Fleiri fréttir

Valur og Grótta leika til úrslita í bikarnum

Það verða Valur og Grótta sem leika til úrslita í Eimskipsbikarnum í handbolta. Þetta varð ljóst í dag þegar Valsmenn unnu nokkuð öruggan sigur á FH-ingum í undanúrslitaleik 29-25.

Wenger kennir dómaranum um töpuð stig

Arsene Wenger segir að dómarinn hafi rænt sína menn tveimur stigum í dag þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við granna sína í Tottenham á White Hart Lane.

Kaka frá keppni í hálfan mánuð

Miðjumaðurinn sókndjarfi Kaka hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar vegna meiðsla ef marka má tilkynningu frá félaginu í dag.

Barcelona í bleiku á næsta ári?

Svo gæti farið að Barcelona léki í bleikum búningum á næstu leiktíð ef marka má frétt í El Mundo Deportivo um helgina.

Torres skrifar meiðslin á aukið álag

Fernando Torres segir að aukið leikjaálag á síðasta keppnistímabili sé helsta ástæða þess að hann hafi verið í vandræðum með meiðsli í vetur.

Hooker nálgast heimsmet Bubka

Olympíumeistarinn í stangarstökki, Ástralinn Steve Hooker, stökk yfir 6 metra og 6 sentimetra á frjálsíþróttamóti í Boston í gær.

Toppslagur á Ásvöllum í kvöld

Haukar geta tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta takist liðinu að vinna Keflavík en liðin mætast að Ásvöllum klukkan 19:15 í kvöld.

Átta stiga forysta hjá Inter

Internazionale náði í gærkvöldi 8 stiga forystu á erkifjendur sína í AC Milan í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu.

Stærsta tap Denver í tólf ár

Sjö leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver mátti þola stærsta tap sitt frá árinu 1997 þegar liðið steinlá 114-70 fyrir New Jersey á útivelli.

Sjö í röð hjá Real

Real Madrid vann sjöunda da sigurinn í röð þegar liðið vann Racing Santander 1-0 í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

50 launahæstu knattspyrnumenn heims

Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims.

Hagnaður hjá KSÍ

Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008.

Ronaldo lýsir yfir stuðningi við Phelps

Bandaríski sundkappinn Michael Phelps hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að breska blaðið News of the World birti mynd af honum með hasspípu um síðustu helgi.

Arnór skoraði í sigri Heerenveen

Arnór Smárason var á skotskónum með liði sínu Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær þegar það lagði NAC Breda 3-1.

Morrison til LA Lakers

Los Angeles Lakers og Charlotte Bobcats gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í kvöld. Lakers sendir framherjann Vladimir Radmanovic til Charlotte í skiptum fyrir Adam Morrison og Shannon Brown.

Beckham í enska landsliðshópnum

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn við Spánverja í næstu viku.

KR í þriðja sætið

KR-stúlkur unnu í dag góðan sigur á Hamri í Hveragerði 79-76 í A-riðli Iceland Express deildar kvenna og fyrir vikið er KR komið í þriðja sætið með 20 stig en Hamar hefur 18 stig.

O´Neill hrósar leikmönnum sínum

Martin O´Neill hefur náð frábærum árangri með Aston Villa á leiktíðinni og hann hrósaði leikmönnum sínum eftir góðan 2-0 sigur á Blackburn í dag.

Haukar upp fyrir Stjörnuna

Lið Hauka komst í dag á toppinn í N1 deild kvenna í handbolta með 30-27 sigri á Stjörnunni í uppgjöri toppliðanna í Mýrinni.

Kiel kólnaði ekki í HM-pásunni

Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað á ný eftir hlé vegna HM í dag. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið og völtuðu yfir Balingen 41-33.

FCK lagði GOG

Danska úrvalsdeildin í handbolta hófst á ný eftir hlé í dag. Meistarar FCK voru lengi að finna taktinn gegn GOG en unnu að lokum 35-32 sigur.

Enski í dag: Draumabyrjun hjá Jo

Brasilíumaðurinn Jo átti sannkallaða draumabyrjun með liði Everton í dag þegar hann átti þátt í öllum þremur mörkum liðsins í 3-0 sigri á Bolton.

Crouch finnur til með Robbie Keane

Peter Crouch, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Liverpool, segist finna til með írska landsliðsmanninum Robbie Keane eftir misheppnaða dvöl hans í Bítlaborginni.

Grétar Rafn í nýju hlutverki

Grétar Rafn Steinsson er í nýju hlutverki hjá Bolton þar sem hann leikur nú á hægri kantinum en ekki í bakverðinum eins og hann hefur gert síðan hann kom til félagsins.

Bíllinn hirtur af próflausum Tevez

Carlos Tevez varð í gær að sjá á eftir 23 milljón króna Bentley bifreið sinni í hendur lögreglu eftir að í ljós kom að hann er ekki með tilskilin ökuréttindi á Englandi.

Bellamy tryggði City sigur á Boro

Craig Bellamy skoraði sigurmark Manchester United í síðari hálfleik í dag þegar liðið lagði heillum horfið lið Middlesbrough 1-0 á heimavelli sínum.

Galaxy vill fá eitthvað fyrir sinn snúð

Forráðamenn LA Galaxy eru tilbúnir að ræða þann möguleika að láta enska landsliðsmanninn David Beckham eftir til AC Milan, en aðeins gegn sanngjörnu verði.

Redknapp er hættur að klappa leikmönnum sínum

Harry Redknapp stjóri Tottenham hefur enn og aftur lýst því yfir að nú sé kominn tími til fyrir hans menn að sýna þá nauðsynlegu hörku sem til þarf til að halda liðinu í úrvalsdeildinni.

Diouf fagnar baulinu

Senegalmaðurinn El Hadji-Diouf sem nýverið gekk í raðir Blackburn frá Sunderland, segist þrífast á því þegar stuðningsmenn mótherjans baula á hann í leikjum.

Kinnear fluttur á sjúkrahús

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag.

Murcia rambar á barmi gjaldþrots

Spænska knattspyrnufélagið Real Murcia rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur ráðið lögmenn til að teikna upp áætlun til að bjarga félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir