var þá strax óttast að hann hefði slitið krossband. 14.6.2012 20:23 Podolski: Ég þarf ekkert að sanna fyrir Wenger Lukas Podolski segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður eftir að hann ákvað að ganga til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 14.6.2012 19:45 Spænskir tvíburar til Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson fær liðsstyrk fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en lið hans, Rhein-Neckar Löwen, hefur gengið frá samningum við spænsku bræðurna Gedeon og Isias Guardiola. 14.6.2012 19:00 Björn seldur til Wolves á tæpar 500 milljónir króna Lilleström er búið að selja Björn Bergmann Sigurðarson til enska liðsins Wolves. Það staðfestir umboðsmaður hans, Jerry de Koning, við norska fjölmiðla í dag. Björn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Úlfana. 14.6.2012 17:57 Hedin þjálfar áfram norska landsliðið Robert Hedin mun áfram þjálfa norska handboltalandsliðið en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norska handknattleikssambandið. 14.6.2012 17:30 Rommedahl missir af leiknum gegn Þýskalandi Danski kantmaðurinn Dennis Rommedahl fór meiddur af velli í tapleiknum gegn Portúgal í gær og verður ekki með þegar að Danir mæta Þjóðverjum á sunnudagskvöldið. 14.6.2012 16:45 Birgir Leifur: Væri fín afmælisgjöf að komast á Ólympíuleikana "Þetta skiptir alltaf miklu máli að fá fjármagn inn í þetta til þess að láta draumin rætast,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG í dag þegar greint var frá stofnun afrekssjóðsins Forskot. Auk GSÍ eru stofnendur sjóðsins Eimskip, Valitor, Íslandsbanki og Icelandair Group en 15 milljónir verða veittar til fimm íslenskra afrekskylfinga árið 2012. 14.6.2012 16:00 Tinna: "Ég var búin með allt í buddunni“ "Áður en þessi dagur kom þá var ég búin með allt í buddunni. Stofnun afrekssjóðsins hefur mikla þýðingu fyrir okkur, þetta gefur okkur ákveðið frelsi og við þurfum ekki alltaf að vera með áhyggjur af peningum á meðan við erum að æfa og keppa,“ sagði atvinnukylfingurinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili við Vísi í dag þegar greint var frá stofnun nýs afrekssjóðs hjá Golfsambandi Íslands. 14.6.2012 15:15 Metáhorf á leik Oklahoma City og Miami Fyrsti leikur Oklahoma City og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta fékk metáhorf hjá bandarísku ABC sjónvarpsstöðinni. 14.6.2012 14:45 Ronaldo: Sama þótt ég skori ekki ef Portúgal verður Evrópumeistari Cristiano Ronaldo segist vera alveg sama um eigin frammistöðu á EM í Póllandi og Úkraínu ef liðinu tekst að standa uppi sem sigurvegari í lok mótsins. 14.6.2012 14:15 15 milljónir til íslenskra afrekskylfinga Tilkynnt var um stofnun afrekssjóðsins Forskot á blaðamannafundi hjá Golfsambandi Íslands í dag. Auk GSÍ eru stofnendur sjóðsins Eimskip, Valitor, Íslandsbanki og Icelandair Group en 15 milljónir verða veittar til fimm íslenskra afrekskylfinga árið 2012. 14.6.2012 14:00 Björn Bergmann ósáttur | fær ekki að yfirgefa Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson virðist ekki vera að fara frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström. Skagamaðurinn skrifar á Twitter síðu sína í dag að hann hafi fundað með stjórn félagsins og niðurstaðan verði sú að félagið vill ekki selja hann að svo stöddu. "Ég var að ljúka við fund með stjórninni, þeir ætla að neyða mig til að vera áfram, ég er andlega niðurbrotinn, ég vil fara,“ skrifar Björn Bergmann á Twitter. 14.6.2012 13:54 Redknapp hungraður í annað starf Harry Redknapp segist ekki vera af baki dottinn og að hann sé afar áhugasamur um að finna sér nýtt starf sem allra fyrst. 14.6.2012 13:30 Steven Lennon: Hef ekki áhyggjur af markaþurrðinni Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram, vonast til að lið hans geti komið sér á rétta braut í Pepsi-deildinni með sigri á Fylki í kvöld. Liðin mætast í Árbænum klukkan 19:15 í fyrsta leik sjöundu umferðar. Lennon ræddi við Hjört Hjartarson í Boltaþættinum á X-inu í morgun. 14.6.2012 13:15 Schillaci vill að Di Natale byrji gegn Króatíu Salvatore Schillaci, hetja Ítala frá HM 1990, segir að Antonio Di Natale eigi skilið að vera í byrjunarliðinu gegn Króatíu í dag. 14.6.2012 13:00 Van Marwijk: Þetta er ekki búið Bert van Marwijk, þjálfari hollenska landsliðsins, neitar að gefast upp þrátt fyrir að hans menn séu enn stigalausir í B-riðli EM í Póllandi og Úkraínu. 14.6.2012 12:15 Ramires ánægður með ákvörðun Chelsea Brasilíumaðurinn Ramires segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá eiganda Chelsea að gera tveggja ára samning við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo. 14.6.2012 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
England - Svíþjóð frestað um stundarfjórðung | Carroll í byrjunarliðinu Andy Carroll, leikmaður Liverpool, er í byrjunarliði enska landsliðsins sem mætir Svíum í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í Kænugarði klukkan 19. 15.6.2012 17:50
Eldingar og úrhelli í Donetsk | Myndasyrpa Hollenski dómarinn Björn Kuipers stöðvaði leik Úkraínu og Frakklands eftir tæplega fimm mínútna leik vegna rigningar og eldinga. Leik var frestað um tæpan klukkutíma á meðan dómari leiksins réð ráðum sínum. 15.6.2012 17:20
Hólmfríður: Eigandinn mætir á leikinn Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir líkar vel vistin hjá b-deildarfélaginu Avaldsnes í Noregi. Nýverið gekk Þórunn Helga Jónsdóttir, kollegi Hólmfríðar úr landsliðinu, til liðs við félagið eftir töluverða pressu frá Hólmfríði. Hún segir liðið vera orðið mikið Íslendingalið. 15.6.2012 17:15
FIA heitir að takmarka kostnað í F1 Jean Todt, forseti FIA, segir sambandið reiðubúið að tryggja það að kostnaður við rekstur Formúlu 1-liðanna fari ekki upp úr öllu valdi á næstu árum. Ráðgert er að hefja keppni með nýjar og minni vélar á næsta ári. Því fylgir gríðarlegur rannsóknar og verkfræðikostnaður. 15.6.2012 16:45
Thon líkir Hummels við Beckenbauer Þýska goðsögnin Olaf Thon er afar sáttur við frammistöðu landa síns, Mats Hummels, á EM og hann hrósar honum, sem og Mario Gomez, í hástert. 15.6.2012 16:30
Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður með opið hús á þriðjudaginn. Tilefnið er tvíþætt, annars vegar að félagið er nýflutt í ný húsakynni í Elliðaárdal og hins vegar að veiði hefst í Elliðaánum á miðvikudaginn. 15.6.2012 16:03
Íris Ásta snýr aftur í raðir Valskvenna Íslandsmeistaralið Vals í handknattleik fékk góðan liðsstyrk er Íris Ásta Pétursdóttir snéri aftur á Hlíðarenda. 15.6.2012 15:15
Hodgson: Það má ekki vanmeta Zlatan Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur ekki átt sína bestu leiki gegn enskum félagsliðum. Hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í fimmtán leikjum gegn enskum liðum. 15.6.2012 14:45
Garðar segir markaskorun Stjörnunnar ekki bara vera á sínum herðum Liðin í 4. og 5.sæti Pepsideildar karla í knattspyrnu, Stjarnan og Valur mætast í Garðabænum í kvöld. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur en með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum sjöundu umferðar, minnkað forystu toppliðs ÍA niður í tvö stig. 15.6.2012 14:15
Elín Metta: Ég var ekki fædd þegar Katrín byrjaði með landsliðinu Elín Metta Jensen, framherji Vals, er í fyrsta skipti í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM. 15.6.2012 14:00
Hlín inn fyrir Soffíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur þurft að gera enn eina breytingu á hóp sínum sem mætir Ungverjum á Laugardalsvellinum á morgun. 15.6.2012 13:45
Táningurinn á sama skori og efsti maður heimslistans Yngsti keppandinn í sögu US Open, hinn 14 ára gamli Andy Zhang, stóð sig vel á fyrsta hring mótsins í gær og kom í hús á 79 höggum á hinum afar erfiða velli í San Francisco. 15.6.2012 13:15
Gary Martin: Verðum að stöðva Tryggva "Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að stöðva Tryggva Guðmundsson ætlum við okkur að vinna ÍBV í kvöld,“ sagði, Gary Martin, framherji ÍA, í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. 15.6.2012 12:55
Carroll líklega í byrjunarliðinu í kvöld Enskir fjölmiðlar segja líklegt að Andy Caroll komi inn í byrjunarlið Englands í kvöld á kostnað hins unga Alex Oxlade-Chamberlain. Englendingar mæta þá Svíum. 15.6.2012 12:30
Redknapp: Yfirmönnum Spurs líkaði ekki vel við mig Harry Redknapp er enn að reyna að komast yfir að hafa verið rekinn frá Tottenham í vikunni. Redknapp segir að yfirmönnum félagsins hafi líkað illa við hann. 15.6.2012 11:45
Villas-Boas sagður vera efstur á óskalista Spurs Enskir fjölmiðlar eru eðlilega farnir að velta því fyrir sér hver muni taka við af Harry Redknapp sem knattspyrnustjóri Tottenham. Andre Villas-Boas er sagður vera efstur á óskalista félagsins. 15.6.2012 11:17
Laudrup tekinn við Swansea Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Swansea búið að ráða Danann Michael Laudrup sem stjóra félagsins í stað Brendan Rodgers sem fór til Liverpool. 15.6.2012 11:02
Thompson: Fullt af fólki veit ekki hver ég er Hinn lítt þekkti Bandaríkjamaður, Michael Thompson, er efstur á opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, eftir fyrsta keppnisdag. Thompson lék á fjórum höggum undir pari í gær og er þrem höggum á undan Tiger Woods, David Toms, Nick Watney, Justin Rose og Graeme McDowell. 15.6.2012 10:15
Rodgers vill kaupa Gylfa ef hann fer ekki til Swansea Enskir fjölmiðlar halda áfram að orða Gylfa Þór Sigurðsson við Liverpool. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist fylgjast vel með framvindu mála hjá Gylfa en tekur þó fram að hann muni virða samkomulag við Swansea og ætli sér ekki að stela Gylfa. Hann muni þó reyna að kaupa hann ef Gylfi endar úti á markaðnum á ný. 15.6.2012 09:30
Miami slapp með skrekkinn í nótt Miami Heat sótti sigur, 100-96, í Oklahoma í nótt. Miami leiddi allan leikinn en Oklahoma var ekki fjarri því að vinna upp sautján stiga forskot liðsins. Staðan í einvíginu er 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Miami. 15.6.2012 09:00
Sandra María hvött til að gagnrýna fjölmiðla Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA, er einn nýliðanna í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á laugardaginn. 15.6.2012 06:00
Milljónastyrkur til kylfinga Tilkynnt var um stofnun afrekssjóðsins Forskots á blaðamannafundi hjá Golfsambandi Íslands í gær. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja við þá kylfinga, atvinnumenn sem og áhugamenn, sem stefna á að komast í fremstu röð í heiminum í íþróttinni. 15.6.2012 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir kvöldsins á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.6.2012 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 1-0 Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði sigurmark Fylkis gegn Fram í Árbænum í kvöld. Markið, sem var ansi skrautlegt, kemur Fylkismönnum í níu stig en Framarar sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig. 14.6.2012 11:04
Tveggja ára sérfræðingur um hollenska landsliðið Hinn tveggja ára gamli Noah þekkir alla leikmenn og þjálfara hollenska landsliðsins með nafni. Myndband af honum hefur vakið athygli í netheimum. 14.6.2012 23:30
Maradona: Messi er ekki sami leiðtogi og ég Diego Maradona kann því illa þegar landi hans, Lionel Messi, er gagnrýndur í heimalandinu. Hann hefur nú varað menn við því að gagnrýna leikmanninn. 14.6.2012 22:45
Steven Lennon: Breytinga er þörf Steven Lennon, framherji Framara, var sá eini með lífsmarki í sóknarleik Safamýrarpilta í Árbænum í kvöld. Lennon segir breytinga þörf hjá Frömurum, annaðhvort að skipta út mönnum eða breyta um leikkerfi. 14.6.2012 22:02
Tiger lék vel | Bubba og Mickelson í erfiðum málum Annað stórmót ársins í golfheiminum, US Open, hófst í dag. Tiger Woods hefur lokið keppni í dag en hann kom í hús á 69 höggum eða einu höggi undir pari. 14.6.2012 20:55
Rúnar er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason fékk það staðfest í kvöld að hann er með slitið fremra krossband. Rúnar meiddist á landsliðsæfingu í gær og var þá strax óttast að hann hefði slitið krossband. 14.6.2012 20:23
Podolski: Ég þarf ekkert að sanna fyrir Wenger Lukas Podolski segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður eftir að hann ákvað að ganga til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 14.6.2012 19:45
Spænskir tvíburar til Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson fær liðsstyrk fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en lið hans, Rhein-Neckar Löwen, hefur gengið frá samningum við spænsku bræðurna Gedeon og Isias Guardiola. 14.6.2012 19:00
Björn seldur til Wolves á tæpar 500 milljónir króna Lilleström er búið að selja Björn Bergmann Sigurðarson til enska liðsins Wolves. Það staðfestir umboðsmaður hans, Jerry de Koning, við norska fjölmiðla í dag. Björn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Úlfana. 14.6.2012 17:57
Hedin þjálfar áfram norska landsliðið Robert Hedin mun áfram þjálfa norska handboltalandsliðið en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norska handknattleikssambandið. 14.6.2012 17:30
Rommedahl missir af leiknum gegn Þýskalandi Danski kantmaðurinn Dennis Rommedahl fór meiddur af velli í tapleiknum gegn Portúgal í gær og verður ekki með þegar að Danir mæta Þjóðverjum á sunnudagskvöldið. 14.6.2012 16:45
Birgir Leifur: Væri fín afmælisgjöf að komast á Ólympíuleikana "Þetta skiptir alltaf miklu máli að fá fjármagn inn í þetta til þess að láta draumin rætast,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG í dag þegar greint var frá stofnun afrekssjóðsins Forskot. Auk GSÍ eru stofnendur sjóðsins Eimskip, Valitor, Íslandsbanki og Icelandair Group en 15 milljónir verða veittar til fimm íslenskra afrekskylfinga árið 2012. 14.6.2012 16:00
Tinna: "Ég var búin með allt í buddunni“ "Áður en þessi dagur kom þá var ég búin með allt í buddunni. Stofnun afrekssjóðsins hefur mikla þýðingu fyrir okkur, þetta gefur okkur ákveðið frelsi og við þurfum ekki alltaf að vera með áhyggjur af peningum á meðan við erum að æfa og keppa,“ sagði atvinnukylfingurinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili við Vísi í dag þegar greint var frá stofnun nýs afrekssjóðs hjá Golfsambandi Íslands. 14.6.2012 15:15
Metáhorf á leik Oklahoma City og Miami Fyrsti leikur Oklahoma City og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta fékk metáhorf hjá bandarísku ABC sjónvarpsstöðinni. 14.6.2012 14:45
Ronaldo: Sama þótt ég skori ekki ef Portúgal verður Evrópumeistari Cristiano Ronaldo segist vera alveg sama um eigin frammistöðu á EM í Póllandi og Úkraínu ef liðinu tekst að standa uppi sem sigurvegari í lok mótsins. 14.6.2012 14:15
15 milljónir til íslenskra afrekskylfinga Tilkynnt var um stofnun afrekssjóðsins Forskot á blaðamannafundi hjá Golfsambandi Íslands í dag. Auk GSÍ eru stofnendur sjóðsins Eimskip, Valitor, Íslandsbanki og Icelandair Group en 15 milljónir verða veittar til fimm íslenskra afrekskylfinga árið 2012. 14.6.2012 14:00
Björn Bergmann ósáttur | fær ekki að yfirgefa Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson virðist ekki vera að fara frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström. Skagamaðurinn skrifar á Twitter síðu sína í dag að hann hafi fundað með stjórn félagsins og niðurstaðan verði sú að félagið vill ekki selja hann að svo stöddu. "Ég var að ljúka við fund með stjórninni, þeir ætla að neyða mig til að vera áfram, ég er andlega niðurbrotinn, ég vil fara,“ skrifar Björn Bergmann á Twitter. 14.6.2012 13:54
Redknapp hungraður í annað starf Harry Redknapp segist ekki vera af baki dottinn og að hann sé afar áhugasamur um að finna sér nýtt starf sem allra fyrst. 14.6.2012 13:30
Steven Lennon: Hef ekki áhyggjur af markaþurrðinni Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram, vonast til að lið hans geti komið sér á rétta braut í Pepsi-deildinni með sigri á Fylki í kvöld. Liðin mætast í Árbænum klukkan 19:15 í fyrsta leik sjöundu umferðar. Lennon ræddi við Hjört Hjartarson í Boltaþættinum á X-inu í morgun. 14.6.2012 13:15
Schillaci vill að Di Natale byrji gegn Króatíu Salvatore Schillaci, hetja Ítala frá HM 1990, segir að Antonio Di Natale eigi skilið að vera í byrjunarliðinu gegn Króatíu í dag. 14.6.2012 13:00
Van Marwijk: Þetta er ekki búið Bert van Marwijk, þjálfari hollenska landsliðsins, neitar að gefast upp þrátt fyrir að hans menn séu enn stigalausir í B-riðli EM í Póllandi og Úkraínu. 14.6.2012 12:15
Ramires ánægður með ákvörðun Chelsea Brasilíumaðurinn Ramires segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá eiganda Chelsea að gera tveggja ára samning við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo. 14.6.2012 11:30