Fleiri fréttir

Tillerson og Kelly reyndu að fá Haley til að „bjarga landinu“
Nikki Haley, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum, segir tvo háttsetta meðlimi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta, hafa reynt að fá sig í lið með þeim með því markmiði að „bjarga landinu“. Þeir hafi grafið undan forsetanum og hunsað hann.

Morales segir handtökuskipun á hendur sér hafa verið gefna út
Óvissan er mikil í Bólivíu eftir að Evo Morales tilkynnti um afsögn sína í gær.

Neyðarástandi lýst yfir vegna gróðureldanna í Ástralíu
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, og þar með talið stórborgina Sydney, vegna gríðarlegra kjarrelda sem þar geisa en ástandið hefur aldrei verið eins slæmt í ríkinu.

Lögreglumaður skaut mótmælanda í Hong Kong
Lögreglumaður skaut mótmælanda í Hong Kong í morgun þegar mótmælendur reyndu að koma í veg fyrir að fólk kæmist til vinnu sinnar í lestarkerfi borgarinnar.

Tugir látnir eftir að fellibylur skall á Bangladess og Indland
Fellibylurinn Bulbul skall á Bangladess og Indland um helgina.

Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn
Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina.

Svíar reiðir vegna náðunar morðingja táningsstúlku í Srí Lanka
Maithripala Sirisena, forseti Srí Lanka, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir náðun Jude Jayamaha sem myrti hina nítján ára gömlu Yvonne Jonsson í höfuðborginni í Colombo árið 2005.

Grænlendingar leggja drög að smíði veglegs þjóðarleikvangs
Hugmyndin er að mannvirkið þjóni jafnt sem íþróttaleikvangur, sýningarhöll og tónleikastaður og verði þannig allt í senn; íþrótta-, viðskipta- og menningarmiðstöð.

Evo Morales segir af sér
Evo Morales hefur sagt af sér sem forseti Bólivíu. Frá þessu greinir La Razon í Bólivíu.

Nítján ár liðin frá harmleiknum í austurrísku Ölpunum
155 manns fórust eftir að eldur kom upp í lest sem var að flytja skíðafólk upp á fjallið Kitzsteinhorn þann 11. nóvember 2000.

Iohannis með mest fylgi en þörf á annarri umferð
Fyrri umferð forsetakosninga í Rúmeníu fóru fram í dag.

Hægriflokkar bæta við sig fylgi á Spáni
Sósíalistaflokkur Pedro Sánchez forsætisráðherra tapar fylgi samkvæmt útgönguspám. Á sama tíma tvöfaldar hægri öfgaflokkurinn Vox fylgi sitt.

Fundu kvenmannshandleggi í bakpoka prófessors
Rússneskur sagnfræðiprófessor á sjötugsaldri hefur játað að hafa myrt ástkonu sína eftir að handleggir hennar fundust í bakpoka hans.

Morales boðar til nýrra kosninga
Forseti Bólivíu tilkynnti í dag að boðað verði til nýrra kosninga í landinu eftir að alþjóðlegir eftirlitsaðilar drógu framkvæmd kosninganna í efa.

15 ára drengur lést eftir skotárásina í Malmö
Unglingsdrengur lést af sárum sínum eftir skotárás við Möllevångstorg í sænska bænum Malmö rétt eftir klukkan 21 að staðartíma í gærkvöldi.

Eldarnir gætu ógnað íbúum í Sydney
Óttast er að mikir gróðureldar í Ástralíu geti ógnað íbúum í Sydney. Að minnsta kosti þrír hafa látist í eldunum. Gróðureldunum hefur fylgt mikil eyðilegging en á annað hundrað heimili eru gjörónýt eftir eldana.

Biskupar samþykkja greiðslur til þolenda kynferðisofbeldis
Franskir biskupar samþykktu í gær áform um að biskupar landsins skyldu bjóða þolendum kynferðisofbeldis í æsku af hálfu kirkjunnar manna peningagjöf úr sjóði sem settur verður upp.

Vonast til að kosningarnar leysi úr pattstöðunni á Spáni
Þingkosningar fara fram á Spáni á morgun. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu og framgangur hægri öfgaflokka hafa verið áberandi í kosningabaráttunni, en skoðanakannanir benda til að Vox verði einn af sigurvegurum kosninganna.

Dæmir hindúum í hag í deilunni um guðshúsin í Ayodhya
Hæstiréttur Indlands hefur dæmt á þann veg að heimilt verði að reisa nýtt hindúahof á svæði sem hindúar og múslimar hafa deilt um um margra alda skeið.

Tilkynnt um sprengingu og skotárás í Malmö
Lögregla í Malmö fékk tilkynningu um sprengingu skömmu fyrir klukkan 21 að staðartíma í kvöld. Sex mínútum síðar bárust fréttir um að tveir hafi verið skotnir á veitingastað við Möllevångstorgið.

Franskur námsmaður kveikti í sjálfum sér
Franskur námsmaður er lífshættulega særður eftir að hann kveikti í sér fyrir utan veitingastað á lóð Háskólans í Lyon í dag.

Nýtt app færir Berlínarmúrinn inn í nútímann
App sem styðst við aukinn veruleika gerir fólki nú kleift að sjá Berlínarmúrinn, en í dag eru þrjátíu ár síðan múrinn féll.

Bolsonaro ræðst á „skúrkinn“ Lula
Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur varað stuðningsmenn sína við að "gera mistök“ og gefa "skúrkinum“ vopn í baráttu sinni.

Feðgin frelsissviptu konu í viku og brutu á kynferðislega
Konan var köld, hrakin og ráðvilt þegar hún fannst nálægt flugherstöð í Kaliforníu.

OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ
Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ.