Fleiri fréttir

Markasúpa í 1. deildinni

Þrír leikir voru á dagskrá í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld og óhætt er að segja að leikmenn hafi verið á skotskónum.

Lampard vill koma til Inter

Yfirmaður knattspyrnumála hjá Inter Milan á Ítalíu segir miðjumanninn Frank Lampard hjá Chelsea hafa áhuga á að fara til Ítalíu og spila undir fyrrum stjóra sínum Jose Mourinho.

Inter vinnur - vegna Mourinho

Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítala, segir að Inter Milan sé sigurstranglegasta liðið á næstu leiktíð í A-deildinni. Hann byggir spá sína fyrst og fremst á þeirri staðreynd að Jose Mourinho sé þar orðinn þjálfari.

Barton þarf að dúsa áfram í fangelsi

Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle þarf að sitja í fangelsi í allt að einn mánuð í viðbót. Leikmaðurinn, sem situr í fangelsi vegna ofbeldisbrota, hafði gert sér vonir um að fá sig lausan mánuði fyrr en ætlað var gegn því að ganga með eftirlitsbúnað.

Ólga í herbúðum Barcelona

Mikil ólga ríkir nú í herbúðum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona eftir að átta af sautján stjórnarmönnum þess sögðu af sér í dag til að mótmæla ákvörðun Joan Laporta forseta að sitja sem fastast eftir að í ljós kom að hann nýtur ekki stuðnings stjórnarinnar.

Beckham í stjörnuliði MLS

David Beckham var í dag valinn í sérstakt stjörnulið MLS deildarinnar bandarísku sem leika mun vináttuleik við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham í Toronto síðar í þessum mánuði.

Elton Brand semur við 76ers

Mikið var um að vera á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni í dag þegar félög í deildinni gátu kynnt nýja leikmenn sína til leiks.

Mancini orðinn leikmaður Inter

Amantino Mancini er orðinn leikmaður Inter en félagið náði samningum við Roma nú síðdegis. Mancini átti frábært tímabil með Roma og er hann fyrsti leikmaðurinn sem Jose Mourinho fær til sín.

Stjarnan vill fá Daníel Hjaltason

Daníel Hjaltason, leikmaður Vals, er að öllum líkindum á leið í 1. deildina. Stjarnan úr Garðabæ hefur bæst í hóp þeirra liða sem hafa áhuga á honum.

Birkir ætlar að kveðja með sigri

Birkir Már Sævarsson mun í kvöld leika sinn síðasta leik fyrir Val, að minnsta kosti í bili, þegar liðið heimsækir KR í stórleik í Landsbankadeildinni. Birkir sagði við Vísi að það væri mikill spenningur fyrir leiknum.

Zeljko hefur áhuga á að taka við HK

Stjórn HK hefur hvorki haft samband við Magnús Gylfason né Zeljko Óskar Sankovic um að taka við þjálfun liðsins. Sá síðarnefndi sagði við Vísi að hann hefði áhuga á starfinu.

Magni Fannberg næstur á blaði hjá HK-ingum?

Torfi Ólafur Sverrisson, formaður hjá HK, vildi hvorki játa né neita þegar Vísir spurði hann að því hvort Magni Fannberg væri í viðræðum við félagið um að taka við sem þjálfari meistaraflokks félagsins.

Mikill áhugi á Pálma Rafni

Erlend félagslið hafa áhuga á Pálma Rafni Pálmasyni, miðjumanni Vals. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að Stabæk í Noregi og Örebro í Svíþjóð væru bæði að sýna Pálma mikinn áhuga.

Toppslagir í 1. deild í kvöld

Það verða stórleikir í 1. deild karla í kvöld þegar 11. umferð hefst með þremur leikjum. Fjögur efstu lið deildarinnar mætast innbyrðis.

Garcia á leið til Tottenham

Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Tottenham komist að samkomulagi um kaup á Luis Garcia frá Espanyol. Enska liðið hefur unnið samkeppni við Benfica um þennan spænska leikmann.

Býst við spennu allt til enda

Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, býst við því að úrslitin um meistaratitilinn í ár ráðist ekki fyrr en í lokin. Hann er jafn Kimi Raikkonen og Felipe Massa hjá Ferrari þegar tímabilið er hálfnað.

Blatter: Leyfið Ronaldo að fara

Sepp Blatter, forseti FIFA, er mótfallinn því að Manchester United haldi Cristiano Ronaldo gegn hans vilja. Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Ronaldo sem hefur látið hafa eftir sér að draumur hans sé að leika með liðinu.

Boateng hefur náð samkomulagi við Hull

Nýliðar Hull City í ensku úrvalsdeildinni eru að ganga frá kaupum á miðjumanninum George Boateng frá Middlesbrough. Þessi 32 ára leikmaður hefur samþykkt tveggja ára samning.

Valsmenn hafa yfir í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í viðureign KR og Vals í Landsbankadeild karla. Íslandsmeistarar Vals hafa yfir 1-0 og það var markahrókurinn Helgi Sigurðsson sem skoraði mark Valsmanna rétt fyrir hlé.

KR - Valur í beinni á Boltavaktinni

Leikur KR og Vals í Landsbankadeild karla hófst klukkan 20:00 og verður fylgst grannt með öllu sem gerist á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Mancini færist nær Inter

Brasilíumaðurinn Amantino Mancini, leikmaður Roma, mun að öllum líkindum ganga til liðs við Ítalíumeistara Inter. Samningar eru á lokastigi en kaupverðið er kringum 10 milljónir punda.

Maggette á leið til Warriors

Framherjinn Corey Maggette hefur samþykkt að ganga í raðir Golden State Warriors frá LA Clippers eftir því sem fram kemur í San Francisco Chronicle. Maggette mun fá um 50 milljónir dollara fyrir fimm ára samning, en hann skoraði 22 stig að meðaltali í leik með Clippers á síðasta vetri.

Ayesteran að taka við af Queiroz?

Breska blaðið Daily Mail greinir frá því í dag að Pako Ayesteran komi til greina sem eftirmaður Carlos Queiroz hjá Manchester United. Blaðið segir Queiroz fyrsta manninn á lista portúgalska knattspyrnusambandsin til að taka við landsliðinu af Phil Scolari.

Casillas eða Torres fái gullknöttinn

Ítalskir fjölmiðlar segjast í dag hafa heimildir fyrir því að baráttan um gullknöttinn fræga verði milli spænsku landsliðsmannanna Fernando Torres og Iker Casillas.

Fulham í viðræðum við Zamora og Pantsil

Fulham hefur fengið leyfi hjá West Ham til að ræða við þá Bobby Zamora og John Pantsil með það fyrir augum að fá þá í sínar raðir. West Ham-mennirnir tveir eru sagðir helstu skotmörk Roy Hodgson, stjóra Fulham, á leikmannamarkaðnum í sumar.

Sambandið skorti kjark til að ráða mig

Luiz Felipe Scolari hefur upplýst að hann hafi verið tilbúinn að taka við enska landsliðinu eftir að hafa átt fund með forráðamönnum enska knattspyrnusambandsins fyrir tveimur árum síðan.

Ólafur neitaði HK

Ólafur Þórðarson hafnaði í dag tilboði HK um að taka við þjálfun liðsins í Landsbankadeild karla. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

O´Neal til Toronto

Sexfaldi stjörnuleikmaðurinn Jermaine O´Neal gekk í dag í raðir Toronto Raptors í NBA deildinni í skiptum fyrir leikjstórnandann TJ Ford og miðherjann Rasho Nesterovic.

Jóhann sagður á förum frá Gais

Gautaborgarpósturinn í Svíþjóð fullyrðir í dag að miðjumaðurinn Jóhann B. Guðmundsson sé á förum fá Gais í sænsku úrvalsdeildinni.

Umboðsmaður Rooney dæmdur í bann

Umboðsmaður knattspyrnumannsins Wayne Rooney var í dag dæmdur í 18 mánaða bann og gert að greiða 300,000 punda sekt fyrir ólöglegt athæfi. Það var enska knattspyrnusambandið sem kærði umboðsmanninn, en hann ætlar að áfrýja niðurstöðunni.

Cavendish sigraði í fimmta áfanga

Breski hjólreiðakappinn Mark Cavendish sigraði í dag í fimmta áfanga Frakklandshjólreiðanna. Hann varð með því fyrsti Bretinn í sex ár til að vinna áfanga í keppninni.

Elton Brand sagður á leið til Philadelphia

Nokkur ólga hefur verið á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni undanfarna daga og sá leikmaður sem mestu fjaðrafoki hefur valdið er framherjinn sterki Elton Brand hjá LA Clippers.

Vilja frekar missa Lampard fyrir ekkert

Chelsea er alveg ákveðið í að halda Frank Lampard og vilja frekar missa hann á frjálsri sölu á næsta ári en selja hann til Inter núna. Frá þessu greina enskir fjölmiðlar í dag.

Trezeguet hættur með landsliðinu

Sóknarmaðurinn David Trezeguet hefur ákveðið að hætta að leika með landsliði Frakklands. Ástæðan er sú ákvörðun franska knattspyrnusambandsins að halda trausti við Raymond Domenech, þjálfara liðsins.

Jónas stendur við hvert einasta orð

Jónas Hallgrímsson ætlar að hætta nú þegar sem þjálfari Völsungs á Húsavík. Hann er mjög ósáttur við yfirlýsinguna sem stjórn félagsins sendi frá sér í dag og ætlar ekki að klára fyrri umferðina í 2. deild.

KSÍ harmar ummæli þjálfara Völsungs

Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Jónasar Hallgrímssonar, þjálfara Völsungs á Húsavík í 2. deildinni. Jónas hyggst láta af störfum vegna óánægju með dómgæslu í leikjum liðsins í sumar.

Yfirlýsing frá KÞÍ

Þjálfarar á Íslandi hafa verið mikið í sviðsljósinu í sumar og látið þung orð falla. Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands sendi frá sér yfirlýsingu fyrir skömmu en henni er beint til þjálfara.

Kvennalið Vals styrkir sig

Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa fengið liðsstyrk. Sophia Mundy er gengin til liðs við félagið frá Aftureldingu en hún hefur vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu hér á landi.

Guðjón á skólabekk með Gareth Southgate

Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, er sestur á skólabekk með nokkrum kunnum köppum. Hann situr námskeið hjá enska knattspyrnusambandinu og mun útskrifast með Pro Licence þjálfaragráðu á næsta ári.

Villa og Chelsea semja um Sidwell

Steve Sidwell er á leið til Aston Villa frá Chelsea fyrir fimm milljónir punda. Sidwell á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun svo hægt verði að ganga frá sölunni.

Þjálfunin kitlar Arnar og Bjarka

Bjarki Gunnlaugsson sagði við Stöð 2 að hann og Arnar bróðir hans hafi sofið á tilboði HK-inga í nótt. Kópavogsliðið reyndi að fá tvíburana til að taka við þjálfun liðsins en þeir ákváðu á endanum að halda áfram að spila með FH.

Sjá næstu 50 fréttir