Fleiri fréttir

NBA í nótt: Webber heiðraður í Sacramento

Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah.

Næsta mark er númer 100 í ár

Sannkölluð stórsókn hefur staðið yfir hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á þessu tímabili enda vantar liðið aðeins eitt mark til að skora hundrað mörk á tímabilinu.

Sex eða sjö vikur í Rosicky

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á von á því að Tomas Rosicky verði kominn aftur á fullt skrið eftir 6-7 vikur.

Grótta í úrslitin

Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur á Selfossi á útivelli, 31-30. Bæði lið leika í 1. deild karla.

Snæfell vann Keflavík

Snæfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild karla í kvöld.

Fram vann sigur á HK

Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. Fram vann sigur á HK í Kópavoginum, 26-20. Staðan í hálfleik var 15-11, Fram í vil.

Ferguson og Vidic bestir í janúar

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, og Nemanja Vidic, leikmaður félagsins, voru í dag útnefndir bestir í ensku úrvalsdeildinni í janúarmánuði.

Meiðsli Grétars ekki alvarleg

Ekki bendir til annars en að Grétar Rafn Steinsson verði með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á La Manga á miðvikudaginn kemur.

KR staðfestir komu Prince

KR hefur staðfest að félagið hefur gert tveggja ára samning við hollenska leikmanninn Prince Rajcomar sem var áður í herbúðum Breiðabliks.

Sigmundur hættur í Þrótti

Sigmundur Kristjánsson, fyrirliði Þróttar, er hættur hjá félaginu þar sem hann ætlar að flytja til Danmerkur.

Punktar um leiki helgarinnar á Englandi

Leikur helgarinnar í enska boltanum verður án efa grannaslagur Tottenham og Arsenal á sunnudaginn þar sem þessir erkifjendur mætast í 144. sinn.

Bruce: Getum ekki haldið í Valencia

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segist enga von hafa um að halda vængmanninum Luis Antonio Valencia hjá félaginu lengur en til loka leiktíðar.

Del Piero íhugar að fara í mál við Facebook

Ítalski knattspyrnumaðurinn Alessandro Del Piero hjá Juventus er sagður íhuga að fara í mál við samskiptavefinn vinsæla Facebook eftir að síða með nasistaáróðri í hans nafni var stofnuð á netinu.

Totti er besti leikmaður Evrópu

Markvörðurinn Manuel Almunia hjá Arsenal hitar upp fyrir einvígi liðsins við Roma í Meistaradeildinni með því að lýsa því yfir að Francesco Totti sé besti knattspyrnumaður Evrópu.

Þórey Edda keppir á MÍ um helgina

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í Laugardalshöllinni um helgina í umsjón Ármanns og Fjölnis og eru 160 keppendur skráðir til leiks.

Hatton: Calzaghe er sá besti

Enski hnefaleikarinn Ricky Hatton segir að Walesverjinn Joe Calzaghe sem lagði hanskana á hilluna í vikunni sé besti hnefaleikari sem Bretland hafi alið af sér.

17 Formúlu 1 mót á Stöð 2 Sport

Undirbúningur fyrir væntanlegt keppnistímabil í Formúlu 1 er komiið á fulla ferð á Stöð 2 Sport. Miklar reglubreytingar FIA eiga jafna leikinn til muna og ný braut í lok ársins gæti sett sterkan svip á endasprett meistaramótsins.

Leiva er í rusli eftir rauða spjaldið

Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hjá Liverpool er enn í öngum sínum eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í bikarleiknum gegn Everton í vikunni.

Beckham: Þetta snýst ekki um peninga

David Beckham hefur gefið það upp að hann sé tilbúinn að horfa á eftir háum peningaupphæðum gegn því að fá að upplifa drauminn að spila áfram með AC Milan.

Platini vill herða reglur um eyðslu

Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur óbeit á risatilboðum í knattspyrnumenn og boðar breytingar á leikmannamarkaðnum.

Portsmouth ætlar í mál við Daily Express

Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth brugðust hart við í morgun þegar Daily Express greindi frá því að félagið væri í viðræðum við Alan Curbishley um að taka við liðinu.

Ekkert athugavert við félagaskipti Arshavin

Talsmaður ensku úrvalsdeildarinnar staðfesti í samtali við BBC í morgun að niðurstaða fundar með forráðamönnum liða í deildinni hefði leitt í ljós að ekkert óeðlilegt hefði verið við félagaskipti Andrei Arshavin til Arsenal í vikunni.

Phelps í keppnisbann

Sundsambandið í Bandaríkjunum hefur sett landsliðsmanninn Michael Phelps í þriggja mánaða keppnisbann eftir að breska blaðið News of the World birti myndir af honum með hasspípu um síðustu helgi.

Fullskipað í öll Formúlu 1 lið

Frakkinn Sebastian Bourdais var í morgun staðfestur sem ökumaður Torro Rosso. Þá er skipað í öll Formúlu 1 lið ársins, en Svisslendingurinn Sebastian Buemi verður nýliði hjá Torro Rosso.

Elton Brand úr leik hjá Philadelphia

Kraftframherjinn Elton Brand hjá Philadelphia 76ers í NBA deildinni þarf að fara í uppskurð vegna axlarmeiðsla og kemur ekki meira við sögu með liði sínu á leiktíðinni.

Barcelona í góðri stöðu

Barcelona vann 2-0 sigur á Real Mallorca í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld.

McFadden missir líklega af leiknum gegn Íslandi

James McFadden, leikmaður Birmingham og skoska landsliðsins, verður frá næstu tvo mánuðina og er talið hæpið að hann verði orðinn klár fyrir leiki Skotlands gegn Hollandi og Íslandi í undankeppni HM 2010.

Haukar hefndu ófaranna

Haukar styrktu stöðu sína á toppi N1-deildar karla með tólf marka sigri á grönnum sínum í FH, 34-22.

KR ekki í vandræðum með FSu

KR vann í kvöld 22 stiga sigur á FSu í Iceland Express deild karla en staðan í hálfleik var 42-21, KR í vil.

Calzaghe hættur

Joe Calzaghe hefur formlega tilkynnt að hann sé hættur atvinnumennsku í hnefaleikum en hann var ósigraður á sínum ferli.

Grindavík vann á Akureyri

Einum leik er lokið í Iceland Express deild karla í dag en í honum vann Grindavík sigur á Þór á Akureyri, 97-79.

Tevez boðinn nýr samningur

Manchester United hefur boðið Carlos Tevez nýjan samning við félagið ef marka má frétt sem birtist í Daily Mirror í dag.

Prince Rajcomar í KR

Hollenski framherjinn Prince Rajcomar, sem verið hefur á mála hjá Breiðablik frá árinu 2007, skrifar á morgun undir tveggja ára samning við KR.

Sjá næstu 50 fréttir