Fleiri fréttir Forstjóri tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna segir af sér eftir gagnrýni vegna aðbúnaðar flóttabarna John Sanders, starfandi forstjóri tolla og landamæraeftirlits Bandaríkjanna hefur ákveðið að segja stöðu sinni lausri í kjölfar fréttaflutnings vestra um aðbúnað barna innflytjenda sem eru í haldi stofnunarinnar í Texas. Fréttir höfðu borist af því að sum börnin hafi verið látin dúsa í stöðinni í fleiri vikur og við illan aðbúnað. Aðstæður í innflytjendaskýlum sætir harðri gagnrýni réttindasamtaka og stjórnarandstæðinga. 25.6.2019 21:50 Stærsta eldflaug Space X send út í geim með 24 gervihnetti innanborðs Geimferðafyrirtækið SpaceX sendi í gærnótt stærstu eldflaug sína, Falcon Heavy út í geim. 25.6.2019 20:15 Illinois lögleiðir kannabis J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois í Bandaríkjunum, stóð í dag við eitt af hans fyrirferðamestu kosningaloforðum þegar hann staðfesti lögleiðingu kannabis í ríkinu. Með nýrri löggjöf varð ríkið ellefta ríki Bandaríkjanna til að taka skrefið og lögleiða neysluskammta af kannabis. 25.6.2019 18:54 Grisham skipuð fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Stephanie Grisham hefur verið skipuð nýr fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins og tekur hún við starfinu af Söruh Huckabee Sanders sem sagði af sér í mars síðastliðinn. 25.6.2019 17:43 Færa hundruð vanræktra innflytjendabarna úr landamærastöð Lögfræðingar sem fengu að ræða við börnin í síðustu viku hafa lýst því að þau hafi ekki haft viðunandi aðgang að matvælum, vatni og hreinlæti. 25.6.2019 14:30 Nyamko Sabuni verður sjálfkjörin hjá Frjálslynda flokki Svíþjóðar Frjáslyndi flokkurinn er annar þeirra flokka sem verja minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja falli. 25.6.2019 12:33 Samfélagsmiðlalygar raktar til Rússlands Falsreikningar deildu uppspuna um morðtilræði gegn Boris Johnson og að Írski lýðveldisherinn hefði átt þátt í taugaeitursárásinni á rússneskan njósnara á Englandi. 25.6.2019 12:00 Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25.6.2019 11:06 Íranir segja Hvíta húsið „andlega fatlað“ vegna refsiaðgerðanna Forseti Írans segir Bandaríkjastjórn loka varanlega á viðræður með því að beita utanríkisráðherrann persónulega refsiaðgerðum. 25.6.2019 10:49 Grunaður morðingi skar sig á háls í dómsal Maðurinn er ásamt sambýliskonu sinni grunaður um að hafa myrt unga konu og bútað niður lík hennar árið 2017. 25.6.2019 08:39 Bandaríkjaforseti segir konuna sem sakar hann um nauðgun ekki hans „týpu“ Aftur ver forseti Bandaríkjanna sig fyrir ásökunum um kynferðislegt ofbeldi með því að gera lítið úr ásakandanum. 25.6.2019 08:02 Vilja að hætt sé við framsal Lögmenn Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, biðluðu í gær til Davids Lametti, dómsmálaráðherra Kanada, um að meðferð á framsalsbeiðni Bandaríkjanna á hendur Meng yrði hætt. Þetta sagði í fréttatilkynningu lögmannanna. 25.6.2019 08:00 Johnson hótar því að draga Bretland samningslaust úr ESB Líklegur næsti forsætisráðherra Bretlands vill ekki tjá sig um atvik þar sem lögregla var kölluð til að heimili hans vegna rifrildis hans og kærustu hans. 25.6.2019 07:35 Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24.6.2019 21:36 Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24.6.2019 21:28 Bandaríkin beita Íran þyngri refsiaðgerðum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tilkynnt að hann ætli að setja mjög harðar, nýjar refsiaðgerðir á Íran, þar á meðal á skrifstofu leiðtoga landsins, Ali Khamenei. 24.6.2019 19:05 Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn. 24.6.2019 16:01 Orrustuþotur skullu saman í háloftunum Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu. 24.6.2019 14:34 Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum. 24.6.2019 13:40 Kýpverski raðmorðinginn dæmdur í lífstíðarfangelsi Morðinginn játaði á sig sjö morð á fimm erlendum verkakonum og tveimur börnum tveggja þeirra. 24.6.2019 13:08 Trúrækni í sumum arabalöndum fer minnkandi Viðamikil könnun fyrir breska ríkisútvarpið sýnir að þeim fjölgar sem segjast ekki aðhyllast trúarbrögð í arabaheiminum. 24.6.2019 12:19 Metanfundur vekur vonir um líf á Mars Á jörðinni er metan meðal annars afurð lífvera. Fundurinn á Mars gæti verið vísbending um að einhvers konar örverur gæti verið að finna undir yfirborðinu. 24.6.2019 11:40 Parísarbúar búa sig undir allt að fjörutíu stiga hita Líkur eru á því að hitamet fyrir júní falli í Frakklandi, Þýskalandi, Sviss og Belgíu í hitabylgju í vikunni. 24.6.2019 10:39 Fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Ludvigsen fyrir kynferðisbrotin Saksóknari í Noregi fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sem sakaður er um kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum. 24.6.2019 10:37 Krefst þess að eftirlitsmenn fái að koma til Súdan Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna vill að herinn hætti kúgun á mótmælendum og hleypi alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn í landið. 24.6.2019 10:17 „Ekki vera heigull, Boris“ Jeremy Hunt utanríkisráðherra Bretlands og leiðtogaefni Íhaldsflokksins kallaði eftir því að keppinautur hans í leiðtogakjörinu, Boris Johnson, skorist ekki undan því að mæta í kappræður í sjónvarpssal nú í vikunni. Þá sagðist Hunt ekki myndu gagnrýna Johnson vegna lögregluútkalls að heimili þess síðarnefnda á föstudag. 24.6.2019 08:41 Náðu myndbandi af hinum dularfulla risasmokkfiski Bandarískum vísindamönnum tókst á dögunum að ná myndbandi af einni dularfyllstu skepnu undirdjúpanna, risasmokkfiski. 24.6.2019 08:30 Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu Byggingar voru m.a. rýmdar í borginni Darwin á norðausturströnd Ástralíu, sem er í um 700 kílómetra fjarlægð frá skjálftamiðjunni. 24.6.2019 07:01 Mikil fólksfækkun í Evrópu til 2100 Lækkandi fæðingartíðni í Evrópu þýðir mikla fólksfækkun fyrir aldarlok. Hærri meðalaldur innan álfunnar gæti reynst erfið áskorun. Heilt yfir fjölgar jarðarbúum í tæpa ellefu milljarða árið 2100. 24.6.2019 06:00 Ætla að beita Íran enn fleiri viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórn hyggst beita Íran enn harðari viðskiptaþvingunum komi þarlend stjórnvöld ekki að samningaborðinu. 23.6.2019 23:45 Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningnum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. 23.6.2019 22:53 „Refugees Got Talent“ haldið í fyrsta skipti í Sikiley Unglingsskáld frá Nígeríu, reggí söngvari frá Síerra Leóne og Kólumbískur dansari voru meðal þeirra sem kepptu í hæfileikakeppni í Sikiley nú um helgina á viðburði, skipulögðum af Sameinuðu Þjóðunum, sem stefnir að því að endurskapa hugmyndir okkar um flóttafólk. 23.6.2019 22:00 Skilin eftir sofandi í flugvélinni eftir lendingu Flugfélagið Air Canada rannsakar nú hvernig það skeði að farþegi var skilinn eftir sofandi í vél félagsins eftir að allir höfðu farið frá borði. 23.6.2019 21:22 Lögreglu veitt leyfi til að leita uppi þingmenn sem mæta ekki til starfa Lögreglunni í Oregonríki í Bandaríkjunum hefur verið veitt heimild til þess að hafa upp á ellefu þingmönnum Repúblikanaflokksins á ríkisþinginu sem ekki hafa mætt til starfa undanfarið til þess að reyna að klekkja á stjórnarþingmönnum Demókrata. 23.6.2019 20:25 Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23.6.2019 19:23 Mótmælin í Prag þau stærstu frá falli kommúnismans 1989 Mikill mannfjöldi hefur undanfarið safnast saman í Prag, höfuðborg Tékklands, og krafist afsagnar sitjandi forsætisráðherra landsins, viðskiptajöfursins fyrrverandi, Andrej Babis. 23.6.2019 18:49 Stjórnarflokkur Erdogan bíður ósigur í kosningum í Istanbúl Stjórnarflokkur Racep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseta, beið ósigur í kosningum til borgarstjórnar í Istanbúl í dag. 23.6.2019 18:00 Trump nefndi vopnakaup Sáda þegar hann var spurður um rannsókn á Khashoggi Trump ræddi málið í viðtali við NBC sjónvarpstöðina fyrr í dag og benti í því samhengi á mikil vopnaviðskipti Bandaríkjanna og Sádí-Arabíu. Kaup Sáda á bandarískum vopnum nemi háum fjárhæðum sem búi til störf í heimalandinu. 23.6.2019 17:02 Mikið í húfi fyrir Erdogan nú þegar íbúar Istanbúl kjósa aftur Ekrem Imamoglu, sem sigraði kosningarnar í mars með 13 þúsund atkvæðum, snýr nú aftur í baráttuna. 23.6.2019 16:05 Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23.6.2019 16:05 Þúsundir mótmæltu flugbanni Rússa Þúsundir mótmælenda komu saman þriðja daginn í röð í Tblisi, höfuðborg Georgíu, til þess að mótmæla afskiptum Rússa af málefnum Georgíu. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti á föstudag að búið væri að aflýsa öllum flugferðum frá Rússlandi til Georgíu sem er vinsæll áfangastaður rússneskra ferðamanna. 23.6.2019 14:30 Íranskur hershöfðingi varar við afleiðingum þess ef til stríðs kæmi Hann sagði jafnframt að ríkisstjórn Trumps ætti að haga sér með ábyrgum hætti. 23.6.2019 12:43 Tala látinna komin upp í 17 eftir að bygging hrundi í Kambódíu Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. 23.6.2019 11:29 Hvíta húsið neitar að staðfesta "frábær“ bréfaskipti við Kim Jong-Un Ríkisfréttastofan KCNA í Norður-Kóreu greinir frá því í dag að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi sent Kim Jong-Un leiðtoga Norður-Kóreu fádæma bréf. Í fréttinni um bréfið er vitnað í leiðtogann sem segir bréfið frábært og að hann muni gaumgæfa innihald þess alvarlega. 23.6.2019 10:34 Mótmælendur brutust fram hjá lögreglu og lokuðu gríðarstórri kolanámu Hundruð mótmælenda neita að yfirgefa gríðarastóra kolanámu í Rínarlandi í Þýskalandi í mótmælum gegn loftslagsbreytingum. Mótmælendur brutust inn í námuna á föstudaginn. 23.6.2019 10:29 Sjá næstu 50 fréttir
Forstjóri tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna segir af sér eftir gagnrýni vegna aðbúnaðar flóttabarna John Sanders, starfandi forstjóri tolla og landamæraeftirlits Bandaríkjanna hefur ákveðið að segja stöðu sinni lausri í kjölfar fréttaflutnings vestra um aðbúnað barna innflytjenda sem eru í haldi stofnunarinnar í Texas. Fréttir höfðu borist af því að sum börnin hafi verið látin dúsa í stöðinni í fleiri vikur og við illan aðbúnað. Aðstæður í innflytjendaskýlum sætir harðri gagnrýni réttindasamtaka og stjórnarandstæðinga. 25.6.2019 21:50
Stærsta eldflaug Space X send út í geim með 24 gervihnetti innanborðs Geimferðafyrirtækið SpaceX sendi í gærnótt stærstu eldflaug sína, Falcon Heavy út í geim. 25.6.2019 20:15
Illinois lögleiðir kannabis J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois í Bandaríkjunum, stóð í dag við eitt af hans fyrirferðamestu kosningaloforðum þegar hann staðfesti lögleiðingu kannabis í ríkinu. Með nýrri löggjöf varð ríkið ellefta ríki Bandaríkjanna til að taka skrefið og lögleiða neysluskammta af kannabis. 25.6.2019 18:54
Grisham skipuð fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Stephanie Grisham hefur verið skipuð nýr fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins og tekur hún við starfinu af Söruh Huckabee Sanders sem sagði af sér í mars síðastliðinn. 25.6.2019 17:43
Færa hundruð vanræktra innflytjendabarna úr landamærastöð Lögfræðingar sem fengu að ræða við börnin í síðustu viku hafa lýst því að þau hafi ekki haft viðunandi aðgang að matvælum, vatni og hreinlæti. 25.6.2019 14:30
Nyamko Sabuni verður sjálfkjörin hjá Frjálslynda flokki Svíþjóðar Frjáslyndi flokkurinn er annar þeirra flokka sem verja minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja falli. 25.6.2019 12:33
Samfélagsmiðlalygar raktar til Rússlands Falsreikningar deildu uppspuna um morðtilræði gegn Boris Johnson og að Írski lýðveldisherinn hefði átt þátt í taugaeitursárásinni á rússneskan njósnara á Englandi. 25.6.2019 12:00
Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25.6.2019 11:06
Íranir segja Hvíta húsið „andlega fatlað“ vegna refsiaðgerðanna Forseti Írans segir Bandaríkjastjórn loka varanlega á viðræður með því að beita utanríkisráðherrann persónulega refsiaðgerðum. 25.6.2019 10:49
Grunaður morðingi skar sig á háls í dómsal Maðurinn er ásamt sambýliskonu sinni grunaður um að hafa myrt unga konu og bútað niður lík hennar árið 2017. 25.6.2019 08:39
Bandaríkjaforseti segir konuna sem sakar hann um nauðgun ekki hans „týpu“ Aftur ver forseti Bandaríkjanna sig fyrir ásökunum um kynferðislegt ofbeldi með því að gera lítið úr ásakandanum. 25.6.2019 08:02
Vilja að hætt sé við framsal Lögmenn Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, biðluðu í gær til Davids Lametti, dómsmálaráðherra Kanada, um að meðferð á framsalsbeiðni Bandaríkjanna á hendur Meng yrði hætt. Þetta sagði í fréttatilkynningu lögmannanna. 25.6.2019 08:00
Johnson hótar því að draga Bretland samningslaust úr ESB Líklegur næsti forsætisráðherra Bretlands vill ekki tjá sig um atvik þar sem lögregla var kölluð til að heimili hans vegna rifrildis hans og kærustu hans. 25.6.2019 07:35
Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24.6.2019 21:36
Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24.6.2019 21:28
Bandaríkin beita Íran þyngri refsiaðgerðum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tilkynnt að hann ætli að setja mjög harðar, nýjar refsiaðgerðir á Íran, þar á meðal á skrifstofu leiðtoga landsins, Ali Khamenei. 24.6.2019 19:05
Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn. 24.6.2019 16:01
Orrustuþotur skullu saman í háloftunum Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu. 24.6.2019 14:34
Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum. 24.6.2019 13:40
Kýpverski raðmorðinginn dæmdur í lífstíðarfangelsi Morðinginn játaði á sig sjö morð á fimm erlendum verkakonum og tveimur börnum tveggja þeirra. 24.6.2019 13:08
Trúrækni í sumum arabalöndum fer minnkandi Viðamikil könnun fyrir breska ríkisútvarpið sýnir að þeim fjölgar sem segjast ekki aðhyllast trúarbrögð í arabaheiminum. 24.6.2019 12:19
Metanfundur vekur vonir um líf á Mars Á jörðinni er metan meðal annars afurð lífvera. Fundurinn á Mars gæti verið vísbending um að einhvers konar örverur gæti verið að finna undir yfirborðinu. 24.6.2019 11:40
Parísarbúar búa sig undir allt að fjörutíu stiga hita Líkur eru á því að hitamet fyrir júní falli í Frakklandi, Þýskalandi, Sviss og Belgíu í hitabylgju í vikunni. 24.6.2019 10:39
Fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Ludvigsen fyrir kynferðisbrotin Saksóknari í Noregi fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sem sakaður er um kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum. 24.6.2019 10:37
Krefst þess að eftirlitsmenn fái að koma til Súdan Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna vill að herinn hætti kúgun á mótmælendum og hleypi alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn í landið. 24.6.2019 10:17
„Ekki vera heigull, Boris“ Jeremy Hunt utanríkisráðherra Bretlands og leiðtogaefni Íhaldsflokksins kallaði eftir því að keppinautur hans í leiðtogakjörinu, Boris Johnson, skorist ekki undan því að mæta í kappræður í sjónvarpssal nú í vikunni. Þá sagðist Hunt ekki myndu gagnrýna Johnson vegna lögregluútkalls að heimili þess síðarnefnda á föstudag. 24.6.2019 08:41
Náðu myndbandi af hinum dularfulla risasmokkfiski Bandarískum vísindamönnum tókst á dögunum að ná myndbandi af einni dularfyllstu skepnu undirdjúpanna, risasmokkfiski. 24.6.2019 08:30
Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu Byggingar voru m.a. rýmdar í borginni Darwin á norðausturströnd Ástralíu, sem er í um 700 kílómetra fjarlægð frá skjálftamiðjunni. 24.6.2019 07:01
Mikil fólksfækkun í Evrópu til 2100 Lækkandi fæðingartíðni í Evrópu þýðir mikla fólksfækkun fyrir aldarlok. Hærri meðalaldur innan álfunnar gæti reynst erfið áskorun. Heilt yfir fjölgar jarðarbúum í tæpa ellefu milljarða árið 2100. 24.6.2019 06:00
Ætla að beita Íran enn fleiri viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórn hyggst beita Íran enn harðari viðskiptaþvingunum komi þarlend stjórnvöld ekki að samningaborðinu. 23.6.2019 23:45
Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningnum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. 23.6.2019 22:53
„Refugees Got Talent“ haldið í fyrsta skipti í Sikiley Unglingsskáld frá Nígeríu, reggí söngvari frá Síerra Leóne og Kólumbískur dansari voru meðal þeirra sem kepptu í hæfileikakeppni í Sikiley nú um helgina á viðburði, skipulögðum af Sameinuðu Þjóðunum, sem stefnir að því að endurskapa hugmyndir okkar um flóttafólk. 23.6.2019 22:00
Skilin eftir sofandi í flugvélinni eftir lendingu Flugfélagið Air Canada rannsakar nú hvernig það skeði að farþegi var skilinn eftir sofandi í vél félagsins eftir að allir höfðu farið frá borði. 23.6.2019 21:22
Lögreglu veitt leyfi til að leita uppi þingmenn sem mæta ekki til starfa Lögreglunni í Oregonríki í Bandaríkjunum hefur verið veitt heimild til þess að hafa upp á ellefu þingmönnum Repúblikanaflokksins á ríkisþinginu sem ekki hafa mætt til starfa undanfarið til þess að reyna að klekkja á stjórnarþingmönnum Demókrata. 23.6.2019 20:25
Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23.6.2019 19:23
Mótmælin í Prag þau stærstu frá falli kommúnismans 1989 Mikill mannfjöldi hefur undanfarið safnast saman í Prag, höfuðborg Tékklands, og krafist afsagnar sitjandi forsætisráðherra landsins, viðskiptajöfursins fyrrverandi, Andrej Babis. 23.6.2019 18:49
Stjórnarflokkur Erdogan bíður ósigur í kosningum í Istanbúl Stjórnarflokkur Racep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseta, beið ósigur í kosningum til borgarstjórnar í Istanbúl í dag. 23.6.2019 18:00
Trump nefndi vopnakaup Sáda þegar hann var spurður um rannsókn á Khashoggi Trump ræddi málið í viðtali við NBC sjónvarpstöðina fyrr í dag og benti í því samhengi á mikil vopnaviðskipti Bandaríkjanna og Sádí-Arabíu. Kaup Sáda á bandarískum vopnum nemi háum fjárhæðum sem búi til störf í heimalandinu. 23.6.2019 17:02
Mikið í húfi fyrir Erdogan nú þegar íbúar Istanbúl kjósa aftur Ekrem Imamoglu, sem sigraði kosningarnar í mars með 13 þúsund atkvæðum, snýr nú aftur í baráttuna. 23.6.2019 16:05
Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23.6.2019 16:05
Þúsundir mótmæltu flugbanni Rússa Þúsundir mótmælenda komu saman þriðja daginn í röð í Tblisi, höfuðborg Georgíu, til þess að mótmæla afskiptum Rússa af málefnum Georgíu. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti á föstudag að búið væri að aflýsa öllum flugferðum frá Rússlandi til Georgíu sem er vinsæll áfangastaður rússneskra ferðamanna. 23.6.2019 14:30
Íranskur hershöfðingi varar við afleiðingum þess ef til stríðs kæmi Hann sagði jafnframt að ríkisstjórn Trumps ætti að haga sér með ábyrgum hætti. 23.6.2019 12:43
Tala látinna komin upp í 17 eftir að bygging hrundi í Kambódíu Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. 23.6.2019 11:29
Hvíta húsið neitar að staðfesta "frábær“ bréfaskipti við Kim Jong-Un Ríkisfréttastofan KCNA í Norður-Kóreu greinir frá því í dag að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi sent Kim Jong-Un leiðtoga Norður-Kóreu fádæma bréf. Í fréttinni um bréfið er vitnað í leiðtogann sem segir bréfið frábært og að hann muni gaumgæfa innihald þess alvarlega. 23.6.2019 10:34
Mótmælendur brutust fram hjá lögreglu og lokuðu gríðarstórri kolanámu Hundruð mótmælenda neita að yfirgefa gríðarastóra kolanámu í Rínarlandi í Þýskalandi í mótmælum gegn loftslagsbreytingum. Mótmælendur brutust inn í námuna á föstudaginn. 23.6.2019 10:29