Fleiri fréttir Opnunarhátið Ólympíuleikanna haldin í kvöld Opnunarhátið Ólympíuleikanna verður haldin í kvöld og búist er við að um milljarður manna um allan heim muni fylgjast með henni í beinni útsendingu í sjónvarpi. 27.7.2012 06:54 Fjöldi Gyðinga á Vesturbakkanum tvöfaldast Á undanförnum áratug hefur fjöldi Gyðinga sem flutt hafa heimili sín á Vesturbakkann tvöfaldast. 27.7.2012 06:42 Danir kristnir fyrr en talið var Nýjar fornleifarannsóknir í nágrenni Ribe á Jótlandi benda til þess að Danir hafi tekið kristni fyrr en hingað til hefur verið talið. Þetta kemur fram á vef Berlingske. 27.7.2012 02:00 Íbúar forða sér frá Aleppo af ótta við meiri átök Manaf Tlass, þekktasti liðhlaupinn úr æðsta hring Assads Sýrlandsforseta, segist vilja leggja sitt af mörkum til að sameina lið uppreisnarmanna, sem samsett er af ólíkum og oft á tíðum andstæðum fylkingum. 27.7.2012 00:30 Fundu gljúfur undir ísnum Vísindamenn hafa uppgötvað mikið gljúfur undir miklum ísbreiðum á Suðurskautslandinu. Þeir telja að uppgötvunin muni varpa nýju ljósi á bráðnun jökla og hafíss á suðurhveli jarðar. Frá þessu er greint í nýju tölublaði vísindatímaritsins Nature. 27.7.2012 00:00 Hjólaði frá Kína til að sjá Ólympíuleikana Það eru ekki allir sem eiga efni á flugferð til Lundúna til að geta fylgst með Ólympíuleikunum sem fram fara í borginni næstu vikurnar. Kínverskur bóndi lét peningaleysið þó ekki stoppa sig heldur hjólaði alla leið frá Kína til Lundúna! 26.7.2012 21:30 Fór næstum því út í geim, opnaði hurðina og stökk út! Fallhífarstökkvarinn Felix Baumgartner stökk í dag úr þrjátíu kílómetra hæð og náði mest 862 kílómetra hraða. Hann var í þrjár mínútur og fjörutíu og átta sekúndur í loftinu áður en hann spennti út fallhífina og sveif svo í tæplega ellefu mínútur áður en hann lenti í eyðimörkinni í Nýju Mexíkó. 26.7.2012 21:00 "Við öskruðum og báðum til Guðs að bjarga lífi okkar " Einn þeirra sem komst lífs af í skotárásinni í Aurora í Colorado í síðustu viku segist hafa lagst á bæn þegar vígamaðurinn James Holmes hóf skothríð í kvikmyndahúsinu. 26.7.2012 20:00 Teygjur koma hvorki í veg fyrir harðsperrur né meiðsl Það er gjarna sagt að teygjur minnki líkur á harðsperrum og komi í veg fyrir meiðsl. Börnum er kennt að teygja eftir skólaíþróttir og fótboltalið sitja saman í hring í asnalegum stellingum eftir leiki til að passa upp á líkamann. 26.7.2012 17:04 Sprengjum rignir yfir Damaskus og Aleppo Yfirvöld í Sýrlandi reyna nú eftir mesta megni að koma í veg fyrir að uppreisnarmenn hertaki Damaskus og Aleppo, stærstu borgir landsins. Sprengjum hefur rignt yfir borgirnar í dag — ekki liggur fyrir hversu margir hafa fallið í stórskotaárásunum. 26.7.2012 16:54 Eiginlega ómögulegt að fjarlægja ræðu Breivik af netinu Þar sem að upptaka af ræðu Breivik er á annað borð komin á netið verður mjög erfitt ef ekki ómögulegt að fjarlægja hana aftur segir ritstjóri norsku sjónvarpsstöðvarinnar NRK. 26.7.2012 16:45 Chavez afhjúpar andlit Símon Bolívar Hugo Chavez, forseti Venesúela opinberaði í dag þrívíddar líkan af andliti Símon Bolívar, frelsishetju Suður-Ameríku. 26.7.2012 16:17 Fyrsta konan í geimnum var samkynhneigð Hin dáða Sally Ride, sem var fyrsta bandaríska konan til að fara út í geim, lést fyrr í vikunni eftir erfiða baráttu við krabbamein í brisi, 61 ára að aldri. 26.7.2012 15:53 Kúbverjar opnir fyrir viðræðum við Bandaríkin Í dag er þjóðhátíðardagur Kúbu. Forseti Kúbu, Raúl Castro, hélt ræðu til að halda upp á 59 ára afmæli árásarinnar á Moncada herstöðina. Þó árásin hafi gengið illa markaði hún upphaf byltingarinnar á Kúbu. Bræðurnir Fidel Castro og Raúl Castro voru fremstir í flokki í árásinni. 26.7.2012 15:21 Eiginkona Bo ákærð fyrir morð Eiginkona kínverska stjórnmálamannsins Bo Xilai hefur verið ákærð fyrir morð. Xilai var áður vonarstjarna í kínverskum stjórnmálum og allt benti til að brátt yrði hann meðal valdamestu manna landsins. Morðmálið hefur gert út af við framavonir hans. 26.7.2012 15:12 Gjá undir Suðurskautslandinu varpar ljósi á hækkun sjávarborðs Bandarískir vísindamenn hafa uppgötvað 1.5 kílómetra djúpa gjá undir Suðurskautslandinu. Grunur leikur á að gjáin stuðli að bráðnun íshellunnar sem og hækkandi yfirborðs sjávar. 26.7.2012 14:58 Íþróttaálfur og forsetafrú í auglýsingu Magnús Scheving og Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hafa tekið höndum saman og boða nú vitundavakningu í Bandaríkjunum um heilbrigt líferni. 26.7.2012 14:23 Kim Jong-un vill vera opnari leiðtogi Miklar getgátur hafa verið um dularfullu konu sem sést hefur við hlið Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu undanfarið. Nú hafa fjölmiðlar þar í landi tilkynnt að konan sé sannarlega eiginkona Kim Jong og að hún heiti Ri Sol-ju. 26.7.2012 13:26 Ki-moon heimsækir Srebrenica Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, lagði í dag blómsveig að minnisvarða þeirra sem létust í fjöldamorðunum í Srebrenica. Að minnsta kosti 8 þúsund Bosníu-múslimar létust í voðaverkum Serba árið 1995. 26.7.2012 13:07 Japanir banna sashimi úr nautalifur Japanir hafa tekið upp á því að banna sölu sashimi úr nautalifur sem áður var einn þjóðarrétta þeirra. 26.7.2012 10:11 Ólympíumet sem seint eða aldrei verða slegin Til eru met á sumarólympíuleikum sem aldrei verða slegin og met sem erfitt er að sjá að nokkurn tíman verði slegin. 26.7.2012 07:29 Holmes sendi lýsingar á skotárásinni til háskóla síns Í ljós hefur komið að James Holmes maðurinn sem myrti 12 manns og særði tugi annarra í skotárás á forsýningu nýjustu Batman myndarinnar í Denver sendi pakka með ítarlegum upplýsingum um árásina til háskólans sem hann stundaði nám við. 26.7.2012 06:44 Forræðið fært tímabundið Dómari hefur ákveðið að að veita TJ Jackson, bróðursyni Michaels Jackson, tímabundið forræði yfir börnum poppgoðsins. 26.7.2012 09:00 Obama vill breyta skotvopnalögum Bandaríkjanna Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur loksins tjáð sig um skotvopnalög landsins. Obama segir að embætti hans sé að vinna að endurbótum á skotvopnalögunum sem m.a. eiga að koma í veg fyrir að geðveikt fólk geti keypt sér skammbyssur eða önnur skotvopn. 26.7.2012 06:49 Sjö fórust í námuslysi í Mexíkó Sjö námumenn fórust og nokkrir slösuðust þegar sprenging varð í námu í Coahulia-héraðinu í norðurhluta Mexíkó. Talið er að gasleki hafi valdið sprengingunni. 26.7.2012 06:38 Fundu brjóstahaldara frá 15. öld Fornleifafundur í Austurríki sýnir að brjóstahaldarar voru til á 15. öld og eru því mun eldri en áður var talið. 26.7.2012 06:35 Tyrkir loka landamærum Sýrlands Sýrlandsher beinir nú afli sínu einkum gegn uppreisnarmönnum í Aleppo, stærstu borg landsins, en virðist hafa náð að mestu valdi á höfuðborginni Damaskus. Nýr yfirmaður friðargæsluliðs SÞ reynir að vera bjartsýnn. 26.7.2012 05:30 Obama talsvert sigurstranglegri Um 65% líkur eru á sigri Baracks Obama forseta í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, að því er kemur fram á vef tölfræðisérfræðingsins Nates Silver. Þó munurinn á fylgi Obama og Mitts Romney, frambjóðanda repúblikana, sé aðeins rúm tvö prósent á landsvísu ber nokkuð þeirra á milli sé tekið tillit til fylgis í einstökum ríkjum. 26.7.2012 00:00 Rekin heim eftir rasista-komment á Twitter Paraskevi Papachristou keppandi Grikklands í þrístökki á ólympíuleikunum í Lundúnum hefur verið rekin úr liði sínu eftir að hún skrifaði móðgandi athugasemd um afríska innflytjendur í Grikklandi á samskiptasíðuna Twitter í dag. 25.7.2012 22:40 Sýndu fána Suður-Kóreu við hlið leikmanna Norður-Kóreu Leikur Norður-Kóreu og Kólumbíu í kvenna knattspyrnu átti að hefjast klukkan 19:45 að staðartíma í Glasgow í kvöld. En stuttu áður en flautað var til leiks sýndi skjárinn á leikvanginum myndir af liðsmönnum Norður-Kóreu en við hlið myndanna var þjóðfáni Suður-Kóreu. 25.7.2012 21:18 Strætisvagn sem gerir armbeygjur Tékkneski listamaðurinn David Cerny hefur útbúið tveggja hæða strætisvagn, sem getur gert armbeygjur. Vagninn verður til sýnis á meðan ólympíuleikarnir fara fram í Lundúnum. Cerny útvegaði sér sex tonna strætó og hefur dundað sér síðustu vikur að breyta honum í listaverk. Það sem er óvenjulegt við þetta listaverk hans er að vanginn getur gert armbeygjur. Hann segir að hugmyndin hafi komið vegna þess að armbeygjur sé sú æfing sem allir íþróttamenn geta gert. Vagninn verður til sýnis fyrir utan ólympíuþorp tékkneska liðsins í Islington og vonast Cerny að vagninn gefi keppendum landsins innblástur til þess að vinna til verðlauna. 25.7.2012 21:06 16 mánaða fangelsi fyrir að þykjast vera lögga Maður sem þóttist vera lögreglumaður í Svíþjóð í apríl hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi. 25.7.2012 20:58 Lést eftir að hafa verið nauðgað af sex konum Velauðugur kaupsýslumaður frá Nígeríu fannst látinn á heimili sínu í morgun eftir að hafa verið nauðgað af eiginkonum sínum. Hann átti sex eiginkonur og svo virðist vera sem afbrýðissemi á milli þeirra hafi verið ástæða dauða hans. 25.7.2012 20:40 Leiðtogi Norður Kóreu genginn út Ríkisfjölmiðlar í Norður Kóreu hafa fengið staðfest í fyrsta skipti að Kim Jong-un, hinn ungi leiðtogi landsins, hafi gift sig. Samkvæmt frásögnum miðlanna sást hann með konu sinni við opnun skemmtigarðs. Miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um einkalíf Kims eftir að óþekkt kona sást á myndum með honum. Kim Jong-un tók við sem leiðtogi Norður Kóreu þegar faðir hans. Kim Jong-il, lést í desember á síðasta ári. Hér má sjá umfjöllun BBC um konuna í lífi Kims Jong-un 25.7.2012 13:49 Forseti Argentínu afboðar komu sína á Ólympíuleikana Pólitík blandast inn í Ólympíuleikana í London eins og oft hefur gerst áður. Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur afboðað komu sína á opnunarhátíð leikanna á föstudaginn kemur. 25.7.2012 07:05 Veiddi stærsta fisk sem veiðst hefur á stöng í N-Ameríku Michael Snell 65 ára gamall Breti sem var í sumarfríi í Kanada um síðustu helgi náði að veiða stærsta fisk sem veiðst hefur á stöng í Norður Ameríku. 25.7.2012 06:47 Vopnasala stóreykst í Denver eftir skotárásina á Batman myndinni Vopnasala hefur stóraukist í borginni Denver í Colorado í kjölfar árásarinnar á forsýningu nýjustu Batman myndarinnar sem kostaði 12 mannslíf og tugi særða. 25.7.2012 06:37 Mesta bráðnun á Grænlandsísnum í áratugi Bráðnun Grænlandsíssins í þessum mánuði er sú mesta síðan mælingar á henni hófust. Þetta sýna gervihnattamyndir sem NASA, geimsvísindastofnun Bandaríkjanna hefur sent frá sér. 25.7.2012 06:29 Stór jarðskjálfti reið yfir eyjuna Súmötru Jarðskjálfti af stærðargráðunni 6,4 á Richter reið yfir vesturströnd eyjunnar Súmötru á Indónesíu í nótt. 25.7.2012 06:44 Samaras boðar betri tíð í lok næsta árs Ríkisstjórnin á Grikklandi reynir nú að semja við fulltrúa Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um næstu útborganir úr neyðarsjóðum þeirra. 25.7.2012 05:15 Setningarathöfn ÓL stytt um hálftíma Setningarathöfn Ólympíuleikanna í London hefur verið stytt um hálftíma til að öruggt sé að gestir geti haldið heim á leið áður en almenningsfarartæki hætta að ganga. 25.7.2012 00:30 Nýbökuð móðir missir úr svefn í heilan mánuð fyrsta árið Hin dæmigerða nýbakaða móðir missir rúmlega tveggja klukkutíma svefn á hverri nóttu fyrsta árið í lífi barnsins. Það jafngildir því að sofa ekki í einn mánuð. 24.7.2012 21:17 Björguðu kynlífsdúkku úr á Lögreglan í Shandong-héraðinu í Kína bjargaði kynlífsdúkku upp úr á þar sem þeir héldu að um væri að ræða konu sem hefði drukknað. Dúkkan var fljótandi um 50 metrum frá árbakkanum þegar lögreglumenn komu á staðinn. Samkvæmt kínverskum fjölmiðlum var kallaður út auka mannskapur og tóku 18 lögreglumenn þátt í björgunaraðgerðum þegar mest lét. Það tók lögregluna 40 mínútur að koma dúkkunni á land en það var ekki fyrr en einn lögreglumaðurinn náði taki á henni að hann áttaði sig á því að um dúkka var að ræða - en ekki lík konu. Atvikið átti sér stað fyrir tveimur vikum síðan og yfir 1000 manns horfðu á björgunaraðgerðirnar. 24.7.2012 20:23 Orrustuþotur vörpuðu sprengjum á sýrlenska borg Orrustuþotur voru notaðar í bardögum í borginni Aleppo sem er fjölmennasta borg Sýrlands. Fréttamenn BBC telja þetta vera fyrsta skiptið sem orrustuþotur eru notaðar í borginni. 24.7.2012 16:46 Ákærur gefnar út í símahlerunarmálinu Saksóknari í Bretlandi tilkynnti í dag hverjir verða ákærðir í hinu svonefna símahlerunarmáli. Meða þeirra eru Andy Coulson, sem var ritstjóri News of the World blaðsins áður en hann gerðist fjölmiðlafulltrúi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og Rebekah Brooks, sem einnig var ritstjóri. 24.7.2012 14:38 Sjá næstu 50 fréttir
Opnunarhátið Ólympíuleikanna haldin í kvöld Opnunarhátið Ólympíuleikanna verður haldin í kvöld og búist er við að um milljarður manna um allan heim muni fylgjast með henni í beinni útsendingu í sjónvarpi. 27.7.2012 06:54
Fjöldi Gyðinga á Vesturbakkanum tvöfaldast Á undanförnum áratug hefur fjöldi Gyðinga sem flutt hafa heimili sín á Vesturbakkann tvöfaldast. 27.7.2012 06:42
Danir kristnir fyrr en talið var Nýjar fornleifarannsóknir í nágrenni Ribe á Jótlandi benda til þess að Danir hafi tekið kristni fyrr en hingað til hefur verið talið. Þetta kemur fram á vef Berlingske. 27.7.2012 02:00
Íbúar forða sér frá Aleppo af ótta við meiri átök Manaf Tlass, þekktasti liðhlaupinn úr æðsta hring Assads Sýrlandsforseta, segist vilja leggja sitt af mörkum til að sameina lið uppreisnarmanna, sem samsett er af ólíkum og oft á tíðum andstæðum fylkingum. 27.7.2012 00:30
Fundu gljúfur undir ísnum Vísindamenn hafa uppgötvað mikið gljúfur undir miklum ísbreiðum á Suðurskautslandinu. Þeir telja að uppgötvunin muni varpa nýju ljósi á bráðnun jökla og hafíss á suðurhveli jarðar. Frá þessu er greint í nýju tölublaði vísindatímaritsins Nature. 27.7.2012 00:00
Hjólaði frá Kína til að sjá Ólympíuleikana Það eru ekki allir sem eiga efni á flugferð til Lundúna til að geta fylgst með Ólympíuleikunum sem fram fara í borginni næstu vikurnar. Kínverskur bóndi lét peningaleysið þó ekki stoppa sig heldur hjólaði alla leið frá Kína til Lundúna! 26.7.2012 21:30
Fór næstum því út í geim, opnaði hurðina og stökk út! Fallhífarstökkvarinn Felix Baumgartner stökk í dag úr þrjátíu kílómetra hæð og náði mest 862 kílómetra hraða. Hann var í þrjár mínútur og fjörutíu og átta sekúndur í loftinu áður en hann spennti út fallhífina og sveif svo í tæplega ellefu mínútur áður en hann lenti í eyðimörkinni í Nýju Mexíkó. 26.7.2012 21:00
"Við öskruðum og báðum til Guðs að bjarga lífi okkar " Einn þeirra sem komst lífs af í skotárásinni í Aurora í Colorado í síðustu viku segist hafa lagst á bæn þegar vígamaðurinn James Holmes hóf skothríð í kvikmyndahúsinu. 26.7.2012 20:00
Teygjur koma hvorki í veg fyrir harðsperrur né meiðsl Það er gjarna sagt að teygjur minnki líkur á harðsperrum og komi í veg fyrir meiðsl. Börnum er kennt að teygja eftir skólaíþróttir og fótboltalið sitja saman í hring í asnalegum stellingum eftir leiki til að passa upp á líkamann. 26.7.2012 17:04
Sprengjum rignir yfir Damaskus og Aleppo Yfirvöld í Sýrlandi reyna nú eftir mesta megni að koma í veg fyrir að uppreisnarmenn hertaki Damaskus og Aleppo, stærstu borgir landsins. Sprengjum hefur rignt yfir borgirnar í dag — ekki liggur fyrir hversu margir hafa fallið í stórskotaárásunum. 26.7.2012 16:54
Eiginlega ómögulegt að fjarlægja ræðu Breivik af netinu Þar sem að upptaka af ræðu Breivik er á annað borð komin á netið verður mjög erfitt ef ekki ómögulegt að fjarlægja hana aftur segir ritstjóri norsku sjónvarpsstöðvarinnar NRK. 26.7.2012 16:45
Chavez afhjúpar andlit Símon Bolívar Hugo Chavez, forseti Venesúela opinberaði í dag þrívíddar líkan af andliti Símon Bolívar, frelsishetju Suður-Ameríku. 26.7.2012 16:17
Fyrsta konan í geimnum var samkynhneigð Hin dáða Sally Ride, sem var fyrsta bandaríska konan til að fara út í geim, lést fyrr í vikunni eftir erfiða baráttu við krabbamein í brisi, 61 ára að aldri. 26.7.2012 15:53
Kúbverjar opnir fyrir viðræðum við Bandaríkin Í dag er þjóðhátíðardagur Kúbu. Forseti Kúbu, Raúl Castro, hélt ræðu til að halda upp á 59 ára afmæli árásarinnar á Moncada herstöðina. Þó árásin hafi gengið illa markaði hún upphaf byltingarinnar á Kúbu. Bræðurnir Fidel Castro og Raúl Castro voru fremstir í flokki í árásinni. 26.7.2012 15:21
Eiginkona Bo ákærð fyrir morð Eiginkona kínverska stjórnmálamannsins Bo Xilai hefur verið ákærð fyrir morð. Xilai var áður vonarstjarna í kínverskum stjórnmálum og allt benti til að brátt yrði hann meðal valdamestu manna landsins. Morðmálið hefur gert út af við framavonir hans. 26.7.2012 15:12
Gjá undir Suðurskautslandinu varpar ljósi á hækkun sjávarborðs Bandarískir vísindamenn hafa uppgötvað 1.5 kílómetra djúpa gjá undir Suðurskautslandinu. Grunur leikur á að gjáin stuðli að bráðnun íshellunnar sem og hækkandi yfirborðs sjávar. 26.7.2012 14:58
Íþróttaálfur og forsetafrú í auglýsingu Magnús Scheving og Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hafa tekið höndum saman og boða nú vitundavakningu í Bandaríkjunum um heilbrigt líferni. 26.7.2012 14:23
Kim Jong-un vill vera opnari leiðtogi Miklar getgátur hafa verið um dularfullu konu sem sést hefur við hlið Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu undanfarið. Nú hafa fjölmiðlar þar í landi tilkynnt að konan sé sannarlega eiginkona Kim Jong og að hún heiti Ri Sol-ju. 26.7.2012 13:26
Ki-moon heimsækir Srebrenica Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, lagði í dag blómsveig að minnisvarða þeirra sem létust í fjöldamorðunum í Srebrenica. Að minnsta kosti 8 þúsund Bosníu-múslimar létust í voðaverkum Serba árið 1995. 26.7.2012 13:07
Japanir banna sashimi úr nautalifur Japanir hafa tekið upp á því að banna sölu sashimi úr nautalifur sem áður var einn þjóðarrétta þeirra. 26.7.2012 10:11
Ólympíumet sem seint eða aldrei verða slegin Til eru met á sumarólympíuleikum sem aldrei verða slegin og met sem erfitt er að sjá að nokkurn tíman verði slegin. 26.7.2012 07:29
Holmes sendi lýsingar á skotárásinni til háskóla síns Í ljós hefur komið að James Holmes maðurinn sem myrti 12 manns og særði tugi annarra í skotárás á forsýningu nýjustu Batman myndarinnar í Denver sendi pakka með ítarlegum upplýsingum um árásina til háskólans sem hann stundaði nám við. 26.7.2012 06:44
Forræðið fært tímabundið Dómari hefur ákveðið að að veita TJ Jackson, bróðursyni Michaels Jackson, tímabundið forræði yfir börnum poppgoðsins. 26.7.2012 09:00
Obama vill breyta skotvopnalögum Bandaríkjanna Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur loksins tjáð sig um skotvopnalög landsins. Obama segir að embætti hans sé að vinna að endurbótum á skotvopnalögunum sem m.a. eiga að koma í veg fyrir að geðveikt fólk geti keypt sér skammbyssur eða önnur skotvopn. 26.7.2012 06:49
Sjö fórust í námuslysi í Mexíkó Sjö námumenn fórust og nokkrir slösuðust þegar sprenging varð í námu í Coahulia-héraðinu í norðurhluta Mexíkó. Talið er að gasleki hafi valdið sprengingunni. 26.7.2012 06:38
Fundu brjóstahaldara frá 15. öld Fornleifafundur í Austurríki sýnir að brjóstahaldarar voru til á 15. öld og eru því mun eldri en áður var talið. 26.7.2012 06:35
Tyrkir loka landamærum Sýrlands Sýrlandsher beinir nú afli sínu einkum gegn uppreisnarmönnum í Aleppo, stærstu borg landsins, en virðist hafa náð að mestu valdi á höfuðborginni Damaskus. Nýr yfirmaður friðargæsluliðs SÞ reynir að vera bjartsýnn. 26.7.2012 05:30
Obama talsvert sigurstranglegri Um 65% líkur eru á sigri Baracks Obama forseta í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, að því er kemur fram á vef tölfræðisérfræðingsins Nates Silver. Þó munurinn á fylgi Obama og Mitts Romney, frambjóðanda repúblikana, sé aðeins rúm tvö prósent á landsvísu ber nokkuð þeirra á milli sé tekið tillit til fylgis í einstökum ríkjum. 26.7.2012 00:00
Rekin heim eftir rasista-komment á Twitter Paraskevi Papachristou keppandi Grikklands í þrístökki á ólympíuleikunum í Lundúnum hefur verið rekin úr liði sínu eftir að hún skrifaði móðgandi athugasemd um afríska innflytjendur í Grikklandi á samskiptasíðuna Twitter í dag. 25.7.2012 22:40
Sýndu fána Suður-Kóreu við hlið leikmanna Norður-Kóreu Leikur Norður-Kóreu og Kólumbíu í kvenna knattspyrnu átti að hefjast klukkan 19:45 að staðartíma í Glasgow í kvöld. En stuttu áður en flautað var til leiks sýndi skjárinn á leikvanginum myndir af liðsmönnum Norður-Kóreu en við hlið myndanna var þjóðfáni Suður-Kóreu. 25.7.2012 21:18
Strætisvagn sem gerir armbeygjur Tékkneski listamaðurinn David Cerny hefur útbúið tveggja hæða strætisvagn, sem getur gert armbeygjur. Vagninn verður til sýnis á meðan ólympíuleikarnir fara fram í Lundúnum. Cerny útvegaði sér sex tonna strætó og hefur dundað sér síðustu vikur að breyta honum í listaverk. Það sem er óvenjulegt við þetta listaverk hans er að vanginn getur gert armbeygjur. Hann segir að hugmyndin hafi komið vegna þess að armbeygjur sé sú æfing sem allir íþróttamenn geta gert. Vagninn verður til sýnis fyrir utan ólympíuþorp tékkneska liðsins í Islington og vonast Cerny að vagninn gefi keppendum landsins innblástur til þess að vinna til verðlauna. 25.7.2012 21:06
16 mánaða fangelsi fyrir að þykjast vera lögga Maður sem þóttist vera lögreglumaður í Svíþjóð í apríl hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi. 25.7.2012 20:58
Lést eftir að hafa verið nauðgað af sex konum Velauðugur kaupsýslumaður frá Nígeríu fannst látinn á heimili sínu í morgun eftir að hafa verið nauðgað af eiginkonum sínum. Hann átti sex eiginkonur og svo virðist vera sem afbrýðissemi á milli þeirra hafi verið ástæða dauða hans. 25.7.2012 20:40
Leiðtogi Norður Kóreu genginn út Ríkisfjölmiðlar í Norður Kóreu hafa fengið staðfest í fyrsta skipti að Kim Jong-un, hinn ungi leiðtogi landsins, hafi gift sig. Samkvæmt frásögnum miðlanna sást hann með konu sinni við opnun skemmtigarðs. Miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um einkalíf Kims eftir að óþekkt kona sást á myndum með honum. Kim Jong-un tók við sem leiðtogi Norður Kóreu þegar faðir hans. Kim Jong-il, lést í desember á síðasta ári. Hér má sjá umfjöllun BBC um konuna í lífi Kims Jong-un 25.7.2012 13:49
Forseti Argentínu afboðar komu sína á Ólympíuleikana Pólitík blandast inn í Ólympíuleikana í London eins og oft hefur gerst áður. Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur afboðað komu sína á opnunarhátíð leikanna á föstudaginn kemur. 25.7.2012 07:05
Veiddi stærsta fisk sem veiðst hefur á stöng í N-Ameríku Michael Snell 65 ára gamall Breti sem var í sumarfríi í Kanada um síðustu helgi náði að veiða stærsta fisk sem veiðst hefur á stöng í Norður Ameríku. 25.7.2012 06:47
Vopnasala stóreykst í Denver eftir skotárásina á Batman myndinni Vopnasala hefur stóraukist í borginni Denver í Colorado í kjölfar árásarinnar á forsýningu nýjustu Batman myndarinnar sem kostaði 12 mannslíf og tugi særða. 25.7.2012 06:37
Mesta bráðnun á Grænlandsísnum í áratugi Bráðnun Grænlandsíssins í þessum mánuði er sú mesta síðan mælingar á henni hófust. Þetta sýna gervihnattamyndir sem NASA, geimsvísindastofnun Bandaríkjanna hefur sent frá sér. 25.7.2012 06:29
Stór jarðskjálfti reið yfir eyjuna Súmötru Jarðskjálfti af stærðargráðunni 6,4 á Richter reið yfir vesturströnd eyjunnar Súmötru á Indónesíu í nótt. 25.7.2012 06:44
Samaras boðar betri tíð í lok næsta árs Ríkisstjórnin á Grikklandi reynir nú að semja við fulltrúa Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um næstu útborganir úr neyðarsjóðum þeirra. 25.7.2012 05:15
Setningarathöfn ÓL stytt um hálftíma Setningarathöfn Ólympíuleikanna í London hefur verið stytt um hálftíma til að öruggt sé að gestir geti haldið heim á leið áður en almenningsfarartæki hætta að ganga. 25.7.2012 00:30
Nýbökuð móðir missir úr svefn í heilan mánuð fyrsta árið Hin dæmigerða nýbakaða móðir missir rúmlega tveggja klukkutíma svefn á hverri nóttu fyrsta árið í lífi barnsins. Það jafngildir því að sofa ekki í einn mánuð. 24.7.2012 21:17
Björguðu kynlífsdúkku úr á Lögreglan í Shandong-héraðinu í Kína bjargaði kynlífsdúkku upp úr á þar sem þeir héldu að um væri að ræða konu sem hefði drukknað. Dúkkan var fljótandi um 50 metrum frá árbakkanum þegar lögreglumenn komu á staðinn. Samkvæmt kínverskum fjölmiðlum var kallaður út auka mannskapur og tóku 18 lögreglumenn þátt í björgunaraðgerðum þegar mest lét. Það tók lögregluna 40 mínútur að koma dúkkunni á land en það var ekki fyrr en einn lögreglumaðurinn náði taki á henni að hann áttaði sig á því að um dúkka var að ræða - en ekki lík konu. Atvikið átti sér stað fyrir tveimur vikum síðan og yfir 1000 manns horfðu á björgunaraðgerðirnar. 24.7.2012 20:23
Orrustuþotur vörpuðu sprengjum á sýrlenska borg Orrustuþotur voru notaðar í bardögum í borginni Aleppo sem er fjölmennasta borg Sýrlands. Fréttamenn BBC telja þetta vera fyrsta skiptið sem orrustuþotur eru notaðar í borginni. 24.7.2012 16:46
Ákærur gefnar út í símahlerunarmálinu Saksóknari í Bretlandi tilkynnti í dag hverjir verða ákærðir í hinu svonefna símahlerunarmáli. Meða þeirra eru Andy Coulson, sem var ritstjóri News of the World blaðsins áður en hann gerðist fjölmiðlafulltrúi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og Rebekah Brooks, sem einnig var ritstjóri. 24.7.2012 14:38