Fleiri fréttir Defoe að semja við Tottenham? Breska blaðið News of the World fullyrðir að framherjinn Jermain Defoe hjá Tottenham sé við það að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið sem muni greiða honum 40,000 pund í vikulaun með öllum bónusum. 6.1.2008 07:30 Risasigur hjá Boston Boston Celtics vann í nótt stærsta sigur sinn til þessa á leiktíðinni í NBA þegar liðið skellti sjóðheitu liði Detroit Pistons á útivelli 92-85. 6.1.2008 06:02 Pippen á fullu með ToPo í Finnlandi Fyrrum NBA leikmaðurinn Scottie Pippen spilaði um helgina annan leik sinn í röð með finnska liðinu ToPo í Helsinki, en það er fyrrum lið Loga Gunnarssonar. 6.1.2008 00:13 Ísland yfir í hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta hefur yfir 19-18 gegn Dönum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna á æfingamótinu í Danmörku. Íslenska liðið hefur verið einu til þremur mörkum yfir lengst af í hálfleiknum. 6.1.2008 15:27 Danmörk - Ísland að hefjast Æfingaleikur Dana og Íslendinga á LK Cup í Danmörku er nú að hefjast og er hann sýndur í beinni útsendingu á Rúv. Þetta er lokaleikur liðanna á æfingamótinu en Norðmenn eru í efsta sæti með 3 stig, Danir og Pólverjar hafa 2 og Íslendingar 1 stig. 6.1.2008 14:49 Ferguson: Ég hefði þegið annan leik Sir Alex Ferguson var mjög ánægður með lærisveina sína í Manchester United eftir 2-0 sigurinn á Aston Villa í bikarnum í dag. Tvö mörk á lokamínútunum tryggðu Rauðu Djöflunum sigurinn í leik sem virtist ætla að enda með jafntefli. 5.1.2008 22:15 Keisarinn biðlar til Mourinho "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. 5.1.2008 21:45 Eiður tekinn af velli í hálfleik Barcelona vann tilþrifalítinn 2-0 sigur á Mallorca í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Rafael Marques kom Börsungum á bragðið á 63. mínútu eftir bragðdaufan fyrri hálfleik og Samuel Eto´o innsiglaði sigurinn með marki í lokin. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var tekinn af velli í hálfleik. 5.1.2008 20:52 Bílasalinn bjargaði deginum Dramatíkin í enska bikarnum endurspeglaðist skemmtilega í leik Swansea og utandeildarliðsins Havant/Waterlooville í dag þegar liðin skildu jöfn 1-1. 5.1.2008 20:07 KR skellti Íslandsmeisturunum Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. KR-stúlkur lögðu Íslandsmeistara Hauka 80-74 í Hafnarfirði þrátt fyrir að vera án stórskyttunnar Monique Martin. 5.1.2008 19:41 United áfram í bikarnum Manchester United varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti fjórðu umferð enska bikarsins þegar liðið vann 2-0 útisigur á Aston Villa í fremur bragðdaufum leik á Villa Park. Það voru Christiano Ronaldo og varamaðurinn Wayne Rooney sem skoruðu mörk United á síðustu 10 mínútum leiksins. 5.1.2008 19:14 Snæfell lagði Njarðvík Tveir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. Snæfell tók á móti Njarðvík í Stykkishólmi og hafði 74-67 sigur í hörkuleik. 5.1.2008 19:00 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem sækir Mallorca heim í spænsku deildinni í kvöld en hann er sýndur beint á Sýn klukkan 19:10. 5.1.2008 18:57 Úrvalsdeildarliðin fengu að kenna á því Enska bikarkeppnin í knattspyrnu er jafnan vettvangur óvæntra úrslita og á því varð engin breyting í dag þegar fjögur lið úr efstu deild fengu skelli gegn minni spámönnum. 5.1.2008 17:11 Kristinn dæmdi 1000. leikinn Kristinn Óskarsson náði merkum áfanga í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Vals og Reynis í 1. deild karla. Þetta var 1000. leikur Kristins á vegum KKÍ á ferlinum og var hann heiðraður sérstaklega á leik ÍR og Þórs í Seljaskóla í dag af þessu tilefni. 5.1.2008 16:58 Saviola orðaður við Bolton Spænskir fjölmiðlar halda því fra mað Bolton hafi gert Real Madrid kauptilboð í argentínska framherjann Javier Saviola, fari svo að Nicolas Anelka verði seldur í janúar. Það er spænska blaðið Marca sem greindi frá þessu og segir enska félagið vera tilbúið að greiða 7 milljónir punda fyrir framherjann stutta. 5.1.2008 16:34 Ferguson ætlar ekki að versla í janúar Sir Alex Ferguson hefur nú skvett köldu vatni á fréttir fjölmiðla á Englandi og segir Manchester United ekki ætla að kaupa leikmenn í janúar. Félagið hefur verið orðað sterklega við framherjann Dimitar Berbatov hjá Tottenham. 5.1.2008 16:25 Mikið slúðrað um Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er mikið í slúðurblöðunum á Englandi og víðar í dag. Þannig er því haldið fram að Nicolas Anelka sé á leið til Lundúnaliðsins frá Bolton á næstu dögum og bent á að það sé ástæða þess að hann sé ekki í liði Bolton í bikarnum í dag. 5.1.2008 16:11 Sven sagður vilja Dudek til City Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City á Englandi, er sagður vera í viðræðum við Real Madrid um að fá til sín pólska markvörðinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid. 5.1.2008 16:07 Hálfleikur í enska bikarnum Hátt í þrjátíu leikir eru á dagskrá í enska bikarnum í dag og nú er kominn hálfleikur 23 þeirra. Eins og venja er í þessari skemmtilegu keppni er nokkuð um óvænt tíðindi. 5.1.2008 15:53 Danir lögðu Pólverja Danir lögðu Pólverja naumlega 31-30 í dag á æfingamótinu í handbolta sem fram fer þar í landi, LK bikarnum. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik en það var Lars Christiansen sem skoraði mest fyrir Dani, 7 mörk. 5.1.2008 15:47 Beckham kominn út í grátt David Beckham er nú við æfingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal eins og fram hefur komið. Beckham vekur jafnan athygli fyrir útspil sín í hártískunni og nú er engu líkara en að knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hafi verið fyrirmyndin. 5.1.2008 15:41 Gerum allt til að halda Mascherano Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið muni gera allt sem í þess valdi stendur til að halda miðjumanninum Javier Mascherano í sínum röðum áfram. 5.1.2008 15:34 Ævintýrið á enda hjá Chasetown Utandeildarliðið Chasetown féll úr keppni í enska bikarnum í dag þegar það tapaði 3-1 á heimavelli fyrir Cardiff. Chasetown, sem leikur sex deildum fyrir neðan Cardiff, komst yfir í leiknum, en varð að lúta í gras. 5.1.2008 15:28 Dakarrallið fer fram á næsta ári Forráðamenn París-Dakar rallsins hafa lofað því að þessi sögufræga keppni muni fara fram á næsta ári þó henni hafi verið frestað í ár vegna hryðjuverkaógna. Henni var frestað með aðeins sólarhringsfyrirvara áður en hún átti að hefjast í Lissabon. 5.1.2008 14:25 Engin tilboð í Diarra Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur hafnað því að Tottenham hafi gert tilboð í miðjumanninn Lassana Diarra. Franski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Arsenal frá Chelsea í sumar en hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliði Arsenal í vetur. 5.1.2008 14:19 Fabregas ekki á leið til Real Cesc Fabregas hjá Arsenal segist ekki vera á leið til Real Madrid þó það sé mikill heiður fyrir sig að vera orðaður við spænska stórliðið. Hann segist fullkomlega sáttur og einbeittur hjá Arsenal. 5.1.2008 14:15 Drogba kallaður í landsliðið Didier Drogba hefur veirð kallaður inn í 23 manna landsliðshóp Fílabeinsstrandarinnar fyrir Afríkukeppnina í knattspyrnu þrátt fyrir að vera meiddur á hné. Drogba hefur misst af nokkrum leikjum hjá Chelsea og því eru forráðamenn félagsins eðlilega áhyggjufullir vegna þessa. 5.1.2008 14:08 Derby kaupir framherja Botnlið Derby í ensku úrvalsdeildinni hefur gengið frá kaupum á mexíkóska framherjanum Emanuel Villa frá liði UAG Tecos fyrir um 2 milljónir punda. Villa er 25 ára gamall og hefur undirritað þriggja og hálfsárs samning við enska félagið. 5.1.2008 14:05 NBA í nótt: Tæpt hjá toppliðunum Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Toppliðin í deildinni unnu nauma sigra á lægra skrifuðum andstæðingum sínum. 5.1.2008 13:23 Ísland og Noregur skildu jöfn Íslenska landsliðið í handknattleik gerði jafntefli við Norðmenn í öðrum leik sínum á æfingamótinu í Danmörku í dag 28-28 eftir að hafa verið með tveggja marka forystu í hálfleik 14-12. 5.1.2008 13:12 Jafnt á Villa Park í hálfleik Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik í viðureign Aston Villa og Manchester United sem er lokaleikurinn í bikartörn dagsins á Englandi. Leikurinn hefur verið frekar bragðdaufur og Villa-menn verið afar varkárir í sínum sóknaraðgerðum. 5.1.2008 18:19 Andy Johnson er leikmaður 21. umferðar Andy Johnson hefur átt við meiðsli að stríða á leiktíðinni en hann sýndi allar sínar bestu hliðar á Nýársdag. 4.1.2008 22:00 Van der Vaart nálgast Juventus Ítalskir fjölmiðlar segja að Juventus hafi náð samkomulagi um kaup á Rafael van der Vaart. 4.1.2008 21:00 Isaksson má fara Sven Göran Eriksson, stjóri Manchester City, segir að markverðinum Andreas Isaksson sé frjálst að yfirgefa félagið. Þessi 26 ára Svíi er varamarkvörður fyrir Joe Hart. 4.1.2008 19:59 Hinkel kominn til Celtic Skoska liðið Glasgow Celtic hefur keypt þýska hægri bakvörðinn Andreas Hinkel frá spænska liðinu Sevilla. 4.1.2008 19:31 Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska landsliðið tapaði fyrir því pólska í kvöld 31-35. Þetta var fyrsti leikurinn á fjögurra þjóða móti í Danmörku, LK Cup. Pólska liðið var með tveggja marka forskot í hálfleik. 4.1.2008 18:48 Ragnar áfram hjá Gautaborg Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við sænsku meistarana í Gautaborg. Samningurinn er til ársins 2011. 4.1.2008 18:18 Real setti risaverðmiða á Ramos Það er ljóst að Real Madrid ætlar ekki að selja varnarmanninn Sergio Ramos til AC Milan nema Evrópumeistararnir séu tilbúnir að borga stjarnfræðilega upphæð. 4.1.2008 18:00 Einar Örn til Hauka í sumar Handknattleikskappinn Einar Örn Jónsson mun snúa heim í sumar og ganga til liðs við Hauka á ný. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið sem tekur gildi í sumar. 4.1.2008 17:15 Aðeins 33 prósent sigurhlutfall í fyrsta leik ársins frá árinu 2003 Keflvíkingar töpuðu fyrsta leik sínum í Iceland Express deild karla í körfubolta í vetur þegar þeir steinlágu með 22 stigum, 76-98, í Grindavík á fimmtudagskvöldið. 4.1.2008 16:18 Norskur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Berlingske Tidene fullyrðir í dag að norski varnarmaðurinn Brede Hangeland sé á leið til Liverpool. 4.1.2008 14:50 Beckham byrjaður að æfa með Arsenal David Beckham er byrjaður að æfa með enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal en nú er hlé á bandarísku deildinni í fótbolta. 4.1.2008 14:38 Sevilla mætir Barcelona Í dag var dregið í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar og bar þar helst til tíðinda að Sevilla mætir Barcelona. 4.1.2008 14:19 Ferguson hafnaði tilboði Newcastle í Wes Brown Sir Alex Ferguson greindi frá því í dag að Manchester United hafi hafnað tilboði Newcastle í varnarmanninn Wes Brown. 4.1.2008 14:13 Sjá næstu 50 fréttir
Defoe að semja við Tottenham? Breska blaðið News of the World fullyrðir að framherjinn Jermain Defoe hjá Tottenham sé við það að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið sem muni greiða honum 40,000 pund í vikulaun með öllum bónusum. 6.1.2008 07:30
Risasigur hjá Boston Boston Celtics vann í nótt stærsta sigur sinn til þessa á leiktíðinni í NBA þegar liðið skellti sjóðheitu liði Detroit Pistons á útivelli 92-85. 6.1.2008 06:02
Pippen á fullu með ToPo í Finnlandi Fyrrum NBA leikmaðurinn Scottie Pippen spilaði um helgina annan leik sinn í röð með finnska liðinu ToPo í Helsinki, en það er fyrrum lið Loga Gunnarssonar. 6.1.2008 00:13
Ísland yfir í hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta hefur yfir 19-18 gegn Dönum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna á æfingamótinu í Danmörku. Íslenska liðið hefur verið einu til þremur mörkum yfir lengst af í hálfleiknum. 6.1.2008 15:27
Danmörk - Ísland að hefjast Æfingaleikur Dana og Íslendinga á LK Cup í Danmörku er nú að hefjast og er hann sýndur í beinni útsendingu á Rúv. Þetta er lokaleikur liðanna á æfingamótinu en Norðmenn eru í efsta sæti með 3 stig, Danir og Pólverjar hafa 2 og Íslendingar 1 stig. 6.1.2008 14:49
Ferguson: Ég hefði þegið annan leik Sir Alex Ferguson var mjög ánægður með lærisveina sína í Manchester United eftir 2-0 sigurinn á Aston Villa í bikarnum í dag. Tvö mörk á lokamínútunum tryggðu Rauðu Djöflunum sigurinn í leik sem virtist ætla að enda með jafntefli. 5.1.2008 22:15
Keisarinn biðlar til Mourinho "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. 5.1.2008 21:45
Eiður tekinn af velli í hálfleik Barcelona vann tilþrifalítinn 2-0 sigur á Mallorca í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Rafael Marques kom Börsungum á bragðið á 63. mínútu eftir bragðdaufan fyrri hálfleik og Samuel Eto´o innsiglaði sigurinn með marki í lokin. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var tekinn af velli í hálfleik. 5.1.2008 20:52
Bílasalinn bjargaði deginum Dramatíkin í enska bikarnum endurspeglaðist skemmtilega í leik Swansea og utandeildarliðsins Havant/Waterlooville í dag þegar liðin skildu jöfn 1-1. 5.1.2008 20:07
KR skellti Íslandsmeisturunum Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. KR-stúlkur lögðu Íslandsmeistara Hauka 80-74 í Hafnarfirði þrátt fyrir að vera án stórskyttunnar Monique Martin. 5.1.2008 19:41
United áfram í bikarnum Manchester United varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti fjórðu umferð enska bikarsins þegar liðið vann 2-0 útisigur á Aston Villa í fremur bragðdaufum leik á Villa Park. Það voru Christiano Ronaldo og varamaðurinn Wayne Rooney sem skoruðu mörk United á síðustu 10 mínútum leiksins. 5.1.2008 19:14
Snæfell lagði Njarðvík Tveir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. Snæfell tók á móti Njarðvík í Stykkishólmi og hafði 74-67 sigur í hörkuleik. 5.1.2008 19:00
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem sækir Mallorca heim í spænsku deildinni í kvöld en hann er sýndur beint á Sýn klukkan 19:10. 5.1.2008 18:57
Úrvalsdeildarliðin fengu að kenna á því Enska bikarkeppnin í knattspyrnu er jafnan vettvangur óvæntra úrslita og á því varð engin breyting í dag þegar fjögur lið úr efstu deild fengu skelli gegn minni spámönnum. 5.1.2008 17:11
Kristinn dæmdi 1000. leikinn Kristinn Óskarsson náði merkum áfanga í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Vals og Reynis í 1. deild karla. Þetta var 1000. leikur Kristins á vegum KKÍ á ferlinum og var hann heiðraður sérstaklega á leik ÍR og Þórs í Seljaskóla í dag af þessu tilefni. 5.1.2008 16:58
Saviola orðaður við Bolton Spænskir fjölmiðlar halda því fra mað Bolton hafi gert Real Madrid kauptilboð í argentínska framherjann Javier Saviola, fari svo að Nicolas Anelka verði seldur í janúar. Það er spænska blaðið Marca sem greindi frá þessu og segir enska félagið vera tilbúið að greiða 7 milljónir punda fyrir framherjann stutta. 5.1.2008 16:34
Ferguson ætlar ekki að versla í janúar Sir Alex Ferguson hefur nú skvett köldu vatni á fréttir fjölmiðla á Englandi og segir Manchester United ekki ætla að kaupa leikmenn í janúar. Félagið hefur verið orðað sterklega við framherjann Dimitar Berbatov hjá Tottenham. 5.1.2008 16:25
Mikið slúðrað um Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er mikið í slúðurblöðunum á Englandi og víðar í dag. Þannig er því haldið fram að Nicolas Anelka sé á leið til Lundúnaliðsins frá Bolton á næstu dögum og bent á að það sé ástæða þess að hann sé ekki í liði Bolton í bikarnum í dag. 5.1.2008 16:11
Sven sagður vilja Dudek til City Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City á Englandi, er sagður vera í viðræðum við Real Madrid um að fá til sín pólska markvörðinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid. 5.1.2008 16:07
Hálfleikur í enska bikarnum Hátt í þrjátíu leikir eru á dagskrá í enska bikarnum í dag og nú er kominn hálfleikur 23 þeirra. Eins og venja er í þessari skemmtilegu keppni er nokkuð um óvænt tíðindi. 5.1.2008 15:53
Danir lögðu Pólverja Danir lögðu Pólverja naumlega 31-30 í dag á æfingamótinu í handbolta sem fram fer þar í landi, LK bikarnum. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik en það var Lars Christiansen sem skoraði mest fyrir Dani, 7 mörk. 5.1.2008 15:47
Beckham kominn út í grátt David Beckham er nú við æfingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal eins og fram hefur komið. Beckham vekur jafnan athygli fyrir útspil sín í hártískunni og nú er engu líkara en að knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hafi verið fyrirmyndin. 5.1.2008 15:41
Gerum allt til að halda Mascherano Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið muni gera allt sem í þess valdi stendur til að halda miðjumanninum Javier Mascherano í sínum röðum áfram. 5.1.2008 15:34
Ævintýrið á enda hjá Chasetown Utandeildarliðið Chasetown féll úr keppni í enska bikarnum í dag þegar það tapaði 3-1 á heimavelli fyrir Cardiff. Chasetown, sem leikur sex deildum fyrir neðan Cardiff, komst yfir í leiknum, en varð að lúta í gras. 5.1.2008 15:28
Dakarrallið fer fram á næsta ári Forráðamenn París-Dakar rallsins hafa lofað því að þessi sögufræga keppni muni fara fram á næsta ári þó henni hafi verið frestað í ár vegna hryðjuverkaógna. Henni var frestað með aðeins sólarhringsfyrirvara áður en hún átti að hefjast í Lissabon. 5.1.2008 14:25
Engin tilboð í Diarra Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur hafnað því að Tottenham hafi gert tilboð í miðjumanninn Lassana Diarra. Franski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Arsenal frá Chelsea í sumar en hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliði Arsenal í vetur. 5.1.2008 14:19
Fabregas ekki á leið til Real Cesc Fabregas hjá Arsenal segist ekki vera á leið til Real Madrid þó það sé mikill heiður fyrir sig að vera orðaður við spænska stórliðið. Hann segist fullkomlega sáttur og einbeittur hjá Arsenal. 5.1.2008 14:15
Drogba kallaður í landsliðið Didier Drogba hefur veirð kallaður inn í 23 manna landsliðshóp Fílabeinsstrandarinnar fyrir Afríkukeppnina í knattspyrnu þrátt fyrir að vera meiddur á hné. Drogba hefur misst af nokkrum leikjum hjá Chelsea og því eru forráðamenn félagsins eðlilega áhyggjufullir vegna þessa. 5.1.2008 14:08
Derby kaupir framherja Botnlið Derby í ensku úrvalsdeildinni hefur gengið frá kaupum á mexíkóska framherjanum Emanuel Villa frá liði UAG Tecos fyrir um 2 milljónir punda. Villa er 25 ára gamall og hefur undirritað þriggja og hálfsárs samning við enska félagið. 5.1.2008 14:05
NBA í nótt: Tæpt hjá toppliðunum Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Toppliðin í deildinni unnu nauma sigra á lægra skrifuðum andstæðingum sínum. 5.1.2008 13:23
Ísland og Noregur skildu jöfn Íslenska landsliðið í handknattleik gerði jafntefli við Norðmenn í öðrum leik sínum á æfingamótinu í Danmörku í dag 28-28 eftir að hafa verið með tveggja marka forystu í hálfleik 14-12. 5.1.2008 13:12
Jafnt á Villa Park í hálfleik Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik í viðureign Aston Villa og Manchester United sem er lokaleikurinn í bikartörn dagsins á Englandi. Leikurinn hefur verið frekar bragðdaufur og Villa-menn verið afar varkárir í sínum sóknaraðgerðum. 5.1.2008 18:19
Andy Johnson er leikmaður 21. umferðar Andy Johnson hefur átt við meiðsli að stríða á leiktíðinni en hann sýndi allar sínar bestu hliðar á Nýársdag. 4.1.2008 22:00
Van der Vaart nálgast Juventus Ítalskir fjölmiðlar segja að Juventus hafi náð samkomulagi um kaup á Rafael van der Vaart. 4.1.2008 21:00
Isaksson má fara Sven Göran Eriksson, stjóri Manchester City, segir að markverðinum Andreas Isaksson sé frjálst að yfirgefa félagið. Þessi 26 ára Svíi er varamarkvörður fyrir Joe Hart. 4.1.2008 19:59
Hinkel kominn til Celtic Skoska liðið Glasgow Celtic hefur keypt þýska hægri bakvörðinn Andreas Hinkel frá spænska liðinu Sevilla. 4.1.2008 19:31
Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska landsliðið tapaði fyrir því pólska í kvöld 31-35. Þetta var fyrsti leikurinn á fjögurra þjóða móti í Danmörku, LK Cup. Pólska liðið var með tveggja marka forskot í hálfleik. 4.1.2008 18:48
Ragnar áfram hjá Gautaborg Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við sænsku meistarana í Gautaborg. Samningurinn er til ársins 2011. 4.1.2008 18:18
Real setti risaverðmiða á Ramos Það er ljóst að Real Madrid ætlar ekki að selja varnarmanninn Sergio Ramos til AC Milan nema Evrópumeistararnir séu tilbúnir að borga stjarnfræðilega upphæð. 4.1.2008 18:00
Einar Örn til Hauka í sumar Handknattleikskappinn Einar Örn Jónsson mun snúa heim í sumar og ganga til liðs við Hauka á ný. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið sem tekur gildi í sumar. 4.1.2008 17:15
Aðeins 33 prósent sigurhlutfall í fyrsta leik ársins frá árinu 2003 Keflvíkingar töpuðu fyrsta leik sínum í Iceland Express deild karla í körfubolta í vetur þegar þeir steinlágu með 22 stigum, 76-98, í Grindavík á fimmtudagskvöldið. 4.1.2008 16:18
Norskur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Berlingske Tidene fullyrðir í dag að norski varnarmaðurinn Brede Hangeland sé á leið til Liverpool. 4.1.2008 14:50
Beckham byrjaður að æfa með Arsenal David Beckham er byrjaður að æfa með enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal en nú er hlé á bandarísku deildinni í fótbolta. 4.1.2008 14:38
Sevilla mætir Barcelona Í dag var dregið í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar og bar þar helst til tíðinda að Sevilla mætir Barcelona. 4.1.2008 14:19
Ferguson hafnaði tilboði Newcastle í Wes Brown Sir Alex Ferguson greindi frá því í dag að Manchester United hafi hafnað tilboði Newcastle í varnarmanninn Wes Brown. 4.1.2008 14:13