Fleiri fréttir

Redknapp mun stýra Tottenham á morgun

Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, segir að Harry Redknapp muni stýra liðinu gegn Watford í ensku bikarkeppninni annað kvöld þrátt fyrir réttarhöldin sem nú eru í gangi.

Ragnar óttast ekki samkeppnina

Ragnar Sigurðsson, leikmaður danska meistaraliðsins FC Kaupmannahöfn, segist ekki óttast að fá samkeppni um stöðu sína í byrjunarliðinu.

Balotelli: Ég er ekki skúrkur

Mario Balotelli segir að það hafi ekki verið sanngjarnt að dæma hann í fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Scott Parker í leik Manchester City og Tottenham um helgina.

Evra spilar líklega gegn Liverpool

Patrice Evra mun líklega spila með Manchester United gegn Liverpool um helgina og verður þá væntanlega áfram fyrirliði liðsins í fjarveru Nemanja Vidic.

Hafnarfjarðarslagur í bikarnum

Haukar og FH drógust saman í undanúrslit Eimskipsbikarkeppni karla í dag og því von á miklum Hafnarfjarðarslag enn og aftur.

Nadal sló út Federer í undanúrslitum

Rafael Nadal er kominn í úrslitin á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Roger Federer í hreint magnaðri undanúrslitaviðureign.

Þjálfari Aberdeen reiknar ekki með Kára

Craig Brown, þjálfari Aberdeen, reiknar ekki með því að Kári Árnason muni spila áfram með liðinu eftir núverandi tímabil þar sem Kári hefur hafnað samningstilboði félagsins.

Þjóðverjar ekki með á Ólympíuleikum í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn frá upphafi verður Þýskaland ekki á meðal þátttökuþjóða í handbolta á Ólympíuleikum, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það varð ljóst eftir úrslit gærdagsins á EM í handbolta.

Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum

Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur.

Sharapova og Azarenka mætast í úrslitum

Þær Maria Sharapova og Victoria Azarenka komu nokkuð á óvart með því að sigra andstæðinga sína í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis.

Guðjón Valur: Enginn úti að aka í þessu móti

"Það hefði verið mjög gaman að vinna. Við vorum að spila frábærlega og ég hélt við værum með þá. Þeir eru bara með svo mikið stórskotalið að það er enginn hægðarleikur að klára þá," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir lokaleik Íslands á EM sem endaði með jafntefli gegn Frökkum.

Rúnar: Draumur að rætast

Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið skemmtilega á óvart og var valinn maður leiksins hjá Íslandi annan leikinn í röð í gær.

Strákarnir geta vel við unað

Strákarnir okkar enduðu í tíunda sæti á EM í Serbíu. Vel ásættanleg niðurstaða í ljósi þeirra áfalla sem liðið varð fyrir. Margt jákvætt við leik liðsins og sóknarleikurinn í algjörum heimsklassa.

Barcelona sló út Real Madrid | 2-2 jafntefli í frábærum leik

Barcelona er komið áfram í undanúrslit spænska Konungsbikarsins eftir að liðið sló erkifjendurna úr Real Mardid út úr keppninni í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í frábærum leik á Nou Camp í kvöld en Barca fór áfram á 2-1 sigri á Santiago Bernabéu í síðustu viku.

Frábær byrjun Valskvenna vó þungt - myndir

Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld eftir 24-21 sigur á erkifjendunum í Fram í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar.

Helena og félagar upp í 3. sætið í Meistaradeildinni

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice eru komnar upp í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir níu stiga heimasigur á franska liðinu Lattes Montpellier, 70-61, í kvöld.

Gerrard: Bellamy gerði gæfumuninn í kvöld

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði í báðum leikjunum á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins en Liverpool komst á Wembley eftir 2-2 jafntefli í síðari leik liðanna á Anfield í kvöld. Gerrard skoraði úr vítaspyrnu í báðum leikjum þar á meðal sigurmarkið í fyrri leiknum.

Bellamy: Gæti ekki verið betri úrslitaleikur fyrir mig

Craig Bellamy var hetja Liverpool í kvöld en jöfnunarmark hans á móti hans gömlu félögum í Manchester City sá til þess að Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins sem fram fer í Wembley 26. febrúar næstkomandi.

Jöfnunarmark Bellamy kom Liverpool á Wembley

Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Manchester City í seinni leik liðanna í undanúrslitum keppninnar. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og því 3-2 samanlagt. Liverpool mætir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City í úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley 26. febrúar næstkomandi.

Ísland endaði í tíunda sæti

Millriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í handbolta er nú lokið og liggur fyrir að Ísland endaði í tíunda sæti mótsins.

Ísland heldur með öllum nema Serbum

Eftir að Danmörk tryggði sér sæti í undanúrslitum EM í handbolta er ljóst að bara Serbía getur komið í veg fyrir að Ísland fái auðveldasta riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-21 | Bikarmeistararnir úr leik

Sigurganga Framkvenna í bikarnum er á enda eftir að þær féllu út fyrir Íslandsmeisturum Vals í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði framan af í leiknum en vann á endanum þriggja marka sigur, 24-21.

Stjarnan og FH í undanúrslitin

Stjarnan og FH komust í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta en þau verða í pottinum ásamt Val og ÍBV. Stjarnan vann þriggja marka sigur á HK í Digranesi en FH vann fimm marka sigur á Gróttu á heimavelli.

Haukakonur aftur upp fyrir KR | Vonin orðin veik hjá Val

Haukakonur endurheimtu þriðja sætið í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna átján stiga sigur á Val, 84-66, á Ásvöllum í kvöld. Von Valskvenna á því að komast í úrslitakeppnina er nú orðin afar veik en liðið er nú tíu stigum á eftir Haukum og KR sem eru í 3. og 4. sæti.

Keflavíkurkonur hefndu bikartapsins og unnu í Ljónagryfjunni

Keflavík styrkti stöðu sína á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir sex stiga útisigur á Njarðvík, 68-62, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Keflavík er eftir leikinn með fjögurra stiga forskot á Njarðvík á toppi deildarinnar.

Spánverjar sterkari í lokin á móti Slóvenum | Mæta Dönum

Spánverjar tryggðu sér sigur í milliriðli tvö með því að vinna þriggja marka sigur á Slóvenum, 35-32, í lokaleik sínum í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu. Slóvenar voru lengi vel með forystuna en héldu ekki út og spænska liðið kláraði leikinn í lokin.

Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin

Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum.

Aron: Lofar góðu fyrir framhaldið

"Það var leiðinlegt að klára þetta ekki. Við klikkuðum á fullmörgum dauðafærum. Miðað við hvernig fyrri hálfleikur spilaðist áttum við að leiða með fleiri mörkum í hálfleik," sagði Aron Pálmarsson eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum á EM.

Aron Rafn: Draumur að rætast hjá mér

"Þetta var eiginlega ekkert sérstakt. Þetta var bara hrikalega leiðinlegt," sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson og hló dátt. Hann spilaði í dag sinn fyrsta leik á stórmóti og átti ágæta innkomu.

Kári: Frakkarnir voru ekki á neinu yfirvinnukaupi

"Það hefði verið fínt að vinna þetta. Jafntefli á móti Frökkum. Er það ekki bara seigt? Það hefði samt gefið okkur mikið að hafa unnið Frakka," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag.

Arnór: Förum héðan nokkuð sáttir

Arnór Atlason var þokkalega sáttur eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag. Ísland var í góðum möguleika á að landa sigri en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða.

Guðlaugur semur við New York Red Bull á morgun

Guðlaugur Victor Pálsson mun á morgun halda til Bandaríkjanna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá New York Red Bull og skrifa svo undir tveggja ára samning við félagið.

Minning um Sigurstein Gíslason

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu og fyrrum samherji Sigursteins Gíslasonar hjá ÍA og KR, hefur sett saman myndband í minningu Sigursteins.

Leik lokið: Frakkland 29 - Ísland 29 | Engin uppgjöf og flott barátta

Strákarnir okkar sáu til þess að heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka enda í neðsta sæti milliriðils 2 en Ísland og Frakkland skildu jöfn í lokaleik beggja liða í keppninni. Strákarnir hefðu þó vel getað unnið sigur en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða.

Sjá næstu 50 fréttir