Fleiri fréttir

Redknapp var rekinn

Harry Redknapp er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Tottenham eftir að stjórn félagsins ákvað að segja upp samningi hans í gærkvöldi.

Rassskellingar hafa tíðkast lengi

Nýliðar í íslenska karlalandsliðinu í handknattleik hafa um árabil verið boðnir velkomnir með flengingu að loknum þeirra fyrsta leik með liðinu. Hefðin er einnig fyrir hendi í meistaraflokkum íslenskra félaga.

Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina

Tölur Þorsteins frá Blöndu og Norðurá eru athyglisverðar. Norðurá er komin með 57 laxa á land en þeir voru 26 á sama tíma í fyrra. Blanda hefur bætt sig verulega frá fyrra ári með 47 laxa á þurru en þeir voru aðeins sextán á sama tíma í fyrra.

Ungir afrekskylfingar keppa í Finnlandi

Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið fimm unga kylfinga sem verða fulltrúar Íslands á finnska meistaramótinu sem fram fer 27.-29. júní. Þar verður leikið í tveimur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Keppt verður á Cooke vellinum í Vierumaki sem er um 100 km fjarlægð frá Helsinki.

Ferjukotseyrar: Ódýr laxveiði og gott laxveiði- og sögusafn

Ferjukotseyrar í Hvítá eru ágætur kostur fyrir veiðimenn sem vilja skjótast í ódýra laxveiði. Vonin er ágæt enda gengur laxinn, sem fer upp í Norðurá, Gljúfurá, Þverá og Grímsá, þarna í framhjá. Sem sagt tugir þúsunda laxa á hverju sumri.

Rúnar hugsanlega með slitið krossband

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason meiddist illa á landsliðsæfingu í kvöld. Hann verður klárlega ekki með gegn Hollandi um næstu helgi og svo gæti farið að hann verði frá næstu mánuðina.

Reyndu að hitta beran bossann á varamarkverðinum

Sænska landsliðið er harðlega gagnrýnt í dag og leikmenn liðsins eru kallaðir slæmar fyrirmyndir eftir uppákomu sem átti sér stað á æfingu liðsins eftir tapið gegn Úkraínu.

Gomez ósáttur við gagnrýni í heimalandinu

Þýska markamaskínan Mario Gomez hefur fengið að finna fyrir því að það er ekki bara nóg að skora til þess að komast í mjúkinn hjá þýskum knattspyrnuspekingum.

Van der Vaart: Megum ekki gefast upp

Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart neitar að gefast upp þó svo Holland sé stigalaust á botni dauðariðils EM eftir fyrstu tvo leikina.

Ronaldo: Ég átti að gera betur

Cristiano Ronaldo átti ekki sinn besta dag gegn Dönum í dag og hefur ekki spilað vel í fyrstu tveim leikjum Portúgal á EM. Hann átti að ganga frá leiknum gegn Dönum í dag en klúðraði góðum færum.

Roberto Di Matteo ráðinn til tveggja ára

Roberto Di Matteo hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Di Matteo tók við liðinu tímabundið eftir bottvikningu André Villas-Boas á síðustu leiktíð.

Capello telur að England komist áfram

Fabio Capello segir að enska landsliðið eigi sér enn sess í hans hjarta þó svo að hann hafi fyrr á árinu sagt af sér starfi landsliðsþjálfara í Englandi.

Van der Vaart sendir Þjóðverjum pillu

Rafael van der Vaart, leikmaður hollenska liðsins, hefur gefið í skyn að honum finnist ekki jafn mikið til þýska landsliðsins koma og flestum öðrum.

Vladimir Ristic í stuði í Danmörku

Tenniskappinn Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði í flokki 16 ára og yngri á móti í Slagelse í Danmörku um helgina.

Ronaldo fór ekki í fýlu

Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgals, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að ósætti hafi ríkt á milli hans og Cristiano Ronaldo eftir tapið gegn Þýskalandi á EM á dögunum.

Zlatan gat lítið æft í dag

Zlatan Ibrahimovic tók lítinn þátt í æfingu sænska landsliðsins í Kænugarði í Úkraínu í dag. Fulltrúar liðsins segja hins vegar að hann verði klár fyrir leikinn gegn Englandi á föstudaginn.

Gomez sá um Hollendinga

Þjóðverjar eru svo gott sem komnir áfram í átta liða úrslit á EM. Þýskaland lagði Holland í kvöld, 2-1, og þeir skildu Hollendinga eftir stigalausa á botni riðilsins. Von þeirra um að komast áfram er lítil. Tvö mörk frá Mario Gomez dugðu Þjóðverjum til sigurs..

Portúgal enn á lífi | Varela með dramatískt sigurmark

Varamaðurinn Varela var hetja Portúgal í dag er hann tryggði þeim dramatískan sigur á Dönum, 3-2, með marki þrem mínútum fyrir leikslok. Portúgal og Danmörk bæði með þrjú stig eftir leikinn og eiga enn möguleika á því að komast upp úr riðlinum.

Helga Margrét reynir við Ólympíulágmarkið um helgina

Sjö íslenskir frjálsíþróttamenn verða meðal þátttakenda á Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum í Sandnes í Noregi um helgina. Þeirra á meðal er Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem stefnir á að ná Ólympíulágmarki í sjöþraut.

Cassano baðst afsökunar á ummælum

Ummæli sem sóknarmaðurinn Antonio Cassano lét falla í gær hefur valdið mikilli reiði á Ítalíu og reyndar víðar. Sagði hann þá að það væru engir hommar í ítalska landsliðinu.

Ítalir vildu ekki láta vökva völlinn

Einn forráðamanna ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hann hafi beðið um að völlurinn í Gdansk yrði ekki vökvaður fyrir leik sinna manna gegn Spánverjum.

Sandra María og Rakel í landsliðið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á laugardaginn.

Kagawa: Bara læknisskoðunin eftir

Japanski miðjumaðurinn Shinji Kagawa segir að það sé nánast frágengið að hann muni ganga til liðs við Manchester United í sumar.

Mirror: Gylfi mun fylgja Rodgers til Liverpool

Enska dagblaðið The Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Liverpool og fylgja þar með fordæmi Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóra Swansea.

NBA í nótt: Oklahoma tók forystu gegn Miami

Oklahoma City Thunder er komið í 1-0 forystu gegn Miami Heat í einvígi liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City, fór á kostum í 105-94 sigri sinna manna í nótt.

Ramune: Nýtt upphaf fyrir mig

Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær á næstunni íslenskan ríkisborgararétt og verður hún gjaldgeng í íslenska landsliðið síðar á árinu. Hún er 31 árs gömul og stefnir á að setjast að á Íslandi eftir að handboltaferlinum lýkur.

Mikilvægt fyrir þjóðina að sagan sé skráð

„Það er ekki bara mikilvægt fyrir HSÍ heldur fyrir Ísland sem þjóð að skrá þessa merku sögu. Handboltinn er svo greiptur í þjóðarsálina hjá okkur og gaman að geta gengið að sögunni frá upphafi fram á síðustu daga sem eru glæstir," segir Knútur Hauksson formaður Handknattleikssambands Íslands en saga íþróttarinnar á Íslandi síðustu 90 árin er komin á prent.

Hamilton fær ekki góðærissamning aftur

Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, er á ofurlaunum hjá liðinu en samningur hans rennur út í lok árs. Þá vandast málið fyrir McLaren sem hefur ekki efni á að bjóða honum sömu laun og hann samdi um árið 2007.

Töluvert af laxi í Langá

Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR).

Tólf rauð spjöld í sama leiknum

Knattspyrnukapparnir í Brasilíu eru afar blóðheitir og það sannaðist heldur betur í leik neðrideildarliðanna Votuporanguense og Fernandopolis.

Fjórtán ára Kínverji tekur þátt á US Open

Þegar Paul Casey varð að draga sig úr keppni á US Open í golfi þá gladdist ungur 14 ára Kínverji. Sá heitir Andy Zhang og hann er á leiðinni á mótið í stað Casey.

Laudrup að taka við Swansea

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool.

ÍBV komið áfram í bikarnum

ÍBV er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur, 0-2, gegn Víkingi frá Ólafsvík í kvöld en leikið var á Snæfellsnesi.

Sjá næstu 50 fréttir