Fleiri fréttir

Múrari og öskukarl stefna á Anfield

Havant & Waterlooville er eina utandeildarliðið sem er eftir í ensku bikarkeppninni og stefnir að því að komast í fjórðu umferð þar sem næsti andstæðingur gæti verið Liverpool á Anfield Road.

Framtíð Luton enn í óvissu

Í gær rann út frestur fyrir fjárfesta að skila inn yfirtökutilboði í enska knattspyrnufélagið Luton sem er nú í greiðslustöðvun.

Defoe ætlar að sanna sig

Jermain Defoe hefur greint frá því að Juande Ramos, stjóri Tottenham, hafi sagt honum að hann mætti finna sér nýtt félag.

Inter tapaði fyrir Internacional

Ítalíumeistararnir í Inter þurftu að játa sig sigraða í úrslitaleik Dubai bikarsins í kvöld. Inter lék gegn brasilíska liðinu Internacional og tapaði 1-2.

B-landsliðið sem fer til Noregs

B-landslið karla í handbolta fer á fimmtudag á fjögurra þjóða æfingamót í Noregi. Alls sex leikmenn úr A-liðinu fara með í þeim hópi.

Amauri eftirsóttur

Framtíð hins brasilíska Amauri hjá Palermo er í mikilli óvissu. Umboðsmaður leikmannsins segir hann vera í viðræðum við nokkur stórlið

Einar og Sigfús með B-liðinu

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að senda Einar Hólmgeirsson og Sigfús Sigurðsson með B-landsliðinu til Noregs um helgina.

Fílabeinsströndin skiptir um þjálfara

Þjóðverjinn Ulrich Stielike er hættur sem þjálfari Fílabeinsstrandarinnar nú þegar aðeins tvær vikur eru í Afríkukeppnina. Hann hættir vegna persónulegra ástæðna en sonur hans er í dái.

Tékkinn Matejovski semur við Reading

Reading hefur keypt tékkneska landsliðsmanninn Marek Matejovski frá Mlada Boleslav. Kaupverðið var ekki gefið upp en Matejovski skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning.

Pienaar fær ekki að spila

FIFA hefur tilkynnt Everton að félagið verði að láta Steven Pienaar lausan til að hann geti farið í Afríkukeppnina. Everton ætlaði að láta leikmanninn spila gegn Chelsea á morgun.

Ásgrímur semur við HK

Ásgrímur Albertsson, varnarmaður hjá HK, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára.

Derby vill fá Thomas Sörensen

Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Derby, mun vera að undirbúa tilboð í danska landsliðsmarkvörðinn Thomas Sörensen.

Inter semur við Nike fyrir 7,3 milljarða

Samkvæmt Corriere dello Sport mun Inter frá Ítalíu við það að semja við íþróttavörurisann Nike um styrktarsamning upp á 7,3 milljarða króna.

Hannes fer með til Brasilíu

Hannes Þ. Sigurðsson fer með norska úrvalsdeildarliðinu Viking til Rio de Janeiro í Brasilíu þrátt fyrir að hann sé enn að jafna sig eftir árás í miðbæ Reykjavíkur.

Drogba ætlar að fara í sumar

Didier Drogba hefur enn einu sinni lýst því yfir að hann ætli að fara frá Chelsea. Hann segist ætla að fara til annars félags í lok tímabilsins.

Pienaar spilar með Everton á morgun

David Moyes stjóri Everton ætlar að nota Suður-Afríkumanninn Steven Pienaar í leiknum gegn Chelsea í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar á morgun.

Skilur ekki vinnubrögð Tottenham

Franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham segist furða sig mjög á vinnurbrögðum forráðamanna félagsins sem eru búnir að kaupa hægribakvörð í janúarglugganum og fengu neitun frá öðrum til.

Hamarsmenn úr botnsætinu

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar lyfti sér úr botnsætinu með góðum sigri á Tindastól fyrir norðan 88-85 í hörkuleik. KR lagði Fjölni 94-85 og Skallagrímur burstaði Stjörnuna 89-64.

Real með sjö stiga forskot

Real Madrid hefur nú sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 2-0 sigur á Zaragoza í kvöld. Robinho og Nistelrooy skoruðu mörkin og tryggðu að Real er með 100% árangur á heimavelli sínum Bernabeu. Liðið mátti þó þakka fyrir frábæra markvörslu Iker Casillas á tíðum gegn sprækum gestunum.

Ferrari-menn tortryggnir

Það kom mörgum á óvart hve fátæklegt myndefni barst frá frumsýningu Ferrari í dag. Bæði myndir og sjónvarpsefni var af skornum skammti.

Newcastle þarf að mæta Stoke aftur

Newcastle náði aðeins markalausu jafntefli við Stoke City í lokaleik dagsins í enska bikarnum. Leikurinn var sannarlega ekki mikið fyrir augað, en segja má að gestirnir hafi sloppið vel með jafntefli og fá tækifæri til að gera betur á heimavelli.

Rooney er hetja

Norski framherjinn John Carew hjá Aston Villa skorar á Fabio Capello að byggja leik enska landsliðsins upp í kring um framherjann Wayne Rooney eftir að hann varð vitni að frábærri innkomu hans í sigri Manchester United á Villa í gær.

Þrír leikir í körfunni í kvöld

Þrír leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Fjölnir og KR eigast við í Grafarvogi, Skallagrímur tekur á móti Stjörnunni og þá fara Hamarsmenn norður á Sauðárkrók og mæta þar Tindastól.

Manucho ekki kominn með atvinnuleyfi

Angólamaðurinn Manucho Goncalves sem keyptur var til Manchester United á dögunum er enn ekki kominn með atvinnuleyfi á Englandi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við United skömmu fyrir jól eftir að hafa staðið sig vel á reynslutíma sínum hjá félaginu.

Burnley spilaði mjög vel

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir leik Burley-liðsins í dag hafa komið sér mikið á óvart og hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir 2-0 sigur Arsenal í dag.

Luton krækti í bónusleik á Anfield

Liverpool náði ekki að tryggja sér sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í dag þegar liðið varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli gegn Luton. Viðureign liðanna á þessu stigi keppninnar fyrir tveimur árum var í meira lagi söguleg og ekki vantaði upp á dramatíkina að þessu sinni.

Arsenal áfram eftir sigur á Burnley

Arsenal er komið í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 2-0 útisigur á Jóhannesi Karli Guðjónssyni og félögum í Burnley í dag.

Madsen tryggði Dönum sigur á Íslendingum

Íslendingar töpuðu þriðja og síðasta leik sínum á æfingamótinu í Danmörku þegar þeir lágu á grátlegan hátt fyrir heimamönnum 37-36. Það var Lars Madsen sem skoraði sigurmark Dana beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út.

Ferrari frumsýndi nýja bílinn í dag

Ferrari frumsýndi í dag nýjan keppnisfák sinn í Formúlu 1, sem hannaður er af Ítalanum Aldo Costa. Kimi Raikkönen og Felipe Massa munu aka bílnum í þeim 18 Formúlu 1 mótum sem eru á dagskrá í ar, en mótin verða öll í beinni útsendingu á Sýn.

Sjá næstu 50 fréttir