Fleiri fréttir Stjórn kolfallin í fylgiskönnun Allt stefnir í stjórnarskipti í Noregi eftir þingkosningar í haust, miðað við niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 16.2.2013 06:00 Olli uppnámi og skelfingu Hundruð manna særðust þegar tíu tonna loftsteinn splundraðist yfir Úralfjöllum. Þrettán þúsund sinnum þyngra smástirni fór einnig nálægt jörðu. 16.2.2013 06:00 Fjöldi slasaðra tvöfaldast Talið er að um 950 manns hafi slasast þegar loftsteinn eða þyrping loftsteina sprakk yfir borginni Chelyabinsk nærri Úralfjöllum í Rússlandi. 15.2.2013 16:44 Loksins mynd af Hugo Chavez Ríkisstjórnin í Venesúela hefur birt fyrstu myndirnar af Hugo Chavez síðan hann gekkst undir uppskurð á Kúbu fyrir rúmlega tveimur mánuðum. 15.2.2013 16:16 Íslenskir fangar í Danmörku grunaðir um aðild að smygli Tveir Íslendingar sem afplána nú fimm og átta ára fangelsi í Danmörku fyrir fimm kílóa e-töflusmygl eru líka grunaðir um aðild að stóra amfetamínsmyglinu sem danska lögreglan hefur rannsakað um nokkurra mánaða bil. Mennirnir eru 25 og 37 ára gamlir. 15.2.2013 15:13 Neitar að hafa myrt kærustuna Oscar Pistorius neitar því að hafa myrt Steenkamp kærustu sína af yfirlögðu ráði og mótmælir ákæru þess efnis harðlega í yfirlýsingu sem fjölskylda hans sendi frá sér eftir hádegi í dag. 15.2.2013 14:44 Schäuble varar Ítali við því að kjósa Berlusconi Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schäuble, varar Ítali við því að kjósa Silvio Berlusconi í embætti forsætisráðherra, en hann hefur sagt að hann hafi áhuga á endurkjöri. 15.2.2013 10:30 Nær 500 manns slasaðir eftir loftsteinasprengingar Tala slasaðra eftir loftsteinasprengingar í grennd við þrjár borgir í Úralfjöllunum í Rússlandi fer stöðugt hækkandi. Nú er talið að allt að 500 manns hafi slasast en ekki er vitað til þess að neinn hafi farist. 15.2.2013 10:29 Pistorius hágrét í réttarsal Spretthlauparinn Oscar Pistorius grét í réttarsal í morgun þegar hann var formlega ákærður fyrir morðið á kærustu sinni á heimili þeirra í gærmorgun. 15.2.2013 10:29 Spretthlauparinn Pistorius leiddur fyrir dómara í dag Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður færður fyrir dómara í dag en hann er talinn hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, í fyrrinótt. 15.2.2013 06:33 Loftsteinasprengingar ollu skelfingu í borgum í Úralfjöllunum Mikil skelfing greip um sig í þremur borgum í Úralfjöllunum í Rússlandi í gærdag þegar röð af sprengingum sást á himni í grennd við borgirnar. 15.2.2013 06:31 Farþegar Carnival Triumph lýsa vistinni um borð sem hreinu helvíti Farþegar um borð í bandaríska skemmtiferðaskipinu Carnival Triumph komu loks til hafnar í Mobile í Alabama í nótt en skipið var dregið að landi. 15.2.2013 06:24 Smástirni svífur mjög nálægt jörðinni í dag Smástirni sem er 45 metra breitt og 130.000 tonn að þyngd svífur framhjá jörðinni í dag í aðeins 28.000 kílómetra fjarlægð eða einn tíunda af fjarlægðinni til tunglsins. 15.2.2013 06:21 Meirihluti Dana vill að Margrét Þórhildur drottning láti af embætti Meirihluti Dana vill að Margrét Þórhildur drottning sín láti af embættinu og njóti elliáranna í friði og ró. 15.2.2013 06:17 Pistorius ákærður fyrir morð Suðurafríski hlaupakappinn Oscar Pistorius var handtekinn í fyrrinótt og síðar ákærður fyrir að hafa orðið kærustu sinni að bana. 15.2.2013 06:00 Verkjalyf fyrir hesta leyndust í matvöru Talið er að sex hrossaskrokkar hafi endað í matvælum í Frakklandi þrátt fyrir að merki um verkjalyf fyrir hesta hafi fundist í skrokkunum. 15.2.2013 06:00 Stærsta flugfélag í heimi Bandarísku flugfélögin American Airlines og US Airways tilkynntu samruna fyrirtækjanna í gær. Saman verða félögin að því stærsta í heimi, en Delta Airlines hefur hingað til trónað á toppnum. Sameinað félag verður kallað American Airlines. 15.2.2013 06:00 Krafðir greiðslu vegna áhorfs á barnaklám Spænsk yfirvöld í samvinnu við Evrópulögregluna, Europol, hafa handtekið ellefu manns úr Austur-Evrópu vegna tölvuglæps. 14.2.2013 16:37 Hvað í ósköpunum er Harlem Shake? Þeir sem fylgst hvað með gangi mála í netheimum undanfarna daga hafa vafalaust rambað á myndbönd sem bera yfirskriftina Harlem Shake. 14.2.2013 14:31 Fréttaskýring: Kaldrifjað morð eða hræðilegt slys? Dómari í borginni Pretoria í Suður-Afríku hefur ákveðið að taka mál spretthlauparans Oscar Pistorius fyrir á morgun, eftir að búið er að taka blóðsýni úr honum. Til stóð að morðákæra gegn honum yrði tekin fyrir hjá dómstólum síðdegis í dag. 14.2.2013 13:55 Sextán ára gömul og snjallari en Einstein Hin sextán ára gamla Lauren Marbe, frá Essex í Bretlandi, er nýjasti meðlimur Mensa-samtakanna. Þar koma saman einstaklingar með afburðagreind en greindarvísitala Lauren mældist 161 á dögunum. 14.2.2013 12:21 Ekki víst að um mistök hafi verið að ræða Lögregluyfirvöld í Pretoria í Suður-Afríku segja að ekki sé víst að Oscar Pistorius hafi skotið kærustu sína fyrir mistök, eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum í morgun. 14.2.2013 12:00 Var að undirbúa óvænta Valentínusargjöf Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius kemur fyrir dómara síðar í dag þar sem krafist verður gæsluvarðhalds yfir honum og á hann yfir höfði sér ákæru fyrir morð. 14.2.2013 10:53 Hrossakjötshneyksli komið upp í Þýskalandi Hrossakjötshneykslið hefur nú borist til Þýskalands en þar hefur hrossakjöt greinst í tilbúnu lasagne sem sagt er að innihaldi nautakjöt. 14.2.2013 10:07 Yfir 1.000 Danir eru 100 ára eða eldri Í upphafi þessa árs voru rétt rúmlega 1.000 Danir orðnir 100 ára gamlir eða eldri. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá hagstofu landsins. 14.2.2013 09:17 Suður-afríska íþróttahetjan Pistorius skaut kærustu sína til bana Suður-afríska íþróttahetjan Oscar Pistorius er í haldi lögreglunnar þar í landi en hann er talinn hafa skotið kærustu sína til bana í nótt. 14.2.2013 08:14 Don Johnson fékk 2,5 milljarða í skaðabætur Bandaríski leikarinn Don Johnson hefur fengið 19 milljónir dollara eða nærri 2,5 milljarða króna í skaðabætur frá kvikmyndaframleiðandanum Rysher Entertainment. 14.2.2013 06:34 Lungnakrabbamein að verða hættulegra konum en brjóstakrabbamein Á næstu árum mun lungnakrabbamein yfirtaka stöðu brjóstakrabbameins sem helsta dánarorsök þeirra kvenna sem fengið hafa krabbamein í Evrópu. 14.2.2013 06:29 Umfangsmikar prófanir á kjöti framundan í ESB Evrópusambandið hvetur öll aðildarríki þess til að standa fyrir umfangsmiklum prófunum á því hvort hrossakjöt er til staðar í matvælum sem sögð eru innihalda nautakjöt. Um þúsundir af prófunum yrði að ræða en þær eiga að hefjast þann 1. mars. 14.2.2013 06:26 Brann í bústað eftir harðan skotbardaga 14.2.2013 06:00 Obama býður repúblikönum samvinnu 14.2.2013 06:00 Vilja samning um fríverslun Leiðtogar Evrópusambandsins og Bandaríkjanna kynntu í gær áform um fríverslunarsamning sem yrði sá stærsti í sögunni. 14.2.2013 06:00 Tugþúsundir falsaðra mynta Alls voru 184 þúsund stykki af falsaðri evrumynt gerð upptæk í Evrópu á síðasta ári. Þetta kemur fram í tölum seðlabanka Evrópu. 14.2.2013 06:00 Óttast uppgang glæpagengis Lögreglan í Kaupmannahöfn fylgist nú náið með nýstofnuðum glæpasamtökum sem hafa látið til sín taka að undanförnu. 14.2.2013 06:00 Fjórir látnir eftir flugslys í Úkraínu Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir flugslys í borginni Donetsk í Úkraínu, en 45 farþegar voru um borð í flugvélinni, sem er af gerðinni Antonov AN-24, þegar hún brotlenti í lendingu. 13.2.2013 19:40 Hvað eru margir kaþólikkar í heiminum? Meira en fjörutíu prósent af kaþólikkum í heiminum búa í Mið- og Suður-Ameríku en mest fjölgun undanfarin ár hefur verið í Afríku. Þetta kemur fram í úttekt fréttavefs BBC um kaþólikka. 13.2.2013 16:28 Banvænn vírus berst milli manna Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi segjast hafa fundið sterkustu vísbendingu til þessa um að nýr banvænn öndunarsjúkdómur geti borist á milli manna. 13.2.2013 16:00 Stuðningsmaður númer eitt lést úr hjartaáfalli Eitt af þekktustu andlitum matsölustaðarins "Heart Attack Grill" í Las Vegas lést í gær. Dánarorsökin var hjartaáfalli. Hann er annað launalausa andlit staðarins til þess að láta lífið á tveimur árum. 13.2.2013 11:09 Konur og börn féllu í loftárás NATÓ Yfirvöld í Afganistan lýstu því yfir í nótt að hátt í tíu óbreyttir borgarar hefðu fallið í loftárás Atlantshafsbandalagsins í austurhluta Afganistan, flestir konur og börn. 13.2.2013 09:51 Handtóku saklausan mann, áfram mikil öryggisgæsla við Stórþingið Maðurinn sem lögreglan í Osló handtók í nótt reyndist saklaus af því að hafa hótað að sprengja hús Stórþingsins í loft upp. Hann var látin laus úr haldi fyrir stundu. 13.2.2013 07:47 Jafna réttindi tveggja mæðra Stjórnvöld í Danmörku vinna nú að því að jafna rétt foreldra af sama kyni. Eignist tvær konur saman barn undir núverandi fyrirkomulagi, til dæmis með tæknifrjóvgun, verður sú sem ekki gengur með barnið að ættleiða það eftir fæðingu og ef sæðisgjafi er þekktur verða að líða tvö og hálft ár hið minnsta áður en hægt er að sækja um ættleiðingu. 13.2.2013 07:00 Landbúnaðarráðherrar ESB funda um hrossakjötshneykslið Landbúnaðarráðherrar Evrópusambandsins munu koma saman til fundar í dag til að ræða hrossakjötshneykslið sem nú hefur náð til 16 landa innan sambandsins. 13.2.2013 06:43 Síðasta messa Benedikts 16. í embætti páfa Benedikt 16. páfi mun halda sína síðustu messu í dag sem páfi en um er að ræða hina árlegu öskudagsmessu hans. 13.2.2013 06:42 Efnahagsmálin í brennidepli hjá Obama Efnahagsmálin voru í brennidepli í stefnuræðu Baracks Obama Bandaríkjaforseta í nótt. 13.2.2013 06:35 Dorner framdi sjálfsmorð eftir skotbardaga við lögregluna Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að lík Christopher Dorner hafi fundist í brunarústum veiðikofa í Kaliforníu í nótt. 13.2.2013 06:32 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórn kolfallin í fylgiskönnun Allt stefnir í stjórnarskipti í Noregi eftir þingkosningar í haust, miðað við niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 16.2.2013 06:00
Olli uppnámi og skelfingu Hundruð manna særðust þegar tíu tonna loftsteinn splundraðist yfir Úralfjöllum. Þrettán þúsund sinnum þyngra smástirni fór einnig nálægt jörðu. 16.2.2013 06:00
Fjöldi slasaðra tvöfaldast Talið er að um 950 manns hafi slasast þegar loftsteinn eða þyrping loftsteina sprakk yfir borginni Chelyabinsk nærri Úralfjöllum í Rússlandi. 15.2.2013 16:44
Loksins mynd af Hugo Chavez Ríkisstjórnin í Venesúela hefur birt fyrstu myndirnar af Hugo Chavez síðan hann gekkst undir uppskurð á Kúbu fyrir rúmlega tveimur mánuðum. 15.2.2013 16:16
Íslenskir fangar í Danmörku grunaðir um aðild að smygli Tveir Íslendingar sem afplána nú fimm og átta ára fangelsi í Danmörku fyrir fimm kílóa e-töflusmygl eru líka grunaðir um aðild að stóra amfetamínsmyglinu sem danska lögreglan hefur rannsakað um nokkurra mánaða bil. Mennirnir eru 25 og 37 ára gamlir. 15.2.2013 15:13
Neitar að hafa myrt kærustuna Oscar Pistorius neitar því að hafa myrt Steenkamp kærustu sína af yfirlögðu ráði og mótmælir ákæru þess efnis harðlega í yfirlýsingu sem fjölskylda hans sendi frá sér eftir hádegi í dag. 15.2.2013 14:44
Schäuble varar Ítali við því að kjósa Berlusconi Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schäuble, varar Ítali við því að kjósa Silvio Berlusconi í embætti forsætisráðherra, en hann hefur sagt að hann hafi áhuga á endurkjöri. 15.2.2013 10:30
Nær 500 manns slasaðir eftir loftsteinasprengingar Tala slasaðra eftir loftsteinasprengingar í grennd við þrjár borgir í Úralfjöllunum í Rússlandi fer stöðugt hækkandi. Nú er talið að allt að 500 manns hafi slasast en ekki er vitað til þess að neinn hafi farist. 15.2.2013 10:29
Pistorius hágrét í réttarsal Spretthlauparinn Oscar Pistorius grét í réttarsal í morgun þegar hann var formlega ákærður fyrir morðið á kærustu sinni á heimili þeirra í gærmorgun. 15.2.2013 10:29
Spretthlauparinn Pistorius leiddur fyrir dómara í dag Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður færður fyrir dómara í dag en hann er talinn hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, í fyrrinótt. 15.2.2013 06:33
Loftsteinasprengingar ollu skelfingu í borgum í Úralfjöllunum Mikil skelfing greip um sig í þremur borgum í Úralfjöllunum í Rússlandi í gærdag þegar röð af sprengingum sást á himni í grennd við borgirnar. 15.2.2013 06:31
Farþegar Carnival Triumph lýsa vistinni um borð sem hreinu helvíti Farþegar um borð í bandaríska skemmtiferðaskipinu Carnival Triumph komu loks til hafnar í Mobile í Alabama í nótt en skipið var dregið að landi. 15.2.2013 06:24
Smástirni svífur mjög nálægt jörðinni í dag Smástirni sem er 45 metra breitt og 130.000 tonn að þyngd svífur framhjá jörðinni í dag í aðeins 28.000 kílómetra fjarlægð eða einn tíunda af fjarlægðinni til tunglsins. 15.2.2013 06:21
Meirihluti Dana vill að Margrét Þórhildur drottning láti af embætti Meirihluti Dana vill að Margrét Þórhildur drottning sín láti af embættinu og njóti elliáranna í friði og ró. 15.2.2013 06:17
Pistorius ákærður fyrir morð Suðurafríski hlaupakappinn Oscar Pistorius var handtekinn í fyrrinótt og síðar ákærður fyrir að hafa orðið kærustu sinni að bana. 15.2.2013 06:00
Verkjalyf fyrir hesta leyndust í matvöru Talið er að sex hrossaskrokkar hafi endað í matvælum í Frakklandi þrátt fyrir að merki um verkjalyf fyrir hesta hafi fundist í skrokkunum. 15.2.2013 06:00
Stærsta flugfélag í heimi Bandarísku flugfélögin American Airlines og US Airways tilkynntu samruna fyrirtækjanna í gær. Saman verða félögin að því stærsta í heimi, en Delta Airlines hefur hingað til trónað á toppnum. Sameinað félag verður kallað American Airlines. 15.2.2013 06:00
Krafðir greiðslu vegna áhorfs á barnaklám Spænsk yfirvöld í samvinnu við Evrópulögregluna, Europol, hafa handtekið ellefu manns úr Austur-Evrópu vegna tölvuglæps. 14.2.2013 16:37
Hvað í ósköpunum er Harlem Shake? Þeir sem fylgst hvað með gangi mála í netheimum undanfarna daga hafa vafalaust rambað á myndbönd sem bera yfirskriftina Harlem Shake. 14.2.2013 14:31
Fréttaskýring: Kaldrifjað morð eða hræðilegt slys? Dómari í borginni Pretoria í Suður-Afríku hefur ákveðið að taka mál spretthlauparans Oscar Pistorius fyrir á morgun, eftir að búið er að taka blóðsýni úr honum. Til stóð að morðákæra gegn honum yrði tekin fyrir hjá dómstólum síðdegis í dag. 14.2.2013 13:55
Sextán ára gömul og snjallari en Einstein Hin sextán ára gamla Lauren Marbe, frá Essex í Bretlandi, er nýjasti meðlimur Mensa-samtakanna. Þar koma saman einstaklingar með afburðagreind en greindarvísitala Lauren mældist 161 á dögunum. 14.2.2013 12:21
Ekki víst að um mistök hafi verið að ræða Lögregluyfirvöld í Pretoria í Suður-Afríku segja að ekki sé víst að Oscar Pistorius hafi skotið kærustu sína fyrir mistök, eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum í morgun. 14.2.2013 12:00
Var að undirbúa óvænta Valentínusargjöf Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius kemur fyrir dómara síðar í dag þar sem krafist verður gæsluvarðhalds yfir honum og á hann yfir höfði sér ákæru fyrir morð. 14.2.2013 10:53
Hrossakjötshneyksli komið upp í Þýskalandi Hrossakjötshneykslið hefur nú borist til Þýskalands en þar hefur hrossakjöt greinst í tilbúnu lasagne sem sagt er að innihaldi nautakjöt. 14.2.2013 10:07
Yfir 1.000 Danir eru 100 ára eða eldri Í upphafi þessa árs voru rétt rúmlega 1.000 Danir orðnir 100 ára gamlir eða eldri. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá hagstofu landsins. 14.2.2013 09:17
Suður-afríska íþróttahetjan Pistorius skaut kærustu sína til bana Suður-afríska íþróttahetjan Oscar Pistorius er í haldi lögreglunnar þar í landi en hann er talinn hafa skotið kærustu sína til bana í nótt. 14.2.2013 08:14
Don Johnson fékk 2,5 milljarða í skaðabætur Bandaríski leikarinn Don Johnson hefur fengið 19 milljónir dollara eða nærri 2,5 milljarða króna í skaðabætur frá kvikmyndaframleiðandanum Rysher Entertainment. 14.2.2013 06:34
Lungnakrabbamein að verða hættulegra konum en brjóstakrabbamein Á næstu árum mun lungnakrabbamein yfirtaka stöðu brjóstakrabbameins sem helsta dánarorsök þeirra kvenna sem fengið hafa krabbamein í Evrópu. 14.2.2013 06:29
Umfangsmikar prófanir á kjöti framundan í ESB Evrópusambandið hvetur öll aðildarríki þess til að standa fyrir umfangsmiklum prófunum á því hvort hrossakjöt er til staðar í matvælum sem sögð eru innihalda nautakjöt. Um þúsundir af prófunum yrði að ræða en þær eiga að hefjast þann 1. mars. 14.2.2013 06:26
Vilja samning um fríverslun Leiðtogar Evrópusambandsins og Bandaríkjanna kynntu í gær áform um fríverslunarsamning sem yrði sá stærsti í sögunni. 14.2.2013 06:00
Tugþúsundir falsaðra mynta Alls voru 184 þúsund stykki af falsaðri evrumynt gerð upptæk í Evrópu á síðasta ári. Þetta kemur fram í tölum seðlabanka Evrópu. 14.2.2013 06:00
Óttast uppgang glæpagengis Lögreglan í Kaupmannahöfn fylgist nú náið með nýstofnuðum glæpasamtökum sem hafa látið til sín taka að undanförnu. 14.2.2013 06:00
Fjórir látnir eftir flugslys í Úkraínu Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir flugslys í borginni Donetsk í Úkraínu, en 45 farþegar voru um borð í flugvélinni, sem er af gerðinni Antonov AN-24, þegar hún brotlenti í lendingu. 13.2.2013 19:40
Hvað eru margir kaþólikkar í heiminum? Meira en fjörutíu prósent af kaþólikkum í heiminum búa í Mið- og Suður-Ameríku en mest fjölgun undanfarin ár hefur verið í Afríku. Þetta kemur fram í úttekt fréttavefs BBC um kaþólikka. 13.2.2013 16:28
Banvænn vírus berst milli manna Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi segjast hafa fundið sterkustu vísbendingu til þessa um að nýr banvænn öndunarsjúkdómur geti borist á milli manna. 13.2.2013 16:00
Stuðningsmaður númer eitt lést úr hjartaáfalli Eitt af þekktustu andlitum matsölustaðarins "Heart Attack Grill" í Las Vegas lést í gær. Dánarorsökin var hjartaáfalli. Hann er annað launalausa andlit staðarins til þess að láta lífið á tveimur árum. 13.2.2013 11:09
Konur og börn féllu í loftárás NATÓ Yfirvöld í Afganistan lýstu því yfir í nótt að hátt í tíu óbreyttir borgarar hefðu fallið í loftárás Atlantshafsbandalagsins í austurhluta Afganistan, flestir konur og börn. 13.2.2013 09:51
Handtóku saklausan mann, áfram mikil öryggisgæsla við Stórþingið Maðurinn sem lögreglan í Osló handtók í nótt reyndist saklaus af því að hafa hótað að sprengja hús Stórþingsins í loft upp. Hann var látin laus úr haldi fyrir stundu. 13.2.2013 07:47
Jafna réttindi tveggja mæðra Stjórnvöld í Danmörku vinna nú að því að jafna rétt foreldra af sama kyni. Eignist tvær konur saman barn undir núverandi fyrirkomulagi, til dæmis með tæknifrjóvgun, verður sú sem ekki gengur með barnið að ættleiða það eftir fæðingu og ef sæðisgjafi er þekktur verða að líða tvö og hálft ár hið minnsta áður en hægt er að sækja um ættleiðingu. 13.2.2013 07:00
Landbúnaðarráðherrar ESB funda um hrossakjötshneykslið Landbúnaðarráðherrar Evrópusambandsins munu koma saman til fundar í dag til að ræða hrossakjötshneykslið sem nú hefur náð til 16 landa innan sambandsins. 13.2.2013 06:43
Síðasta messa Benedikts 16. í embætti páfa Benedikt 16. páfi mun halda sína síðustu messu í dag sem páfi en um er að ræða hina árlegu öskudagsmessu hans. 13.2.2013 06:42
Efnahagsmálin í brennidepli hjá Obama Efnahagsmálin voru í brennidepli í stefnuræðu Baracks Obama Bandaríkjaforseta í nótt. 13.2.2013 06:35
Dorner framdi sjálfsmorð eftir skotbardaga við lögregluna Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að lík Christopher Dorner hafi fundist í brunarústum veiðikofa í Kaliforníu í nótt. 13.2.2013 06:32