Fleiri fréttir Ótrúlegt morðmál í fjölskyldu Savo Milosevic Serbneska fréttastofan, Srna, greinir frá því að hinn 83 ára Savo Milosevic eldri hafi skotið son sinn Stevo Milosevic með M-48 riffli eftir að hafa lent í útistöðum við hann á heimili sínu. 13.6.2011 23:15 Aron búinn að vera flottur í Höllinni á þessu ári Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er búinn að spila mjög vel í þeim fjórum leikjum sem íslenska karlalandsliðið hefur spilað í Laugardalshöllinni á þessu ári. 13.6.2011 22:45 Heimir: Sprækir Þórsarar refsuðu okkur “Við FH-ingar erum aldrei sáttir nema við fáum þrjú stig,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir jafnteflið við Þór í kvöld. Lokatölur 2-2 á Akureyri. 13.6.2011 21:20 Páll Viðar: Súrsætt hugarfar Páll Viðar Gíslason var ánægður með baráttu sinna manna gegn FH í kvöld en Þórsarar gerðu 2-2 jafntefli við Hafnfirðinga. Manni færri komst Þór yfir en FH jafnaði í lokin. 13.6.2011 21:10 Kemur á óvart að Hvít-Rússar séu með þrjú stig Þjálfari U-21 landsliðs Dana, Keld Bordinggaard, segir að það komi á óvart að Hvít-Rússar séu komnir með þrjú stig í A-riðli á EM í Danmörku. 13.6.2011 21:00 Hannes: Eigum að gera betur gegn Þór Hannes Þ. Sigurðsson var langt frá því að vera sáttur með jafnteflið gegn Þór í kvöld. Þrátt fyrir að fá urmul færa skoraði liðið aðeins tvö mörk gegn baráttuglöðum Þórsurum. 13.6.2011 20:52 Nowitzki skoraði jafnmikið í fjórða og súperstjörnur Miami til samans Dirk Nowitzki fór á kostum þegar Dallas Mavericks liðið tryggði sér NBA-meistaratitilinn með því að vinna 105-95 sigur á Miami Heat í nótt í sjötta og síðasta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Dallas vann þar með einvígið 4-2 og fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli frá upphafi. 13.6.2011 20:45 Atli: Rauða spjaldið hafði góð áhrif Atli Sigurjónsson var maður leiksins gegn FH í kvöld. Þórsarinn segir að rauða spjaldið sem Ármann Pétur Ævarsson fékk hafi þjappað liðinu saman. 13.6.2011 20:41 Phil Jones mun skrifa undir fimm ára samning við Man. Utd. Manchester United hefur gengið frá kaupunum á Phil Jones frá Blackburn Rovers, en kaupverðið mun vera 16,5 milljónir punda. 13.6.2011 20:15 Abramovich ætlar að greiða 30 milljónir punda fyrir Neymar Roman Abramovich, eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, ætlar sér eftir allt saman að opna veskið og greiða 30 milljónir punda fyrir brasilíska framherjann Neymar frá Santos. 13.6.2011 20:15 Strákarnir æfðu á keppnisvellinum síðdegis Íslenska U-21 liðið æfði nú síðdegis á keppnisvellinum í Álaborg, þar sem liðið mun mæta Sviss á Evrópumeistaramótinu á morgun. 13.6.2011 19:30 Hólmar Örn: Gaman að mæta góðum leikmönnum Hólmar Örn Eyjólfsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska landsliðsins fyrir æfinguna á Aalborg Stadion nú síðdegis. Ísland mætir Sviss í EM U-21 liða í Danmörku á morgun. 13.6.2011 18:45 Brynjar spilar ekki með KR næsta vetur - búinn að semja við Jämtland KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson hefur leikið sinn síðasta leik í bili fyrir Vesturbæjarliðið því hann er búinn að gera samning við sænska félagið Jämtland. Þetta kemur fram á basketsverige.se. 13.6.2011 18:15 Landsliðsþjálfari Dana bíður með að tilkynna byrjunarliðið Keld Bordinggaard, þjálfari U-21 liðs Dana, tilkynnir vanalega byrjunarliðið sitt degi fyrir leik en hefur ákveðið að gera það ekki nú fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi á morgun. Danir töpuðu 1-0 fyrir Sviss um helgina en Hvít-Rússar fögnuðu 2-0 sigri á Íslendingum. Ísland mætir Sviss í fyrri leik dagsins í A-riðli hér í Álaborg á morgun en Danir og Hvít-Rússar mætast í Árósum. 13.6.2011 18:00 Umfjöllun: Dramatískt jafntefli á Akureyri Guðmundur Sævarsson bjargaði andliti FH sem jafnaði á lokasekúndunum gegn Þór í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Þór var manni færri allan seinni hálfleikinn og lenti undir. 13.6.2011 17:30 Enn óvíst með Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson gat ekki beitt sér af fullum krafti á æfingu íslenska U-21 landsliðsins í dag. Hann meiddist á öxl í tapleiknum gegn Hvíta-Rússlandi um helgina. 13.6.2011 17:24 Steve McClaren ráðinn til Nottingham Forest Eins og Vísir greindi frá í morgun benti allt til þess að Steve McClaren yrði ráðinn knattspyrnustjóri enska félagsins, Nottingham Forest, og sú varð raunin. 13.6.2011 17:15 Ísland í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM 2012 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verðu í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Serbíu daganna 15.-29. janúar 2012. 13.6.2011 16:45 Gylfi: Erum venjulegir aftur Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn hafi verið nokkuð niðurlútir eftir tapið um helgina en séu nú búnir að ná sér aftur á strik. 13.6.2011 15:45 Eyjólfur: Með Messi-týpu á hægri kantinum Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs Íslands, segir að leikmenn íslenska liðsins þurfi að hafa gætur á hættulegustu leikmönnum Sviss á morgun. Ísland verður að ná stigi úr leiknum til að eiga möguleika á að komast áfram upp úr sínum riðli á EM í Danmörku. 13.6.2011 15:15 Ívar Ingimarsson er genginn til liðs við Ipswich Ívar Ingimarsson hefur samþykkt tilboð frá Ipswich um að leika með félaginu á næsta tímabili en þessi fyrrum leikmaður Reading gerði eins árs samning við félagið. 13.6.2011 14:40 Björgvin Þór á leið til þýska liðsins Rheinland Björgvin Þór Hólmgeirsson sem leikið hefur með Haukum í N1 deild karla í handbolta undanfarin tvö ár hefur ákveðið að ganga til liðs við þýska liðið Rheinland sem féll úr þýsku úrvalsdeildinni í vor. 13.6.2011 13:52 Fyrirliði Úkraínu úr leik á EM Taras Stepanenko, fyrirliði U-21 liðs Úkraínu, verður ekki meira með á Evrópumeistaramótinu í Danmörku vegna meiðsla. Stepanenko er alger lykilmaður í sínu liði og blóðtakan því mikil. Úkraína tapaði fyrir Tékklandi í gær, 2-1, og þurfti Stepanenko að haltra meiddur af velli snemma í síðari hálfleik. 13.6.2011 13:30 Þjálfari Sviss ætlar að hvíla menn gegn Íslandi Þjálfari U-21 liðs Sviss gaf í skyn eftir sigur sinna manna gegn Danmörku um helgina að hann muni nota leikinn gegn Íslandi á morgun til að hvíla nokkra leikmenn sem spiluðu um helgina. 13.6.2011 12:45 Welbeck: Þetta var þolinmæðisstig Danny Welbeck sagði að Englendingar hafi náð einu stigi úr leiknum gegn Spánverjum á EM U-21 liða í Danmörku í gær með því að sýna þrautsegju og þolinmæði. Welbeck skoraði jöfnunarmark Englendinga á 88. mínútu leiksins eftir að Ander Herrera skoraði með skalla af stuttu færi í fyrri hálfleik. 13.6.2011 12:00 Fall oft fararheill á EM U-21 Þrír af síðustu fimm liðum sem hafa orðið Evrópumeistari U-21 landsliða hafa tapað fyrsta leik sínum á mótinu. Það þýðir því ekkert fyrir þau lið sem töpuðu sínum fyrsta leik um helgina að hengja haus. Íslendingar eru þeirra á meðal en drengirnir töpuðu fyrir Hvíta-Rússlandi, 2-0, á laugardaginn. 13.6.2011 11:30 Löngu og ströngu tímabili hjá Gumma lauk með stórsigri - myndir Það hefur verið nóg að gera hjá Guðmundi Guðmundssyni þjálfara íslenska handboltalandsliðsins á þessu tímabili því auk þess að þjálfa íslenska landsliðið þá hefur hann staðið í ströngu með þýska liðinu Rhein Neckar Löwen. 13.6.2011 11:30 Sneijder gæti yfirgefið Inter í sumar Wesley Sneijder, hollenski landsliðsmaðurinn og leikmaður Inter Milan, útilokar ekki að hann yfirgefi ítalska félagið fyrir næsta tímabil. 13.6.2011 11:00 Strákarnir okkar í sumarfrí með stæl - myndir Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu á næsta ári með því rassskella Austurríkismenn í Laugardalshöllinni í gær. Strákarnir okkar unnu fimmtán marka sigur og tryggði sér annað sætið í riðlinum. 13.6.2011 10:30 Hermann tók þátt í kveðjuleik Kanu Hermann Hreiðarsson, leikmaður Portsmouth og íslenska landsliðsins, lék í einskonar kveðjuleik fyrir Kanu, en leikmaðurinn var að leika sinn síðasta landsleik fyrir Nígeríu í gær. 13.6.2011 10:00 Engin morgunæfing hjá Íslandi - enn óvíst með meiðsli Jóhanns Bergs Íslenska U-21 landsliðið æfði ekki í morgun eins og til stóð upphaflega. Þess í stað var ákveðið að nota tímann í annað. Liðið mun þó æfa á keppnisvellinum hér í Álaborg síðdegis. 13.6.2011 09:43 Dallas Mavericks NBA-meistarar árið 2011 Dallas Mavericks varð í nótt NBA meistari eftir að hafa unnið Miami Heat, 105-95, í sjötta leik liðanna og því sigraði Dallas 4-2 í úrslitaeinvíginu. 13.6.2011 09:00 Steve McClaren gæti tekið við Nottingham Forrest Steve McClaren gæti verið á leiðinn í enska boltann aftur en formaður Nottingham Forrest, Nigel Doughty, ætlar sér að klófesta knattspyrnustjórann eftir að hafa rekið Billy Davies sem stýrði liðinu í vetur. 13.6.2011 08:00 Vidic ætlar alls ekki að yfirgefa United Nemanja Vidic, fyrirliði ensku meistarana í Man. Utd., ætlar sér alls ekki að yfirgefa þá rauðklæddu, en þetta hefur umboðsmaður leikmannsins staðfest. 13.6.2011 07:00 Phil Jones fer líklega til United eftir allt Salan á enska U-21 landsliðsmanninum, Phil Jones, til Manchester United virðist ætla dragast eitthvað á langinn, en erkifjendurnir í Liverpool buðu óvænt 22 milljónir punda í leikmanninn á laugardaginn. 13.6.2011 06:00 Button: Besti sigurinn á ferlinum Jenson Button telur að sigur hans á Gilles Villeneuve Formúlu 1 brautinni í Montreal í Kanada á sunnudag hafi verið sá besti sem hann hefur náð að landa á ferlinum. Hann komst framúr Sebastian Vettel í síðasta hring, eftir að hafa verið síðastur í mótinu um tíma. 13.6.2011 00:58 Button vann dramatíska keppni í Kanada Bretinn Jenson Button hjá McLaren vann tilþrifamikla keppni í Formúlu 1 mótinu í Montreal í dag, en hann komst framúr Sebastian Vettel hjá Red Bull í síðasta hring. Miklar tafir urðu á mótinu vegna rigningar og fóru ökumenn úr bílum sínum um tíma vegna þessa. 13.6.2011 00:04 Ísland á sjöunda EM í röð eftir stórsigur á Austurríki Strákarnir okkar eru komnir á enn eitt stórmótið eftir frábæran fimmtán marka sigur á Austurríki, 44-29, í Laugardalshöllinni í dag en þetta var síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland er því komið í úrslitakeppnina í Serbíu á næsta ári ásamt Þjóðverjum sem unnu riðilinn með því að vinna léttan sigur á Lettum fyrr í dag. Þetta verður sjöunda Evrópumótið í röð þar sem íslenska karlalandsliðið er meðal þátttakenda. 12.6.2011 17:56 Haye leggur hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Klitschko Breski boxarinn, David Haye, ætlar sér að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Wladimir Klitschko í júlí. 12.6.2011 23:45 McLeish hættur hjá Birmingham - sagði upp með tölvupósti Alex McLeish, fyrrverandi knattspyrnustjóri Birmingham, sagði starfi sínu lausi í dag en breskir fjölmiðlar telja að hann sé að taka við Aston Villa á allra næstu dögum. 12.6.2011 23:15 Nowitzki: Barnaleg hegðun sem hefur ekki áhrif á mig Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur nú svarað þeim Dwyane Wade og LeBron James eftir að þeir gerðu grín af Þjóðverjanum vegna flensu sem hann fékk fyrir fjórða leik liðanna um NBA meistaratitilinn. 12.6.2011 22:30 Englendingar náðu jafntefli gegn Spánverjum Spánverjar gerðu jafntefli, 1-1, gegn Englendingum í B-riðli á Evrópumóti U-21 árs landsliða í Danmörku fyrr í kvöld. 12.6.2011 21:45 Guðjón og TInna sigruðu í Vestmannaeyjum Guðjón Henning Hilmarsson úr GKG og Tinna Jóhannsdóttir úr GK sigruðu á öðru stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Þetta er fyrsti sigur Guðjóns á stigamótaröðinni en hann lék frábært golf á lokahringnum eða 65 höggum eða 5 höggum undir pari. Samtals lék Guðjóna -4 en Stefán Már Stefánsson úr GR varð annar á -2. Tinna lék á +6 samtals en Nína Björk Geirsdóttir úr GKj. varð önnur, einu höggi á eftir Tinnu. 12.6.2011 21:15 Tékkar unnu mikilvægan sigur gegn Úkraínu Tékkar unnu nokkuð þægilegan sigur, 2-1, gegn Úkraínu í B-riðli Evrópumóts U-21 landsliða í Danmörku. 12.6.2011 21:00 Guðjón: Erum öruggir með okkur í þessari höll „Það gekk flest upp það sem við lögðum upp með í leiknum í dag,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir 15 marka stórsigur gegn Austurríki og í leiðinni miða á Evrópumótið í Serbíu. 12.6.2011 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ótrúlegt morðmál í fjölskyldu Savo Milosevic Serbneska fréttastofan, Srna, greinir frá því að hinn 83 ára Savo Milosevic eldri hafi skotið son sinn Stevo Milosevic með M-48 riffli eftir að hafa lent í útistöðum við hann á heimili sínu. 13.6.2011 23:15
Aron búinn að vera flottur í Höllinni á þessu ári Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er búinn að spila mjög vel í þeim fjórum leikjum sem íslenska karlalandsliðið hefur spilað í Laugardalshöllinni á þessu ári. 13.6.2011 22:45
Heimir: Sprækir Þórsarar refsuðu okkur “Við FH-ingar erum aldrei sáttir nema við fáum þrjú stig,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir jafnteflið við Þór í kvöld. Lokatölur 2-2 á Akureyri. 13.6.2011 21:20
Páll Viðar: Súrsætt hugarfar Páll Viðar Gíslason var ánægður með baráttu sinna manna gegn FH í kvöld en Þórsarar gerðu 2-2 jafntefli við Hafnfirðinga. Manni færri komst Þór yfir en FH jafnaði í lokin. 13.6.2011 21:10
Kemur á óvart að Hvít-Rússar séu með þrjú stig Þjálfari U-21 landsliðs Dana, Keld Bordinggaard, segir að það komi á óvart að Hvít-Rússar séu komnir með þrjú stig í A-riðli á EM í Danmörku. 13.6.2011 21:00
Hannes: Eigum að gera betur gegn Þór Hannes Þ. Sigurðsson var langt frá því að vera sáttur með jafnteflið gegn Þór í kvöld. Þrátt fyrir að fá urmul færa skoraði liðið aðeins tvö mörk gegn baráttuglöðum Þórsurum. 13.6.2011 20:52
Nowitzki skoraði jafnmikið í fjórða og súperstjörnur Miami til samans Dirk Nowitzki fór á kostum þegar Dallas Mavericks liðið tryggði sér NBA-meistaratitilinn með því að vinna 105-95 sigur á Miami Heat í nótt í sjötta og síðasta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Dallas vann þar með einvígið 4-2 og fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli frá upphafi. 13.6.2011 20:45
Atli: Rauða spjaldið hafði góð áhrif Atli Sigurjónsson var maður leiksins gegn FH í kvöld. Þórsarinn segir að rauða spjaldið sem Ármann Pétur Ævarsson fékk hafi þjappað liðinu saman. 13.6.2011 20:41
Phil Jones mun skrifa undir fimm ára samning við Man. Utd. Manchester United hefur gengið frá kaupunum á Phil Jones frá Blackburn Rovers, en kaupverðið mun vera 16,5 milljónir punda. 13.6.2011 20:15
Abramovich ætlar að greiða 30 milljónir punda fyrir Neymar Roman Abramovich, eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, ætlar sér eftir allt saman að opna veskið og greiða 30 milljónir punda fyrir brasilíska framherjann Neymar frá Santos. 13.6.2011 20:15
Strákarnir æfðu á keppnisvellinum síðdegis Íslenska U-21 liðið æfði nú síðdegis á keppnisvellinum í Álaborg, þar sem liðið mun mæta Sviss á Evrópumeistaramótinu á morgun. 13.6.2011 19:30
Hólmar Örn: Gaman að mæta góðum leikmönnum Hólmar Örn Eyjólfsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska landsliðsins fyrir æfinguna á Aalborg Stadion nú síðdegis. Ísland mætir Sviss í EM U-21 liða í Danmörku á morgun. 13.6.2011 18:45
Brynjar spilar ekki með KR næsta vetur - búinn að semja við Jämtland KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson hefur leikið sinn síðasta leik í bili fyrir Vesturbæjarliðið því hann er búinn að gera samning við sænska félagið Jämtland. Þetta kemur fram á basketsverige.se. 13.6.2011 18:15
Landsliðsþjálfari Dana bíður með að tilkynna byrjunarliðið Keld Bordinggaard, þjálfari U-21 liðs Dana, tilkynnir vanalega byrjunarliðið sitt degi fyrir leik en hefur ákveðið að gera það ekki nú fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi á morgun. Danir töpuðu 1-0 fyrir Sviss um helgina en Hvít-Rússar fögnuðu 2-0 sigri á Íslendingum. Ísland mætir Sviss í fyrri leik dagsins í A-riðli hér í Álaborg á morgun en Danir og Hvít-Rússar mætast í Árósum. 13.6.2011 18:00
Umfjöllun: Dramatískt jafntefli á Akureyri Guðmundur Sævarsson bjargaði andliti FH sem jafnaði á lokasekúndunum gegn Þór í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Þór var manni færri allan seinni hálfleikinn og lenti undir. 13.6.2011 17:30
Enn óvíst með Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson gat ekki beitt sér af fullum krafti á æfingu íslenska U-21 landsliðsins í dag. Hann meiddist á öxl í tapleiknum gegn Hvíta-Rússlandi um helgina. 13.6.2011 17:24
Steve McClaren ráðinn til Nottingham Forest Eins og Vísir greindi frá í morgun benti allt til þess að Steve McClaren yrði ráðinn knattspyrnustjóri enska félagsins, Nottingham Forest, og sú varð raunin. 13.6.2011 17:15
Ísland í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM 2012 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verðu í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Serbíu daganna 15.-29. janúar 2012. 13.6.2011 16:45
Gylfi: Erum venjulegir aftur Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn hafi verið nokkuð niðurlútir eftir tapið um helgina en séu nú búnir að ná sér aftur á strik. 13.6.2011 15:45
Eyjólfur: Með Messi-týpu á hægri kantinum Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs Íslands, segir að leikmenn íslenska liðsins þurfi að hafa gætur á hættulegustu leikmönnum Sviss á morgun. Ísland verður að ná stigi úr leiknum til að eiga möguleika á að komast áfram upp úr sínum riðli á EM í Danmörku. 13.6.2011 15:15
Ívar Ingimarsson er genginn til liðs við Ipswich Ívar Ingimarsson hefur samþykkt tilboð frá Ipswich um að leika með félaginu á næsta tímabili en þessi fyrrum leikmaður Reading gerði eins árs samning við félagið. 13.6.2011 14:40
Björgvin Þór á leið til þýska liðsins Rheinland Björgvin Þór Hólmgeirsson sem leikið hefur með Haukum í N1 deild karla í handbolta undanfarin tvö ár hefur ákveðið að ganga til liðs við þýska liðið Rheinland sem féll úr þýsku úrvalsdeildinni í vor. 13.6.2011 13:52
Fyrirliði Úkraínu úr leik á EM Taras Stepanenko, fyrirliði U-21 liðs Úkraínu, verður ekki meira með á Evrópumeistaramótinu í Danmörku vegna meiðsla. Stepanenko er alger lykilmaður í sínu liði og blóðtakan því mikil. Úkraína tapaði fyrir Tékklandi í gær, 2-1, og þurfti Stepanenko að haltra meiddur af velli snemma í síðari hálfleik. 13.6.2011 13:30
Þjálfari Sviss ætlar að hvíla menn gegn Íslandi Þjálfari U-21 liðs Sviss gaf í skyn eftir sigur sinna manna gegn Danmörku um helgina að hann muni nota leikinn gegn Íslandi á morgun til að hvíla nokkra leikmenn sem spiluðu um helgina. 13.6.2011 12:45
Welbeck: Þetta var þolinmæðisstig Danny Welbeck sagði að Englendingar hafi náð einu stigi úr leiknum gegn Spánverjum á EM U-21 liða í Danmörku í gær með því að sýna þrautsegju og þolinmæði. Welbeck skoraði jöfnunarmark Englendinga á 88. mínútu leiksins eftir að Ander Herrera skoraði með skalla af stuttu færi í fyrri hálfleik. 13.6.2011 12:00
Fall oft fararheill á EM U-21 Þrír af síðustu fimm liðum sem hafa orðið Evrópumeistari U-21 landsliða hafa tapað fyrsta leik sínum á mótinu. Það þýðir því ekkert fyrir þau lið sem töpuðu sínum fyrsta leik um helgina að hengja haus. Íslendingar eru þeirra á meðal en drengirnir töpuðu fyrir Hvíta-Rússlandi, 2-0, á laugardaginn. 13.6.2011 11:30
Löngu og ströngu tímabili hjá Gumma lauk með stórsigri - myndir Það hefur verið nóg að gera hjá Guðmundi Guðmundssyni þjálfara íslenska handboltalandsliðsins á þessu tímabili því auk þess að þjálfa íslenska landsliðið þá hefur hann staðið í ströngu með þýska liðinu Rhein Neckar Löwen. 13.6.2011 11:30
Sneijder gæti yfirgefið Inter í sumar Wesley Sneijder, hollenski landsliðsmaðurinn og leikmaður Inter Milan, útilokar ekki að hann yfirgefi ítalska félagið fyrir næsta tímabil. 13.6.2011 11:00
Strákarnir okkar í sumarfrí með stæl - myndir Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu á næsta ári með því rassskella Austurríkismenn í Laugardalshöllinni í gær. Strákarnir okkar unnu fimmtán marka sigur og tryggði sér annað sætið í riðlinum. 13.6.2011 10:30
Hermann tók þátt í kveðjuleik Kanu Hermann Hreiðarsson, leikmaður Portsmouth og íslenska landsliðsins, lék í einskonar kveðjuleik fyrir Kanu, en leikmaðurinn var að leika sinn síðasta landsleik fyrir Nígeríu í gær. 13.6.2011 10:00
Engin morgunæfing hjá Íslandi - enn óvíst með meiðsli Jóhanns Bergs Íslenska U-21 landsliðið æfði ekki í morgun eins og til stóð upphaflega. Þess í stað var ákveðið að nota tímann í annað. Liðið mun þó æfa á keppnisvellinum hér í Álaborg síðdegis. 13.6.2011 09:43
Dallas Mavericks NBA-meistarar árið 2011 Dallas Mavericks varð í nótt NBA meistari eftir að hafa unnið Miami Heat, 105-95, í sjötta leik liðanna og því sigraði Dallas 4-2 í úrslitaeinvíginu. 13.6.2011 09:00
Steve McClaren gæti tekið við Nottingham Forrest Steve McClaren gæti verið á leiðinn í enska boltann aftur en formaður Nottingham Forrest, Nigel Doughty, ætlar sér að klófesta knattspyrnustjórann eftir að hafa rekið Billy Davies sem stýrði liðinu í vetur. 13.6.2011 08:00
Vidic ætlar alls ekki að yfirgefa United Nemanja Vidic, fyrirliði ensku meistarana í Man. Utd., ætlar sér alls ekki að yfirgefa þá rauðklæddu, en þetta hefur umboðsmaður leikmannsins staðfest. 13.6.2011 07:00
Phil Jones fer líklega til United eftir allt Salan á enska U-21 landsliðsmanninum, Phil Jones, til Manchester United virðist ætla dragast eitthvað á langinn, en erkifjendurnir í Liverpool buðu óvænt 22 milljónir punda í leikmanninn á laugardaginn. 13.6.2011 06:00
Button: Besti sigurinn á ferlinum Jenson Button telur að sigur hans á Gilles Villeneuve Formúlu 1 brautinni í Montreal í Kanada á sunnudag hafi verið sá besti sem hann hefur náð að landa á ferlinum. Hann komst framúr Sebastian Vettel í síðasta hring, eftir að hafa verið síðastur í mótinu um tíma. 13.6.2011 00:58
Button vann dramatíska keppni í Kanada Bretinn Jenson Button hjá McLaren vann tilþrifamikla keppni í Formúlu 1 mótinu í Montreal í dag, en hann komst framúr Sebastian Vettel hjá Red Bull í síðasta hring. Miklar tafir urðu á mótinu vegna rigningar og fóru ökumenn úr bílum sínum um tíma vegna þessa. 13.6.2011 00:04
Ísland á sjöunda EM í röð eftir stórsigur á Austurríki Strákarnir okkar eru komnir á enn eitt stórmótið eftir frábæran fimmtán marka sigur á Austurríki, 44-29, í Laugardalshöllinni í dag en þetta var síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland er því komið í úrslitakeppnina í Serbíu á næsta ári ásamt Þjóðverjum sem unnu riðilinn með því að vinna léttan sigur á Lettum fyrr í dag. Þetta verður sjöunda Evrópumótið í röð þar sem íslenska karlalandsliðið er meðal þátttakenda. 12.6.2011 17:56
Haye leggur hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Klitschko Breski boxarinn, David Haye, ætlar sér að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Wladimir Klitschko í júlí. 12.6.2011 23:45
McLeish hættur hjá Birmingham - sagði upp með tölvupósti Alex McLeish, fyrrverandi knattspyrnustjóri Birmingham, sagði starfi sínu lausi í dag en breskir fjölmiðlar telja að hann sé að taka við Aston Villa á allra næstu dögum. 12.6.2011 23:15
Nowitzki: Barnaleg hegðun sem hefur ekki áhrif á mig Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur nú svarað þeim Dwyane Wade og LeBron James eftir að þeir gerðu grín af Þjóðverjanum vegna flensu sem hann fékk fyrir fjórða leik liðanna um NBA meistaratitilinn. 12.6.2011 22:30
Englendingar náðu jafntefli gegn Spánverjum Spánverjar gerðu jafntefli, 1-1, gegn Englendingum í B-riðli á Evrópumóti U-21 árs landsliða í Danmörku fyrr í kvöld. 12.6.2011 21:45
Guðjón og TInna sigruðu í Vestmannaeyjum Guðjón Henning Hilmarsson úr GKG og Tinna Jóhannsdóttir úr GK sigruðu á öðru stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Þetta er fyrsti sigur Guðjóns á stigamótaröðinni en hann lék frábært golf á lokahringnum eða 65 höggum eða 5 höggum undir pari. Samtals lék Guðjóna -4 en Stefán Már Stefánsson úr GR varð annar á -2. Tinna lék á +6 samtals en Nína Björk Geirsdóttir úr GKj. varð önnur, einu höggi á eftir Tinnu. 12.6.2011 21:15
Tékkar unnu mikilvægan sigur gegn Úkraínu Tékkar unnu nokkuð þægilegan sigur, 2-1, gegn Úkraínu í B-riðli Evrópumóts U-21 landsliða í Danmörku. 12.6.2011 21:00
Guðjón: Erum öruggir með okkur í þessari höll „Það gekk flest upp það sem við lögðum upp með í leiknum í dag,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir 15 marka stórsigur gegn Austurríki og í leiðinni miða á Evrópumótið í Serbíu. 12.6.2011 20:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti